Innlent

Örtröð strandveiðibáta á miðin

Um áttahundruð bátar hafa streymt á sjó í morgunsárið en öll svæði þar sem stunda má strandveiðar eru nú opin.

Svo mikill er fjöldinn að Landhelgisgæslan biður sjófarendur um að sýna biðlund, því nokkurn tíma getur tekið að svara öllum þessum fjölda sem tilkynnir sig á sjó á sama tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×