Sólarlagið heillar 19. júlí 2012 06:00 Tveir menn renndu fyrir fisk við Sólfarið. Þeir höfðu nýlokið við að landa einum makríl þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. fréttablaðið/vilhelm Íslenska kvöldsólin skartar sínu fegursta nú þegar dagurinn tekur vart enda. Landsmenn og ferðamenn fara í miðnæturferðir og fylgjast með sól síga í sæ. Strandlengjan meðfram Sæbraut og Grótta eru vinsælir útsýnisstaðir. „Fólk sækir bæði í strandlengjuna við Sæbraut og út í Gróttu og nánast út að vitanum. Fólki finnst magnað hvað sólin er lengi á himni,“ segir Auður Halldórsdóttir hjá upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík. Mikið af fólki hefur undanfarið safnast á útsýnisstaði á kvöldin, þar sem gott er að fylgjast með sólarlaginu. Það á jafnt við um Íslendinga og ferðamenn. Sólfarið í Reykjavík hefur notið mikilla vinsælda sökum þessa, ásamt Gróttu og Ingólfshóli. Auður segir töluvert um að fólk spyrji út í miðnæturferðir, þar sem hægt sé að njóta birtunnar. Hún segir ýmislegt í boði. „Það er hægt að fara í Esjugöngu, snorklaá Þingvöllum og fara í miðnæturgolf. Þetta er allt geysivinsælt.“ Auður segir íslensku kvöldsólina einnig sérstaka. „Þessi fallega kvöldsól er sérstaða. Ef fólk ferðast um Norðurland getur það séð sólina dýfa tánum rétt ofan í sjóinn og koma svo upp hálftíma seinna. Ef þú ert í Berlín eða London þá er dimmt á þessum tíma.“ Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri tekur í sama streng. „Lega landsins og þau náttúrufyrirbrigði sem hún gefur aðgang að á himni er eitt af því sem skapar sérstöðu á Íslandi.“ Ólöf segir birtuna heilla ferðamenn. „Fólk kemur hingað vitandi af þessum björtu sumarnóttum.“ katrin@frettabladid.is Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Íslenska kvöldsólin skartar sínu fegursta nú þegar dagurinn tekur vart enda. Landsmenn og ferðamenn fara í miðnæturferðir og fylgjast með sól síga í sæ. Strandlengjan meðfram Sæbraut og Grótta eru vinsælir útsýnisstaðir. „Fólk sækir bæði í strandlengjuna við Sæbraut og út í Gróttu og nánast út að vitanum. Fólki finnst magnað hvað sólin er lengi á himni,“ segir Auður Halldórsdóttir hjá upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík. Mikið af fólki hefur undanfarið safnast á útsýnisstaði á kvöldin, þar sem gott er að fylgjast með sólarlaginu. Það á jafnt við um Íslendinga og ferðamenn. Sólfarið í Reykjavík hefur notið mikilla vinsælda sökum þessa, ásamt Gróttu og Ingólfshóli. Auður segir töluvert um að fólk spyrji út í miðnæturferðir, þar sem hægt sé að njóta birtunnar. Hún segir ýmislegt í boði. „Það er hægt að fara í Esjugöngu, snorklaá Þingvöllum og fara í miðnæturgolf. Þetta er allt geysivinsælt.“ Auður segir íslensku kvöldsólina einnig sérstaka. „Þessi fallega kvöldsól er sérstaða. Ef fólk ferðast um Norðurland getur það séð sólina dýfa tánum rétt ofan í sjóinn og koma svo upp hálftíma seinna. Ef þú ert í Berlín eða London þá er dimmt á þessum tíma.“ Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri tekur í sama streng. „Lega landsins og þau náttúrufyrirbrigði sem hún gefur aðgang að á himni er eitt af því sem skapar sérstöðu á Íslandi.“ Ólöf segir birtuna heilla ferðamenn. „Fólk kemur hingað vitandi af þessum björtu sumarnóttum.“ katrin@frettabladid.is
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira