Fleiri fréttir Framboð Sóleyjar ekki vantraustsyfirlýsing Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti VG í Reykjavík, segir að yfirlýsing Sóleyjar Tómsdóttur borgarfulltrúa þar sem hún gefur kost á sér í fyrsta sæti í forvali flokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningum sé ekki vantraustsyfirlýsing. Hann hefur áhuga á því að starfa áfram í forystusveit VG. 10.12.2009 21:05 Gylfi: Einokun á mjólkurmarkaði skelfileg Viðskipta- og efnahagsráðherra segir skelfilegt að einokun ríki nú á mjólkurmarkaði. Búvörusamningur gengur framar samkeppnislögum og Samkeppniseftirlitið getur ekki komið í veg fyrir samruna Mjólku, sem hefur verið sjálfstæður framleiðandi, og Kaupfélags Skagfirðinga. 10.12.2009 19:28 Aðstandendurnir ætla sjálfir að rannsaka dauðsfallið Ríkissaksóknari hefur lokið athugun á erindi aðstandenda tveggja manna sem fundust látnir í Daníelsslipp við Mýrargötu í Reykjavík í mars árið 1985. Aðstandendurnir mannanna segja niðurstöðuna yfirklór og ætla að hefja sína eigin rannsókn. 10.12.2009 19:45 Þingnefndir ræði samruna á mjólkurmarkaði Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir sameiginlegum fundi viðskiptanefndar og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar vegna samruna Mjólku og Kaupfélags Skagfirðinga og athugasemda Samkeppniseftirlitsins vegna samrunans. Þar segir að minni samkeppni þýði hærra verð fyrir neytendur og lægri greiðslur til bænda. Eygló segir brýnt að þingnefndirnar fari yfir málið. 10.12.2009 19:42 Leikskólastjórum boðið í kokteil - aðrir fá ekki jólagjafir Á meðan jólagjafir til starfsmanna leikskóla Reykjavíkurborgar eru lagðar niður og leikskólasvið þarf að skera niður um fjögur prósent, býður sviðið leikskólastjórum upp á léttvín og meðlæti á besta útsýnisstað. 10.12.2009 18:54 Marijúana og kannabisplöntur fundust við húsleit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað var lagt hald á 2,4 kíló af marijúana og 210 kannabisplöntur. Um var að ræða svokallaða vatnsræktun en plönturnar voru flestar mjög stórar og í fullum blóma, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. 10.12.2009 18:50 Alvarlegt bakslag í jafnréttisbaráttunni Boðaðar breytingar á fæðingarorlofi eru alvarlegt bakslag í jafnréttisbaráttunni og er illa sæmandi ríkisstjórn sem kennir sig við jafnrétti. Þetta segir í ályktun Jafnréttisráðs um fyrirhugða styttingu fæðingarorlofs um einn mánuð. 10.12.2009 18:42 Gengi krónunnar mun haldast lágt næstu ár ef ekki áratugi Gengi krónunnar mun haldast lágt næstu ár ef ekki áratugi vegna versnandi skuldastöðu hins opinbera. Þetta kom fram í máli Seðlabankastjóra á blaðamannafundi í dag. 10.12.2009 18:36 Jóhanna kona ársins Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er kona ársins að mati tímaritsins Nýs lífs sem útnefndi konu ársins í nítjánda sinn í dag. Jóhanna er fyrsta konan til að hljóta titilinn tvisvar en var einnig útnefnd kona ársins 1993. Í umsögn ritstjórnar tímaritsins segir að frá lýðveldisstofnun hafi sennilega enginn stjórnmálamaður staðið frammi fyrir jafnögrandi verkefni og Jóhanna gerir nú. 10.12.2009 18:12 Sóley sækist eftir fyrsta sætinu Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í febrúar. Hún leggur áherslu á félagslegan jöfnuð, kvenfrelsi og umhverfisvernd. 10.12.2009 17:57 Virti ekki stöðvunarmerki lögreglu Tvítugur ökumaður var handtekinn á Ártúnshöfða í nótt eftir að lögreglan hafði veitt honum eftirför. Um var að ræða pilt sem hafði verið staðinn að hraðakstri á Miklubraut við Skeiðarvogsbrúna en bíll hans mældist þar á 114 kílómetra hraða og var auk þess næstum ljóslaus. 10.12.2009 17:28 Féll af vinnulyftu og höfuðkúpubrotnaði Karl á fertugsaldri slasaðist illa þegar hann féll nokkra metra niður af vinnulyftu í miðborginni í nótt. Hann var fluttur á slysadeild og reyndist meðal annars höfuðkúpubrotinn. Ekki er ljóst hvaða erindi hinn slasaði átti á vinnulyftunni á þessum tíma sólarhrings, að fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. 10.12.2009 17:24 Níu mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á eiginkonuna Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í níu mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir líkamsárás á eiginkonu sína í febrúar 2008. Maðurinn varnaði konunni útgöngu af heimili þeirra, sló hana, henti henni utan í vegg og tók hana kverkataki. Árásin stóð yfir í um 30 mínútur og þótti Hæstarétti árásin vera ofsafengin. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn skyldi sæta níu mánaða fangelsi, þar af væru sex mánuðir skilorðsbundnir. 10.12.2009 17:06 Átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir þremur mönnum sem voru ákærðir fyrir að veitast að manni og lemja hann þannig að hann hlaut ýmis meiðsli. Var einn mannanna dæmdur í 8 mánaða fangelsi, annar í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi og sá þriðji í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hæstiréttur taldi að líta yrði svo á að mennirnir hefðu allir átt jafna aðild að árásinni en fyrrnefndu mennirnir voru á skilorði sem höfðu áhrif á refsiákvörðun í þessum dómi. 10.12.2009 16:49 Hæstiréttur þyngir dóm yfir Jafeti - sektaður um milljón Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Jafeti Ólafssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra VBS fjárfestingabanka en Jafet var dæmdur í héraðsdómi til að greiða 250 þúsund krónur í sekt fyrir brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi Jafet til þess að greiða eina milljón króna í sekt en sæta ella fangelsi í 40 daga. 10.12.2009 16:43 Konur ættu að fá meiri athygli Fjölmiðlar þurfa að veita störfum kvenna meiri eftirtekt. Þetta var á meðal þess sem fulltrúar í mannréttindaráði Reykjavíkur voru sammála um á opnum fundi sem haldinn var í Iðnó í dag. Umræðuefnið var áhrif kvenna í stjórnmálum og atvinnulífi og tóku konur úr öllum stjórnmálaflokkum þátt í umræðunum, að sögn Mörtu Guðjónsdóttur, formanns ráðsins. 10.12.2009 16:24 Eigendur Laugarásvideó efna til opnunarteitis Eigendur myndbandaleigunnar Laugarásvideó efna til opnunarteitis á laugardaginn næsta klukkan þrjú. 10.12.2009 16:14 Obama varði stríðsrekstur Bandaríkjanna Það hefur sjálfsagt verið mörgum ofarlega í huga í Osló dag að ekki eru liðnir nema níu dagar frá því maðurinn sem var kominn til þess að taka við friðarverðlaunum Nóbels fyrirskipaði að þrjátíu 10.12.2009 16:09 Sjálfstæðismenn vöruðu við skattahækkunum Sjálfstæðismenn héldu í dag opinn fund með Bjarna Benediktssyni, formanni flokksins, þar sem hann kynnti afleiðingar fyrirhugaðra skattahækkana ríkisstjórnarinnar á heimilin í landinu. Þetta er upphaf að kynningu sem Sjálfstæðisflokkurinn mun standa fyrir á næstu dögum og vikum. 10.12.2009 16:02 Innbrotsþjófar dæmdir Tveir karlmenn voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir innbrot í söluskálann Björkina á Hvolsvelli í nóvember. Mennirnir stálu tóbaki, áfengi, snyrtivörum, úrum og fleiru úr versluninni og var áætlað verðmæti þýfisins tæpar 600 þúsund krónur. 10.12.2009 15:50 Jólaþorp í miðbænum opið fram á Þorláksmessu Jólaþorpið á Hljómalindarreitnum svokallaða í miðbæ Reykjavíkur opnaði í dag með pompi og pragt. Þorpið verður opið fram að Þorláksmessu og þar verður ýmislegt tengt jólunum á boðstólum. Að þessu tilefni var stytta sem gerð er eftir teikningu Brians Pilkington afhjúpuð. 10.12.2009 15:46 Ungir sjúkraliðar mótmæla orðum heilbrigðisráðherra Stjórn Ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands segir það alrangt sem heilbrigðisráðherra hafi fullyrt um að álag á starfsfólk Landspítala hafi ekki aukist, sé al rangt. 10.12.2009 14:55 Samorka mótmælir orkusköttum Stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, mótmælir þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja nýja skatta á raforku og heitt vatn. Að mati stjórnarinnar er um að ræða skatta sem draga munu úr lífsgæðum landsmanna og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs, auk þess að draga úr gegnsæi verðlagningar á raforku og heitu vatni. 10.12.2009 14:54 Tæp 3% hafa kosið Um 2800 manns hafa greitt atkvæði um framkvæmdir í eigin hverfi í Reykjavík, en 95 þúsund borgarbúa, sextán ára og eldri mega kjósa. 10.12.2009 14:33 Óttast 100 ára barnaníðing Árið 1999 var Theodore Sypnier ákærður fyrir að nauðga tveimur systrum í bænum Buffalo í Bandaríkjunum. Þær voru fjögurra og sjö ára gamlar. 10.12.2009 14:29 Icelandair hefur engin afskipti haft af verkfallskosningu Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi engin afskipti haft af kosningum sem standa nú yfir á meðal flugfreyja en verið er að kjósa um hvort heimilað verði að boða til verkfalls. 10.12.2009 14:05 Fjárlagafrumvarpið afgreitt úr nefnd Fjárlagafrumvarpið var afgreitt úr fjárlaganefnd í morgun. Guðbjartur Hannesson, formaður nefndarinnar, segir að meirihlutinn vonist til þess að hægt verði að taka málið til umræðu í þinginu að nýju á mánudaginn. 10.12.2009 13:36 Rannsókn á Daníelsslippsmáli lokið - niðurstöður óbreyttar Ríkissaksóknari hefur lokið athugun á erindi aðstandenda tveggja manna sem fundust látnir í Daníelsslipp við Mýrargötu í Reykjavík í mars árið 1985. Höfðu ættingjar mannanna krafist þess með bréfi til ríkissaksóknara í nóvember í fyrra að fram færi rannsókn á andláti þeirra og viðbrögðum embættis ríkislögreglustjóra eftir að aðstandendur hófu athugun sína á málavöxtum, eins og rakið hefur verið í fjölmiðlum. 10.12.2009 12:03 Atvinnuleysi jókst lítillega í nóvember Atvinnuleysi í nóvember var 8% og jókst um 0,4 prósentustig frá októbermánuði. Þetta kemur fram á vef Vinnumálastofnunar. Um 13500 manns voru atvinnulausir í nóvember. Um 8,5% karla eru atvinnulausir en 7,3% kvenna. 10.12.2009 12:00 Dularfullt ljós yfir Noregi Einn sjónarvotta í Noregi sagði að ljósið hafi myndað einhverskonar risastóran marglaga hring sem sendi frá sér bláan geisla til jarðar. Fyrirbærið var sýnilegt í margar mínútur. 10.12.2009 11:39 Baneitrað gas lak út í Þvottahúsi Landspítalans Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Tunguhálsi 2, þar sem Þvottahús Landspítalans er til húsa, laust fyrir klukkan níu í morgun. Gas sem notað er til að dauðhreinsa skurðstofuáhöld virðist hafa lekið út þegar að iðnaðarmenn voru að vinna í lögnum í húsinu. 10.12.2009 10:36 Pressupennar pönkast hvor á öðrum Pressupennarnir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor og Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður eru komnir í hár saman á netinu. Rætur deilna þeirra má rekja til skrifa Sigurðar G. Guðjónssonar á Pressunni þar sem hann fjallar meðal annars um þá afstöðu sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, kann að taka til Icesave frumvarpsins eftir að það verður samþykkt frá Alþingi. 10.12.2009 10:26 Handtekinn með skammbyssu við heimili Blair Maður, vopnaður skammbyssu með hljóðdeyfi, var handtekinn við heimili Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, við Connaught Square í London, fyrr í vikunni. 10.12.2009 08:45 Ómannaður kafbátur í fyrsta sinn yfir Atlantshaf Ómannaður smákafbátur, smíðaður af Bandaríkjamönnum, hefur skilað sér til Baiona á Spáni eftir rúmlega 7.400 kílómetra siglingu frá New Jersey, þvert yfir Atlantshafið. 10.12.2009 08:27 Obama sækir verðlaunin en móðgar Norðmenn Barack Obama Bandaríkjaforseti kom til Óslóar fyrir stundu til þess að taka við Friðarverðlaunum Nóbels, sem eru 1,4 milljónir dollara, gullpeningur og heiðursskjal. 10.12.2009 08:22 Eldri borgari lumbraði á hnífamanni Tæplega sjötugur íbúi í Frederiksberg á Sjálandi kom í veg fyrir rán á heimili sínu í gærkvöldi og stökkti ræningjanum á flótta. Þegar dyrabjöllu mannsins var hringt stóð þar fyrir utan stórvaxinn maður með hníf sem hann otaði að íbúanum. 10.12.2009 08:20 Minnst 40 ár fyrir að skipuleggja hryðjuverk Tuttugu og tveggja ára gamall breskur múslimi, Adam Khatib, var í gær fundinn sekur um að hafa, við fjórða mann, lagt á ráðin um að sprengja í loft upp farþegaþotu yfir Atlantshafi, á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. 10.12.2009 08:01 Sjötíu prósent andvíg nýjum Icesave-lögum Um 70 prósent þeirra, sem svöruðu í skoðanakönnun MMR fyrir Viðskiptablaðið, vilja að forseti Íslands staðfesti ekki nýju Icesave-lögin og vísi þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu. 10.12.2009 07:17 Hjartveikur maður sóttur af þyrlu Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í sjúkraflug vestur á Rif í gærkvöldi og gekk leiðangurinn vel. 10.12.2009 07:15 Eldur í húsi við Fiskislóð Eldur kom upp í tveggja hæða stórhýsi, sem er í byggingu við Fiskislóð í Reykjavík um klukkan ellelfu í gærkvöldi. Þegar slökkvilið kom á vettvang logaði í stæðu af einangrunarplasti og timbri sem stóð á miðju gólfi og gekk slökkvistarf vel en sót og reykur bárust frá plastinu. 10.12.2009 07:14 Tæp tíu prósent af málunum til FME Seðlabanki hefur sent Fjármálaeftirlitinu (FME) tilkynningu um mál 22 lögaðila af þeim 110, sem bankinn hefur tekið til athugunar vegna meintra brota á lögum og reglum um gjaldeyrismál. 10.12.2009 06:00 Erfiður auglýsingamarkaður allt þetta ár Samdráttur á auglýsingamarkaði á þessu ári gæti numið þriðjungi eða svo, að mati Ara Edwald, forstjóra 365. Hann segir stöðuna heldur hafa batnað í haust og vonar að botni sé náð. 10.12.2009 05:15 60 prósenta söluaukning á jólabjór Um 160 þúsund lítrar eru seldir af jólabjór í ár sem er um 60 prósenta söluaukning miðað við sama tíma í fyrra. Nokkrar tegundir eru uppseldar hjá birgjum en engin enn sem komið er í Vínbúðunum að því er Örn Stefánsson innkaupastjóri segir. Hann segir sölu á venjulegum bjór hafa dregist saman á sama tíma, sem er nýtt, áður hafi jólabjórinn verið sem hrein viðbót í bjórsölu. 10.12.2009 05:15 Búast má við þingi á milli jóla og nýárs Ólíklegt er talið að Alþingi takist að ljúka meðferð allra mála sem ríkisstjórnin telur mikilvægt að verði að lögum fyrir áramót áður en jólahátíðin gengur í garð. Því er útlit fyrir að þingfundir verði milli jóla og nýárs. 10.12.2009 05:00 Neyðarsendir undir bryggju Neyðarsendir úr grænlenska togaranum Qavak frá Grænlandi fannst undir bryggju á Ægisgarði þar sem skipið liggur. Merki bárust frá sendinum á laugardag og Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar ræsti út félaga í Flugbjörgunarsveitinni í kjölfarið. 10.12.2009 04:45 Sjá næstu 50 fréttir
Framboð Sóleyjar ekki vantraustsyfirlýsing Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti VG í Reykjavík, segir að yfirlýsing Sóleyjar Tómsdóttur borgarfulltrúa þar sem hún gefur kost á sér í fyrsta sæti í forvali flokksins vegna komandi borgarstjórnarkosningum sé ekki vantraustsyfirlýsing. Hann hefur áhuga á því að starfa áfram í forystusveit VG. 10.12.2009 21:05
Gylfi: Einokun á mjólkurmarkaði skelfileg Viðskipta- og efnahagsráðherra segir skelfilegt að einokun ríki nú á mjólkurmarkaði. Búvörusamningur gengur framar samkeppnislögum og Samkeppniseftirlitið getur ekki komið í veg fyrir samruna Mjólku, sem hefur verið sjálfstæður framleiðandi, og Kaupfélags Skagfirðinga. 10.12.2009 19:28
Aðstandendurnir ætla sjálfir að rannsaka dauðsfallið Ríkissaksóknari hefur lokið athugun á erindi aðstandenda tveggja manna sem fundust látnir í Daníelsslipp við Mýrargötu í Reykjavík í mars árið 1985. Aðstandendurnir mannanna segja niðurstöðuna yfirklór og ætla að hefja sína eigin rannsókn. 10.12.2009 19:45
Þingnefndir ræði samruna á mjólkurmarkaði Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir sameiginlegum fundi viðskiptanefndar og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar vegna samruna Mjólku og Kaupfélags Skagfirðinga og athugasemda Samkeppniseftirlitsins vegna samrunans. Þar segir að minni samkeppni þýði hærra verð fyrir neytendur og lægri greiðslur til bænda. Eygló segir brýnt að þingnefndirnar fari yfir málið. 10.12.2009 19:42
Leikskólastjórum boðið í kokteil - aðrir fá ekki jólagjafir Á meðan jólagjafir til starfsmanna leikskóla Reykjavíkurborgar eru lagðar niður og leikskólasvið þarf að skera niður um fjögur prósent, býður sviðið leikskólastjórum upp á léttvín og meðlæti á besta útsýnisstað. 10.12.2009 18:54
Marijúana og kannabisplöntur fundust við húsleit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær. Við húsleit á áðurnefndum stað var lagt hald á 2,4 kíló af marijúana og 210 kannabisplöntur. Um var að ræða svokallaða vatnsræktun en plönturnar voru flestar mjög stórar og í fullum blóma, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. 10.12.2009 18:50
Alvarlegt bakslag í jafnréttisbaráttunni Boðaðar breytingar á fæðingarorlofi eru alvarlegt bakslag í jafnréttisbaráttunni og er illa sæmandi ríkisstjórn sem kennir sig við jafnrétti. Þetta segir í ályktun Jafnréttisráðs um fyrirhugða styttingu fæðingarorlofs um einn mánuð. 10.12.2009 18:42
Gengi krónunnar mun haldast lágt næstu ár ef ekki áratugi Gengi krónunnar mun haldast lágt næstu ár ef ekki áratugi vegna versnandi skuldastöðu hins opinbera. Þetta kom fram í máli Seðlabankastjóra á blaðamannafundi í dag. 10.12.2009 18:36
Jóhanna kona ársins Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er kona ársins að mati tímaritsins Nýs lífs sem útnefndi konu ársins í nítjánda sinn í dag. Jóhanna er fyrsta konan til að hljóta titilinn tvisvar en var einnig útnefnd kona ársins 1993. Í umsögn ritstjórnar tímaritsins segir að frá lýðveldisstofnun hafi sennilega enginn stjórnmálamaður staðið frammi fyrir jafnögrandi verkefni og Jóhanna gerir nú. 10.12.2009 18:12
Sóley sækist eftir fyrsta sætinu Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í febrúar. Hún leggur áherslu á félagslegan jöfnuð, kvenfrelsi og umhverfisvernd. 10.12.2009 17:57
Virti ekki stöðvunarmerki lögreglu Tvítugur ökumaður var handtekinn á Ártúnshöfða í nótt eftir að lögreglan hafði veitt honum eftirför. Um var að ræða pilt sem hafði verið staðinn að hraðakstri á Miklubraut við Skeiðarvogsbrúna en bíll hans mældist þar á 114 kílómetra hraða og var auk þess næstum ljóslaus. 10.12.2009 17:28
Féll af vinnulyftu og höfuðkúpubrotnaði Karl á fertugsaldri slasaðist illa þegar hann féll nokkra metra niður af vinnulyftu í miðborginni í nótt. Hann var fluttur á slysadeild og reyndist meðal annars höfuðkúpubrotinn. Ekki er ljóst hvaða erindi hinn slasaði átti á vinnulyftunni á þessum tíma sólarhrings, að fram kemur í tilkynningu frá lögreglu. 10.12.2009 17:24
Níu mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á eiginkonuna Hæstiréttur dæmdi í dag karlmann í níu mánaða fangelsi, þar af sex skilorðsbundna, fyrir líkamsárás á eiginkonu sína í febrúar 2008. Maðurinn varnaði konunni útgöngu af heimili þeirra, sló hana, henti henni utan í vegg og tók hana kverkataki. Árásin stóð yfir í um 30 mínútur og þótti Hæstarétti árásin vera ofsafengin. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að maðurinn skyldi sæta níu mánaða fangelsi, þar af væru sex mánuðir skilorðsbundnir. 10.12.2009 17:06
Átta mánaða fangelsi fyrir líkamsárás Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir þremur mönnum sem voru ákærðir fyrir að veitast að manni og lemja hann þannig að hann hlaut ýmis meiðsli. Var einn mannanna dæmdur í 8 mánaða fangelsi, annar í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi og sá þriðji í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hæstiréttur taldi að líta yrði svo á að mennirnir hefðu allir átt jafna aðild að árásinni en fyrrnefndu mennirnir voru á skilorði sem höfðu áhrif á refsiákvörðun í þessum dómi. 10.12.2009 16:49
Hæstiréttur þyngir dóm yfir Jafeti - sektaður um milljón Hæstiréttur þyngdi í dag dóm yfir Jafeti Ólafssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra VBS fjárfestingabanka en Jafet var dæmdur í héraðsdómi til að greiða 250 þúsund krónur í sekt fyrir brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem dæmdi Jafet til þess að greiða eina milljón króna í sekt en sæta ella fangelsi í 40 daga. 10.12.2009 16:43
Konur ættu að fá meiri athygli Fjölmiðlar þurfa að veita störfum kvenna meiri eftirtekt. Þetta var á meðal þess sem fulltrúar í mannréttindaráði Reykjavíkur voru sammála um á opnum fundi sem haldinn var í Iðnó í dag. Umræðuefnið var áhrif kvenna í stjórnmálum og atvinnulífi og tóku konur úr öllum stjórnmálaflokkum þátt í umræðunum, að sögn Mörtu Guðjónsdóttur, formanns ráðsins. 10.12.2009 16:24
Eigendur Laugarásvideó efna til opnunarteitis Eigendur myndbandaleigunnar Laugarásvideó efna til opnunarteitis á laugardaginn næsta klukkan þrjú. 10.12.2009 16:14
Obama varði stríðsrekstur Bandaríkjanna Það hefur sjálfsagt verið mörgum ofarlega í huga í Osló dag að ekki eru liðnir nema níu dagar frá því maðurinn sem var kominn til þess að taka við friðarverðlaunum Nóbels fyrirskipaði að þrjátíu 10.12.2009 16:09
Sjálfstæðismenn vöruðu við skattahækkunum Sjálfstæðismenn héldu í dag opinn fund með Bjarna Benediktssyni, formanni flokksins, þar sem hann kynnti afleiðingar fyrirhugaðra skattahækkana ríkisstjórnarinnar á heimilin í landinu. Þetta er upphaf að kynningu sem Sjálfstæðisflokkurinn mun standa fyrir á næstu dögum og vikum. 10.12.2009 16:02
Innbrotsþjófar dæmdir Tveir karlmenn voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir innbrot í söluskálann Björkina á Hvolsvelli í nóvember. Mennirnir stálu tóbaki, áfengi, snyrtivörum, úrum og fleiru úr versluninni og var áætlað verðmæti þýfisins tæpar 600 þúsund krónur. 10.12.2009 15:50
Jólaþorp í miðbænum opið fram á Þorláksmessu Jólaþorpið á Hljómalindarreitnum svokallaða í miðbæ Reykjavíkur opnaði í dag með pompi og pragt. Þorpið verður opið fram að Þorláksmessu og þar verður ýmislegt tengt jólunum á boðstólum. Að þessu tilefni var stytta sem gerð er eftir teikningu Brians Pilkington afhjúpuð. 10.12.2009 15:46
Ungir sjúkraliðar mótmæla orðum heilbrigðisráðherra Stjórn Ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands segir það alrangt sem heilbrigðisráðherra hafi fullyrt um að álag á starfsfólk Landspítala hafi ekki aukist, sé al rangt. 10.12.2009 14:55
Samorka mótmælir orkusköttum Stjórn Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, mótmælir þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja nýja skatta á raforku og heitt vatn. Að mati stjórnarinnar er um að ræða skatta sem draga munu úr lífsgæðum landsmanna og samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs, auk þess að draga úr gegnsæi verðlagningar á raforku og heitu vatni. 10.12.2009 14:54
Tæp 3% hafa kosið Um 2800 manns hafa greitt atkvæði um framkvæmdir í eigin hverfi í Reykjavík, en 95 þúsund borgarbúa, sextán ára og eldri mega kjósa. 10.12.2009 14:33
Óttast 100 ára barnaníðing Árið 1999 var Theodore Sypnier ákærður fyrir að nauðga tveimur systrum í bænum Buffalo í Bandaríkjunum. Þær voru fjögurra og sjö ára gamlar. 10.12.2009 14:29
Icelandair hefur engin afskipti haft af verkfallskosningu Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair segir að félagið hafi engin afskipti haft af kosningum sem standa nú yfir á meðal flugfreyja en verið er að kjósa um hvort heimilað verði að boða til verkfalls. 10.12.2009 14:05
Fjárlagafrumvarpið afgreitt úr nefnd Fjárlagafrumvarpið var afgreitt úr fjárlaganefnd í morgun. Guðbjartur Hannesson, formaður nefndarinnar, segir að meirihlutinn vonist til þess að hægt verði að taka málið til umræðu í þinginu að nýju á mánudaginn. 10.12.2009 13:36
Rannsókn á Daníelsslippsmáli lokið - niðurstöður óbreyttar Ríkissaksóknari hefur lokið athugun á erindi aðstandenda tveggja manna sem fundust látnir í Daníelsslipp við Mýrargötu í Reykjavík í mars árið 1985. Höfðu ættingjar mannanna krafist þess með bréfi til ríkissaksóknara í nóvember í fyrra að fram færi rannsókn á andláti þeirra og viðbrögðum embættis ríkislögreglustjóra eftir að aðstandendur hófu athugun sína á málavöxtum, eins og rakið hefur verið í fjölmiðlum. 10.12.2009 12:03
Atvinnuleysi jókst lítillega í nóvember Atvinnuleysi í nóvember var 8% og jókst um 0,4 prósentustig frá októbermánuði. Þetta kemur fram á vef Vinnumálastofnunar. Um 13500 manns voru atvinnulausir í nóvember. Um 8,5% karla eru atvinnulausir en 7,3% kvenna. 10.12.2009 12:00
Dularfullt ljós yfir Noregi Einn sjónarvotta í Noregi sagði að ljósið hafi myndað einhverskonar risastóran marglaga hring sem sendi frá sér bláan geisla til jarðar. Fyrirbærið var sýnilegt í margar mínútur. 10.12.2009 11:39
Baneitrað gas lak út í Þvottahúsi Landspítalans Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Tunguhálsi 2, þar sem Þvottahús Landspítalans er til húsa, laust fyrir klukkan níu í morgun. Gas sem notað er til að dauðhreinsa skurðstofuáhöld virðist hafa lekið út þegar að iðnaðarmenn voru að vinna í lögnum í húsinu. 10.12.2009 10:36
Pressupennar pönkast hvor á öðrum Pressupennarnir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor og Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður eru komnir í hár saman á netinu. Rætur deilna þeirra má rekja til skrifa Sigurðar G. Guðjónssonar á Pressunni þar sem hann fjallar meðal annars um þá afstöðu sem Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, kann að taka til Icesave frumvarpsins eftir að það verður samþykkt frá Alþingi. 10.12.2009 10:26
Handtekinn með skammbyssu við heimili Blair Maður, vopnaður skammbyssu með hljóðdeyfi, var handtekinn við heimili Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, við Connaught Square í London, fyrr í vikunni. 10.12.2009 08:45
Ómannaður kafbátur í fyrsta sinn yfir Atlantshaf Ómannaður smákafbátur, smíðaður af Bandaríkjamönnum, hefur skilað sér til Baiona á Spáni eftir rúmlega 7.400 kílómetra siglingu frá New Jersey, þvert yfir Atlantshafið. 10.12.2009 08:27
Obama sækir verðlaunin en móðgar Norðmenn Barack Obama Bandaríkjaforseti kom til Óslóar fyrir stundu til þess að taka við Friðarverðlaunum Nóbels, sem eru 1,4 milljónir dollara, gullpeningur og heiðursskjal. 10.12.2009 08:22
Eldri borgari lumbraði á hnífamanni Tæplega sjötugur íbúi í Frederiksberg á Sjálandi kom í veg fyrir rán á heimili sínu í gærkvöldi og stökkti ræningjanum á flótta. Þegar dyrabjöllu mannsins var hringt stóð þar fyrir utan stórvaxinn maður með hníf sem hann otaði að íbúanum. 10.12.2009 08:20
Minnst 40 ár fyrir að skipuleggja hryðjuverk Tuttugu og tveggja ára gamall breskur múslimi, Adam Khatib, var í gær fundinn sekur um að hafa, við fjórða mann, lagt á ráðin um að sprengja í loft upp farþegaþotu yfir Atlantshafi, á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. 10.12.2009 08:01
Sjötíu prósent andvíg nýjum Icesave-lögum Um 70 prósent þeirra, sem svöruðu í skoðanakönnun MMR fyrir Viðskiptablaðið, vilja að forseti Íslands staðfesti ekki nýju Icesave-lögin og vísi þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu. 10.12.2009 07:17
Hjartveikur maður sóttur af þyrlu Þyrla Landhelgisgæslunnar fór í sjúkraflug vestur á Rif í gærkvöldi og gekk leiðangurinn vel. 10.12.2009 07:15
Eldur í húsi við Fiskislóð Eldur kom upp í tveggja hæða stórhýsi, sem er í byggingu við Fiskislóð í Reykjavík um klukkan ellelfu í gærkvöldi. Þegar slökkvilið kom á vettvang logaði í stæðu af einangrunarplasti og timbri sem stóð á miðju gólfi og gekk slökkvistarf vel en sót og reykur bárust frá plastinu. 10.12.2009 07:14
Tæp tíu prósent af málunum til FME Seðlabanki hefur sent Fjármálaeftirlitinu (FME) tilkynningu um mál 22 lögaðila af þeim 110, sem bankinn hefur tekið til athugunar vegna meintra brota á lögum og reglum um gjaldeyrismál. 10.12.2009 06:00
Erfiður auglýsingamarkaður allt þetta ár Samdráttur á auglýsingamarkaði á þessu ári gæti numið þriðjungi eða svo, að mati Ara Edwald, forstjóra 365. Hann segir stöðuna heldur hafa batnað í haust og vonar að botni sé náð. 10.12.2009 05:15
60 prósenta söluaukning á jólabjór Um 160 þúsund lítrar eru seldir af jólabjór í ár sem er um 60 prósenta söluaukning miðað við sama tíma í fyrra. Nokkrar tegundir eru uppseldar hjá birgjum en engin enn sem komið er í Vínbúðunum að því er Örn Stefánsson innkaupastjóri segir. Hann segir sölu á venjulegum bjór hafa dregist saman á sama tíma, sem er nýtt, áður hafi jólabjórinn verið sem hrein viðbót í bjórsölu. 10.12.2009 05:15
Búast má við þingi á milli jóla og nýárs Ólíklegt er talið að Alþingi takist að ljúka meðferð allra mála sem ríkisstjórnin telur mikilvægt að verði að lögum fyrir áramót áður en jólahátíðin gengur í garð. Því er útlit fyrir að þingfundir verði milli jóla og nýárs. 10.12.2009 05:00
Neyðarsendir undir bryggju Neyðarsendir úr grænlenska togaranum Qavak frá Grænlandi fannst undir bryggju á Ægisgarði þar sem skipið liggur. Merki bárust frá sendinum á laugardag og Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar ræsti út félaga í Flugbjörgunarsveitinni í kjölfarið. 10.12.2009 04:45