"Fjölmörg krabbameinsvaldandi efni í munntóbaki" 7. apríl 2012 18:45 Læknir óttast áhrif mikillar notkunnar ungmenna á nef- og munntóbaki. Um sé að ræða gríðarlega heilspillandi efni sem sannað sé að valdi sjúkdómum. Þá fylgi notkuninni mjög sterk fíkn. ÁTVR seldi þrjátíu tonn af nef- og munntóbaki á síðasta ári en andvirði þess er um 600 milljónir króna. Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að salan hafi aukist um tuttugu prósent frá árinu áður og að hún hafi þrefaldast frá árinu 2002. Til að átta sig á magninu þá væri stæðan þeirra dósa, ef þeim væri staflað upp, sem Íslendingar keyptu í fyrra hærri en Everestfjall. Þá er ljóst að mun meira er notað af slíku tóbaki á ári hverju því töluvert magn er flutt ólöglega til landsins. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Um fmmtungur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. „Það eru fjölmörg krabbameinsvaldandi efni í munn- og neftóbaki," sagði Sigríður Ólína Haraldsdóttir, lyf- og lungnalæknir. „Það eru þungmálmar og efni sem eru sannarlega krabbameinsvaldandi. Rannsóknir hafa sýnt að það er aukin áhætta á krabbameini í munnholi, í vélinda og í brisi, þetta eru ótvíræðar niðurstöður." Sigríður segir notkun á munn- og neftóbaki þó ekki eins hættulega og á reyktóbaki. „Ef maður ber það saman þá er það ekki eins hættulegt en það er krabbameinsvaldandi og það veldur sjúkdómum og það getur valdið dauða," sagði Sigríður. Sigríður segir lækna á spítalanum enn ekki farna að sjá afleiðingar af notkuninni á spítalanum. „Þetta eru langtímaáhrif," sagði Sigríður. „Þú kannski þróar með þér briskrabbamein á áratugum. Þannig að þetta er ekki komið fram. Þetta er efni sem þú notar í dag sem getur valdið krabbameini síðar á ævinni." Sigríður segir ljóst um gríðarlega heilsuspillandi efni sé að ræða fólk verði fljótt háð. „Fíknin í þetta er svo sterk þetta fer beint upp í heila og það er mjög erfitt að hætta þannig að ég er mjög hrædd við þetta," sagði Sigríður. Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Læknir óttast áhrif mikillar notkunnar ungmenna á nef- og munntóbaki. Um sé að ræða gríðarlega heilspillandi efni sem sannað sé að valdi sjúkdómum. Þá fylgi notkuninni mjög sterk fíkn. ÁTVR seldi þrjátíu tonn af nef- og munntóbaki á síðasta ári en andvirði þess er um 600 milljónir króna. Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að salan hafi aukist um tuttugu prósent frá árinu áður og að hún hafi þrefaldast frá árinu 2002. Til að átta sig á magninu þá væri stæðan þeirra dósa, ef þeim væri staflað upp, sem Íslendingar keyptu í fyrra hærri en Everestfjall. Þá er ljóst að mun meira er notað af slíku tóbaki á ári hverju því töluvert magn er flutt ólöglega til landsins. Kannanir sýna að þeir sem nota tóbakið er aðalega ungir strákar. Um fmmtungur stráka á aldrinu 16 til 23 ára nota tóbak í vör. „Það eru fjölmörg krabbameinsvaldandi efni í munn- og neftóbaki," sagði Sigríður Ólína Haraldsdóttir, lyf- og lungnalæknir. „Það eru þungmálmar og efni sem eru sannarlega krabbameinsvaldandi. Rannsóknir hafa sýnt að það er aukin áhætta á krabbameini í munnholi, í vélinda og í brisi, þetta eru ótvíræðar niðurstöður." Sigríður segir notkun á munn- og neftóbaki þó ekki eins hættulega og á reyktóbaki. „Ef maður ber það saman þá er það ekki eins hættulegt en það er krabbameinsvaldandi og það veldur sjúkdómum og það getur valdið dauða," sagði Sigríður. Sigríður segir lækna á spítalanum enn ekki farna að sjá afleiðingar af notkuninni á spítalanum. „Þetta eru langtímaáhrif," sagði Sigríður. „Þú kannski þróar með þér briskrabbamein á áratugum. Þannig að þetta er ekki komið fram. Þetta er efni sem þú notar í dag sem getur valdið krabbameini síðar á ævinni." Sigríður segir ljóst um gríðarlega heilsuspillandi efni sé að ræða fólk verði fljótt háð. „Fíknin í þetta er svo sterk þetta fer beint upp í heila og það er mjög erfitt að hætta þannig að ég er mjög hrædd við þetta," sagði Sigríður.
Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira