Vinna hafin við þriðja bindi sögu Akraness BBI skrifar 2. júlí 2012 14:54 Mynd/GVA Samningar um að hefja vinnu við þriðja bindið af sögu Arkaness voru samþykktir í bæjarráði Akraness í júní. Vinnan við þriðja bindi sögunnar er því hafin og sem fyrr sér Gunnlaugur Haraldsson um ritunina. Upphæðin sem samþykkt var fyrir þetta ár var 4,2 milljónir króna en í heild sinni er gert ráð fyrir að vinnan við bindið kosti 14 milljónir. Einn fulltrúi bæjarráðs andmælti samningnum og bókaði mótmæli vegna fjárhagsstöðu Akranesskaupstaðar sem hann telur svo laka að ekki sé forsvaranlegt að eyða í þetta rit. Fyrstu tvö bindi sögunnar komu út á síðasta ári og hlutu misjafnar móttökur. Páll Baldvin Baldvinsson, bókmenntafræðingur, hellti sér yfir þá sem stóðu að útgáfu hennar og bað þá að skammast sín í pistli í Fréttatímanum. Þar kemur fram að kostnaður við fyrstu tvö bindin hafi verið tæpar 120 milljónir króna. Þetta vill Hrönn Ríkarsdóttir, varaformaður bæjarráðs, ekki staðfesta en tekur undir að miklir fjármunir hafi farið í útgáfuna.Er eitthvað vit í að halda þessari útgáfu áfram? „Ég get með góðri samvisku sagt bæði já og nei. Já vegna þess að það er búið að eyða svo miklum fjármunum í þetta verkefni nú þegar að það er verjandi að klára 19. öldina. Nei vegna þess að bærinn hefur ekki úr meiri fjármunum að moða en raun ber vitni," segir Hrönn. Hrönn tekur fram að í samþykkt bæjarráðs felist ekki endanlegur samningur um gerð bindisins og því sé ekki sjálfgefið að Gunnlaugur fái að klára verkið. „Í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár voru áætlaðir fjármunir fyrir þetta bindi. Það er bara verið að samþykkja fjárveitinguna sem lá fyrir í núverandi fjárhagsáætlun," segir Hrönn. Framhaldið ráðist hins vegar að því hvort bæjarstjórn ákveður frekari fjárveitingar næstu ár. Hún telur að með því að samþykkja að vinna að þriðja bindinu verði hafin hafi bæjarráð ekki skuldbundið bæinn til að klára hana og það sé alfarið undir bæjarstjórn komið hverjar lyktir málsins verða. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Sjá meira
Samningar um að hefja vinnu við þriðja bindið af sögu Arkaness voru samþykktir í bæjarráði Akraness í júní. Vinnan við þriðja bindi sögunnar er því hafin og sem fyrr sér Gunnlaugur Haraldsson um ritunina. Upphæðin sem samþykkt var fyrir þetta ár var 4,2 milljónir króna en í heild sinni er gert ráð fyrir að vinnan við bindið kosti 14 milljónir. Einn fulltrúi bæjarráðs andmælti samningnum og bókaði mótmæli vegna fjárhagsstöðu Akranesskaupstaðar sem hann telur svo laka að ekki sé forsvaranlegt að eyða í þetta rit. Fyrstu tvö bindi sögunnar komu út á síðasta ári og hlutu misjafnar móttökur. Páll Baldvin Baldvinsson, bókmenntafræðingur, hellti sér yfir þá sem stóðu að útgáfu hennar og bað þá að skammast sín í pistli í Fréttatímanum. Þar kemur fram að kostnaður við fyrstu tvö bindin hafi verið tæpar 120 milljónir króna. Þetta vill Hrönn Ríkarsdóttir, varaformaður bæjarráðs, ekki staðfesta en tekur undir að miklir fjármunir hafi farið í útgáfuna.Er eitthvað vit í að halda þessari útgáfu áfram? „Ég get með góðri samvisku sagt bæði já og nei. Já vegna þess að það er búið að eyða svo miklum fjármunum í þetta verkefni nú þegar að það er verjandi að klára 19. öldina. Nei vegna þess að bærinn hefur ekki úr meiri fjármunum að moða en raun ber vitni," segir Hrönn. Hrönn tekur fram að í samþykkt bæjarráðs felist ekki endanlegur samningur um gerð bindisins og því sé ekki sjálfgefið að Gunnlaugur fái að klára verkið. „Í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár voru áætlaðir fjármunir fyrir þetta bindi. Það er bara verið að samþykkja fjárveitinguna sem lá fyrir í núverandi fjárhagsáætlun," segir Hrönn. Framhaldið ráðist hins vegar að því hvort bæjarstjórn ákveður frekari fjárveitingar næstu ár. Hún telur að með því að samþykkja að vinna að þriðja bindinu verði hafin hafi bæjarráð ekki skuldbundið bæinn til að klára hana og það sé alfarið undir bæjarstjórn komið hverjar lyktir málsins verða.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Sjá meira