Fleiri fréttir Bann á munntóbaki leiðir ekki til aukinna reykinga Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Landlækni, telur að þó munntóbak væri bannað myndi það ekki leiða til þess að fleiri færu að reykja. Fram hefur komið að stærsti notendahópur munntóbaks sé ungir karlmenn. "Ungir strákar reykja í mjög svipuðum mæli og ungar stúlkur. Það styður þá kenningu að munntóbaksnotkun hjá ungum karlmönnum sé viðbótartóbaksnotkun," segir hann. Því myndi bann á munntóbaki líklega ekki leiða til mjög aukinna reykinga. Þeir ungu strákar sem byrja að fikta með munntóbak hefðu mögulega ekki byrjað að reykja, að mati Viðars. 19.7.2012 12:00 Almenningur sniðgangi verslunarkeðjur í nafni tjáningarfrelsis Á nýlegri síðu er almenningur hvattur til að sniðganga verslanirnar Krónuna, Nóatún, Elko og Byko sem eru í eigu Jóns Helga Guðmundssonar, sem m.a. rekur Kaupás. Ástæðan er sú að á sínum tíma var tímaritið Ísafold tekið úr sölu í verslunum Kaupáss eftir að það fjallaði um skemmtistaðinn Goldfinger. 19.7.2012 11:37 Bátur í neyð - björgunarsveitarmenn á leiðinni Björgunarsveitarmenn eru nú á leið að báti sem staðsettur er skammt fyrir utan Vestmannaeyjar. Samkvæmt óstaðfestum upplýsingum fréttastofu kom leki að bátnum og eru sjö manns eru um borð. Þyrla Landhelgisgæslunnar Björgunarsveitarmenn eru nú á leið að báti sem staðsettur er skammt fyrir utan Vestmannaeyjar. 19.7.2012 11:18 Reykurinn kom frá pizzaofni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um reyk frá húsnæði í miðborg Reykjavíkur á ellefta tímanum í dag. Einn bíll var sendur á staðinn og inn fóru fjórir slökkviliðsmenn. 19.7.2012 10:56 Ný stikla úr myndinni Frost frumsýnd Kvikmyndin Frost, sem er vísindatryllir í leikstjórn Reynis Lyngdal, verður frumsýnd þann 7. september næstkomandi. FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli. Vísir frumsýnir nýja stiklu úr myndinni sem 19.7.2012 10:52 Engar skurðaðgerðir í Neskaupstað Það eru ekki aðeins fæðingar sem geta ekki farið fram á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað í næstu viku því ómögulegt verður að framkvæma hvers kyns skurðaðgerðir í fjórðungnum. Eins og Vísir greindi frá í gær forfallaðist skurðlæknir sem átti að vera á vakt með litlum fyrirvara. Að jafnaði er aðeins einn skurðlæknir á vakt á sjúkrahúsinu og því verður skurðlæknislaust vegna forfallanna. 19.7.2012 10:30 Lítið af gulli eftir í gullverðlaunum Ólympíuleikanna Það er svo lítið eftir af hreinu gulli í gullverðlaununum sem veitt eru á komandi Ólympíuleikum í London að verðmæti þeirra nemur aðeins rúmlega sjötíu þúsund krónum á stykkið. Væru hin rúmlega 400 gramma gullverðlaun úr hreinu gulli væri verðmætið um 2,5 milljónir króna. 19.7.2012 09:42 Sjúkratryggingar greiddu út 30 milljarða Útgjöld til sjúkratrygginga, slysatrygginga og sjúklingatrygginga í fyrra námu samtals 30,6 milljörðum króna. Það eru um 5,4% af heildarútgjöldum ríkisiins og um 1,9% af landsframleiðslu. Útgjöldin jukust um 767 milljónir frá fyrra ári. 19.7.2012 09:42 Kölluðu lögreglu til vegna síbrotakattar Starfsmönnum í næturverslun í borginni var nóg boðið í nótt, þegar köttur læddist þar enn einusinni inn, reif upp harðfiskpoka og tók að gæða sér á innihaldinu. 19.7.2012 07:11 Bandaríkjastjórn telur að Assad sé að missa tökin Bandaríkjastjórn telur að Bashar Assad forseti Sýrlands sé að missa tökin á stjórn landsins og að daga hans í embætti séu taldir. 19.7.2012 06:52 Kettlingur ferðaðist á eigin spýtur þvert yfir Kyrrahafið Kettlingur er kominn í sviðsljós fjölmiðla í Kaliforníu eftir að hann ferðaðist á eigin spýtur þvert yfir Kyrrahafið. 19.7.2012 06:41 Alvarlega slasaður eftir að torfærubíll valt Karlmaður slasaðist alvarlega á höfði þegar óskráður torfærubíll valt í grennd við Flúðir í Árnessýslu um klukkan fjögur í nótt. Hann hlaut meðal annars höfuðáverka og missti meðvitund. 19.7.2012 06:38 Mikil hætta þegar metandæla brotnaði á Ártúnshöfða Metandæla við bensínstöð N1 á Ártúnshöfða brotnaði, þegar strætisvagn rakst utan í hana um fjögur leitið í nótt, með þeim afleiðingum að metan streymdi óhindarð út í andrúmsloftið. 19.7.2012 06:34 Kona særð í vopnaðri árás í heimahúsi Kona var flutt á slysadeild Landspítalans um klukkan tíu í gærkvöldi, vegna sára sem hún hlaut, þegar ótilgreindur aðili réðst að henni með einhverskonar vopni í heimahúsi í Reykjavík. 19.7.2012 06:31 Fá ekki fólk til að semja frumvarp um staðgöngu Starfshópur sem á að undirbúa frumvarp um að heimila staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni hefur ekki enn verið skipaður þrátt fyrir að þingsályktunartillaga um málið hafi verið samþykkt í janúar. Tillagan fól velferðarráðherra að skipa starfshóp um málið og leggja fram frumvarp "svo fljótt sem verða má". 19.7.2012 08:00 Utanbæjarmaður og strípalingur í fangaklefum í nótt Ölvaður utanbæjarmaður, sem hafði hvergi húsaskjól í borginni í nótt, greip á það ráð að brjótast inn í bíl við Smiðjuveg í Kópavogi til að halla þar þreyttu höfði sínu. 19.7.2012 07:12 Andlega fatlaður fangi tekinn af lífi í Texas Yfirvöld í Texas hafa tekið af lífi dauðadæmdan fanga þrátt fyrir að fanginn sé andlega fatlaður. 19.7.2012 06:56 Rólegt við Kötlu eftir skjálftahrinu Eftir skjálftahrinu í grennd við Kötlu um áttaleitið í gærkvöldi, hefur verið fremur rólegt á svæðinu í nótt. 19.7.2012 06:53 Fjöldi austurevrópskra fanga tvöfaldast í dönskum fangelsum Á síðustu fjórum árum hefur fjöldi austurevrópskra fanga í dönskum fangelsum meir en tvöfaldast. 19.7.2012 06:50 Umsóknir um háskólanám aldrei fleiri í Danmörku Umsóknir um háskólanám hafa aldrei verið meiri í sögunni í Danmörku. Alls hafa tæplega 81 þúsund nemendur sótt um nám í háskólum landsins. 19.7.2012 06:48 Atburðir í Rúmeníu vekja áhyggjur ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnir harðlega Rúmeníu og Búlgaríu fyrir að standast ekki kröfur sem gerðar eru til aðildarríkjanna. Búlgaría ræður ekkert við skipulagða glæpi og Rúmeníustjórn grefur undan lýðræðinu. 19.7.2012 06:30 Sólarlagið heillar Íslenska kvöldsólin skartar sínu fegursta nú þegar dagurinn tekur vart enda. Landsmenn og ferðamenn fara í miðnæturferðir og fylgjast með sól síga í sæ. Strandlengjan meðfram Sæbraut og Grótta eru vinsælir útsýnisstaðir. 19.7.2012 06:00 Tófan haslar sér völl nærri byggðu bóli Tófan hefur fært sig nær byggð og ef fram heldur sem horfir verður hún farin að leita ætis innanbæjar innan skamms. Greni hafi fundist skammt frá bæjum. Í Skagafirði er óvenju mikið af henni í ár. Búið að skjóta yfir hundrað tófur. 19.7.2012 06:00 Samþætta þarf ríki evrunnar enn frekar Forgangsmál er að rjúfa vítahring neikvæðrar þróunar banka, ríkja og vaxtarhorfa í löndum evrunnar. Þetta kemur fram í nýju áliti sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) birti í gær. Sjóðurinn kallar eftir enn nánara samstarfi og samþættingu á sviði efnahagsstjórnar í evrulöndunum 17, eigi þau að komast skaðlaust út úr núverandi efnahagsþrengingum. 19.7.2012 05:30 Rannsóknin langt komin Rannsókn lögreglu á máli ungu mannanna, sem fóru í leyfisleysi inn á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli og þaðan upp í flugvél, er langt komin og henni ætti að ljúka á næstunni. 19.7.2012 05:30 Nýr prestur í Bolungarvík Séra Ásta Ingibjörg Pétursdóttir hefur verið kjörin nýr prestur í Bolungarvíkurprestakalli. Hún tekur við embættinu af séra Agnesi M. Sigurðardóttur sem vígð var til biskups yfir Íslandi á dögunum. 19.7.2012 05:00 Óbreyttir mokveiddu í boði borgarstjórnar Nokkrir borgarstarfsmenn gerðu góða ferð inn að Elliðaám í síðustu viku og lönduðu 27 löxum á einum degi. Borgarfulltrúar og fyrrverandi borgarstjórar eru áfram úti í kuldanum eftir áratuga forgang að veiðidögum borgarinnar. 19.7.2012 05:00 Forystukonu illa við vínsölu á Hrafnistu Formanni Landssambands eldri borgara er illa við áformaða áfengissölu á Hrafnistu. Formaður Samtaka aldraðra segir að ekki megi hefta eldri borgara. Málið sé þó viðkvæmt því sumum öldruðum sé hætt við misnotkun á áfengi. 19.7.2012 04:30 Hefðu fært gömlu húsin á Ingólfstorg Tillagan sem lenti í öðru sæti í samkeppni um Ingólfstorg og Kvosina gerði ráð fyrir því að gömul hús við Ingólfstorg yrðu færð inn á torgið og nýbygging kæmi í þeirra stað. Myndu líka byggja við Kirkjustræti og endurbyggja Nasa. 19.7.2012 04:30 Undirbúa stofnun íslensks sjóræningjaflokks Birgitta Jónsdóttir, þingkona Hreyfingarinnar, undirbýr nú stofnun nýs stjórnmálaflokks ásamt hópi fólks. Flokkurinn er kallaður Píratapartýið en hann sækir fyrirmyndir sínar til svokallaðra sjóræningjaflokka sem hafa boðið fram í fjölda landa. Stefnir hópurinn á framboð í næstu alþingiskosningum. 19.7.2012 04:00 Hefur áhyggjur af fordómum Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur áhyggjur af fordómum samlanda sinna í garð rómafólks, sem einnig er kallað sígaunar. Hann sagði í samtali við NRK að hatrið sem einkennt hefði umræðuna þar í landi síðustu vikur væri ekki í samræmi við norsk gildi, til dæmis umburðarlyndi og fjölbreytileika samfélagsins. 19.7.2012 03:30 Hælisleitendur fá meira fé Hælisleitendur og flóttamenn í Þýskalandi fá ekki nógu mikla ríkisaðstoð til að geta lifað mannsæmandi lífi meðan þeir bíða afgreiðslu mála sinna. 19.7.2012 02:30 Óljóst um tilgang mannsins Ekki er enn vitað hvað manninum sem fór inn til tígrisdýranna í dýragarðinum i Kaupmannahöfn gekk til með athæfi sínu. Maðurinn fannst látinn í búrinu að morgni sunnudags, en hann hafði brotist inn í garðinn kvöldið áður. 19.7.2012 02:00 Rússar ásaka Vesturlönd Rússnesk stjórnvöld ásökuðu í gær Vesturlönd fyrir að kynda undir uppreisn og átökum í Sýrlandi, sama dag og sjálfsvígsárás í höfuðborginni Damaskus kostaði nokkra nánustu samstarfsmenn Bashar al Assads forseta lífið. 19.7.2012 00:15 Nútíma riddari í pílagrímaför um Kanada Tuttugu og tveggja ára gamall riddari ferðast nú um Kanada í fullum herklæðum og á hestbaki. Hann boðar fagnaðarerindi ástarinnar, hreinskilni og virðingar. 18.7.2012 23:07 Pungsprengjur, rokk og röfl Tónlistamaðurinn Franz Gunnarsson gagnrýnir skrif Heiðu Þórðardóttur, ritstjóra, um tónlistarhátíðina Eistnaflug harðlega. Pistill Heiðu birtist á vefsvæðinu Spegill.is í gær. Þar fer hún hörðum orðum um hátíðina og segir ólifnað hafa ráðið þar ríkjum. 18.7.2012 22:39 Konum á Austurlandi gert að fæða á Akureyri eða í Reykjavík Fæðingardeildin á fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupsstað verður lokuð frá og með mánudegi. Óvíst er hvort að deildin muni opna fyrir mánaðarmót en þá verða vaktaskipti. Þungaðar konur á svæðinu eru ráðþrota og gagnrýna heilbrigðisyfirvöld fyrir að koma ekki til móts við sig. 18.7.2012 21:42 Hótað lífláti fyrir neikvæða gagnrýni Stjórnendur kvikmyndavefsíðunnar Rotten Tomatoes hafa lokað fyrir athugasemdir notenda á nýjustu Batman kvikmyndina. Þetta var ákveðið eftir að gagnrýnanda bárust líflátshótanir vegna neikvæðrar umfjöllunar um The Dark Knight Rises. 18.7.2012 22:00 Maður á níræðisaldri varð undir dráttarvél Karlmaður á níræðisaldri varð undir afturhjóli dráttarvélar í Brynjudal í botni Hvalfjarðar í kvöld. 18.7.2012 21:56 Sækja bæði um rannsóknarleyfi við Aldeyjarfoss Tvö stærstu orkufyrirtæki landsins, Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur í samstarfi við Norðlendinga, bítast nú um rannsóknarleyfi vegna 90 megavatta virkjunar við Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Orkustofnun þarf að gera upp á milli þeirra þar sem aðeins einn aðili getur haft slíkt leyfi á hverjum tíma. Virkjun Skjálfandafljóts efst í Bárðardal er áratugagömul hugmynd, um tíma var hún kölluð Íshólsvatnsvirkjun en nú Hrafnabjargavirkjun. 18.7.2012 19:30 Norðmenn og Dani með fyrsta vinning Þrír höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. Dani og tveir Norðmenn skiptu fyrsta vinnings á milli sín, hver og einn fær tæpar 40 milljónir í sinn hlut. 18.7.2012 19:29 Huga að gröfum hermanna sem féllu í heimsstyrjöldunum Sérstök nefnd sem passar upp á að vel sé hugsað um grafir þeirra hermanna sem féllu í heimsstyrjöldunum kom til Íslands í dag til skoða hermannagrafreitinn í Fossvogskirkjugarði. Nefndarmenn heimsækja tugi landa á hverju ári. 18.7.2012 20:00 Sexfalt fleiri skjálftar í Kötlu en venjulega Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eitthvað mjög óvenjulegt sé að gerast í Kötlu. Fjöldi smáskjálfta á þessu ári nálgist sexhundruð en venjulega mælist langt innan við eitthundrað skjálftar á sama tíma. Hegðun Kötlu var raunar allt annað en venjuleg í fyrrasumar þegar hún skyndilega sendi frá sér svo magnað hlaup að brúna yfir Múlakvísl tók af. 18.7.2012 18:45 Segja kosningarnar sannanlega ógildar Sá hópur kjósenda, sem gert var að kjósa með aðstoð kjörstjórnarfulltrúa, tók ekki þátt í leynilegum kosningum, segir í kæru sem öryrkjar hafa sent Hæstarétti vegna forsetakosninganna. Í kærunni segir að kjósendur hafi ekki haft ástæðu til að bera trúnað til umræddra kjörstjórnarfulltrúa og hann hafi að auki verið fulltrúi stjórnvalda. 18.7.2012 17:15 Ísraelskir ferðamenn drepnir í Búlgaríu Að minnsta kosti þrír eru látnir og yfir tuttugu særðir eftir að rúta með ísraelska ferðamenn var sprengd í loft upp borginni Burgas í Búlgaríu nú fyrir stundu. Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins sást maður ganga inn í rútuna og nokkrum sekúndum síðar sprakk hún í loft upp. Flugvellinum í borginni hefur verið lokað og eru miklar öryggisráðstafnir víða um borg. 18.7.2012 16:38 Sjá næstu 50 fréttir
Bann á munntóbaki leiðir ekki til aukinna reykinga Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Landlækni, telur að þó munntóbak væri bannað myndi það ekki leiða til þess að fleiri færu að reykja. Fram hefur komið að stærsti notendahópur munntóbaks sé ungir karlmenn. "Ungir strákar reykja í mjög svipuðum mæli og ungar stúlkur. Það styður þá kenningu að munntóbaksnotkun hjá ungum karlmönnum sé viðbótartóbaksnotkun," segir hann. Því myndi bann á munntóbaki líklega ekki leiða til mjög aukinna reykinga. Þeir ungu strákar sem byrja að fikta með munntóbak hefðu mögulega ekki byrjað að reykja, að mati Viðars. 19.7.2012 12:00
Almenningur sniðgangi verslunarkeðjur í nafni tjáningarfrelsis Á nýlegri síðu er almenningur hvattur til að sniðganga verslanirnar Krónuna, Nóatún, Elko og Byko sem eru í eigu Jóns Helga Guðmundssonar, sem m.a. rekur Kaupás. Ástæðan er sú að á sínum tíma var tímaritið Ísafold tekið úr sölu í verslunum Kaupáss eftir að það fjallaði um skemmtistaðinn Goldfinger. 19.7.2012 11:37
Bátur í neyð - björgunarsveitarmenn á leiðinni Björgunarsveitarmenn eru nú á leið að báti sem staðsettur er skammt fyrir utan Vestmannaeyjar. Samkvæmt óstaðfestum upplýsingum fréttastofu kom leki að bátnum og eru sjö manns eru um borð. Þyrla Landhelgisgæslunnar Björgunarsveitarmenn eru nú á leið að báti sem staðsettur er skammt fyrir utan Vestmannaeyjar. 19.7.2012 11:18
Reykurinn kom frá pizzaofni Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um reyk frá húsnæði í miðborg Reykjavíkur á ellefta tímanum í dag. Einn bíll var sendur á staðinn og inn fóru fjórir slökkviliðsmenn. 19.7.2012 10:56
Ný stikla úr myndinni Frost frumsýnd Kvikmyndin Frost, sem er vísindatryllir í leikstjórn Reynis Lyngdal, verður frumsýnd þann 7. september næstkomandi. FROST fjallar um ungt par, Öglu, sem er jöklafræðingur, og Gunnar, kvikmyndagerðarmann, sem koma að mannlausum rannsóknarbúðum á hálendi Íslands. Leiðangursmenn virðast hafa horfið á dularfullan hátt og Agla og Gunnar standa frammi fyrir óþekktu og banvænu afli. Vísir frumsýnir nýja stiklu úr myndinni sem 19.7.2012 10:52
Engar skurðaðgerðir í Neskaupstað Það eru ekki aðeins fæðingar sem geta ekki farið fram á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað í næstu viku því ómögulegt verður að framkvæma hvers kyns skurðaðgerðir í fjórðungnum. Eins og Vísir greindi frá í gær forfallaðist skurðlæknir sem átti að vera á vakt með litlum fyrirvara. Að jafnaði er aðeins einn skurðlæknir á vakt á sjúkrahúsinu og því verður skurðlæknislaust vegna forfallanna. 19.7.2012 10:30
Lítið af gulli eftir í gullverðlaunum Ólympíuleikanna Það er svo lítið eftir af hreinu gulli í gullverðlaununum sem veitt eru á komandi Ólympíuleikum í London að verðmæti þeirra nemur aðeins rúmlega sjötíu þúsund krónum á stykkið. Væru hin rúmlega 400 gramma gullverðlaun úr hreinu gulli væri verðmætið um 2,5 milljónir króna. 19.7.2012 09:42
Sjúkratryggingar greiddu út 30 milljarða Útgjöld til sjúkratrygginga, slysatrygginga og sjúklingatrygginga í fyrra námu samtals 30,6 milljörðum króna. Það eru um 5,4% af heildarútgjöldum ríkisiins og um 1,9% af landsframleiðslu. Útgjöldin jukust um 767 milljónir frá fyrra ári. 19.7.2012 09:42
Kölluðu lögreglu til vegna síbrotakattar Starfsmönnum í næturverslun í borginni var nóg boðið í nótt, þegar köttur læddist þar enn einusinni inn, reif upp harðfiskpoka og tók að gæða sér á innihaldinu. 19.7.2012 07:11
Bandaríkjastjórn telur að Assad sé að missa tökin Bandaríkjastjórn telur að Bashar Assad forseti Sýrlands sé að missa tökin á stjórn landsins og að daga hans í embætti séu taldir. 19.7.2012 06:52
Kettlingur ferðaðist á eigin spýtur þvert yfir Kyrrahafið Kettlingur er kominn í sviðsljós fjölmiðla í Kaliforníu eftir að hann ferðaðist á eigin spýtur þvert yfir Kyrrahafið. 19.7.2012 06:41
Alvarlega slasaður eftir að torfærubíll valt Karlmaður slasaðist alvarlega á höfði þegar óskráður torfærubíll valt í grennd við Flúðir í Árnessýslu um klukkan fjögur í nótt. Hann hlaut meðal annars höfuðáverka og missti meðvitund. 19.7.2012 06:38
Mikil hætta þegar metandæla brotnaði á Ártúnshöfða Metandæla við bensínstöð N1 á Ártúnshöfða brotnaði, þegar strætisvagn rakst utan í hana um fjögur leitið í nótt, með þeim afleiðingum að metan streymdi óhindarð út í andrúmsloftið. 19.7.2012 06:34
Kona særð í vopnaðri árás í heimahúsi Kona var flutt á slysadeild Landspítalans um klukkan tíu í gærkvöldi, vegna sára sem hún hlaut, þegar ótilgreindur aðili réðst að henni með einhverskonar vopni í heimahúsi í Reykjavík. 19.7.2012 06:31
Fá ekki fólk til að semja frumvarp um staðgöngu Starfshópur sem á að undirbúa frumvarp um að heimila staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni hefur ekki enn verið skipaður þrátt fyrir að þingsályktunartillaga um málið hafi verið samþykkt í janúar. Tillagan fól velferðarráðherra að skipa starfshóp um málið og leggja fram frumvarp "svo fljótt sem verða má". 19.7.2012 08:00
Utanbæjarmaður og strípalingur í fangaklefum í nótt Ölvaður utanbæjarmaður, sem hafði hvergi húsaskjól í borginni í nótt, greip á það ráð að brjótast inn í bíl við Smiðjuveg í Kópavogi til að halla þar þreyttu höfði sínu. 19.7.2012 07:12
Andlega fatlaður fangi tekinn af lífi í Texas Yfirvöld í Texas hafa tekið af lífi dauðadæmdan fanga þrátt fyrir að fanginn sé andlega fatlaður. 19.7.2012 06:56
Rólegt við Kötlu eftir skjálftahrinu Eftir skjálftahrinu í grennd við Kötlu um áttaleitið í gærkvöldi, hefur verið fremur rólegt á svæðinu í nótt. 19.7.2012 06:53
Fjöldi austurevrópskra fanga tvöfaldast í dönskum fangelsum Á síðustu fjórum árum hefur fjöldi austurevrópskra fanga í dönskum fangelsum meir en tvöfaldast. 19.7.2012 06:50
Umsóknir um háskólanám aldrei fleiri í Danmörku Umsóknir um háskólanám hafa aldrei verið meiri í sögunni í Danmörku. Alls hafa tæplega 81 þúsund nemendur sótt um nám í háskólum landsins. 19.7.2012 06:48
Atburðir í Rúmeníu vekja áhyggjur ESB Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gagnrýnir harðlega Rúmeníu og Búlgaríu fyrir að standast ekki kröfur sem gerðar eru til aðildarríkjanna. Búlgaría ræður ekkert við skipulagða glæpi og Rúmeníustjórn grefur undan lýðræðinu. 19.7.2012 06:30
Sólarlagið heillar Íslenska kvöldsólin skartar sínu fegursta nú þegar dagurinn tekur vart enda. Landsmenn og ferðamenn fara í miðnæturferðir og fylgjast með sól síga í sæ. Strandlengjan meðfram Sæbraut og Grótta eru vinsælir útsýnisstaðir. 19.7.2012 06:00
Tófan haslar sér völl nærri byggðu bóli Tófan hefur fært sig nær byggð og ef fram heldur sem horfir verður hún farin að leita ætis innanbæjar innan skamms. Greni hafi fundist skammt frá bæjum. Í Skagafirði er óvenju mikið af henni í ár. Búið að skjóta yfir hundrað tófur. 19.7.2012 06:00
Samþætta þarf ríki evrunnar enn frekar Forgangsmál er að rjúfa vítahring neikvæðrar þróunar banka, ríkja og vaxtarhorfa í löndum evrunnar. Þetta kemur fram í nýju áliti sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) birti í gær. Sjóðurinn kallar eftir enn nánara samstarfi og samþættingu á sviði efnahagsstjórnar í evrulöndunum 17, eigi þau að komast skaðlaust út úr núverandi efnahagsþrengingum. 19.7.2012 05:30
Rannsóknin langt komin Rannsókn lögreglu á máli ungu mannanna, sem fóru í leyfisleysi inn á öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli og þaðan upp í flugvél, er langt komin og henni ætti að ljúka á næstunni. 19.7.2012 05:30
Nýr prestur í Bolungarvík Séra Ásta Ingibjörg Pétursdóttir hefur verið kjörin nýr prestur í Bolungarvíkurprestakalli. Hún tekur við embættinu af séra Agnesi M. Sigurðardóttur sem vígð var til biskups yfir Íslandi á dögunum. 19.7.2012 05:00
Óbreyttir mokveiddu í boði borgarstjórnar Nokkrir borgarstarfsmenn gerðu góða ferð inn að Elliðaám í síðustu viku og lönduðu 27 löxum á einum degi. Borgarfulltrúar og fyrrverandi borgarstjórar eru áfram úti í kuldanum eftir áratuga forgang að veiðidögum borgarinnar. 19.7.2012 05:00
Forystukonu illa við vínsölu á Hrafnistu Formanni Landssambands eldri borgara er illa við áformaða áfengissölu á Hrafnistu. Formaður Samtaka aldraðra segir að ekki megi hefta eldri borgara. Málið sé þó viðkvæmt því sumum öldruðum sé hætt við misnotkun á áfengi. 19.7.2012 04:30
Hefðu fært gömlu húsin á Ingólfstorg Tillagan sem lenti í öðru sæti í samkeppni um Ingólfstorg og Kvosina gerði ráð fyrir því að gömul hús við Ingólfstorg yrðu færð inn á torgið og nýbygging kæmi í þeirra stað. Myndu líka byggja við Kirkjustræti og endurbyggja Nasa. 19.7.2012 04:30
Undirbúa stofnun íslensks sjóræningjaflokks Birgitta Jónsdóttir, þingkona Hreyfingarinnar, undirbýr nú stofnun nýs stjórnmálaflokks ásamt hópi fólks. Flokkurinn er kallaður Píratapartýið en hann sækir fyrirmyndir sínar til svokallaðra sjóræningjaflokka sem hafa boðið fram í fjölda landa. Stefnir hópurinn á framboð í næstu alþingiskosningum. 19.7.2012 04:00
Hefur áhyggjur af fordómum Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur áhyggjur af fordómum samlanda sinna í garð rómafólks, sem einnig er kallað sígaunar. Hann sagði í samtali við NRK að hatrið sem einkennt hefði umræðuna þar í landi síðustu vikur væri ekki í samræmi við norsk gildi, til dæmis umburðarlyndi og fjölbreytileika samfélagsins. 19.7.2012 03:30
Hælisleitendur fá meira fé Hælisleitendur og flóttamenn í Þýskalandi fá ekki nógu mikla ríkisaðstoð til að geta lifað mannsæmandi lífi meðan þeir bíða afgreiðslu mála sinna. 19.7.2012 02:30
Óljóst um tilgang mannsins Ekki er enn vitað hvað manninum sem fór inn til tígrisdýranna í dýragarðinum i Kaupmannahöfn gekk til með athæfi sínu. Maðurinn fannst látinn í búrinu að morgni sunnudags, en hann hafði brotist inn í garðinn kvöldið áður. 19.7.2012 02:00
Rússar ásaka Vesturlönd Rússnesk stjórnvöld ásökuðu í gær Vesturlönd fyrir að kynda undir uppreisn og átökum í Sýrlandi, sama dag og sjálfsvígsárás í höfuðborginni Damaskus kostaði nokkra nánustu samstarfsmenn Bashar al Assads forseta lífið. 19.7.2012 00:15
Nútíma riddari í pílagrímaför um Kanada Tuttugu og tveggja ára gamall riddari ferðast nú um Kanada í fullum herklæðum og á hestbaki. Hann boðar fagnaðarerindi ástarinnar, hreinskilni og virðingar. 18.7.2012 23:07
Pungsprengjur, rokk og röfl Tónlistamaðurinn Franz Gunnarsson gagnrýnir skrif Heiðu Þórðardóttur, ritstjóra, um tónlistarhátíðina Eistnaflug harðlega. Pistill Heiðu birtist á vefsvæðinu Spegill.is í gær. Þar fer hún hörðum orðum um hátíðina og segir ólifnað hafa ráðið þar ríkjum. 18.7.2012 22:39
Konum á Austurlandi gert að fæða á Akureyri eða í Reykjavík Fæðingardeildin á fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupsstað verður lokuð frá og með mánudegi. Óvíst er hvort að deildin muni opna fyrir mánaðarmót en þá verða vaktaskipti. Þungaðar konur á svæðinu eru ráðþrota og gagnrýna heilbrigðisyfirvöld fyrir að koma ekki til móts við sig. 18.7.2012 21:42
Hótað lífláti fyrir neikvæða gagnrýni Stjórnendur kvikmyndavefsíðunnar Rotten Tomatoes hafa lokað fyrir athugasemdir notenda á nýjustu Batman kvikmyndina. Þetta var ákveðið eftir að gagnrýnanda bárust líflátshótanir vegna neikvæðrar umfjöllunar um The Dark Knight Rises. 18.7.2012 22:00
Maður á níræðisaldri varð undir dráttarvél Karlmaður á níræðisaldri varð undir afturhjóli dráttarvélar í Brynjudal í botni Hvalfjarðar í kvöld. 18.7.2012 21:56
Sækja bæði um rannsóknarleyfi við Aldeyjarfoss Tvö stærstu orkufyrirtæki landsins, Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur í samstarfi við Norðlendinga, bítast nú um rannsóknarleyfi vegna 90 megavatta virkjunar við Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Orkustofnun þarf að gera upp á milli þeirra þar sem aðeins einn aðili getur haft slíkt leyfi á hverjum tíma. Virkjun Skjálfandafljóts efst í Bárðardal er áratugagömul hugmynd, um tíma var hún kölluð Íshólsvatnsvirkjun en nú Hrafnabjargavirkjun. 18.7.2012 19:30
Norðmenn og Dani með fyrsta vinning Þrír höfðu heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld. Dani og tveir Norðmenn skiptu fyrsta vinnings á milli sín, hver og einn fær tæpar 40 milljónir í sinn hlut. 18.7.2012 19:29
Huga að gröfum hermanna sem féllu í heimsstyrjöldunum Sérstök nefnd sem passar upp á að vel sé hugsað um grafir þeirra hermanna sem féllu í heimsstyrjöldunum kom til Íslands í dag til skoða hermannagrafreitinn í Fossvogskirkjugarði. Nefndarmenn heimsækja tugi landa á hverju ári. 18.7.2012 20:00
Sexfalt fleiri skjálftar í Kötlu en venjulega Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að eitthvað mjög óvenjulegt sé að gerast í Kötlu. Fjöldi smáskjálfta á þessu ári nálgist sexhundruð en venjulega mælist langt innan við eitthundrað skjálftar á sama tíma. Hegðun Kötlu var raunar allt annað en venjuleg í fyrrasumar þegar hún skyndilega sendi frá sér svo magnað hlaup að brúna yfir Múlakvísl tók af. 18.7.2012 18:45
Segja kosningarnar sannanlega ógildar Sá hópur kjósenda, sem gert var að kjósa með aðstoð kjörstjórnarfulltrúa, tók ekki þátt í leynilegum kosningum, segir í kæru sem öryrkjar hafa sent Hæstarétti vegna forsetakosninganna. Í kærunni segir að kjósendur hafi ekki haft ástæðu til að bera trúnað til umræddra kjörstjórnarfulltrúa og hann hafi að auki verið fulltrúi stjórnvalda. 18.7.2012 17:15
Ísraelskir ferðamenn drepnir í Búlgaríu Að minnsta kosti þrír eru látnir og yfir tuttugu særðir eftir að rúta með ísraelska ferðamenn var sprengd í loft upp borginni Burgas í Búlgaríu nú fyrir stundu. Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins sást maður ganga inn í rútuna og nokkrum sekúndum síðar sprakk hún í loft upp. Flugvellinum í borginni hefur verið lokað og eru miklar öryggisráðstafnir víða um borg. 18.7.2012 16:38