Innlent

Vegir víðast hvar auðir - þoka fyrir vestan

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Vegir eru víðast hvar auðir á landinu en þó er hálka á Mývatnsöræfum, snjóþekja og éljagangur á Hálsum og Hófaskarðsleið og einhverjir hálkublettir á nokkrum öðrum fjallvegum á Norðaustur- og Austurlandi.

Þoka er nokkuð víða á Vesturlandi og Vestfjörðum og einnig á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi. Búið er að opna veginn inn í Þórsmörk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×