Óásættanlegt að fólk viti ekki hvað það skuldar í framtíðinni Erla Hlynsdóttir skrifar 9. desember 2012 19:21 „Það er algjörlega óásættanlegt að fólk geti ekki haft áhrif á hvað það skuldar í framtíðinni," segir þingmaðurinn Margrét Tryggvadóttir, sem enn berst gegn verðtryggingunni. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hækka verðtryggðar skuldir heimilanna um 28 milljarða króna á þessu kjörtímabili vegna skattahækkana ríkisstjórnarinnar, sem samsvara ríflega 200 þúsund krónum fyrir hvert heimili að meðaltali. „Eðli málsins samkvæmt halda þær áfram vegna þess að við erum með verðtryggð lán á heimilunum, skuldir heimilanna eru að stórum hluta verðtryggðar og þegar skattarnir hækka, sem er ekkert óeðlilegt, skattabreytingar í sjálfu sér eru ekki óeðlilegar, en kerfið okkar er þannig að ef eitthvað hreyfist þá fer allt af stað og smávægilegar hækkanir, til dæmis hækkanir á sykri, valda því að skuldir heimilanna hækka um tugi þúsunda, jafnvel hundruði þúsunda, og það auðvitað gengur ekki." segir Margrét. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að verðtryggðu skuldirnar hækki þá alls um tvo og hálfan milljarð. Margrét er ein þeirra sem lengi hefur talað fyrir afnámi verðtryggingarinnar. „þetta er eitthvað kerfi sem engar þjóðir búa við, það eru áhöld um það hvort þetta standist neytendalöggjöf evrópusambandsins sem við erum aðilar að. Þótt það gerði það þá er það algjörlega óásættanlegt að skuldbindingar fólks séu þannig að það geti ekki haft nein áhrif á hvað það skuldar mikið í framtíðinni og ekki vitað það með neinum hætti , og ekki skipulagt líf sitt með skynsamlegum hætti eins og fólk getur í flestöllum öðrum löndum," segir Margrét. Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira
„Það er algjörlega óásættanlegt að fólk geti ekki haft áhrif á hvað það skuldar í framtíðinni," segir þingmaðurinn Margrét Tryggvadóttir, sem enn berst gegn verðtryggingunni. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hækka verðtryggðar skuldir heimilanna um 28 milljarða króna á þessu kjörtímabili vegna skattahækkana ríkisstjórnarinnar, sem samsvara ríflega 200 þúsund krónum fyrir hvert heimili að meðaltali. „Eðli málsins samkvæmt halda þær áfram vegna þess að við erum með verðtryggð lán á heimilunum, skuldir heimilanna eru að stórum hluta verðtryggðar og þegar skattarnir hækka, sem er ekkert óeðlilegt, skattabreytingar í sjálfu sér eru ekki óeðlilegar, en kerfið okkar er þannig að ef eitthvað hreyfist þá fer allt af stað og smávægilegar hækkanir, til dæmis hækkanir á sykri, valda því að skuldir heimilanna hækka um tugi þúsunda, jafnvel hundruði þúsunda, og það auðvitað gengur ekki." segir Margrét. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að verðtryggðu skuldirnar hækki þá alls um tvo og hálfan milljarð. Margrét er ein þeirra sem lengi hefur talað fyrir afnámi verðtryggingarinnar. „þetta er eitthvað kerfi sem engar þjóðir búa við, það eru áhöld um það hvort þetta standist neytendalöggjöf evrópusambandsins sem við erum aðilar að. Þótt það gerði það þá er það algjörlega óásættanlegt að skuldbindingar fólks séu þannig að það geti ekki haft nein áhrif á hvað það skuldar mikið í framtíðinni og ekki vitað það með neinum hætti , og ekki skipulagt líf sitt með skynsamlegum hætti eins og fólk getur í flestöllum öðrum löndum," segir Margrét.
Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Sjá meira