Fleiri fréttir Andlát fanga enn í rannsókn Rannsókn á andláti fanga á Litla-Hrauni í maí síðastliðnum stendur enn yfir. Niðurstaða úr krufningu er ókomin enn. 27.7.2012 08:30 Vísindin sem keppa við tímann og vatnið Útlit er fyrir að fornleifafræðirannsóknir færi okkur fljótlega stór brot í púsluspili sjálfsvitundar okkar. Þar koma stóriðja, umsvif útlendinga og markaðslögmál við sögu. Fréttablaðið kynnti sér nokkrar rannsóknir sem nú standa yfir. 27.7.2012 08:15 Gjafir til guðshúsa setja sóknir í vanda Brýnt er að koma á ákveðnu vinnulagi varðandi gjafir og innkaup fyrir kirkjur landsins, segir Páll V. Bjarnason, formaður húsafriðunarnefndar. Hann segir að í flestum sóknum landsins sé kirkjunnar fólk í vandræðum með gjafir og innkeypta muni sem sýnt þykir að henti kirkjunum ekki eða stingi hreinlega í stúf. 27.7.2012 07:30 Fleira en vatnsskortur veldur minni laxagengd Það er eitthvað fleira í lífríkinu en vatnsskortur, sem veldur þvi að töluvert minna er um lax í flestum ám en í fyrra. 27.7.2012 07:11 Ökumaður slapp ómeiddur úr bílveltu Ökumaður slapp ómeiddur þegar bíll hans valt á hvolf í hringtorgi við Rauðavatn í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt. 27.7.2012 07:09 Notar frekar bílinn en göngin „Þetta eru löng göng og maður fær hroll þegar maður gengur þarna í gegn, göngin eru svo dimm,“ segir Ósk Kvaran sem sendi Fréttablaðinu ábendingu um göng við Kringluna undir Miklubraut. 27.7.2012 07:00 Áhersla á mannúð og réttindi Málefni hælisleitenda hafa verið mikið í fréttum undanfarið. Forstjóri Útlendingastofnunar hefur kallað eftir auknum fjárframlögum og telur að ráða þurfi fjóra lögfræðinga til stofnunarinnar. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist margoft hafa gert fjárþörf stofnunarinnar að umtalsefni. 27.7.2012 07:00 Opnunarhátið Ólympíuleikanna haldin í kvöld Opnunarhátið Ólympíuleikanna verður haldin í kvöld og búist er við að um milljarður manna um allan heim muni fylgjast með henni í beinni útsendingu í sjónvarpi. 27.7.2012 06:54 Fjöldi Gyðinga á Vesturbakkanum tvöfaldast Á undanförnum áratug hefur fjöldi Gyðinga sem flutt hafa heimili sín á Vesturbakkann tvöfaldast. 27.7.2012 06:42 Greiðsluþak dregur úr notkun dýrra lyfja Árangur af aðgerðum stjórnvalda til að draga úr lyfjakostnaði hefur skilað gríðarlegum árangri, að sögn Guðrúnar Gylfadóttur, deildarstjóra lyfjadeildar Sjúkratrygginga Íslands. „Í fyrra lækkaði kostnaðurinn þriðja árið í röð. Kostnaður sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja lækkaði til dæmis um 575 milljónir króna frá árinu 2009 til 2011 eða um 53 prósent,“ greinir Guðrún frá. 27.7.2012 06:00 Tryggingastofnun fór ekki að lögum Tryggingastofnun og Úrskurðarnefnd almannatrygginga fóru ekki að lögum þegar umsókn foreldra fatlaðs drengs um styrk til bílakaupa var hafnað árið 2010. Þetta er niðurstaða Umboðsmanns Alþingis, sem birti álit í þá veru í gær. 27.7.2012 05:30 Danir kristnir fyrr en talið var Nýjar fornleifarannsóknir í nágrenni Ribe á Jótlandi benda til þess að Danir hafi tekið kristni fyrr en hingað til hefur verið talið. Þetta kemur fram á vef Berlingske. 27.7.2012 02:00 Íbúar forða sér frá Aleppo af ótta við meiri átök Manaf Tlass, þekktasti liðhlaupinn úr æðsta hring Assads Sýrlandsforseta, segist vilja leggja sitt af mörkum til að sameina lið uppreisnarmanna, sem samsett er af ólíkum og oft á tíðum andstæðum fylkingum. 27.7.2012 00:30 Fundu gljúfur undir ísnum Vísindamenn hafa uppgötvað mikið gljúfur undir miklum ísbreiðum á Suðurskautslandinu. Þeir telja að uppgötvunin muni varpa nýju ljósi á bráðnun jökla og hafíss á suðurhveli jarðar. Frá þessu er greint í nýju tölublaði vísindatímaritsins Nature. 27.7.2012 00:00 Á gjörgæslu eftir bílveltu Kona um sjötugt sem kastaðist út úr bíl sínum í Norðurárdal um klukkan fjögur í dag liggur á gjörgæslu og er líðan hennar eftir atvikum, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Konan var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Borgarspítalann í Fossvogi. 26.7.2012 22:43 Beittu kylfum á stuðningsmenn AIK - myndir Til átaka kom í áfhorfendastúkunni í Kaplakrika í kvöld þar sem FH fengu sænska liðið AIK í heimsókn. Stuðningsmenn sænska liðsins hlýddu ekki fyrirmælum gæslunnar um að stranglega bannað væri að standa upp á áhorfendapöllum. Þegar þeim var bent á að setjast niður brugðust þeir ókvæða við og þurftu lögreglumenn sem voru tilbúnir að aðstoða að beita kylfum á Svíana. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó enginn handtekinn en atvikið átti sér stað í byrjun leiks. 26.7.2012 21:34 Hjólaði frá Kína til að sjá Ólympíuleikana Það eru ekki allir sem eiga efni á flugferð til Lundúna til að geta fylgst með Ólympíuleikunum sem fram fara í borginni næstu vikurnar. Kínverskur bóndi lét peningaleysið þó ekki stoppa sig heldur hjólaði alla leið frá Kína til Lundúna! 26.7.2012 21:30 Fór næstum því út í geim, opnaði hurðina og stökk út! Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner stökk í dag úr þrjátíu kílómetra hæð og náði mest 862 kílómetra hraða. Hann var í þrjár mínútur og fjörutíu og átta sekúndur í loftinu áður en hann spennti út fallhífina og sveif svo í tæplega ellefu mínútur áður en hann lenti í eyðimörkinni í Nýju Mexíkó. 26.7.2012 21:00 Óttast að hækkanir á stöðumælagjaldi fæli fólk frá miðborginni "Þetta leggst mjög illa í okkur. Við óttumst að þetta fæli fólkið frá,“ segir Frank Michelsen, úrsmíðameistari á Laugavegi. Í næstu viku verða verulegar hækkanir á bílastæðagjöldum á þremur gjaldsvæðum í miðborg Reykjavíkur. Gjald í stöðumæli hækkar um 50 prósent. 26.7.2012 20:00 "Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26.7.2012 20:00 Ný rannsókn: Líkamleg heilsa íslenskra geðklofa er slæm Líkamleg heilsa geðklofasjúklinga á Íslandi er slæm og heilsubrestir þeirra oft vangreindir og vanmeðhöndlaðir. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn. ,,Áhættuhópur sem virkilega þarf að hlúa að," segir geðlæknir. 26.7.2012 19:30 Tekjuhæstu Íslendingarnir hækkuðu í launum í fyrsta skiptið frá hruni Laun tekjuhæstu Íslendinga landsins hækkuðu í fyrsta skipti frá hruni á árinu 2011. Ritstjóri Frjálsrar verslunar segir efnahagslífið vera farið að mjakast upp á við og meira svigrúm til launahækkana sé nú innan fyrirtækja eftir mörg hundruð milljarða afskriftir. 26.7.2012 18:31 Umferðarslys í Norðurárdal Umferðarslys varð í Norðurárdalnum rétt fyrir utan Borgarnes um klukkan fjögur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og flutti hún að minnsta kosti einn einstakling til Reykjavíkur á sjúkrahús. Lögregla og sjúkrabílar eru á vettvangi en ferkari upplýsingar fengust ekki hjá varðstjóra um slysið. 26.7.2012 17:45 Ólafur og Dorrit í drottningarveislu í Buckinghamhöll Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussiaeff forsetafrú, verða viðstödd setningu Ólympíuleikanna í Lundúnum á morgun. Síðdegis í dag heimsóttu þau Ólympíuþorpið og heilsuðu upp á íslensku keppendurna, þjálfara og fararstjóra. Þá voru þau viðstödd sérstaka athöfn þar sem Ísland var boðið velkomið á leikanna. 26.7.2012 17:22 Teygjur koma hvorki í veg fyrir harðsperrur né meiðsl Það er gjarna sagt að teygjur minnki líkur á harðsperrum og komi í veg fyrir meiðsl. Börnum er kennt að teygja eftir skólaíþróttir og fótboltalið sitja saman í hring í asnalegum stellingum eftir leiki til að passa upp á líkamann. 26.7.2012 17:04 Sprengjum rignir yfir Damaskus og Aleppo Yfirvöld í Sýrlandi reyna nú eftir mesta megni að koma í veg fyrir að uppreisnarmenn hertaki Damaskus og Aleppo, stærstu borgir landsins. Sprengjum hefur rignt yfir borgirnar í dag — ekki liggur fyrir hversu margir hafa fallið í stórskotaárásunum. 26.7.2012 16:54 Eiginlega ómögulegt að fjarlægja ræðu Breivik af netinu Þar sem að upptaka af ræðu Breivik er á annað borð komin á netið verður mjög erfitt ef ekki ómögulegt að fjarlægja hana aftur segir ritstjóri norsku sjónvarpsstöðvarinnar NRK. 26.7.2012 16:45 Chavez afhjúpar andlit Símon Bolívar Hugo Chavez, forseti Venesúela opinberaði í dag þrívíddar líkan af andliti Símon Bolívar, frelsishetju Suður-Ameríku. 26.7.2012 16:17 Ekki í herferð gegn einkabílnum Aðspurður segir Karl Sigurðsson, formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, að Besti flokkurinn sé ekki í herferð gegn einkabílnum. Borgarráð samþykkti í morgun að stöðumælagjöld í Reykjavík munu hækka umtalsvert frá og með næsta mánudegi. 26.7.2012 16:11 Fyrsta konan í geimnum var samkynhneigð Hin dáða Sally Ride, sem var fyrsta bandaríska konan til að fara út í geim, lést fyrr í vikunni eftir erfiða baráttu við krabbamein í brisi, 61 ára að aldri. 26.7.2012 15:53 Kúbverjar opnir fyrir viðræðum við Bandaríkin Í dag er þjóðhátíðardagur Kúbu. Forseti Kúbu, Raúl Castro, hélt ræðu til að halda upp á 59 ára afmæli árásarinnar á Moncada herstöðina. Þó árásin hafi gengið illa markaði hún upphaf byltingarinnar á Kúbu. Bræðurnir Fidel Castro og Raúl Castro voru fremstir í flokki í árásinni. 26.7.2012 15:21 Verulegar hækkanir á bílastæðagjöldum Verulegar hækkanir verða á bílastæðagjöldum á þremur gjaldsvæðum í Reykjavíkurborg í næstu viku. Gjaldsvæði 1 mun kosta 225 krónur í stað 150 krónur. Gjaldsvæði 2 og 4 mun fara úr 80 krónum í 120 krónur. Um er að ræða skammtímasvæði sem eru miðsvæðis. Hækkunin gildir frá og með mánudeginum 30. júlí. Engin hækkun verður á gjaldsvæði 3, sem er ætlað sem langtímastæði, en á því svæði er m.a. hægt að kaupa miða á u.þ.b. 1.900 krónur sem gildir í tvær vikur. 26.7.2012 15:20 Eiginkona Bo ákærð fyrir morð Eiginkona kínverska stjórnmálamannsins Bo Xilai hefur verið ákærð fyrir morð. Xilai var áður vonarstjarna í kínverskum stjórnmálum og allt benti til að brátt yrði hann meðal valdamestu manna landsins. Morðmálið hefur gert út af við framavonir hans. 26.7.2012 15:12 Frábært á meðal fallega fólksins á Íslandi Ben Stiller segir að það sé frábært að vera á Íslandi þar sem sólin sest aldrei og fólkið er fallegt. Hann spjallaði um Ísland þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær. 26.7.2012 15:00 Gjá undir Suðurskautslandinu varpar ljósi á hækkun sjávarborðs Bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað 1.5 kílómetra djúpa gjá undir Suðurskautslandinu. Grunur leikur á að gjáin stuðli að bráðnun íshellunnar sem og hækkandi yfirborðs sjávar. 26.7.2012 14:58 Hönnunarsamkeppni um útilaug við Sundhöllina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu um hönnunarsamkeppni um útfærslu útilaugar við Sundhöll Reykjavíkur. Hugmyndir um útilaug hafa um nokkurt skeið verið til skoðunar hjá Reykjavíkurborg og mun samkeppnin taka mið af þeirri vinnu. 26.7.2012 14:33 Innovit kyndir undir áhuga ungs fólks á sjávariðnaði Innovit fékk nýverið styrk frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni til að vera umsjónaraðili verkefnis sem nefnist Nordic Innovation Marine Marketing Project (Norrænt nýsköpunarverkefni í markaðssetningu sjávarútvegs). Innovit mun fá til liðs við sig samstarfsaðila af öllum Norðurlöndunum. 26.7.2012 14:30 Íþróttaálfur og forsetafrú í auglýsingu Magnús Scheving og Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hafa tekið höndum saman og boða nú vitundavakningu í Bandaríkjunum um heilbrigt líferni. 26.7.2012 14:23 Getur ekki séð ósamræmi hjá Hæstarétti Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst, getur ekki séð að Hæstiréttur sé ósamkvæmur sjálfum sér þegar hann ákveður að ógilda ekki forsetakosningarnar öfugt við stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 26.7.2012 13:41 Kim Jong-un vill vera opnari leiðtogi Miklar getgátur hafa verið um dularfullu konu sem sést hefur við hlið Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu undanfarið. Nú hafa fjölmiðlar þar í landi tilkynnt að konan sé sannarlega eiginkona Kim Jong og að hún heiti Ri Sol-ju. 26.7.2012 13:26 Ki-moon heimsækir Srebrenica Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, lagði í dag blómsveig að minnisvarða þeirra sem létust í fjöldamorðunum í Srebrenica. Að minnsta kosti 8 þúsund Bosníu-múslimar létust í voðaverkum Serba árið 1995. 26.7.2012 13:07 Allt að verða klárt í Ólympíuþorpinu Nú fer allt að verða klappað og klárt fyrir Ólympíuleikana í London, enda verða þeir settir á morgun. Íslensku keppendurnir hafa verið að týnast þangað hver á fætur öðrum að undanförnu. 26.7.2012 11:42 Litli pokinn í skókössum bannaður Neytendastofa hefur lagt bann við markaðssetningu á vörum sem innihalda dímetýlfúmarat (DMF). Íslenskir neytendur þekkja efnið helst sem innihald lítilla poka sem festir eru innan í ný húsgögn eða sett í kassa hjá vöru, t.d. skókassa. Þannig er efnið notað til að koma í veg fyrir að húsgögn, skór eða aðrar vörur mygli þegar þær eru fluttar frá hitabeltislöndum, t.d. Kína og öðrum ríkjum Asíu. 26.7.2012 11:24 Segir gullgrafaraæði í ferðaþjónustu Mikil aukning hefur verið í útgáfu ferðaskipuleggjendaleyfa á síðasta ári að sögn Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Ferðamálaskrifstofa náði á dögunum þeim áfanga að gefa út 500. leyfið á landinu. 26.7.2012 10:49 Japanir banna sashimi úr nautalifur Japanir hafa tekið upp á því að banna sölu sashimi úr nautalifur sem áður var einn þjóðarrétta þeirra. 26.7.2012 10:11 Sjá næstu 50 fréttir
Andlát fanga enn í rannsókn Rannsókn á andláti fanga á Litla-Hrauni í maí síðastliðnum stendur enn yfir. Niðurstaða úr krufningu er ókomin enn. 27.7.2012 08:30
Vísindin sem keppa við tímann og vatnið Útlit er fyrir að fornleifafræðirannsóknir færi okkur fljótlega stór brot í púsluspili sjálfsvitundar okkar. Þar koma stóriðja, umsvif útlendinga og markaðslögmál við sögu. Fréttablaðið kynnti sér nokkrar rannsóknir sem nú standa yfir. 27.7.2012 08:15
Gjafir til guðshúsa setja sóknir í vanda Brýnt er að koma á ákveðnu vinnulagi varðandi gjafir og innkaup fyrir kirkjur landsins, segir Páll V. Bjarnason, formaður húsafriðunarnefndar. Hann segir að í flestum sóknum landsins sé kirkjunnar fólk í vandræðum með gjafir og innkeypta muni sem sýnt þykir að henti kirkjunum ekki eða stingi hreinlega í stúf. 27.7.2012 07:30
Fleira en vatnsskortur veldur minni laxagengd Það er eitthvað fleira í lífríkinu en vatnsskortur, sem veldur þvi að töluvert minna er um lax í flestum ám en í fyrra. 27.7.2012 07:11
Ökumaður slapp ómeiddur úr bílveltu Ökumaður slapp ómeiddur þegar bíll hans valt á hvolf í hringtorgi við Rauðavatn í Reykjavík á þriðja tímanum í nótt. 27.7.2012 07:09
Notar frekar bílinn en göngin „Þetta eru löng göng og maður fær hroll þegar maður gengur þarna í gegn, göngin eru svo dimm,“ segir Ósk Kvaran sem sendi Fréttablaðinu ábendingu um göng við Kringluna undir Miklubraut. 27.7.2012 07:00
Áhersla á mannúð og réttindi Málefni hælisleitenda hafa verið mikið í fréttum undanfarið. Forstjóri Útlendingastofnunar hefur kallað eftir auknum fjárframlögum og telur að ráða þurfi fjóra lögfræðinga til stofnunarinnar. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist margoft hafa gert fjárþörf stofnunarinnar að umtalsefni. 27.7.2012 07:00
Opnunarhátið Ólympíuleikanna haldin í kvöld Opnunarhátið Ólympíuleikanna verður haldin í kvöld og búist er við að um milljarður manna um allan heim muni fylgjast með henni í beinni útsendingu í sjónvarpi. 27.7.2012 06:54
Fjöldi Gyðinga á Vesturbakkanum tvöfaldast Á undanförnum áratug hefur fjöldi Gyðinga sem flutt hafa heimili sín á Vesturbakkann tvöfaldast. 27.7.2012 06:42
Greiðsluþak dregur úr notkun dýrra lyfja Árangur af aðgerðum stjórnvalda til að draga úr lyfjakostnaði hefur skilað gríðarlegum árangri, að sögn Guðrúnar Gylfadóttur, deildarstjóra lyfjadeildar Sjúkratrygginga Íslands. „Í fyrra lækkaði kostnaðurinn þriðja árið í röð. Kostnaður sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja lækkaði til dæmis um 575 milljónir króna frá árinu 2009 til 2011 eða um 53 prósent,“ greinir Guðrún frá. 27.7.2012 06:00
Tryggingastofnun fór ekki að lögum Tryggingastofnun og Úrskurðarnefnd almannatrygginga fóru ekki að lögum þegar umsókn foreldra fatlaðs drengs um styrk til bílakaupa var hafnað árið 2010. Þetta er niðurstaða Umboðsmanns Alþingis, sem birti álit í þá veru í gær. 27.7.2012 05:30
Danir kristnir fyrr en talið var Nýjar fornleifarannsóknir í nágrenni Ribe á Jótlandi benda til þess að Danir hafi tekið kristni fyrr en hingað til hefur verið talið. Þetta kemur fram á vef Berlingske. 27.7.2012 02:00
Íbúar forða sér frá Aleppo af ótta við meiri átök Manaf Tlass, þekktasti liðhlaupinn úr æðsta hring Assads Sýrlandsforseta, segist vilja leggja sitt af mörkum til að sameina lið uppreisnarmanna, sem samsett er af ólíkum og oft á tíðum andstæðum fylkingum. 27.7.2012 00:30
Fundu gljúfur undir ísnum Vísindamenn hafa uppgötvað mikið gljúfur undir miklum ísbreiðum á Suðurskautslandinu. Þeir telja að uppgötvunin muni varpa nýju ljósi á bráðnun jökla og hafíss á suðurhveli jarðar. Frá þessu er greint í nýju tölublaði vísindatímaritsins Nature. 27.7.2012 00:00
Á gjörgæslu eftir bílveltu Kona um sjötugt sem kastaðist út úr bíl sínum í Norðurárdal um klukkan fjögur í dag liggur á gjörgæslu og er líðan hennar eftir atvikum, samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni. Konan var flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Borgarspítalann í Fossvogi. 26.7.2012 22:43
Beittu kylfum á stuðningsmenn AIK - myndir Til átaka kom í áfhorfendastúkunni í Kaplakrika í kvöld þar sem FH fengu sænska liðið AIK í heimsókn. Stuðningsmenn sænska liðsins hlýddu ekki fyrirmælum gæslunnar um að stranglega bannað væri að standa upp á áhorfendapöllum. Þegar þeim var bent á að setjast niður brugðust þeir ókvæða við og þurftu lögreglumenn sem voru tilbúnir að aðstoða að beita kylfum á Svíana. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó enginn handtekinn en atvikið átti sér stað í byrjun leiks. 26.7.2012 21:34
Hjólaði frá Kína til að sjá Ólympíuleikana Það eru ekki allir sem eiga efni á flugferð til Lundúna til að geta fylgst með Ólympíuleikunum sem fram fara í borginni næstu vikurnar. Kínverskur bóndi lét peningaleysið þó ekki stoppa sig heldur hjólaði alla leið frá Kína til Lundúna! 26.7.2012 21:30
Fór næstum því út í geim, opnaði hurðina og stökk út! Fallhífarstökkvarinn Felix Baumgartner stökk í dag úr þrjátíu kílómetra hæð og náði mest 862 kílómetra hraða. Hann var í þrjár mínútur og fjörutíu og átta sekúndur í loftinu áður en hann spennti út fallhífina og sveif svo í tæplega ellefu mínútur áður en hann lenti í eyðimörkinni í Nýju Mexíkó. 26.7.2012 21:00
Óttast að hækkanir á stöðumælagjaldi fæli fólk frá miðborginni "Þetta leggst mjög illa í okkur. Við óttumst að þetta fæli fólkið frá,“ segir Frank Michelsen, úrsmíðameistari á Laugavegi. Í næstu viku verða verulegar hækkanir á bílastæðagjöldum á þremur gjaldsvæðum í miðborg Reykjavíkur. Gjald í stöðumæli hækkar um 50 prósent. 26.7.2012 20:00
"Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26.7.2012 20:00
Ný rannsókn: Líkamleg heilsa íslenskra geðklofa er slæm Líkamleg heilsa geðklofasjúklinga á Íslandi er slæm og heilsubrestir þeirra oft vangreindir og vanmeðhöndlaðir. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn. ,,Áhættuhópur sem virkilega þarf að hlúa að," segir geðlæknir. 26.7.2012 19:30
Tekjuhæstu Íslendingarnir hækkuðu í launum í fyrsta skiptið frá hruni Laun tekjuhæstu Íslendinga landsins hækkuðu í fyrsta skipti frá hruni á árinu 2011. Ritstjóri Frjálsrar verslunar segir efnahagslífið vera farið að mjakast upp á við og meira svigrúm til launahækkana sé nú innan fyrirtækja eftir mörg hundruð milljarða afskriftir. 26.7.2012 18:31
Umferðarslys í Norðurárdal Umferðarslys varð í Norðurárdalnum rétt fyrir utan Borgarnes um klukkan fjögur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út og flutti hún að minnsta kosti einn einstakling til Reykjavíkur á sjúkrahús. Lögregla og sjúkrabílar eru á vettvangi en ferkari upplýsingar fengust ekki hjá varðstjóra um slysið. 26.7.2012 17:45
Ólafur og Dorrit í drottningarveislu í Buckinghamhöll Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussiaeff forsetafrú, verða viðstödd setningu Ólympíuleikanna í Lundúnum á morgun. Síðdegis í dag heimsóttu þau Ólympíuþorpið og heilsuðu upp á íslensku keppendurna, þjálfara og fararstjóra. Þá voru þau viðstödd sérstaka athöfn þar sem Ísland var boðið velkomið á leikanna. 26.7.2012 17:22
Teygjur koma hvorki í veg fyrir harðsperrur né meiðsl Það er gjarna sagt að teygjur minnki líkur á harðsperrum og komi í veg fyrir meiðsl. Börnum er kennt að teygja eftir skólaíþróttir og fótboltalið sitja saman í hring í asnalegum stellingum eftir leiki til að passa upp á líkamann. 26.7.2012 17:04
Sprengjum rignir yfir Damaskus og Aleppo Yfirvöld í Sýrlandi reyna nú eftir mesta megni að koma í veg fyrir að uppreisnarmenn hertaki Damaskus og Aleppo, stærstu borgir landsins. Sprengjum hefur rignt yfir borgirnar í dag — ekki liggur fyrir hversu margir hafa fallið í stórskotaárásunum. 26.7.2012 16:54
Eiginlega ómögulegt að fjarlægja ræðu Breivik af netinu Þar sem að upptaka af ræðu Breivik er á annað borð komin á netið verður mjög erfitt ef ekki ómögulegt að fjarlægja hana aftur segir ritstjóri norsku sjónvarpsstöðvarinnar NRK. 26.7.2012 16:45
Chavez afhjúpar andlit Símon Bolívar Hugo Chavez, forseti Venesúela opinberaði í dag þrívíddar líkan af andliti Símon Bolívar, frelsishetju Suður-Ameríku. 26.7.2012 16:17
Ekki í herferð gegn einkabílnum Aðspurður segir Karl Sigurðsson, formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, að Besti flokkurinn sé ekki í herferð gegn einkabílnum. Borgarráð samþykkti í morgun að stöðumælagjöld í Reykjavík munu hækka umtalsvert frá og með næsta mánudegi. 26.7.2012 16:11
Fyrsta konan í geimnum var samkynhneigð Hin dáða Sally Ride, sem var fyrsta bandaríska konan til að fara út í geim, lést fyrr í vikunni eftir erfiða baráttu við krabbamein í brisi, 61 ára að aldri. 26.7.2012 15:53
Kúbverjar opnir fyrir viðræðum við Bandaríkin Í dag er þjóðhátíðardagur Kúbu. Forseti Kúbu, Raúl Castro, hélt ræðu til að halda upp á 59 ára afmæli árásarinnar á Moncada herstöðina. Þó árásin hafi gengið illa markaði hún upphaf byltingarinnar á Kúbu. Bræðurnir Fidel Castro og Raúl Castro voru fremstir í flokki í árásinni. 26.7.2012 15:21
Verulegar hækkanir á bílastæðagjöldum Verulegar hækkanir verða á bílastæðagjöldum á þremur gjaldsvæðum í Reykjavíkurborg í næstu viku. Gjaldsvæði 1 mun kosta 225 krónur í stað 150 krónur. Gjaldsvæði 2 og 4 mun fara úr 80 krónum í 120 krónur. Um er að ræða skammtímasvæði sem eru miðsvæðis. Hækkunin gildir frá og með mánudeginum 30. júlí. Engin hækkun verður á gjaldsvæði 3, sem er ætlað sem langtímastæði, en á því svæði er m.a. hægt að kaupa miða á u.þ.b. 1.900 krónur sem gildir í tvær vikur. 26.7.2012 15:20
Eiginkona Bo ákærð fyrir morð Eiginkona kínverska stjórnmálamannsins Bo Xilai hefur verið ákærð fyrir morð. Xilai var áður vonarstjarna í kínverskum stjórnmálum og allt benti til að brátt yrði hann meðal valdamestu manna landsins. Morðmálið hefur gert út af við framavonir hans. 26.7.2012 15:12
Frábært á meðal fallega fólksins á Íslandi Ben Stiller segir að það sé frábært að vera á Íslandi þar sem sólin sest aldrei og fólkið er fallegt. Hann spjallaði um Ísland þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær. 26.7.2012 15:00
Gjá undir Suðurskautslandinu varpar ljósi á hækkun sjávarborðs Bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað 1.5 kílómetra djúpa gjá undir Suðurskautslandinu. Grunur leikur á að gjáin stuðli að bráðnun íshellunnar sem og hækkandi yfirborðs sjávar. 26.7.2012 14:58
Hönnunarsamkeppni um útilaug við Sundhöllina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu um hönnunarsamkeppni um útfærslu útilaugar við Sundhöll Reykjavíkur. Hugmyndir um útilaug hafa um nokkurt skeið verið til skoðunar hjá Reykjavíkurborg og mun samkeppnin taka mið af þeirri vinnu. 26.7.2012 14:33
Innovit kyndir undir áhuga ungs fólks á sjávariðnaði Innovit fékk nýverið styrk frá Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni til að vera umsjónaraðili verkefnis sem nefnist Nordic Innovation Marine Marketing Project (Norrænt nýsköpunarverkefni í markaðssetningu sjávarútvegs). Innovit mun fá til liðs við sig samstarfsaðila af öllum Norðurlöndunum. 26.7.2012 14:30
Íþróttaálfur og forsetafrú í auglýsingu Magnús Scheving og Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hafa tekið höndum saman og boða nú vitundavakningu í Bandaríkjunum um heilbrigt líferni. 26.7.2012 14:23
Getur ekki séð ósamræmi hjá Hæstarétti Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst, getur ekki séð að Hæstiréttur sé ósamkvæmur sjálfum sér þegar hann ákveður að ógilda ekki forsetakosningarnar öfugt við stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 26.7.2012 13:41
Kim Jong-un vill vera opnari leiðtogi Miklar getgátur hafa verið um dularfullu konu sem sést hefur við hlið Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu undanfarið. Nú hafa fjölmiðlar þar í landi tilkynnt að konan sé sannarlega eiginkona Kim Jong og að hún heiti Ri Sol-ju. 26.7.2012 13:26
Ki-moon heimsækir Srebrenica Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, lagði í dag blómsveig að minnisvarða þeirra sem létust í fjöldamorðunum í Srebrenica. Að minnsta kosti 8 þúsund Bosníu-múslimar létust í voðaverkum Serba árið 1995. 26.7.2012 13:07
Allt að verða klárt í Ólympíuþorpinu Nú fer allt að verða klappað og klárt fyrir Ólympíuleikana í London, enda verða þeir settir á morgun. Íslensku keppendurnir hafa verið að týnast þangað hver á fætur öðrum að undanförnu. 26.7.2012 11:42
Litli pokinn í skókössum bannaður Neytendastofa hefur lagt bann við markaðssetningu á vörum sem innihalda dímetýlfúmarat (DMF). Íslenskir neytendur þekkja efnið helst sem innihald lítilla poka sem festir eru innan í ný húsgögn eða sett í kassa hjá vöru, t.d. skókassa. Þannig er efnið notað til að koma í veg fyrir að húsgögn, skór eða aðrar vörur mygli þegar þær eru fluttar frá hitabeltislöndum, t.d. Kína og öðrum ríkjum Asíu. 26.7.2012 11:24
Segir gullgrafaraæði í ferðaþjónustu Mikil aukning hefur verið í útgáfu ferðaskipuleggjendaleyfa á síðasta ári að sögn Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Ferðamálaskrifstofa náði á dögunum þeim áfanga að gefa út 500. leyfið á landinu. 26.7.2012 10:49
Japanir banna sashimi úr nautalifur Japanir hafa tekið upp á því að banna sölu sashimi úr nautalifur sem áður var einn þjóðarrétta þeirra. 26.7.2012 10:11