Fleiri fréttir Hátt í 30 farsímum stolið af sænskum þingmönnum Nær 30 farsímum hefur verið stolið frá sænskum þingmönnum og starfsmönnum sænska þingsins á undanförnum tveimur árum. 6.4.2012 00:00 Mynda Heillakeðju fyrir Barnaheill Barnaheill - Save the Children á Íslandi eru í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki í ár sem mynda keðju stuðningsaðila og taka að sér einn mánuð til stuðnings samtökunum. 6.4.2012 15:56 Sex ákærðir fyrir mansal Sex menn hafa verið ákærðir fyrir aðild sína að mansalshring í Svíþjóð. 5.4.2012 23:00 Apríl sjaldnast kaldasti mánuðurinn Janúar og febrúar eru yfirleitt köldustu mánuðir ársins hér á landi miðað við tölur frá síðustu 189 árum. Apríl hefur aðeins þrisvar komist á blað sem kaldasti mánuðurinn og því lítil hætta á að kuldametið þetta árið verði bætt fyrr en næsta vetur. 5.4.2012 21:00 Það kostar að fara í páskafrí Það er ekki ókeypis að fara með fjölskylduna í frí um páskana. Breki Logason skoðaði kostnað við skíðaferð fjögurra manna fjölskyldu til Akureyrar nú um páskana. Fjölskyldan okkar samanstendur af tveimur fullorðnum, kalli og konu, og tveimur yndislegum vel uppöldum fallegum börnum. Bara svona týpísk íslensk fjölskylda. 5.4.2012 20:00 Mun taka áratugi að losa höftin að óbreyttu Prófessor í hagfræði og forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að Íslendingar verði áratugi að aflétta höftunum miðað við hvernig gjaldeyrisútboðsleið Seðlabankans hefur heppnast til þessa. 5.4.2012 19:30 Forsendur Deloitte beinlínis rangar Forsendur endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte eru beinlínis rangar þegar þeir reikna út hversu íþyngjandi hækkun veiðigjalds er fyrir útgerðina segir sjávarútvegsráðherra. Þá gerði Íslandsbanki mistök við gerð umsagnar um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða sem bankinn hefur leiðrétt. 5.4.2012 19:17 Ólafur Ragnar sigurstranglegastur - Þóra líklegust til að fella hann Allir forsetaframbjóðendur hyggjast beita hinu umdeilda synjunarvaldi forseta, sem öryggisventil, komist þeir á Bessastaði. Almannatengill telur sitjandi forseta sigurstranglegastan, Þóra Arnórsdóttir sé hins vegar líklegust til að fella hann. 5.4.2012 18:40 Framhald um Joseph Kony komið á netið Bandaríski aðgerðarsinnahópurinn, Invisible Children, hafa gert framhald heimildarmyndarinnar um Joseph Kony. Fyrri myndin varð heimsfræg á svipstundu en yfir 100 milljónir horfðu á myndina á netinu. Hún var hinsvegar harðlega gagnrýnd í kjölfarið fyrir að eindfalda ástandið í Úganda og láta eins og þar geisaði enn borgarastyrjöld. Það var nefnilega aldrei tekið fram í myndinni að Kony, sem er sakaður um að beita fyrir sér barnahermönnum og hneppa barnungar stúlkur í vændi, væri farinn frá Úganda og að áhrif hans væru mun minni en þegar þar ríkti ófriður. 5.4.2012 17:31 Slökkviliðið kallað út vegna frumstæðs reykofns Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að Sóltúni í Reykjavík vegna reyks. Þegar á vettvang var komið sáu slökkviliðsmenn að íbúar voru búnir að grafa holu og reyktu kjöt með heldur frumstæðum aðferðum. 5.4.2012 16:35 Ætla að sökkva japönsku draugaskipi Bandaríska strandgæslan hyggst sökkva tæplega 200 feta löngu japönsku draugaskipi sem hefur rekið stefnulaust eftir að flóðbylgja skall á Japan í kjölfari öflugs jarðskjálfta þar í landi í mars á síðasta ári. Skipið, sem er rækjuskip, rekur stjórnlaust um 300 kílómetrum frá Sitka í Alaska-flóa. 5.4.2012 15:40 Mikil ólga í Grikklandi eftir sjálfsvíg Mikil ólga er í Grikklandi eftir að 77 ára gamall karlmaður svipti sig lífi fyrir framan þinghúsið í Aþenu, höfuðborg Grikklands, en hann á að hafa skilið eftir sjálfsmorðsbréf þar sem hann sakaði ríkisstjórnina um að hafa svipt sig öllum lífeyri, því hefði hann gripið til þessa örvæntingarráðs. 5.4.2012 13:44 Anonymous réðust á kínverskar heimasíður Tölvuhakkarahópurinn Anonymous er sagður hafa ráðist á 500 opinberar heimasíður í Kína sem nú liggja niðri. 5.4.2012 13:32 Passíusálmarnir fluttir í Grafarvogskirkju á morgun Á morgun, föstudaginn langa, verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju í heild sinni. Lesturinn hefst klukkan eitt og stendur til klukkan sjö um kvöldið. 5.4.2012 13:30 Ben Stiller ásamt 200 manna fylgdarliði til Seyðisfjarðar í sumar Senur í væntanlega kvikmynd bandaríska stórleikarans og leikstjórans Ben Stillers verða teknar á Seyðisfirði í haust samkvæmt fréttavefnum, agl.is. 5.4.2012 13:08 Óvissuástand við Öskju Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fólk er varað við að fara að Víti og Öskjuvatni því hugsanlega séu eitraðar gastegundir að leita þar upp. Ástæðan er sú að Öskjuvatn ætti alla jafna að vera ísi lagt á þessum árstíma og raunar fram undir mánaðamótin júní júlí - en er það ekki. 5.4.2012 12:30 Fengu þúsund pund í bætur eftir að hafa misst vinnuna í þorskastríðinu Skoskir togarasjómenn sem misstu vinnu sína í lok þorskastríðsins á áttunda áratug síðustu aldar hafa fengið greiddar sérstakar bætur frá Breskum yfirvöldum upp á eitt þúsund pund eða tvö hundruð þúsund krónur. 5.4.2012 12:15 Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5.4.2012 11:54 Segir niðurstöður Deloitte hæpnar og sumt beinlínis rangt Niðurstöður endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte um áhrif hækkunar veiðigjalds í nýju frumvarpi eru hæpnar að mati sjávarútvegsráðuneytisins. Þá sé það beinlínis rangt að ekki sé gert ráð fyrir afskriftum og nýfjárfestingum í útreikningi á veiðigjaldi. 5.4.2012 11:51 Skírdagur: Sundlaugar og einhverjar verslanir opnar Í dag, Skírdag, er lokað í Vínbúðum landsins en þar er lokað alla páskadagana en opið á laugardag milli klukkan ellefu og átján. 5.4.2012 10:20 Breivik féllst á að gefa CNN einkaviðtal fyrir réttarhöld Fjöldamorðinginn Anders Breivik hefur fallist á að gefa bandarísku fréttastofunni CNN viðtal fyrir réttarhöldin yfir honum sem eiga að hefjast 16. apríl næstkomandi. CNN staðfestir við NRK að þeir hafi falast eftir viðtali við fjöldamorðingjann sem myrti 77 vinstri sinnuð ungmenni í Útey síðasta sumar. 5.4.2012 10:09 Erill hjá sjúkraflutningamönnum og freonleki á hóteli Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Hótel Óðinsvé um klukkan níu í morgun vegna hugsanlegs freonleka úr ísskáp í húsinu. Við nánari athugun kom í ljós að lekinn var með minnsta móti og það nægði hreinlega að kippa ísskápnum úr sambandi, var þá vandamálið úr sögunni. 5.4.2012 09:36 Laminn á Búálfinum og ráðist á mann að tilefnislausu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þannig var maður handtekinn um klukkan þrjú í nótt á veitingastaðnum Búálfinum við Lóuhóla í Breiðholti. Sá hafði ráðist á annan gest en ekki er talið að fórnarlambið sé mikið slasað eftir átökin. Gerandinn gistir nú fangageymslur lögreglunnar og verður yfirheyrður í dag. 5.4.2012 09:26 Ryksuga full af bensíni sprakk Bíll og ryksuga brunnu til kaldra kola í norðurhluta Svíþjóðar í vikunni. Eigandi bílsins hafði ætlað að flytja bensín úr bílnum yfir í snjóblásturstæki með þessum afleiðingum. 5.4.2012 00:01 Vegir víðast hvar auðir - þoka fyrir vestan Vegir eru víðast hvar auðir á landinu en þó er hálka á Mývatnsöræfum, snjóþekja og éljagangur á Hálsum og Hófaskarðsleið og einhverjir hálkublettir á nokkrum öðrum fjallvegum á Norðaustur- og Austurlandi. 5.4.2012 12:01 Harma aðför að náttúruperlum Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands harma þá aðför sem gerð er að náttúruperlum Suðvesturlands í þingsályktunartillögu að Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. 5.4.2012 10:13 Eldur breiddist út á skammri stund 5.4.2012 11:00 Skíðasvæði opin um land allt Opið er á skíðasvæðum víða um land í dag. Bláfjöll opnuðu nú klukkan tíu og er opið til fimm. Staðahaldarar segja mjúkt og klassískt vorfæri í fjöllunum. Eins og er er lokað í Skálafelli en fylgst er með aðstæðum í þeirri von um að hægt sé að opna fyrir skíðaiðkendur. 5.4.2012 10:23 Milljónir falskra á Facebook Á bilinu fimm til sex prósent af Facebook-síðum sem stofnaðar hafa verið eru falskar og ekki með raunverulegan notenda að baki sér. Það þýðir að 40 til 50 milljónir sigla undir fölsku flaggi á samskiptasíðunni. 5.4.2012 10:00 Vilja leyfa aðra fána en danska Radikale venstre, flokkur frjálslyndra í Danmörku, telur tímabært að lyfta banni við því að flagga öðrum þjóðfánum en þeim danska. 5.4.2012 10:00 Vilja fjölga ferðum Baldurs Atvinnumálanefnd Vesturbyggðar hvetur bæjarráð Vesturbyggðar til að beita sér fyrir því að ferjan Baldur sigli lengur en til stendur, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. 5.4.2012 09:30 Verðhækkanir eru langtum meiri hér Verð á vörum og þjónustu hefur hækkað um 34,9 prósent hér á landi frá árinu 2008. Á meðan hefur hækkunin numið 5,8 prósentum á evrusvæðinu. 5.4.2012 09:00 Friðurinn úti í höfuðborginni Að minnsta kosti tíu manns létust í sprengjuárás á ríkisleikhús í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. 5.4.2012 09:00 Umferð jókst í marsmánuði Umferð í marsmánuði jókst um fjögur prósent á milli ára samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Aukningin er sögð sambærileg við aukninguna milli áranna 2009 og 2010. 5.4.2012 09:00 Segir að vatnsaflið sé að mestu fullnýtt Umhverfisráðherra segir orð forstjóra Landsvirkjunar sýna að vatnsafl sé að mestu leyti fullvirkjað hér á landi. Fagnar viðurkenningu fyrirtækisins á því að jarðvarmavinnsla taki tíma. Vonast til að Rammaáætlun verði samþykkt í vor. 5.4.2012 08:30 Ísleysið á Öskjuvatni er til marks um aukinn jarðhita Vísindamenn lögðu í gær línurnar vegna óvenjulegs ástands við Öskju, sem er eldstöð norðan Vatnajökuls. Öskjuvatn var orðið íslaust í mars, sem er óþekkt. Almannavarnir vara við ferðalögum um svæðið. 5.4.2012 08:30 Segir mikilvægt að sveitarfélögin taki þátt „Það er afar mikilvægt fyrir Ísland að sveitarstjórnir og svæðisbundin yfirvöld taki virkan þátt í aðildarviðræðum Íslands og ESB.“ 5.4.2012 08:30 Fleiri íslamistar teknir höndum Franska lögreglan handtók í gær tíu róttæka íslamista í fimm borgum landsins. Í síðustu viku handtók lögreglan 13 manns í sams konar aðgerðum. 5.4.2012 08:30 Boris Tadic reynir að flýta uppgjöri Forseti Serbíu hefur sagt af sér svo hægt verði að efna til forsetakosninga í maí, samhliða þingkosningum. Flokki hans er kennt um efnahagsvanda og þjóðernissinnar óttast að Tadic muni fórna Kosovo fyrir Evrópusambandsaðild. 5.4.2012 08:00 Íslandsbanki óttast áhrif veiðigjaldsins Boðaðar breytingar á stjórnkerfi fiskveiða og sérstakt veiðigjald munu hafa veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf, er mat Íslandsbanka. Afkoma fyrirtækja og sjávarútvegs í heild er undir. Eins verða áhrifin á efnahag bankanna neikvæð. 5.4.2012 08:00 Blóðbað stæði árum saman „Jafnvel þótt þeir útveguðu sýrlensku uppreisnarmönnunum fullkomnasta vopnabúnað gætu þeir ekki sigrast á sýrlenska hernum,“ segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um stuðning Vesturlanda og arabaríkja við uppreisnina í Sýrlandi. 5.4.2012 08:00 Geitungar rumska til að pissa Það að garðyglur, flökkufiðrildi frá meginlandi Evrópu, séu óvenjusnemma hér á ferðinni þetta árið þýðir ekki að nú vori fyrr en alla jafna. Þetta er mat Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings. 5.4.2012 08:00 Ekki ekið föstudag og sunnudag Enginn akstur verður hjá Strætó á föstudaginn langa og páskadag. Fyrirkomulagið hjá Strætó er eins og undanfarin ár um páska. 5.4.2012 07:00 Ein sprunga er vísbending um fleiri Góður undirbúningur er lykilatriði til að tryggja öryggi ferðalanga. Bleyta í veðurkortum helgarinnar veldur björgunarsveitum ákveðnum áhyggjum. Landsbjörg er ekki með sérstakan viðbúnað vegna páskanna. Sveitir eru ávallt til reiðu. 5.4.2012 06:30 Aldrei fleiri ferðamenn í mars Rúmlega fjórðungi fleiri ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum marsmánuði en í sama mánuði í fyrra og hafa aldrei verið jafnmargir. Þetta kemur fram í nýjum talningum Ferðamálastofu. 5.4.2012 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í 30 farsímum stolið af sænskum þingmönnum Nær 30 farsímum hefur verið stolið frá sænskum þingmönnum og starfsmönnum sænska þingsins á undanförnum tveimur árum. 6.4.2012 00:00
Mynda Heillakeðju fyrir Barnaheill Barnaheill - Save the Children á Íslandi eru í samstarfi við tólf íslensk fyrirtæki í ár sem mynda keðju stuðningsaðila og taka að sér einn mánuð til stuðnings samtökunum. 6.4.2012 15:56
Sex ákærðir fyrir mansal Sex menn hafa verið ákærðir fyrir aðild sína að mansalshring í Svíþjóð. 5.4.2012 23:00
Apríl sjaldnast kaldasti mánuðurinn Janúar og febrúar eru yfirleitt köldustu mánuðir ársins hér á landi miðað við tölur frá síðustu 189 árum. Apríl hefur aðeins þrisvar komist á blað sem kaldasti mánuðurinn og því lítil hætta á að kuldametið þetta árið verði bætt fyrr en næsta vetur. 5.4.2012 21:00
Það kostar að fara í páskafrí Það er ekki ókeypis að fara með fjölskylduna í frí um páskana. Breki Logason skoðaði kostnað við skíðaferð fjögurra manna fjölskyldu til Akureyrar nú um páskana. Fjölskyldan okkar samanstendur af tveimur fullorðnum, kalli og konu, og tveimur yndislegum vel uppöldum fallegum börnum. Bara svona týpísk íslensk fjölskylda. 5.4.2012 20:00
Mun taka áratugi að losa höftin að óbreyttu Prófessor í hagfræði og forseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík segir að Íslendingar verði áratugi að aflétta höftunum miðað við hvernig gjaldeyrisútboðsleið Seðlabankans hefur heppnast til þessa. 5.4.2012 19:30
Forsendur Deloitte beinlínis rangar Forsendur endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte eru beinlínis rangar þegar þeir reikna út hversu íþyngjandi hækkun veiðigjalds er fyrir útgerðina segir sjávarútvegsráðherra. Þá gerði Íslandsbanki mistök við gerð umsagnar um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða sem bankinn hefur leiðrétt. 5.4.2012 19:17
Ólafur Ragnar sigurstranglegastur - Þóra líklegust til að fella hann Allir forsetaframbjóðendur hyggjast beita hinu umdeilda synjunarvaldi forseta, sem öryggisventil, komist þeir á Bessastaði. Almannatengill telur sitjandi forseta sigurstranglegastan, Þóra Arnórsdóttir sé hins vegar líklegust til að fella hann. 5.4.2012 18:40
Framhald um Joseph Kony komið á netið Bandaríski aðgerðarsinnahópurinn, Invisible Children, hafa gert framhald heimildarmyndarinnar um Joseph Kony. Fyrri myndin varð heimsfræg á svipstundu en yfir 100 milljónir horfðu á myndina á netinu. Hún var hinsvegar harðlega gagnrýnd í kjölfarið fyrir að eindfalda ástandið í Úganda og láta eins og þar geisaði enn borgarastyrjöld. Það var nefnilega aldrei tekið fram í myndinni að Kony, sem er sakaður um að beita fyrir sér barnahermönnum og hneppa barnungar stúlkur í vændi, væri farinn frá Úganda og að áhrif hans væru mun minni en þegar þar ríkti ófriður. 5.4.2012 17:31
Slökkviliðið kallað út vegna frumstæðs reykofns Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að Sóltúni í Reykjavík vegna reyks. Þegar á vettvang var komið sáu slökkviliðsmenn að íbúar voru búnir að grafa holu og reyktu kjöt með heldur frumstæðum aðferðum. 5.4.2012 16:35
Ætla að sökkva japönsku draugaskipi Bandaríska strandgæslan hyggst sökkva tæplega 200 feta löngu japönsku draugaskipi sem hefur rekið stefnulaust eftir að flóðbylgja skall á Japan í kjölfari öflugs jarðskjálfta þar í landi í mars á síðasta ári. Skipið, sem er rækjuskip, rekur stjórnlaust um 300 kílómetrum frá Sitka í Alaska-flóa. 5.4.2012 15:40
Mikil ólga í Grikklandi eftir sjálfsvíg Mikil ólga er í Grikklandi eftir að 77 ára gamall karlmaður svipti sig lífi fyrir framan þinghúsið í Aþenu, höfuðborg Grikklands, en hann á að hafa skilið eftir sjálfsmorðsbréf þar sem hann sakaði ríkisstjórnina um að hafa svipt sig öllum lífeyri, því hefði hann gripið til þessa örvæntingarráðs. 5.4.2012 13:44
Anonymous réðust á kínverskar heimasíður Tölvuhakkarahópurinn Anonymous er sagður hafa ráðist á 500 opinberar heimasíður í Kína sem nú liggja niðri. 5.4.2012 13:32
Passíusálmarnir fluttir í Grafarvogskirkju á morgun Á morgun, föstudaginn langa, verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju í heild sinni. Lesturinn hefst klukkan eitt og stendur til klukkan sjö um kvöldið. 5.4.2012 13:30
Ben Stiller ásamt 200 manna fylgdarliði til Seyðisfjarðar í sumar Senur í væntanlega kvikmynd bandaríska stórleikarans og leikstjórans Ben Stillers verða teknar á Seyðisfirði í haust samkvæmt fréttavefnum, agl.is. 5.4.2012 13:08
Óvissuástand við Öskju Almannavarnir hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fólk er varað við að fara að Víti og Öskjuvatni því hugsanlega séu eitraðar gastegundir að leita þar upp. Ástæðan er sú að Öskjuvatn ætti alla jafna að vera ísi lagt á þessum árstíma og raunar fram undir mánaðamótin júní júlí - en er það ekki. 5.4.2012 12:30
Fengu þúsund pund í bætur eftir að hafa misst vinnuna í þorskastríðinu Skoskir togarasjómenn sem misstu vinnu sína í lok þorskastríðsins á áttunda áratug síðustu aldar hafa fengið greiddar sérstakar bætur frá Breskum yfirvöldum upp á eitt þúsund pund eða tvö hundruð þúsund krónur. 5.4.2012 12:15
Áfengi og kókín talin orsök þess að Houston drukknaði Ofneysla áfengis og kókaíns eru talin orsök þess að söngkonan Whitney Houston drukknaði í baðkari á hótelherbergi eftir að hafa fengið hjartaáfall samkvæmt lokaskýrslu dánardómstjórans í Los Angeles sem nú hefur verið gerð opinber. 5.4.2012 11:54
Segir niðurstöður Deloitte hæpnar og sumt beinlínis rangt Niðurstöður endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte um áhrif hækkunar veiðigjalds í nýju frumvarpi eru hæpnar að mati sjávarútvegsráðuneytisins. Þá sé það beinlínis rangt að ekki sé gert ráð fyrir afskriftum og nýfjárfestingum í útreikningi á veiðigjaldi. 5.4.2012 11:51
Skírdagur: Sundlaugar og einhverjar verslanir opnar Í dag, Skírdag, er lokað í Vínbúðum landsins en þar er lokað alla páskadagana en opið á laugardag milli klukkan ellefu og átján. 5.4.2012 10:20
Breivik féllst á að gefa CNN einkaviðtal fyrir réttarhöld Fjöldamorðinginn Anders Breivik hefur fallist á að gefa bandarísku fréttastofunni CNN viðtal fyrir réttarhöldin yfir honum sem eiga að hefjast 16. apríl næstkomandi. CNN staðfestir við NRK að þeir hafi falast eftir viðtali við fjöldamorðingjann sem myrti 77 vinstri sinnuð ungmenni í Útey síðasta sumar. 5.4.2012 10:09
Erill hjá sjúkraflutningamönnum og freonleki á hóteli Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Hótel Óðinsvé um klukkan níu í morgun vegna hugsanlegs freonleka úr ísskáp í húsinu. Við nánari athugun kom í ljós að lekinn var með minnsta móti og það nægði hreinlega að kippa ísskápnum úr sambandi, var þá vandamálið úr sögunni. 5.4.2012 09:36
Laminn á Búálfinum og ráðist á mann að tilefnislausu Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þannig var maður handtekinn um klukkan þrjú í nótt á veitingastaðnum Búálfinum við Lóuhóla í Breiðholti. Sá hafði ráðist á annan gest en ekki er talið að fórnarlambið sé mikið slasað eftir átökin. Gerandinn gistir nú fangageymslur lögreglunnar og verður yfirheyrður í dag. 5.4.2012 09:26
Ryksuga full af bensíni sprakk Bíll og ryksuga brunnu til kaldra kola í norðurhluta Svíþjóðar í vikunni. Eigandi bílsins hafði ætlað að flytja bensín úr bílnum yfir í snjóblásturstæki með þessum afleiðingum. 5.4.2012 00:01
Vegir víðast hvar auðir - þoka fyrir vestan Vegir eru víðast hvar auðir á landinu en þó er hálka á Mývatnsöræfum, snjóþekja og éljagangur á Hálsum og Hófaskarðsleið og einhverjir hálkublettir á nokkrum öðrum fjallvegum á Norðaustur- og Austurlandi. 5.4.2012 12:01
Harma aðför að náttúruperlum Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands harma þá aðför sem gerð er að náttúruperlum Suðvesturlands í þingsályktunartillögu að Rammaáætlun um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. 5.4.2012 10:13
Skíðasvæði opin um land allt Opið er á skíðasvæðum víða um land í dag. Bláfjöll opnuðu nú klukkan tíu og er opið til fimm. Staðahaldarar segja mjúkt og klassískt vorfæri í fjöllunum. Eins og er er lokað í Skálafelli en fylgst er með aðstæðum í þeirri von um að hægt sé að opna fyrir skíðaiðkendur. 5.4.2012 10:23
Milljónir falskra á Facebook Á bilinu fimm til sex prósent af Facebook-síðum sem stofnaðar hafa verið eru falskar og ekki með raunverulegan notenda að baki sér. Það þýðir að 40 til 50 milljónir sigla undir fölsku flaggi á samskiptasíðunni. 5.4.2012 10:00
Vilja leyfa aðra fána en danska Radikale venstre, flokkur frjálslyndra í Danmörku, telur tímabært að lyfta banni við því að flagga öðrum þjóðfánum en þeim danska. 5.4.2012 10:00
Vilja fjölga ferðum Baldurs Atvinnumálanefnd Vesturbyggðar hvetur bæjarráð Vesturbyggðar til að beita sér fyrir því að ferjan Baldur sigli lengur en til stendur, að því er fram kemur á vef Bæjarins besta. 5.4.2012 09:30
Verðhækkanir eru langtum meiri hér Verð á vörum og þjónustu hefur hækkað um 34,9 prósent hér á landi frá árinu 2008. Á meðan hefur hækkunin numið 5,8 prósentum á evrusvæðinu. 5.4.2012 09:00
Friðurinn úti í höfuðborginni Að minnsta kosti tíu manns létust í sprengjuárás á ríkisleikhús í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. 5.4.2012 09:00
Umferð jókst í marsmánuði Umferð í marsmánuði jókst um fjögur prósent á milli ára samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Aukningin er sögð sambærileg við aukninguna milli áranna 2009 og 2010. 5.4.2012 09:00
Segir að vatnsaflið sé að mestu fullnýtt Umhverfisráðherra segir orð forstjóra Landsvirkjunar sýna að vatnsafl sé að mestu leyti fullvirkjað hér á landi. Fagnar viðurkenningu fyrirtækisins á því að jarðvarmavinnsla taki tíma. Vonast til að Rammaáætlun verði samþykkt í vor. 5.4.2012 08:30
Ísleysið á Öskjuvatni er til marks um aukinn jarðhita Vísindamenn lögðu í gær línurnar vegna óvenjulegs ástands við Öskju, sem er eldstöð norðan Vatnajökuls. Öskjuvatn var orðið íslaust í mars, sem er óþekkt. Almannavarnir vara við ferðalögum um svæðið. 5.4.2012 08:30
Segir mikilvægt að sveitarfélögin taki þátt „Það er afar mikilvægt fyrir Ísland að sveitarstjórnir og svæðisbundin yfirvöld taki virkan þátt í aðildarviðræðum Íslands og ESB.“ 5.4.2012 08:30
Fleiri íslamistar teknir höndum Franska lögreglan handtók í gær tíu róttæka íslamista í fimm borgum landsins. Í síðustu viku handtók lögreglan 13 manns í sams konar aðgerðum. 5.4.2012 08:30
Boris Tadic reynir að flýta uppgjöri Forseti Serbíu hefur sagt af sér svo hægt verði að efna til forsetakosninga í maí, samhliða þingkosningum. Flokki hans er kennt um efnahagsvanda og þjóðernissinnar óttast að Tadic muni fórna Kosovo fyrir Evrópusambandsaðild. 5.4.2012 08:00
Íslandsbanki óttast áhrif veiðigjaldsins Boðaðar breytingar á stjórnkerfi fiskveiða og sérstakt veiðigjald munu hafa veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf, er mat Íslandsbanka. Afkoma fyrirtækja og sjávarútvegs í heild er undir. Eins verða áhrifin á efnahag bankanna neikvæð. 5.4.2012 08:00
Blóðbað stæði árum saman „Jafnvel þótt þeir útveguðu sýrlensku uppreisnarmönnunum fullkomnasta vopnabúnað gætu þeir ekki sigrast á sýrlenska hernum,“ segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um stuðning Vesturlanda og arabaríkja við uppreisnina í Sýrlandi. 5.4.2012 08:00
Geitungar rumska til að pissa Það að garðyglur, flökkufiðrildi frá meginlandi Evrópu, séu óvenjusnemma hér á ferðinni þetta árið þýðir ekki að nú vori fyrr en alla jafna. Þetta er mat Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings. 5.4.2012 08:00
Ekki ekið föstudag og sunnudag Enginn akstur verður hjá Strætó á föstudaginn langa og páskadag. Fyrirkomulagið hjá Strætó er eins og undanfarin ár um páska. 5.4.2012 07:00
Ein sprunga er vísbending um fleiri Góður undirbúningur er lykilatriði til að tryggja öryggi ferðalanga. Bleyta í veðurkortum helgarinnar veldur björgunarsveitum ákveðnum áhyggjum. Landsbjörg er ekki með sérstakan viðbúnað vegna páskanna. Sveitir eru ávallt til reiðu. 5.4.2012 06:30
Aldrei fleiri ferðamenn í mars Rúmlega fjórðungi fleiri ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum marsmánuði en í sama mánuði í fyrra og hafa aldrei verið jafnmargir. Þetta kemur fram í nýjum talningum Ferðamálastofu. 5.4.2012 06:30