Það kostar að fara í páskafrí 5. apríl 2012 20:00 Það er ekki ókeypis að fara með fjölskylduna í frí um páskana. Breki Logason skoðaði kostnað við skíðaferð fjögurra manna fjölskyldu til Akureyrar nú um páskana. Fjölskyldan okkar samanstendur af tveimur fullorðnum, kalli og konu, og tveimur yndislegum vel uppöldum fallegum börnum. Bara svona týpísk íslensk fjölskylda. Þetta verða fjórar nætur. Lagt af stað strax að loknum kvöldfréttum, skíðað í þrjá daga og komið heim á mánudaginn. Bíllinn er meðalstór, týpískur fjölskyldubíll sem eyðir, hvað eigum við að segja, átta á hundraði í blönduðum akstri. Og ef þið vissuð það ekki þá er bensínlítrinn kominn í 268 krónur. Þetta eru 388,7 kílómetrar í akstri, þá erum við að sjálfsögðu að tala um Hvalfjarðargöng, Borgarfjarðarbrú, Holtavörðuheiði, Vatnsskarð og Öxnadalsheiði. Fram og til baka. Ekki gleyma göngunum. Þúsund kall þar. Svo þarf að hýsa okkar fólk. Leiga á sumarbústað hjá stéttarfélagi, reynslubolti segir 25 þúsund kall hið minnsta yfir páskahelgi. Hlíðarfjall. Þrír dagar. Fullorðnir. Börn. Okkar fólk á að sjálfsögðu ennþá gömlu skíðin og lætur þau duga. Og það þarf ekki bara bensín á bílinn. Við vitum náttúrulega ekkert hvað fólk setur setur ofan í sig. En þar sem þau eru á Akureyri fara þau alveg pottþétt á Greifann. Og ekki gleyma Brynjuísnum Svo hendum við mjög óvarfærnislega fimmtán þúsund kalli á haus í aðra næringu. Þið vitið, franskar í fjallinu, Kit Kat, diet kók og ein með öllu í Staðarskála. Svo er það sundið og ætli krakkarnir fái ekki að kíkja í keilu og mamma fái kransinn fyrir næstu jól í Jólahúsinu eða sjái Stebba og Eyfa á Hótel KEA ef hún er í stuði. Eins og sjá má er þetta mjög óvísindaleg úttekt, en allir geta verið sammála um það að fjölskyldan kemur endurnærð og sæl í bæinn. Eitt hundrað þrjátíu og fjögur þúsund tvö hundruð og sjö er því í sjálfu sér ekkert gígantísk upphæð svona í samanburði við það að sama fjölskylda er búin að panta vikuferð til Mallorca í maí, fyrir tæpa hálfa milljón íslenskra króna. Hótel og flug. Fram og til baka. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Sjá meira
Það er ekki ókeypis að fara með fjölskylduna í frí um páskana. Breki Logason skoðaði kostnað við skíðaferð fjögurra manna fjölskyldu til Akureyrar nú um páskana. Fjölskyldan okkar samanstendur af tveimur fullorðnum, kalli og konu, og tveimur yndislegum vel uppöldum fallegum börnum. Bara svona týpísk íslensk fjölskylda. Þetta verða fjórar nætur. Lagt af stað strax að loknum kvöldfréttum, skíðað í þrjá daga og komið heim á mánudaginn. Bíllinn er meðalstór, týpískur fjölskyldubíll sem eyðir, hvað eigum við að segja, átta á hundraði í blönduðum akstri. Og ef þið vissuð það ekki þá er bensínlítrinn kominn í 268 krónur. Þetta eru 388,7 kílómetrar í akstri, þá erum við að sjálfsögðu að tala um Hvalfjarðargöng, Borgarfjarðarbrú, Holtavörðuheiði, Vatnsskarð og Öxnadalsheiði. Fram og til baka. Ekki gleyma göngunum. Þúsund kall þar. Svo þarf að hýsa okkar fólk. Leiga á sumarbústað hjá stéttarfélagi, reynslubolti segir 25 þúsund kall hið minnsta yfir páskahelgi. Hlíðarfjall. Þrír dagar. Fullorðnir. Börn. Okkar fólk á að sjálfsögðu ennþá gömlu skíðin og lætur þau duga. Og það þarf ekki bara bensín á bílinn. Við vitum náttúrulega ekkert hvað fólk setur setur ofan í sig. En þar sem þau eru á Akureyri fara þau alveg pottþétt á Greifann. Og ekki gleyma Brynjuísnum Svo hendum við mjög óvarfærnislega fimmtán þúsund kalli á haus í aðra næringu. Þið vitið, franskar í fjallinu, Kit Kat, diet kók og ein með öllu í Staðarskála. Svo er það sundið og ætli krakkarnir fái ekki að kíkja í keilu og mamma fái kransinn fyrir næstu jól í Jólahúsinu eða sjái Stebba og Eyfa á Hótel KEA ef hún er í stuði. Eins og sjá má er þetta mjög óvísindaleg úttekt, en allir geta verið sammála um það að fjölskyldan kemur endurnærð og sæl í bæinn. Eitt hundrað þrjátíu og fjögur þúsund tvö hundruð og sjö er því í sjálfu sér ekkert gígantísk upphæð svona í samanburði við það að sama fjölskylda er búin að panta vikuferð til Mallorca í maí, fyrir tæpa hálfa milljón íslenskra króna. Hótel og flug. Fram og til baka.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Sjá meira