Fleiri fréttir Móðir telpnanna leitar til dómstóla Móðir telpnanna þriggja, sem teknar voru með lögregluvaldi fyrir helgi, ætlar ásamt lögmanni sínum að leita til dómstóla til að fá úr því skorið hvort aðgerðin hafi verið lögleg. Lögmaður föðurins segir Ísland skuldbundið alþjóðasáttmálum til að beita þessu neyðarúrræði. 2.7.2012 19:03 Þörf á strangari kröfum til fjölda meðmælenda Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands telur rétt að auka þann fjölda meðmælenda sem forsetaframbjóðendur þurfa að afla til að framboð telst löglegt. Niðurstöður kosninganna þar sem þrír frambjóðendur fengu samtals um fimm prósent atkvæða bendi til þessa að þröskuldurinn sé of lágur í dag. 2.7.2012 18:45 Vill að lopapeysur verði merktar framleiðslulandi sínu "Það eru hundruð íslendinga sem vinna við það að prjóna peysur og ég vill ekki að þetta handverk eigi í hættu við erlenda samkeppni." Þetta segir Aðalsteinn Baldurssonar, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar. 2.7.2012 17:44 Athugasemdir eldri borgara í Gerðubergi verða skoðaðar Reykjavík verð rúmum hálfum milljarði króna til félagsmiðstöðvanna í Reykjavík á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni vegna bænaskjals sem eldri borgarar, sem nýta sér þjónustu Gerðubergs, færðu borgarfulltrúum í dag til að mótmæla niðurskurði í starfi eldri borgara í Gerðubergi. 2.7.2012 17:00 Katie Holmes hrædd um framtíð Suri Katie Holmes var hrædd um að Tom Cruise myndi senda dóttur þeirra Suri í öfgasamtök Vísindakirkjunnar. 2.7.2012 16:55 Konan formlega tekin við af Karli Agnes M. Sigurðardóttir tók formlega við starfi biskups Íslands í dag. Dagurinn byrjaði klukkan níu á Biskupsstofu. Fyrsta formlega verkefnið var innanhúss helgistund. 2.7.2012 16:30 Sakborningur í mansalsmáli fær engar bætur frá ríkinu Íslenska ríkið hefur verið sýknað af kröfu manns sem var handtekinn og sætti einangrun í þrjár vikur vegna mansalsmálsins 2009. Um er að ræða eina mansalsmálið sem hefur verið ákært í á Íslandi, en maðurinn var sýknaður af ákærunni. 2.7.2012 16:04 Gordon spilar ekki með Bretum á Ólympíuleikunum Það er nú ljóst að NBA-leikmaðurinn Ben Gordon mun ekki spila með breska landsliðniu á Ólympíuleikunum í Lundúnum sem hefjast síðar í mánuðinum. 2.7.2012 16:00 Hugo Chavez hefur kosningarherferð Forseti Venesúela, Hugo Chavez hélt stóra samkomu í gær og hóf formlega kosningarherferð sína fyrir komandi forsetakosningar í október síðar á árinu 2.7.2012 15:56 Ólíklegt að kosningarnar verði ógiltar Þó að framkvæmd atkvæðagreiðslu fatlaðra í forsetakosningunum á laugardag gæti talist ágalli á kosningunum er ólíklegt að það leiði til ógildingar þeirra. Þetta segir Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst. 2.7.2012 15:53 Framleiðendur Oblivion vildu loka svæðinu yfir Veiðivötnum Framleiðendur kvikmyndarinnar Oblivion óskuðu eftir því að flugbann yrði sett yfir svæðinu þar sem tökur fara fram á Veiðivatnasvæðinu. Eins og kunnugt er leikur Tom Cruise aðalhlutverkið í myndinni. Flugmálayfirvöld fengu beiðni um að svæðinu yrði lokað fyrir flugumferð þar sem einhverjar sprengingar voru fyrirhugaðar vegna töku kvikmyndar þar. 2.7.2012 15:42 Fræðsla um hjónabönd samkynhneigðra 2.7.2012 15:08 Vinna hafin við þriðja bindi sögu Akraness Samningar um að hefja vinnu við þriðja bindið af sögu Arkaness voru samþykktir í bæjarráði Akraness í júní. Vinnan við þriðja bindi sögunnar er því hafin og sem fyrr sér Gunnlaugur Haraldsson um ritunina. Upphæðin sem samþykkt var fyrir þetta ár var 4,2 milljónir króna en í heild sinni er gert ráð fyrir að vinnan við bindið kosti 14 milljónir. 2.7.2012 14:54 Eldri borgarar biðla til borgarfulltrúa Eldri borgarar úr Gerðubergi í Breiðholti afhentu borgarfulltrúum í dag bænaskjal þar sem þess er farið á leit að starfi eldri borgara í Gerðubergi verði bjargað. Undirskriftir 450 manns sem tengjast starfinu voru afhentar borgarfulltrúunum. Á meðal þeirra sem hittu borgarfulltrúana var Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarráðs. 2.7.2012 14:24 Romney vill afnema "Obamacare" Mitt Romney hyggst afnema ný lög hæstaréttar um heilsutryggingar í landinu. 2.7.2012 14:10 Tökur á Oblivion enn í gangi Það ræðst líklega á morgun hvenær tökum á myndinni Oblivion, sem skartar Tom Cruise í aðalhlutverki, mun ljúka. Þetta staðfestir talsmaður tökuliðsins við Vísi. Tökur hafa farið fram undanfarna daga samkvæmt áætlun, þrátt fyrir þrálátar sögusagnir í erlendum miðlum um að Tom Cruise hafi yfirgefið landið eftir að Katie Holmes sótti um skilnað frá honum. Tökur fara fram núna á Suðurlandi, í nágrenni við Veiðivötn. 2.7.2012 14:04 Berst gegn glæpum Nýkjörinn forseti Mexíkó ætlar að leggja áherslu á að draga úr glæpum í landinu. Í valdatíð Felipe Calderon, fyrverandi foseta landsins frá 2006 hafa yfir 50 þúsund manns verið drepnir í fíkniefnatengdum glæpum 2.7.2012 13:21 Leita vitnis að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Nýbýlavegi í Kópavogi um hádegisbil föstudaginn var. Í hringtorgi á móts við Toyota-umboðið var svörtum Range Rover ekið í veg fyrir bifhjól með þeim afleiðingum að ökumaður þess missti stjórn á hjólinu, ók á vegkant og féll síðan af því. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 2.7.2012 13:13 Guðmundur: Forsetinn kominn í pólitík Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir þjóðina hafa sent þau skilaboð í forsetakosningunum að forsetinn eigi að láta til sín taka í umræðunni um hin stærstu mál. Guðmundur Steingrímsson, formaður stjórnmálaflokksis Bjartrar framtíðar, segir að með þessu sé forsetinn kominn í pólitík og að breytingar þurfi að verða á embættinu í samræmi við það. Skoðanir forsetans geti ekki komið úr vernduðu umhverfi. 2.7.2012 12:17 Telpurnar fluttar til Danmerkur í gær Telpurnar þrjár, sem voru teknar með lögregluvaldi af móður sinni á föstudag, voru fluttar úr landi síðdegis í gær til Danmerkur. Lögmaður móðurinnar furðar sig á að börnin hafi ekki verið kyrrsett á Íslandi. 2.7.2012 12:11 Tom Cruise niðurbrotinn maður Parið prýðir forsíðu People tímaritsins í dag og segir meðal annars í grein blaðsins og Cruise sé niðurbrotinn maður og hafi ekki búist við skilnaðinum. 2.7.2012 11:54 Brotist inn í nýbyggingu í Mosfellsbæ Brotist var inn í nýbyggingu í Mosfellsbæ og nokkrum verkfærum var stolið. Tilkynning um innbrotið barst lögreglunni um hálftíuleytið í morgun. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki en þeirra er leitað. 2.7.2012 11:52 Fangar framleiða rafmagn Nú gefst brasilískum föngum tækifæri að minnka dóm sinn með að framleiða rafmagn. 2.7.2012 11:35 Leyndarmál úr herbúðum Facebook opinberuð Fyrrum starfsmaður Facebook opinberar nokkur óþægileg leyndarmál úr innsta kjarna fyrirtækisins í nýrri bók sem nefnist "The Boys Kings: A journey into the heart of the Social network". 2.7.2012 11:17 Hundruð handverkakvenna óttast um hag sinn Verulegur hiti er meðal handverkakvenna sem hafa haft lífsviðurværi sitt af því um árabil að selja ferðamönnum prjónaðar vörur og annað íslenskt handverk. Stórfyrirtæki á Íslandi eru farin að senda lopa til Kína þar sem íslenskir minjagripir eru framleiddir. Í morgun greindi Verkalýðsfélagið Framsýn greindi frá því að félagið hyggðist kanna hver kjör kinversk verkafólks væru. 2.7.2012 10:38 Atvinnuleysi í sögulegu hámarki Atvinnuleysi náði hámarki á evrusvæðinu í maí þegar 88 þúsund manns misstu vinnuna. 2.7.2012 10:30 Viðbragðsáætlun virkjuð á Keflavíkurflugvelli Viðbragðsáætlun var virkjuð á Keflavíkurflugvelli nú á níunda tímanum vegna flugvélar sem á að lenda um klukkan korter í níu. Tilkynnt var um reyk í flugstjórnarklefa vélarinnar, en á þessari stundu er ekki vitað hvað veldur reyknum. Ekki hafa fengist um það upplýsingar á þessari stundu hvaðan vélin var að koma. 2.7.2012 08:38 Fimm milljónir glasabarna hafa fæðst í heiminum Fimm milljónir svokallaðra glasabarna hafa nú fæðst víðsvegar í heiminum. Fyrsta glasabarnið kom í heiminn í júlí árið 1978 í Bretlandi og hlaut nafnið Louise Brown. Móðir hennar lést nýlega. 2.7.2012 06:53 Þrumuveður í Bandaríkjunum Sautján manns hafa látið lífið í þrumuveðri í austurhluta Bandaríkjanna og um þrjár miljónir manna eru rafmagnslausar á heimilum sínum. Meiri hluta dauðsfalla eru vegna þess að tré hafa fallið á heimili og bíla. 2.7.2012 09:36 Vilja að lopapeysurnar séu prjónaðar á Íslandi Verkalýðsfélagið Framsýn íhugar að óska eftir upplýsingum frá íslenskum aðilum sem láta framleiða íslenskar lopapeysur í Kína til þess að selja á Íslandi. Óskað verður eftir upplýsingum um kjör og aðbúnað fólksins í Kína sem framleiðir lopapeysurnar fyrir markaðinn á Íslandi. Á vef Framsýnar segir að Kínverjar hafi fram að þessu ekki verið þekktir fyrir góð launakjör eða aðbúnað verkafólks, sé tekið mið af því sem gerist á Íslandi. 2.7.2012 08:52 Snjallsímaleiðsögn í boði um Austurland Austfirðingar hafa tekið nýjustu tækni í þjónustu sína til að auka gildi ferðalaga um fjórðunginn. Nýtt smáforrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur gerir ferðalöngum kleift að nálgast leiðsögn um sex aðskilin svæði á héraði og niðri á fjörðum. 2.7.2012 08:00 Sögulegur dagur í lífi Kristjaníubúa Sögulegur dagur var í lífi Kristjaníubúa í Kaupmannahön í gærdag þegar þeir, eða raunar sjóður í eigu þeirra, fékk opinberlega yfirráðin yfir íbúðasvæðinu á staðnum. 2.7.2012 07:19 Bílvelta á Mosfellsheiði Bílvelta varð á Mosfellsheiði í gærkvöld um tíu leytið. Tvennt var í bílnum, ungur ökumaður og stúlka. Þau slösuðust ekki að ráði, fengur skrámur og eymsli á öxl en voru flutt á slysadeild til skoðunnar. Bíllinn er hinsvegar stórskemmdur. 2.7.2012 07:03 Einn látinn á Hróarskelduhátíðinni Einn af veislugestunum á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku er látinn. Um er að ræða tvítugan Svía og talið er að hann hafi látist af ofstórum skammti eiturlyfja en lögreglan er með dauðsfallið til rannsóknar. 2.7.2012 06:50 Nieto náði kjöri sem forseti Mexíkó Fyrstu tölur benda til þess að Enrique Pena Nieto hafi sigraði í forsetakosningunum í Mexíkó sem haldnar voru um helgina. 2.7.2012 06:47 Um 1.000 manns flýja heimili sín undan skógareldum á Spáni Um 1.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín undan skógareldum í Valencia héraði á Spáni yfir helgina. Um 2.000 slökkviliðsmenn berjast við skógareldana og hafa m.a. 40 þyrlur til þess. 2.7.2012 06:44 Berbrjósta mótmæli á undan Evrópuleiknum Hópur berbrjósta kvenna vopnaður gúmmíkylfum réðist á lögregluna í Kænugarði í gærdag í undanfara úrslitaleiksins í Evrópumótinu í fótbolta. 2.7.2012 06:34 Örtröð strandveiðibáta á miðin Um áttahundruð bátar hafa streymt á sjó í morgunsárið en öll svæði þar sem stunda má strandveiðar eru nú opin. 2.7.2012 06:29 Þvottastöðvar knúnar fótafli viðskiptavina Ef hugmyndir átta bandarískra listhönnuða ganga eftir verður ekki langt í að þvottastöðvar, sem í leiðinni verða hálfgerðar félagsmiðstöðvar, skjóti upp kollinum víða um land. 2.7.2012 06:00 Hægt að skilja börn eftir í kassa Nokkur Evrópuríki hafa sett upp box á víðavangi ætluð þeim sem vilja losa sig við hvítvoðunga. Þessi box ganga jafnan undir nafninu barnavöggur. 2.7.2012 06:00 Þóra var duglegust á samfélagsmiðlum Rannsóknir benda til þess að fylgni sé á milli úrslita kosninga og áhrifa frambjóðenda á samfélagsmiðlum. Þekkingarfyrirtækið Cloud engineering tók saman upplýsingar um virkni forsetaframbjóðenda á Facebook í aðdraganda kosninganna. Skemmst er frá því að segja að Þóra Arnórsdóttir og stuðningsmenn hennar nýttu samfélagsvefinn mest allra frambjóðenda til að kynna sig og eiga samskipti við kjósendur. Gagnasöfnunin um Facebook-notkunina spannaði allan júnímánuð. 2.7.2012 04:00 Einföld atriði útskýra dræma kjörsókn Kjörsókn í forsetakjöri hefur aðeins einu sinni verið lakari, árið 2004. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórmálafræði, segir augljós atriði skýra dræma kjörsókn nú. 2.7.2012 01:15 Sonur MJ handtekinn Marcus Jordan, sonur körfuboltasnillingsins Michael Jordan, var handtekinn í dag fyrir utan hotel í Omaha í Nebraska í Bandaríkjunum. Þegar lögreglumenn komu að hótelinu sáu þeir að öryggisverðir voru að reyna að yfirbuga Marcus. Hann hafði áður átt í útistöðum við tvær konur við innkeyrsluna að hótelinu. Marcus mun hafa látið mjög ófriðlega og verið mjög drukkinn. Fjölmarga lögreglumenn þurfti til að handjárna hann. Hann var kærður og því næst var hann látinn laus. 2.7.2012 00:57 Sá Tom og Katie: Leiðinlegt að þetta var síðasta máltíðin Tökur standa enn yfir á myndinni Oblivion við Veiðivötn samkvæmt talsmanni hennar og því má leiða líkum að því að Cruise, sem er aðalleikari myndarinnar, sé enn á landinu. 1.7.2012 22:00 Risakrókódíll kemst í heimsmetabókina Heimsmetabók Guinnes hefur staðfest að krókódíll sem var veiddur í suðurhluta Filippeyja sé sannarlega stærsti krókódíll veraldar. Risavaxna skriðdýrið var veitt af hugrökkum veiðimönnum í smábænum Bunawan. Bærinn hefur notið góðs af þessu tröllaukna skrímsli enda sjaldnar meira að gera í ferðamannaiðnaðinum í bænum. 1.7.2012 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Móðir telpnanna leitar til dómstóla Móðir telpnanna þriggja, sem teknar voru með lögregluvaldi fyrir helgi, ætlar ásamt lögmanni sínum að leita til dómstóla til að fá úr því skorið hvort aðgerðin hafi verið lögleg. Lögmaður föðurins segir Ísland skuldbundið alþjóðasáttmálum til að beita þessu neyðarúrræði. 2.7.2012 19:03
Þörf á strangari kröfum til fjölda meðmælenda Prófessor við lagadeild Háskóla Íslands telur rétt að auka þann fjölda meðmælenda sem forsetaframbjóðendur þurfa að afla til að framboð telst löglegt. Niðurstöður kosninganna þar sem þrír frambjóðendur fengu samtals um fimm prósent atkvæða bendi til þessa að þröskuldurinn sé of lágur í dag. 2.7.2012 18:45
Vill að lopapeysur verði merktar framleiðslulandi sínu "Það eru hundruð íslendinga sem vinna við það að prjóna peysur og ég vill ekki að þetta handverk eigi í hættu við erlenda samkeppni." Þetta segir Aðalsteinn Baldurssonar, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar. 2.7.2012 17:44
Athugasemdir eldri borgara í Gerðubergi verða skoðaðar Reykjavík verð rúmum hálfum milljarði króna til félagsmiðstöðvanna í Reykjavík á þessu ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá borginni vegna bænaskjals sem eldri borgarar, sem nýta sér þjónustu Gerðubergs, færðu borgarfulltrúum í dag til að mótmæla niðurskurði í starfi eldri borgara í Gerðubergi. 2.7.2012 17:00
Katie Holmes hrædd um framtíð Suri Katie Holmes var hrædd um að Tom Cruise myndi senda dóttur þeirra Suri í öfgasamtök Vísindakirkjunnar. 2.7.2012 16:55
Konan formlega tekin við af Karli Agnes M. Sigurðardóttir tók formlega við starfi biskups Íslands í dag. Dagurinn byrjaði klukkan níu á Biskupsstofu. Fyrsta formlega verkefnið var innanhúss helgistund. 2.7.2012 16:30
Sakborningur í mansalsmáli fær engar bætur frá ríkinu Íslenska ríkið hefur verið sýknað af kröfu manns sem var handtekinn og sætti einangrun í þrjár vikur vegna mansalsmálsins 2009. Um er að ræða eina mansalsmálið sem hefur verið ákært í á Íslandi, en maðurinn var sýknaður af ákærunni. 2.7.2012 16:04
Gordon spilar ekki með Bretum á Ólympíuleikunum Það er nú ljóst að NBA-leikmaðurinn Ben Gordon mun ekki spila með breska landsliðniu á Ólympíuleikunum í Lundúnum sem hefjast síðar í mánuðinum. 2.7.2012 16:00
Hugo Chavez hefur kosningarherferð Forseti Venesúela, Hugo Chavez hélt stóra samkomu í gær og hóf formlega kosningarherferð sína fyrir komandi forsetakosningar í október síðar á árinu 2.7.2012 15:56
Ólíklegt að kosningarnar verði ógiltar Þó að framkvæmd atkvæðagreiðslu fatlaðra í forsetakosningunum á laugardag gæti talist ágalli á kosningunum er ólíklegt að það leiði til ógildingar þeirra. Þetta segir Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst. 2.7.2012 15:53
Framleiðendur Oblivion vildu loka svæðinu yfir Veiðivötnum Framleiðendur kvikmyndarinnar Oblivion óskuðu eftir því að flugbann yrði sett yfir svæðinu þar sem tökur fara fram á Veiðivatnasvæðinu. Eins og kunnugt er leikur Tom Cruise aðalhlutverkið í myndinni. Flugmálayfirvöld fengu beiðni um að svæðinu yrði lokað fyrir flugumferð þar sem einhverjar sprengingar voru fyrirhugaðar vegna töku kvikmyndar þar. 2.7.2012 15:42
Vinna hafin við þriðja bindi sögu Akraness Samningar um að hefja vinnu við þriðja bindið af sögu Arkaness voru samþykktir í bæjarráði Akraness í júní. Vinnan við þriðja bindi sögunnar er því hafin og sem fyrr sér Gunnlaugur Haraldsson um ritunina. Upphæðin sem samþykkt var fyrir þetta ár var 4,2 milljónir króna en í heild sinni er gert ráð fyrir að vinnan við bindið kosti 14 milljónir. 2.7.2012 14:54
Eldri borgarar biðla til borgarfulltrúa Eldri borgarar úr Gerðubergi í Breiðholti afhentu borgarfulltrúum í dag bænaskjal þar sem þess er farið á leit að starfi eldri borgara í Gerðubergi verði bjargað. Undirskriftir 450 manns sem tengjast starfinu voru afhentar borgarfulltrúunum. Á meðal þeirra sem hittu borgarfulltrúana var Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður velferðarráðs. 2.7.2012 14:24
Romney vill afnema "Obamacare" Mitt Romney hyggst afnema ný lög hæstaréttar um heilsutryggingar í landinu. 2.7.2012 14:10
Tökur á Oblivion enn í gangi Það ræðst líklega á morgun hvenær tökum á myndinni Oblivion, sem skartar Tom Cruise í aðalhlutverki, mun ljúka. Þetta staðfestir talsmaður tökuliðsins við Vísi. Tökur hafa farið fram undanfarna daga samkvæmt áætlun, þrátt fyrir þrálátar sögusagnir í erlendum miðlum um að Tom Cruise hafi yfirgefið landið eftir að Katie Holmes sótti um skilnað frá honum. Tökur fara fram núna á Suðurlandi, í nágrenni við Veiðivötn. 2.7.2012 14:04
Berst gegn glæpum Nýkjörinn forseti Mexíkó ætlar að leggja áherslu á að draga úr glæpum í landinu. Í valdatíð Felipe Calderon, fyrverandi foseta landsins frá 2006 hafa yfir 50 þúsund manns verið drepnir í fíkniefnatengdum glæpum 2.7.2012 13:21
Leita vitnis að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Nýbýlavegi í Kópavogi um hádegisbil föstudaginn var. Í hringtorgi á móts við Toyota-umboðið var svörtum Range Rover ekið í veg fyrir bifhjól með þeim afleiðingum að ökumaður þess missti stjórn á hjólinu, ók á vegkant og féll síðan af því. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. 2.7.2012 13:13
Guðmundur: Forsetinn kominn í pólitík Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir þjóðina hafa sent þau skilaboð í forsetakosningunum að forsetinn eigi að láta til sín taka í umræðunni um hin stærstu mál. Guðmundur Steingrímsson, formaður stjórnmálaflokksis Bjartrar framtíðar, segir að með þessu sé forsetinn kominn í pólitík og að breytingar þurfi að verða á embættinu í samræmi við það. Skoðanir forsetans geti ekki komið úr vernduðu umhverfi. 2.7.2012 12:17
Telpurnar fluttar til Danmerkur í gær Telpurnar þrjár, sem voru teknar með lögregluvaldi af móður sinni á föstudag, voru fluttar úr landi síðdegis í gær til Danmerkur. Lögmaður móðurinnar furðar sig á að börnin hafi ekki verið kyrrsett á Íslandi. 2.7.2012 12:11
Tom Cruise niðurbrotinn maður Parið prýðir forsíðu People tímaritsins í dag og segir meðal annars í grein blaðsins og Cruise sé niðurbrotinn maður og hafi ekki búist við skilnaðinum. 2.7.2012 11:54
Brotist inn í nýbyggingu í Mosfellsbæ Brotist var inn í nýbyggingu í Mosfellsbæ og nokkrum verkfærum var stolið. Tilkynning um innbrotið barst lögreglunni um hálftíuleytið í morgun. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki en þeirra er leitað. 2.7.2012 11:52
Fangar framleiða rafmagn Nú gefst brasilískum föngum tækifæri að minnka dóm sinn með að framleiða rafmagn. 2.7.2012 11:35
Leyndarmál úr herbúðum Facebook opinberuð Fyrrum starfsmaður Facebook opinberar nokkur óþægileg leyndarmál úr innsta kjarna fyrirtækisins í nýrri bók sem nefnist "The Boys Kings: A journey into the heart of the Social network". 2.7.2012 11:17
Hundruð handverkakvenna óttast um hag sinn Verulegur hiti er meðal handverkakvenna sem hafa haft lífsviðurværi sitt af því um árabil að selja ferðamönnum prjónaðar vörur og annað íslenskt handverk. Stórfyrirtæki á Íslandi eru farin að senda lopa til Kína þar sem íslenskir minjagripir eru framleiddir. Í morgun greindi Verkalýðsfélagið Framsýn greindi frá því að félagið hyggðist kanna hver kjör kinversk verkafólks væru. 2.7.2012 10:38
Atvinnuleysi í sögulegu hámarki Atvinnuleysi náði hámarki á evrusvæðinu í maí þegar 88 þúsund manns misstu vinnuna. 2.7.2012 10:30
Viðbragðsáætlun virkjuð á Keflavíkurflugvelli Viðbragðsáætlun var virkjuð á Keflavíkurflugvelli nú á níunda tímanum vegna flugvélar sem á að lenda um klukkan korter í níu. Tilkynnt var um reyk í flugstjórnarklefa vélarinnar, en á þessari stundu er ekki vitað hvað veldur reyknum. Ekki hafa fengist um það upplýsingar á þessari stundu hvaðan vélin var að koma. 2.7.2012 08:38
Fimm milljónir glasabarna hafa fæðst í heiminum Fimm milljónir svokallaðra glasabarna hafa nú fæðst víðsvegar í heiminum. Fyrsta glasabarnið kom í heiminn í júlí árið 1978 í Bretlandi og hlaut nafnið Louise Brown. Móðir hennar lést nýlega. 2.7.2012 06:53
Þrumuveður í Bandaríkjunum Sautján manns hafa látið lífið í þrumuveðri í austurhluta Bandaríkjanna og um þrjár miljónir manna eru rafmagnslausar á heimilum sínum. Meiri hluta dauðsfalla eru vegna þess að tré hafa fallið á heimili og bíla. 2.7.2012 09:36
Vilja að lopapeysurnar séu prjónaðar á Íslandi Verkalýðsfélagið Framsýn íhugar að óska eftir upplýsingum frá íslenskum aðilum sem láta framleiða íslenskar lopapeysur í Kína til þess að selja á Íslandi. Óskað verður eftir upplýsingum um kjör og aðbúnað fólksins í Kína sem framleiðir lopapeysurnar fyrir markaðinn á Íslandi. Á vef Framsýnar segir að Kínverjar hafi fram að þessu ekki verið þekktir fyrir góð launakjör eða aðbúnað verkafólks, sé tekið mið af því sem gerist á Íslandi. 2.7.2012 08:52
Snjallsímaleiðsögn í boði um Austurland Austfirðingar hafa tekið nýjustu tækni í þjónustu sína til að auka gildi ferðalaga um fjórðunginn. Nýtt smáforrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur gerir ferðalöngum kleift að nálgast leiðsögn um sex aðskilin svæði á héraði og niðri á fjörðum. 2.7.2012 08:00
Sögulegur dagur í lífi Kristjaníubúa Sögulegur dagur var í lífi Kristjaníubúa í Kaupmannahön í gærdag þegar þeir, eða raunar sjóður í eigu þeirra, fékk opinberlega yfirráðin yfir íbúðasvæðinu á staðnum. 2.7.2012 07:19
Bílvelta á Mosfellsheiði Bílvelta varð á Mosfellsheiði í gærkvöld um tíu leytið. Tvennt var í bílnum, ungur ökumaður og stúlka. Þau slösuðust ekki að ráði, fengur skrámur og eymsli á öxl en voru flutt á slysadeild til skoðunnar. Bíllinn er hinsvegar stórskemmdur. 2.7.2012 07:03
Einn látinn á Hróarskelduhátíðinni Einn af veislugestunum á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku er látinn. Um er að ræða tvítugan Svía og talið er að hann hafi látist af ofstórum skammti eiturlyfja en lögreglan er með dauðsfallið til rannsóknar. 2.7.2012 06:50
Nieto náði kjöri sem forseti Mexíkó Fyrstu tölur benda til þess að Enrique Pena Nieto hafi sigraði í forsetakosningunum í Mexíkó sem haldnar voru um helgina. 2.7.2012 06:47
Um 1.000 manns flýja heimili sín undan skógareldum á Spáni Um 1.000 manns hafa neyðst til að flýja heimili sín undan skógareldum í Valencia héraði á Spáni yfir helgina. Um 2.000 slökkviliðsmenn berjast við skógareldana og hafa m.a. 40 þyrlur til þess. 2.7.2012 06:44
Berbrjósta mótmæli á undan Evrópuleiknum Hópur berbrjósta kvenna vopnaður gúmmíkylfum réðist á lögregluna í Kænugarði í gærdag í undanfara úrslitaleiksins í Evrópumótinu í fótbolta. 2.7.2012 06:34
Örtröð strandveiðibáta á miðin Um áttahundruð bátar hafa streymt á sjó í morgunsárið en öll svæði þar sem stunda má strandveiðar eru nú opin. 2.7.2012 06:29
Þvottastöðvar knúnar fótafli viðskiptavina Ef hugmyndir átta bandarískra listhönnuða ganga eftir verður ekki langt í að þvottastöðvar, sem í leiðinni verða hálfgerðar félagsmiðstöðvar, skjóti upp kollinum víða um land. 2.7.2012 06:00
Hægt að skilja börn eftir í kassa Nokkur Evrópuríki hafa sett upp box á víðavangi ætluð þeim sem vilja losa sig við hvítvoðunga. Þessi box ganga jafnan undir nafninu barnavöggur. 2.7.2012 06:00
Þóra var duglegust á samfélagsmiðlum Rannsóknir benda til þess að fylgni sé á milli úrslita kosninga og áhrifa frambjóðenda á samfélagsmiðlum. Þekkingarfyrirtækið Cloud engineering tók saman upplýsingar um virkni forsetaframbjóðenda á Facebook í aðdraganda kosninganna. Skemmst er frá því að segja að Þóra Arnórsdóttir og stuðningsmenn hennar nýttu samfélagsvefinn mest allra frambjóðenda til að kynna sig og eiga samskipti við kjósendur. Gagnasöfnunin um Facebook-notkunina spannaði allan júnímánuð. 2.7.2012 04:00
Einföld atriði útskýra dræma kjörsókn Kjörsókn í forsetakjöri hefur aðeins einu sinni verið lakari, árið 2004. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórmálafræði, segir augljós atriði skýra dræma kjörsókn nú. 2.7.2012 01:15
Sonur MJ handtekinn Marcus Jordan, sonur körfuboltasnillingsins Michael Jordan, var handtekinn í dag fyrir utan hotel í Omaha í Nebraska í Bandaríkjunum. Þegar lögreglumenn komu að hótelinu sáu þeir að öryggisverðir voru að reyna að yfirbuga Marcus. Hann hafði áður átt í útistöðum við tvær konur við innkeyrsluna að hótelinu. Marcus mun hafa látið mjög ófriðlega og verið mjög drukkinn. Fjölmarga lögreglumenn þurfti til að handjárna hann. Hann var kærður og því næst var hann látinn laus. 2.7.2012 00:57
Sá Tom og Katie: Leiðinlegt að þetta var síðasta máltíðin Tökur standa enn yfir á myndinni Oblivion við Veiðivötn samkvæmt talsmanni hennar og því má leiða líkum að því að Cruise, sem er aðalleikari myndarinnar, sé enn á landinu. 1.7.2012 22:00
Risakrókódíll kemst í heimsmetabókina Heimsmetabók Guinnes hefur staðfest að krókódíll sem var veiddur í suðurhluta Filippeyja sé sannarlega stærsti krókódíll veraldar. Risavaxna skriðdýrið var veitt af hugrökkum veiðimönnum í smábænum Bunawan. Bærinn hefur notið góðs af þessu tröllaukna skrímsli enda sjaldnar meira að gera í ferðamannaiðnaðinum í bænum. 1.7.2012 21:00