Innlent

Skjálftahrina við Tungnafellsjökul

Vonarskarð er mitt á milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls.
Vonarskarð er mitt á milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls.
Á skírdag hófst hrina jarðskjálfta norðaustan Tungnafellsjökuls, vestan við mynni Vonarskarðs.

Samkvæmt upplýsingu frá Veðurstofu hafa rúmlega 20 skjálftar mælst síðan þá.

Stærsti skjálftinn átti sér stað á fjórða tímanum í nótt og mældist hann 2.9 að stærð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×