Stuðningsmenn Kristínar láta mæla fylgið við hana Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 6. apríl 2012 18:52 Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Kosningabaráttan um embætti forseta Íslands virðist vera komin af stað. Nú hafa sex frambjóðendur lýst yfir framboði en framboðsfresturinn rennur út í lok maí. Enn er óvíst hvers konar baráttu Ólafur Ragnar Grímsson mun há, en samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið líklegt að hún verði með sama sniði og þeirra sem bjóða sig fram gegn honum, t.d. með auglýsingum og slíku. Þóra Arnórsdóttir, sem lýsti yfir framboði í vikunni, hefur ráðið Sigrúnu Þorgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra framboðsins, en Sigrún starfaði meðal annars við þjóðfundinn árið 2010. Náinn samstarfshópur Þóru vinnur nú að því að ýta framboðinu úr vör, en í honum eru m.a. Gaukur Úlfarsson leikstjóri sem vann m.a. með Besta flokknum í síðustu borgarstjórnarkosningum, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill of fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og fleiri. Þá létu stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, framkvæma könnun fyrir stuttu þar sem fylgi hennar var kannað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er enn unnið að gagnaöflun en búist er við því að stuðningsmönnum hennar berist lokaniðurstöður beint eftir páska. Kristín hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún hyggist gefa kost á sér, en stuðningsmenn hennar vonast til þess að könnunin muni hvetja hana til þess. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur létu framkvæma könnun á fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands og hennar stöðu í baráttunni um Bessastaði. Enn á eftir að kynna lokaniðurstöðurnar. Kosningabaráttan um embætti forseta Íslands virðist vera komin af stað. Nú hafa sex frambjóðendur lýst yfir framboði en framboðsfresturinn rennur út í lok maí. Enn er óvíst hvers konar baráttu Ólafur Ragnar Grímsson mun há, en samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið líklegt að hún verði með sama sniði og þeirra sem bjóða sig fram gegn honum, t.d. með auglýsingum og slíku. Þóra Arnórsdóttir, sem lýsti yfir framboði í vikunni, hefur ráðið Sigrúnu Þorgeirsdóttur sem framkvæmdastjóra framboðsins, en Sigrún starfaði meðal annars við þjóðfundinn árið 2010. Náinn samstarfshópur Þóru vinnur nú að því að ýta framboðinu úr vör, en í honum eru m.a. Gaukur Úlfarsson leikstjóri sem vann m.a. með Besta flokknum í síðustu borgarstjórnarkosningum, Friðjón R. Friðjónsson, almannatengill of fyrrum aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar og fleiri. Þá létu stuðningsmenn Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, framkvæma könnun fyrir stuttu þar sem fylgi hennar var kannað. Samkvæmt heimildum fréttastofu er enn unnið að gagnaöflun en búist er við því að stuðningsmönnum hennar berist lokaniðurstöður beint eftir páska. Kristín hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hún hyggist gefa kost á sér, en stuðningsmenn hennar vonast til þess að könnunin muni hvetja hana til þess.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira