Bein útsending: Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi kynnt Creditinfo gefur á hverju ári út lista yfir framúrskarandi fyrirtæki. Listi yfir fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2018 verður kynntur í Hörpu klukkan 16:30. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar og samfélagsábyrgðar. Viðskipti innlent 23.10.2019 16:26