Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Sky Lagoon er eitt þeirra fyrirtækja sem stekkur nýtt inn á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki í ár. Baðlónið var opnað á Kársnesinu í Kópavogi á vormánuðum 2021 í miðjum heimsfaraldri. Aðdragandinn spannaði yfir áratug en að baki lóninu liggur mikil hönnunarvinna þegar kemur að upplifun gesta. Framúrskarandi fyrirtæki 5.12.2025 09:12
Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Það er alltaf líf og fjör í tískuvöruversluninni Nínu á Akranesi. Þar standa hjónin Helga Dís Daníelsdóttir og Heimir Jónasson vaktina af óbilandi eldmóði, hvort sem það er snemma morguns eða undir lok vinnudags. Framúrskarandi fyrirtæki 25.11.2025 12:17
Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Sjálfbærni er einn af þeim þáttum sem Creditinfo horfir til þegar metið er hvaða fyrirtæki fá vottunina Framúrskarandi fyrirtæki. En hvað felst í sjálfbærni og hvað geta fyrirtæki gert til að verða sjálfbærari í dag en í gær? Framúrskarandi fyrirtæki 21.11.2025 08:31
Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki 13.11.2025 08:54
Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki 5.11.2025 09:13
Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki 1.11.2025 08:24
Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Byggingariðnaðurinn hefur sjaldan verið jafn lifandi og krefjandi og nú. Breyttar áherslur, ný tækifæri en um leið flóknari áskoranir gera það að verkum að fyrirtæki þurfa að vera bæði snögg og skynsöm í ákvörðunum. Framúrskarandi kynning 31. október 2025 11:30
Brim hlaut sjálfbærnisverðlaunin Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 var birtur í gær við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Þar hlaut sjávarútvegsfyrirtækið Brim hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu - miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar og þá einkum fyrir metnaðarfulla endurfjármögnun að fjárhæð 33 milljarða króna. Framúrskarandi fyrirtæki 31. október 2025 10:18
Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 var birtur í dag við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Þar voru veittar viðurkenningar og boðið upp á skemmtilega dagskrá. Framúrskarandi fyrirtæki 30. október 2025 16:01
80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025. Framúrskarandi kynning 30. október 2025 10:40
Íslensk framleiðsla sem endist Borgarplast hefur verið eitt traustasta framleiðslufyrirtæki landsins undanfarna áratugi. Nýlega bætti fyrirtækið rós í hnappagatið þegar það hlaut vottunina Framúrskarandi fyrirtæki. Framúrskarandi kynning 29. október 2025 13:27
Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum árum stigið stór skref í átt að markvissri sjálfbærni og sett sér skýra stefnu í málaflokknum. Forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo segir þróunina afar jákvæða. Fyrirtæki sýni metnað í þessum efnum og skrái sjálfbærniupplýsingar í Veru, gagnagrunn Creditinfo. Framúrskarandi fyrirtæki 21. október 2025 08:21
Samræmd upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrirtækja Sjálfbærni er ekki lengur aukaatriði í íslensku viðskiptalífi. Áhersla á gagnsæi sjálfbærniupplýsinga hefur aukist undanfarin ár í takt við aukna eftirspurn eftir sjálfbærniupplýsingum fyrirtækja. Framúrskarandi fyrirtæki 20. október 2025 08:32
Eru Framúrskarandi fyrirtæki og stolt af því Á lista ársins yfir Framúrskarandi fyrirtæki eru 50 fyrirtæki sem hafa setið þar frá upphafi. Þau fyrirtæki eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg og eiga kannski það helst sameiginlegt að búa yfir mikilli þrautseigju og útsjónarsemi í bland við gott og traust starfsfólk. Framúrskarandi fyrirtæki 17. október 2025 13:41
Þarf þrautseigju og útsjónarsemi til að ná að halda sjó Creditinfo hefur frá árinu 2010 unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Til þess að teljast framúrskarandi þurfa fyrirtæki að uppfylla ströng skilyrði og er óhætt að segja markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggi að baki slíkum árangri. Framúrskarandi fyrirtæki 17. október 2025 10:01
Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Verkefnið Framúrskarandi fyrirtæki sem Creditinfo stendur að hefur þróast úr einfaldri viðurkenningu fyrir góðan rekstrarárangur yfir í eitt helsta mælitæki á stöðugleika, þrautseigju og sjálfbærni íslenskra fyrirtækja. Að sögn Hrefnu Aspar Sigfinnsdóttur, framkvæmdastjóra Creditinfo á Íslandi, endurspeglar saga Framúrskarandi fyrirtækja á margan hátt endurreisn íslensks atvinnulífs eftir hrun. Framúrskarandi fyrirtæki 16. október 2025 08:30
Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Ísland hefur í sextán ár skipað efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna. Ísland var jafnframt annað landið í heiminum til að festa í lög að hvorki mætti halla á konur né karla í stjórnum stórra fyrirtækja um meira en 40%. Framúrskarandi fyrirtæki 15. október 2025 08:30
Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Átta fyrirtæki á Reykjanesi sem tengjast ferðaþjónustu með beinum eða óbeinum hætti prýða lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2025. Það eru Hótel Keilir, Happy Campers, BLUE Car Rental, Hótel Keflavík, Kiwi veitingar (Soho), PL Veitingar (Olsen Olsen), Konvin hótel og Camper Iceland. Framúrskarandi fyrirtæki 14. október 2025 13:09
Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Stutt er síðan úrval gisti- og veitingastaða var af mjög skornum skammti á Reykjanesi. Með vaxandi fjölda erlendra ferðamanna, sem margir stoppa lengur á Reykjanesi og gista jafnvel eina nótt, hefur fjöldi gististaða, veitingahúsa og afþreyingarfyrirtækja sem stíla inn á erlenda ferðamenn og þjónusta fyrirtæki í ferðaþjónustu, fjölgað mikið þar undanfarinn áratug. Framúrskarandi fyrirtæki 14. október 2025 09:32
Sýn og Creditinfo í samstarf um Framúrskarandi fyrirtæki Sextánda árið í röð birtir Creditinfo lista yfir þau fyrirtæki í íslensku atvinnulífi sem skara fram úr í rekstri. Til þess að hampa þeim titli þurfa fyrirtækin að standast ströng skilyrði. Creditinfo og Sýn hafa tekið höndum saman um kynningu á verkefninu til þriggja ára. Framúrskarandi fyrirtæki 1. október 2025 12:01