Erlent

Atvinnuleysi í sögulegu hámarki

Atvinnuleysi náði hámarki á evrusvæðinu í maí þegar 88 þúsund manns misstu vinnuna.

Framleiðni verksmiðja á svæðinu minnkaði mikið í júní og útlit er fyrir áframhaldandi uppsagnir starfsmanna.

Atvinnuleysi á evrusvæðinu hækkaði í 11.1% í júní sem er hæsta stig atvinnuleysis síðan mælingar hófust í janúar 1995.

Fjöldi atvinnulausra hækkaði í 17,56 miljónir sem er sögulegt hámark.

Meðal fólks undir 25 ára aldri hækkaði atvinnuleysið í 22,6%.

Stig atvinnuleysis mælist minnst í Austurríki og Hollandi, 4,1% og 5,1% og mest á Spáni og Grikklandi þar sem það mælist í 24,6% og 21,9.%



Wall street journal segir frá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×