Fleiri fréttir Tíðindalaus páskahelgi hjá lögreglunni Nóttin var hin rólegasta hjá lögreglunni um allt land, og engar upplýsingar hafa borist um neitt stórvægilegt. 8.4.2012 09:56 Páfi messar á Péturstorgi í dag Benedikt Páfi 16. heldur páskamessu sína á Péturstorgi í Páfagarði í dag. Í aftanmessu sinni í gær sagði Páfi að skuggi hafi fallið á gjörvallt mannkyn á síðustu árum. 8.4.2012 09:32 Morðingja leitað í Oklahoma Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum leitar nú að karlmanni sem skaut fimm manns, þar af þrjá til bana, í borginni Tulsa í gær. 8.4.2012 09:29 Skjálftavirkni við Vatnajökul í morgun Að minnsta kosti tíu jarðskjálftar hafa mælst norðaustan við Kistufell í morgun. 8.4.2012 09:24 Tannlæknar sjá illa farið munnhold 8.4.2012 17:42 Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa dregist saman 8.4.2012 17:41 Japanir í viðbragðsstöðu vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Eldflaugavarnarkerfi japanska hersins hefur verið sett í efsta viðbúnaðarstig. Er þetta gert vegna væntanlegs eldflaugaskots Norður-Kóreumanna. 7.4.2012 22:00 135 látnir í Kasmír Talið er að 135 hafi látist í snjóflóðinu í Kashmír fyrr í dag. Talsmaður pakistanska hersins staðfesti þetta í viðtali breska ríkisútvarpið. 7.4.2012 20:30 Þriggja ára og berst við illkynja æxli "Hún er harkan og fæst ekki til að liggja í rúminu" segir móðir Emmu Lindar Aðalsteinsdóttur þriggja ára stúlku sem berst nú við illkynja æxli. Frændi mæðgnanna heldur styrktartónleika í kvöld enda ekki annað hægt fyrir jafn æðislega frænku. 7.4.2012 18:38 Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 6, 7, 14, 29, 39 og bónustalan var 3. 7.4.2012 19:31 "Fjölmörg krabbameinsvaldandi efni í munntóbaki" Læknir óttast áhrif mikillar notkunnar ungmenna á nef- og munntóbaki. Um sé að ræða gríðarlega heilspillandi efni sem sannað sé að valdi sjúkdómum. Þá fylgi notkuninni mjög sterk fíkn. 7.4.2012 18:45 Feður fara sjaldnar í fæðingarorlof Feðrum sem taka fæðingarorlof heldur áfram að fækka en á milli áranna 2010 og 2011 fækkaði þeim um 10 prósent. Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir marga feður ekki hafa tök á því að fara í fæðingarorlof eftir að hámarksgreiðslur sjóðsins voru lækkaðar. 7.4.2012 18:30 Rokkhátíð Alþýðunnar heillar Fólk á öllum aldri er nú statt í KNH-skemmunni á Ísafirði á rokkhátíð Alþýðunnar, Aldrei fór ég suður. Hátíðarhöldin gengu vel í gær og lítið sem ekkert að gera hjá Lögreglunni fyrir vestan. 7.4.2012 19:00 Búið að opna Hafnarfjarðarveg Búið er að opna Hafnarfjarðarveg á ný. Loka þurfti veginum vegna umferðaslyss sem átti sér stað á fjórða tímanum í dag. 7.4.2012 17:38 Þóra náði lágmarksfjölda undirskrifta Þóra Arnórsdóttir hefur náð lágmarksfjölda undirskrifta í öllum landshlutum vegna forsetaframboðs síns. Stuðningsmenn Þóru hófu söfnun meðmælenda í morgun. 7.4.2012 17:09 Rífandi stemning á Aldrei fór ég suður Tónlistarhátíðin "Aldrei fór ég suður" er nú haldin í níunda sinn á Ísafirði. Jón Þór Þorleifsson, rokkstjóri hátíðarinnar, segir að mun fleiri hafi sótt hátíðina nú en fyrri ár. 7.4.2012 16:50 Oxford og Cambridge mættust í undarlegri róðrakeppni Hin árlega róðrakeppni Oxford- og Cambridge háskólanna í var haldin í 158. skipti í Lundúnum í dag. Keppnin var vægast sagt sérstök þetta árið enda þurfti að endurræsa liðin eftir að grunlaus sundmaður birtist í Thames-ánni. 7.4.2012 15:36 Tilfinningaþrungin stund í Aþenu Það var tilfinningaþrungin stund í Aþenu í dag þegar Dimitri Christoula var borinn til grafar. 7.4.2012 14:45 Tólf látnir eftir snjóflóð í Kasmír Að minnsta kosti 12 eru látnir eftir að snjóflóð féll á bækistöð pakistanska hersins í Karakoram fjallgarðinum í Kasmír fyrr í dag. 7.4.2012 14:10 Hrísey verður heimili hamingjusamra landnámshæna Hugvitssamir Hríseyjingar hyggjast nú koma á fót eggjabúi í eyjunni með hátt í þúsund íslenskum landnámshænum. Hugmyndin er að nýta gamla einangrunarstöð fyrir svín undir hænurnar. 7.4.2012 13:35 "Það er eitthvað skringilegt við þetta kerfi" Fyrrum sveitarstjóri Dalabyggðar og Bolungarvíkur segir aflaverðmæti útgerðarfyrirtækjanna skila sér að litlu leyti til samfélagana úti á landi. Peningar flæði til að mynda í gegnum Bolungarvík, en þar hafi ekki verið malbikuð gata um árabil. 7.4.2012 13:00 Þrjátíu tonn af nef- og munntóbaki seld á síðasta ári Sala á nef- og munntóbaki hjá ÁTVR hefur þrefaldast síðastliðinn áratug. 7.4.2012 12:11 Hægri grænir fagna rammaáætlun Hægri grænir, flokkur fólksins, fagnar rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða sem nú hefur verið lögð fram á Alþingi. 7.4.2012 11:55 Stuðningsmenn Þóru safna undirskriftum í dag Stuðningsmenn Þóru Arnórsdóttur hófu söfnun meðmælenda í morgun vegna forsetaframboðs hennar. Söfnun fer fram um allt land taka um það bil 320 manns þátt í henni. 7.4.2012 11:43 Þriggja saknað eftir brotlendingu í Virginíu Þriggja er saknað eftir að bandarísk F-18 herþota hrapaði í íbúðarhverfi í Virginíu í gær. Að minnsta kosti sjö særðust. 7.4.2012 11:15 Færð víðast hvar góð Vegir eru auðir á Suðurlandi og Vesturlandi. Sama er að segja um vegi á Vestfjörðum. Þeir vegir sem opnir eru greiðfærir en Dynjandisheiði og Hrafnseyrar heiðir eru enn ófærar eftir veturinn. 7.4.2012 10:45 Víða gott skíðafæri í dag Á Ísafirði verða skíðasvæðin opin frá klukkan tíu til fimm en í Seljarlandsdal fer fram keppni í hinni svokölluðu hótelgöngu og hefst hún klukkan tíu og stendur til hálf tólf. 7.4.2012 10:30 Skjálftahrina við Tungnafellsjökul Á skírdag hófst hrina jarðskjálfta norðaustan Tungnafellsjökuls, vestan við mynni Vonarskarðs. 7.4.2012 09:50 Ban gagnrýnir stjórnvöld í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdarstjóri Sameinuðu Þjóðanna, gagnrýnir yfirvöld í Sýrlandi fyrir að herða árásir sínar gegn andspyrnumönnum í aðdraganda vopnahlés sem samið hefur verið um. 7.4.2012 09:40 Rólegt á Ísafirði í nótt Rólegt var hjá lögreglunni á Ísafirði í nótt en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hófst þar í gær. Samkvæmt varðstjóra er bærinn troðfullur af fólki - það er þó ekk vitað með hversu margir hafa sótt Ísafjarðarbæ heim þetta árið. Fyrir utan eitt ölvunarakstursmál og tvö smávægileg fíkniefnabrot var fólk almenn rólegt að sögn varðstjóra. 7.4.2012 09:35 Hafnarfjarðarvegur lokaður Umferðarslys varða á Hafnarfjarðarvegi í Engidal, vestan Lyngás um klukkan 16:10 í dag. Hafnarfjarðarvegur verður lokaður á gatnamótum við Lækjarfit - Lyngás í báðar áttir í óákveðinn tíma. 7.4.2012 17:00 Smábátaútgerðir kikna undan klyfjunum Smábátaútgerðir munu ekki geta staðið undir auknum álögum á greinina sem boðaðar eru í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem Alþingi hefur nú til meðferðar að mati forsvarsmanna Landssambands smábátaeigenda. 7.4.2012 09:00 Villikettir herja á íbúa í Borgarnesi Kattafaraldur geisar nú í Borgarnesi og er fjöldi katta þar farinn að valda mörgum íbúum ónæði. Í flestum tilfellum er um villiketti eða óskráða ketti að ræða. Ástandið er orðið svo slæmt að að gæludýraeftirlitsmaður hefur verið sendur út af örkinni til að handsama óskráða ketti. Átakið mun standa næstu vikur. 7.4.2012 07:00 Óhöppum hjá Strætó fækkar Óhöpp voru miklu færri hjá strætisvögnum Strætó bs. á fyrstu þremur mánuðum ársins en árin þar á undan. Sautján óhöpp urðu í akstri á þessum mánuðum, en á sama tíma í fyrra voru þau 37. Það var þó óvenju lág tala miðað við árstíma, að því er fram kemur á vef Strætó. Árið 2011 var metár hvað varðar öryggi í akstri hjá fyrirtækinu. 7.4.2012 06:00 Náttúran á undir högg að sækja vegna ágangs manna Landnýting á Suðurlandi er miklu meiri en í öðrum landshlutum á Íslandi. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Elke Wald sem hún vann við Háskóla Íslands og kynnt var í síðustu viku. Landsvæðið sem rannsakað var sérstaklega er láglendi Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Kom í ljós að þar er ágangur manna á landið mestur. Rannsóknartímabilið sem verkefnið spannar eru árin 1900 til 2010, tímabil róttækustu breytinga íslensks þjóðfélags. Niðurstöðurnar sýna að áhrifin eru meiri en gert var ráð fyrir á svæðisbundin lífríki. 7.4.2012 05:00 Endurvekja á vörumerki ódýari bifreiða Bílar Volkswagen hefur keypt hið gamla og fornfræga bílamerki Borgward og undirmerkin Goliath og Lloyd. Fram kemur á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda að Borgward hafi verið nokkuð þekkt bíltegund hér á landi upp úr 1950 og fram á miðjan sjöunda áratuginn. Tegundinni er stundum sagt hafa verið ruglað saman við Wartburg, en á milli Borgward og Wartburg var enginn skyldleiki. 7.4.2012 04:00 Á annað hundrað erindi á mánuði Á annað hundrað mál hafa borist til Leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna í hverjum mánuði það sem af er árinu. Að meðaltali bárust 128 erindi í mánuði sem er veruleg aukning frá síðasta ári, þegar 87 erindi bárust að meðaltali í hverjum mánuði. 7.4.2012 03:15 Seldi nýrað úr sér fyrir iPhone og iPad Skurðlæknir og fjórir aðrir menn hafa verið handteknir í Kína fyrir að hafa lokkað pilt til þess að láta fjarlægja úr sér nýrað. Hann keypti sér iPhone og iPad fyrir söluandvirðið, eftir því sem kínverska fréttastofan Xinhua greinir frá. Pilturinn er sautján ára gamall og er kallaður Wang. Hann mun vera alvarlega veikur eftir að nýrað var fjarlægt og versnar ástand hans stöðugt. 6.4.2012 20:15 Hnúfubakur lék listir sínar Þótt víðast hvar hafi ekki verið mikil afþreying í boði í dag hefur Hvalalíf boðið upp á hvalaskoðunarferðir. Róbert Róbertsson náði við það tækifæri þessum mögnuðu myndum af hnúfubaki sem lék lystir sínar fyrir áhorfendur eins og hann væri í hringleikahúsi. 6.4.2012 19:22 Þyrlan sótti barn í Flatey Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, var kölluð út laust fyrir klukkan tvö í dag eftir að barn varð fyrir óhappi í Flatey á Breiðafirði. Farið var í loftið klukkan 14:22 og flogið beint í Flatey þar sem lent var klukkan 15:30. Sjúklingur var þá fluttur um borð í þyrluna og var farið nýju í loftið stundarfjórðungi síðar. 6.4.2012 17:42 Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. 6.4.2012 18:52 Bandarísk herþota hrapaði Bandarísk F18 herþota hrapaði fyrir stundu á fjölfarinn veg í Virginíu. Þetta hefur Fox fréttastofan eftir heimildarmanni bandaríska flugumferðareftirlitsins. Björgunarlið frá hernum, og lögreglan í Virginíufylki hafa öll sent fjölmennt lið á staðinn vegna slyssins. Mikill reykur sést á myndavélum umferðareftirlitsins. 6.4.2012 17:12 Erlendur ferðamaður þrisvar tekinn af lögreglunni Ölvaður erlendur ferðamaður tæmdi minibar á hóteli á Suðurnesjum á dögunum, en átti ekki pening til að borga fyrir veigarnar. Lögreglan var kölluð til og var maðurinn fluttur á lögreglustöð, að eigin beiðni, þar sem hann fékk að sofa úr sér. Tveimur dögum síðar, í 6.4.2012 16:19 Sérkennileg hljóð í ferðatösku Starfsmaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar óskaði í vikunni eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum þegar hann heyrði torkennilegt hljóð úr farangurstösku sem verið var að hlaða um borð í farþegavél er var á leiðinni til New York. Lögreglumaður mætti á staðinn ásamt öryggisverði og var eigandi töskunnar kallaður til. Þegar skyggnst var í töskuna kom í ljós að suðið kom frá rakvél sem í henni var. Eftir þessa niðurstöðu var taskan sett um borð í vélina. 6.4.2012 16:13 Óttast að nýr raðmorðingi sé kominn á kreik í Frakklandi Óttast er að raðmorðingi sé að verkum í Frakklandi eftir að fjögur morð hafa verið framin frá því í nóvember. Morðin voru öll framin í París eða í nágrenni við París og leikur grunur á að þau hafi öll verið framin með sömu byssunni. Síðast var morð framið á fimmtudaginn. Innanríkisráðherrann Claude Gueant hét því að allt yrði gert til þess að leysa málið. Morðinginn flúði á mótorhjóli eftir hvert skiptið, eins og morðinginn í Toulouse en ekki hafa verið gefnar upp neinar ástæður fyrir morðunum. 6.4.2012 18:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tíðindalaus páskahelgi hjá lögreglunni Nóttin var hin rólegasta hjá lögreglunni um allt land, og engar upplýsingar hafa borist um neitt stórvægilegt. 8.4.2012 09:56
Páfi messar á Péturstorgi í dag Benedikt Páfi 16. heldur páskamessu sína á Péturstorgi í Páfagarði í dag. Í aftanmessu sinni í gær sagði Páfi að skuggi hafi fallið á gjörvallt mannkyn á síðustu árum. 8.4.2012 09:32
Morðingja leitað í Oklahoma Lögreglan í Oklahoma í Bandaríkjunum leitar nú að karlmanni sem skaut fimm manns, þar af þrjá til bana, í borginni Tulsa í gær. 8.4.2012 09:29
Skjálftavirkni við Vatnajökul í morgun Að minnsta kosti tíu jarðskjálftar hafa mælst norðaustan við Kistufell í morgun. 8.4.2012 09:24
Japanir í viðbragðsstöðu vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu Eldflaugavarnarkerfi japanska hersins hefur verið sett í efsta viðbúnaðarstig. Er þetta gert vegna væntanlegs eldflaugaskots Norður-Kóreumanna. 7.4.2012 22:00
135 látnir í Kasmír Talið er að 135 hafi látist í snjóflóðinu í Kashmír fyrr í dag. Talsmaður pakistanska hersins staðfesti þetta í viðtali breska ríkisútvarpið. 7.4.2012 20:30
Þriggja ára og berst við illkynja æxli "Hún er harkan og fæst ekki til að liggja í rúminu" segir móðir Emmu Lindar Aðalsteinsdóttur þriggja ára stúlku sem berst nú við illkynja æxli. Frændi mæðgnanna heldur styrktartónleika í kvöld enda ekki annað hægt fyrir jafn æðislega frænku. 7.4.2012 18:38
Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld. Vinningstölurnar voru 6, 7, 14, 29, 39 og bónustalan var 3. 7.4.2012 19:31
"Fjölmörg krabbameinsvaldandi efni í munntóbaki" Læknir óttast áhrif mikillar notkunnar ungmenna á nef- og munntóbaki. Um sé að ræða gríðarlega heilspillandi efni sem sannað sé að valdi sjúkdómum. Þá fylgi notkuninni mjög sterk fíkn. 7.4.2012 18:45
Feður fara sjaldnar í fæðingarorlof Feðrum sem taka fæðingarorlof heldur áfram að fækka en á milli áranna 2010 og 2011 fækkaði þeim um 10 prósent. Forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs segir marga feður ekki hafa tök á því að fara í fæðingarorlof eftir að hámarksgreiðslur sjóðsins voru lækkaðar. 7.4.2012 18:30
Rokkhátíð Alþýðunnar heillar Fólk á öllum aldri er nú statt í KNH-skemmunni á Ísafirði á rokkhátíð Alþýðunnar, Aldrei fór ég suður. Hátíðarhöldin gengu vel í gær og lítið sem ekkert að gera hjá Lögreglunni fyrir vestan. 7.4.2012 19:00
Búið að opna Hafnarfjarðarveg Búið er að opna Hafnarfjarðarveg á ný. Loka þurfti veginum vegna umferðaslyss sem átti sér stað á fjórða tímanum í dag. 7.4.2012 17:38
Þóra náði lágmarksfjölda undirskrifta Þóra Arnórsdóttir hefur náð lágmarksfjölda undirskrifta í öllum landshlutum vegna forsetaframboðs síns. Stuðningsmenn Þóru hófu söfnun meðmælenda í morgun. 7.4.2012 17:09
Rífandi stemning á Aldrei fór ég suður Tónlistarhátíðin "Aldrei fór ég suður" er nú haldin í níunda sinn á Ísafirði. Jón Þór Þorleifsson, rokkstjóri hátíðarinnar, segir að mun fleiri hafi sótt hátíðina nú en fyrri ár. 7.4.2012 16:50
Oxford og Cambridge mættust í undarlegri róðrakeppni Hin árlega róðrakeppni Oxford- og Cambridge háskólanna í var haldin í 158. skipti í Lundúnum í dag. Keppnin var vægast sagt sérstök þetta árið enda þurfti að endurræsa liðin eftir að grunlaus sundmaður birtist í Thames-ánni. 7.4.2012 15:36
Tilfinningaþrungin stund í Aþenu Það var tilfinningaþrungin stund í Aþenu í dag þegar Dimitri Christoula var borinn til grafar. 7.4.2012 14:45
Tólf látnir eftir snjóflóð í Kasmír Að minnsta kosti 12 eru látnir eftir að snjóflóð féll á bækistöð pakistanska hersins í Karakoram fjallgarðinum í Kasmír fyrr í dag. 7.4.2012 14:10
Hrísey verður heimili hamingjusamra landnámshæna Hugvitssamir Hríseyjingar hyggjast nú koma á fót eggjabúi í eyjunni með hátt í þúsund íslenskum landnámshænum. Hugmyndin er að nýta gamla einangrunarstöð fyrir svín undir hænurnar. 7.4.2012 13:35
"Það er eitthvað skringilegt við þetta kerfi" Fyrrum sveitarstjóri Dalabyggðar og Bolungarvíkur segir aflaverðmæti útgerðarfyrirtækjanna skila sér að litlu leyti til samfélagana úti á landi. Peningar flæði til að mynda í gegnum Bolungarvík, en þar hafi ekki verið malbikuð gata um árabil. 7.4.2012 13:00
Þrjátíu tonn af nef- og munntóbaki seld á síðasta ári Sala á nef- og munntóbaki hjá ÁTVR hefur þrefaldast síðastliðinn áratug. 7.4.2012 12:11
Hægri grænir fagna rammaáætlun Hægri grænir, flokkur fólksins, fagnar rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða sem nú hefur verið lögð fram á Alþingi. 7.4.2012 11:55
Stuðningsmenn Þóru safna undirskriftum í dag Stuðningsmenn Þóru Arnórsdóttur hófu söfnun meðmælenda í morgun vegna forsetaframboðs hennar. Söfnun fer fram um allt land taka um það bil 320 manns þátt í henni. 7.4.2012 11:43
Þriggja saknað eftir brotlendingu í Virginíu Þriggja er saknað eftir að bandarísk F-18 herþota hrapaði í íbúðarhverfi í Virginíu í gær. Að minnsta kosti sjö særðust. 7.4.2012 11:15
Færð víðast hvar góð Vegir eru auðir á Suðurlandi og Vesturlandi. Sama er að segja um vegi á Vestfjörðum. Þeir vegir sem opnir eru greiðfærir en Dynjandisheiði og Hrafnseyrar heiðir eru enn ófærar eftir veturinn. 7.4.2012 10:45
Víða gott skíðafæri í dag Á Ísafirði verða skíðasvæðin opin frá klukkan tíu til fimm en í Seljarlandsdal fer fram keppni í hinni svokölluðu hótelgöngu og hefst hún klukkan tíu og stendur til hálf tólf. 7.4.2012 10:30
Skjálftahrina við Tungnafellsjökul Á skírdag hófst hrina jarðskjálfta norðaustan Tungnafellsjökuls, vestan við mynni Vonarskarðs. 7.4.2012 09:50
Ban gagnrýnir stjórnvöld í Sýrlandi Ban Ki-moon, framkvæmdarstjóri Sameinuðu Þjóðanna, gagnrýnir yfirvöld í Sýrlandi fyrir að herða árásir sínar gegn andspyrnumönnum í aðdraganda vopnahlés sem samið hefur verið um. 7.4.2012 09:40
Rólegt á Ísafirði í nótt Rólegt var hjá lögreglunni á Ísafirði í nótt en tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hófst þar í gær. Samkvæmt varðstjóra er bærinn troðfullur af fólki - það er þó ekk vitað með hversu margir hafa sótt Ísafjarðarbæ heim þetta árið. Fyrir utan eitt ölvunarakstursmál og tvö smávægileg fíkniefnabrot var fólk almenn rólegt að sögn varðstjóra. 7.4.2012 09:35
Hafnarfjarðarvegur lokaður Umferðarslys varða á Hafnarfjarðarvegi í Engidal, vestan Lyngás um klukkan 16:10 í dag. Hafnarfjarðarvegur verður lokaður á gatnamótum við Lækjarfit - Lyngás í báðar áttir í óákveðinn tíma. 7.4.2012 17:00
Smábátaútgerðir kikna undan klyfjunum Smábátaútgerðir munu ekki geta staðið undir auknum álögum á greinina sem boðaðar eru í frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem Alþingi hefur nú til meðferðar að mati forsvarsmanna Landssambands smábátaeigenda. 7.4.2012 09:00
Villikettir herja á íbúa í Borgarnesi Kattafaraldur geisar nú í Borgarnesi og er fjöldi katta þar farinn að valda mörgum íbúum ónæði. Í flestum tilfellum er um villiketti eða óskráða ketti að ræða. Ástandið er orðið svo slæmt að að gæludýraeftirlitsmaður hefur verið sendur út af örkinni til að handsama óskráða ketti. Átakið mun standa næstu vikur. 7.4.2012 07:00
Óhöppum hjá Strætó fækkar Óhöpp voru miklu færri hjá strætisvögnum Strætó bs. á fyrstu þremur mánuðum ársins en árin þar á undan. Sautján óhöpp urðu í akstri á þessum mánuðum, en á sama tíma í fyrra voru þau 37. Það var þó óvenju lág tala miðað við árstíma, að því er fram kemur á vef Strætó. Árið 2011 var metár hvað varðar öryggi í akstri hjá fyrirtækinu. 7.4.2012 06:00
Náttúran á undir högg að sækja vegna ágangs manna Landnýting á Suðurlandi er miklu meiri en í öðrum landshlutum á Íslandi. Þetta kemur fram í meistaraverkefni Elke Wald sem hún vann við Háskóla Íslands og kynnt var í síðustu viku. Landsvæðið sem rannsakað var sérstaklega er láglendi Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Kom í ljós að þar er ágangur manna á landið mestur. Rannsóknartímabilið sem verkefnið spannar eru árin 1900 til 2010, tímabil róttækustu breytinga íslensks þjóðfélags. Niðurstöðurnar sýna að áhrifin eru meiri en gert var ráð fyrir á svæðisbundin lífríki. 7.4.2012 05:00
Endurvekja á vörumerki ódýari bifreiða Bílar Volkswagen hefur keypt hið gamla og fornfræga bílamerki Borgward og undirmerkin Goliath og Lloyd. Fram kemur á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda að Borgward hafi verið nokkuð þekkt bíltegund hér á landi upp úr 1950 og fram á miðjan sjöunda áratuginn. Tegundinni er stundum sagt hafa verið ruglað saman við Wartburg, en á milli Borgward og Wartburg var enginn skyldleiki. 7.4.2012 04:00
Á annað hundrað erindi á mánuði Á annað hundrað mál hafa borist til Leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna í hverjum mánuði það sem af er árinu. Að meðaltali bárust 128 erindi í mánuði sem er veruleg aukning frá síðasta ári, þegar 87 erindi bárust að meðaltali í hverjum mánuði. 7.4.2012 03:15
Seldi nýrað úr sér fyrir iPhone og iPad Skurðlæknir og fjórir aðrir menn hafa verið handteknir í Kína fyrir að hafa lokkað pilt til þess að láta fjarlægja úr sér nýrað. Hann keypti sér iPhone og iPad fyrir söluandvirðið, eftir því sem kínverska fréttastofan Xinhua greinir frá. Pilturinn er sautján ára gamall og er kallaður Wang. Hann mun vera alvarlega veikur eftir að nýrað var fjarlægt og versnar ástand hans stöðugt. 6.4.2012 20:15
Hnúfubakur lék listir sínar Þótt víðast hvar hafi ekki verið mikil afþreying í boði í dag hefur Hvalalíf boðið upp á hvalaskoðunarferðir. Róbert Róbertsson náði við það tækifæri þessum mögnuðu myndum af hnúfubaki sem lék lystir sínar fyrir áhorfendur eins og hann væri í hringleikahúsi. 6.4.2012 19:22
Þyrlan sótti barn í Flatey Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, var kölluð út laust fyrir klukkan tvö í dag eftir að barn varð fyrir óhappi í Flatey á Breiðafirði. Farið var í loftið klukkan 14:22 og flogið beint í Flatey þar sem lent var klukkan 15:30. Sjúklingur var þá fluttur um borð í þyrluna og var farið nýju í loftið stundarfjórðungi síðar. 6.4.2012 17:42
Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. 6.4.2012 18:52
Bandarísk herþota hrapaði Bandarísk F18 herþota hrapaði fyrir stundu á fjölfarinn veg í Virginíu. Þetta hefur Fox fréttastofan eftir heimildarmanni bandaríska flugumferðareftirlitsins. Björgunarlið frá hernum, og lögreglan í Virginíufylki hafa öll sent fjölmennt lið á staðinn vegna slyssins. Mikill reykur sést á myndavélum umferðareftirlitsins. 6.4.2012 17:12
Erlendur ferðamaður þrisvar tekinn af lögreglunni Ölvaður erlendur ferðamaður tæmdi minibar á hóteli á Suðurnesjum á dögunum, en átti ekki pening til að borga fyrir veigarnar. Lögreglan var kölluð til og var maðurinn fluttur á lögreglustöð, að eigin beiðni, þar sem hann fékk að sofa úr sér. Tveimur dögum síðar, í 6.4.2012 16:19
Sérkennileg hljóð í ferðatösku Starfsmaður í Flugstöð Leifs Eiríkssonar óskaði í vikunni eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum þegar hann heyrði torkennilegt hljóð úr farangurstösku sem verið var að hlaða um borð í farþegavél er var á leiðinni til New York. Lögreglumaður mætti á staðinn ásamt öryggisverði og var eigandi töskunnar kallaður til. Þegar skyggnst var í töskuna kom í ljós að suðið kom frá rakvél sem í henni var. Eftir þessa niðurstöðu var taskan sett um borð í vélina. 6.4.2012 16:13
Óttast að nýr raðmorðingi sé kominn á kreik í Frakklandi Óttast er að raðmorðingi sé að verkum í Frakklandi eftir að fjögur morð hafa verið framin frá því í nóvember. Morðin voru öll framin í París eða í nágrenni við París og leikur grunur á að þau hafi öll verið framin með sömu byssunni. Síðast var morð framið á fimmtudaginn. Innanríkisráðherrann Claude Gueant hét því að allt yrði gert til þess að leysa málið. Morðinginn flúði á mótorhjóli eftir hvert skiptið, eins og morðinginn í Toulouse en ekki hafa verið gefnar upp neinar ástæður fyrir morðunum. 6.4.2012 18:01