Óásættanlegt að fólk viti ekki hvað það skuldar í framtíðinni Erla Hlynsdóttir skrifar 9. desember 2012 19:21 „Það er algjörlega óásættanlegt að fólk geti ekki haft áhrif á hvað það skuldar í framtíðinni," segir þingmaðurinn Margrét Tryggvadóttir, sem enn berst gegn verðtryggingunni. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hækka verðtryggðar skuldir heimilanna um 28 milljarða króna á þessu kjörtímabili vegna skattahækkana ríkisstjórnarinnar, sem samsvara ríflega 200 þúsund krónum fyrir hvert heimili að meðaltali. „Eðli málsins samkvæmt halda þær áfram vegna þess að við erum með verðtryggð lán á heimilunum, skuldir heimilanna eru að stórum hluta verðtryggðar og þegar skattarnir hækka, sem er ekkert óeðlilegt, skattabreytingar í sjálfu sér eru ekki óeðlilegar, en kerfið okkar er þannig að ef eitthvað hreyfist þá fer allt af stað og smávægilegar hækkanir, til dæmis hækkanir á sykri, valda því að skuldir heimilanna hækka um tugi þúsunda, jafnvel hundruði þúsunda, og það auðvitað gengur ekki." segir Margrét. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að verðtryggðu skuldirnar hækki þá alls um tvo og hálfan milljarð. Margrét er ein þeirra sem lengi hefur talað fyrir afnámi verðtryggingarinnar. „þetta er eitthvað kerfi sem engar þjóðir búa við, það eru áhöld um það hvort þetta standist neytendalöggjöf evrópusambandsins sem við erum aðilar að. Þótt það gerði það þá er það algjörlega óásættanlegt að skuldbindingar fólks séu þannig að það geti ekki haft nein áhrif á hvað það skuldar mikið í framtíðinni og ekki vitað það með neinum hætti , og ekki skipulagt líf sitt með skynsamlegum hætti eins og fólk getur í flestöllum öðrum löndum," segir Margrét. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
„Það er algjörlega óásættanlegt að fólk geti ekki haft áhrif á hvað það skuldar í framtíðinni," segir þingmaðurinn Margrét Tryggvadóttir, sem enn berst gegn verðtryggingunni. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær hækka verðtryggðar skuldir heimilanna um 28 milljarða króna á þessu kjörtímabili vegna skattahækkana ríkisstjórnarinnar, sem samsvara ríflega 200 þúsund krónum fyrir hvert heimili að meðaltali. „Eðli málsins samkvæmt halda þær áfram vegna þess að við erum með verðtryggð lán á heimilunum, skuldir heimilanna eru að stórum hluta verðtryggðar og þegar skattarnir hækka, sem er ekkert óeðlilegt, skattabreytingar í sjálfu sér eru ekki óeðlilegar, en kerfið okkar er þannig að ef eitthvað hreyfist þá fer allt af stað og smávægilegar hækkanir, til dæmis hækkanir á sykri, valda því að skuldir heimilanna hækka um tugi þúsunda, jafnvel hundruði þúsunda, og það auðvitað gengur ekki." segir Margrét. Fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að verðtryggðu skuldirnar hækki þá alls um tvo og hálfan milljarð. Margrét er ein þeirra sem lengi hefur talað fyrir afnámi verðtryggingarinnar. „þetta er eitthvað kerfi sem engar þjóðir búa við, það eru áhöld um það hvort þetta standist neytendalöggjöf evrópusambandsins sem við erum aðilar að. Þótt það gerði það þá er það algjörlega óásættanlegt að skuldbindingar fólks séu þannig að það geti ekki haft nein áhrif á hvað það skuldar mikið í framtíðinni og ekki vitað það með neinum hætti , og ekki skipulagt líf sitt með skynsamlegum hætti eins og fólk getur í flestöllum öðrum löndum," segir Margrét.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira