Fleiri fréttir Sætir ákæru fyrir milljónaskattsvik Íslendingurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um tengsl við glæpamálið umfangsmikla sem upp kom á Suðurnesjum um miðjan október sætir ákæru fyrir skattsvik upp á tæpar tuttugu milljónir. 3.11.2009 06:00 Skjóta á rjúpur úr bílunum „Okkur hafa borist tilkynningar um að rjúpnaveiðimenn séu að þvælast upp á hálendið á jeppum og skjóta á fuglinn úr bílunum,“ segir Adolf Árnason, lögreglumaður á Hvolsvelli. 3.11.2009 06:00 Heimilin fái greiðsluplan en fyrirtækin afskrifað Þingmenn spurðu ráðherra um verklagsreglur bankanna og um traust á bankakerfinu í gær, í kjölfar frétta af hugsanlegum milljarða afskriftum Nýja Kaupþings á skuldum 1998, sem á Haga, sem á meðal annars Bónus. Því var haldið fram að bankar færu mýkri höndum um fyrirtæki en einstaklinga. 3.11.2009 06:00 Margt hefur áunnist með Schengen-aðild Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar embættis Ríkislögreglustjóra, telur úrsögn úr Schengen-samstarfinu ekki leysa þann vanda sem afbrot útlendinga á Íslandi er. Upptaka landamæraeftirlits í stað Schengen-aðildar væri skref aftur á bak. Hann bendir á að margt hafi unnist með aðild, helst þó aðgangur lögreglu að alþjóðlegum gagnagrunnum sem sé hrein bylting. Með honum hafi lögreglan til að mynda fundið eftirlýsta glæpamenn sem ella hefði ekki orðið. 3.11.2009 06:00 Óttaðist róg og baktal skósveina Óskars Gestur Guðjónsson, sem meðal annars hefur verið formaður kjördæmasambands Framsóknarflokksins í Reykjavík og varaformaður umhverfis- og samgönguráðs borgarinnar, sagði sig frá öllum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn í kjölfar deilu við borgarfulltrúann Óskar Bergsson. Í bréfi sem Gestur sendi borgarstjórnarflokknum fyrir tveimur vikum, og Fréttablaðið hefur undir höndum, segist hann hafa hætt af ótta við róg og baktal skósveina Óskars. 3.11.2009 06:00 Var rukkaður um 88,9 milljarða Bandarískur maður hefur verið dæmdur til að greiða 711 milljón dollara sekt fyrir tilraun til að svíkja notendur Facebook-samskiptavefjarins. 3.11.2009 06:00 Ætla að miðla góðum fréttum Samtök atvinnulífsins kalla eftir jákvæðum fréttum úr atvinnulífinu og ætla að miðla þeim áfram. Fréttum er hægt að koma til skila á vef samtakanna, www.sa.is. 3.11.2009 05:00 Vilja hagstæð lán Nýstofnuð Samtök ungra bænda vilja að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra beiti sér fyrir að ungt fólk geti fengið hagstæð lán til jarðakaupa og þannig hafið búskap. 3.11.2009 04:00 Stefna að útboði á næsta ári Samkvæmt frummatsskýrslu Vegagerðarinnar verða umhverfisáhrif af gerð jarðganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar að mestu óveruleg. 3.11.2009 04:00 Stal peningaskáp úr Bautanum Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið, fyrir að stela peningaskáp, auk fleiri brota. Skápnum, sem innihélt 154 þúsund krónur, stal hann með því að brjótast inn í veitingastaðinn Bautann á Akureyri. 3.11.2009 03:00 Skil skilyrði fyrir leikskólaplássi Borgaryfirvöld hafa ákveðið að skilyrði fyrir leikskóladvöl barna sé að foreldrar þeirra séu ekki í vanskilum við leikskólasvið borgarinnar. 3.11.2009 02:00 Noro-veirur í hindberjum Matvælastofnun bendir almenningi á að hitun á frosnum innfluttum hindberjum sé fyrirbyggjandi til að forðast sýkingar af völdum noro-veira. 3.11.2009 01:00 Í átt að reglum um vopnasölu Sameinuðu þjóðirnar stigu á föstudag skref í átt að því að setja reglur um alþjóðlega vopnasölu, þegar meirihluti þjóða samþykkti að reyna að semja slíkar reglur fyrir árið 2012. 3.11.2009 01:00 Kaupa meiri tónlist en hinir Þeir sem stela tónlist af netinu kaupa líka tónlist fyrir jafnvirði 15.700 króna að meðaltali á ári. Þeir sem segjast ekki stunda ólöglegt niðurhal kaupa tónlist fyrir rúmlega níu þúsund krónur á ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun í Bretlandi, sem BBC greinir frá. 3.11.2009 01:00 Púað á félagsmálaráðherra Félagsmálaráðherrann Árni Páll Árnason var púaður niður á fundi Hagsmunasamtaka Heimilanna sem var haldinn í Iðnó í kvöld. 2.11.2009 22:06 Fyrirtæki á undanþágu uppvís af milljarða gjaldeyrisbraski Um það bil fjörtíu fyrirtæki hafa orðið uppvís af því að misnota undanþágu um gjaldeyrishöft frá Seðlabanka Íslands með stórfelldu gjaldeyrisbraski samkvæmt fréttastofu RÚV. 2.11.2009 19:38 Fyrrverandi lögga með fíkniefni í Argentínu Íslendingur á sextugsaldri, sem áður starfaði sem rannsóknarlögreglumaður hjá ríkislögreglustjóra, situr nú í gæsluvarðhaldi í Argentínu eftir að hann var handtekinn með fimm kíló af kókaíni í fórum sínum. 2.11.2009 18:45 Vörður samþykkir prófkjör Á fundi Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn var í dag mánudaginn 2. nóvember, var samþykkt að prófkjör skuli fara fram í Reykjavík um val frambjóðenda á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2010. 2.11.2009 18:08 Nýr ráðuneytisstjóri ráðinn í fjármálaráðuneytið Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í dag fallist á ósk fjármálaráðherra um að Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti, flytjist í embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu frá og með 1. nóvember 2009 samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu. 2.11.2009 18:01 Vopnfirðingar sjá fram á hátíð eftir 2 ár Vopnfirðingar telja sig ljónheppna að nýr vegur til héraðsins skyldi hafa sloppið í útboð rétt fyrir hrun. Fyrir vikið sjá þeir fram á hátíðarhöld eftir tvö ár. 2.11.2009 19:15 Evrópska lánið sterk skilaboð um Ísland Lánveiting Evrópska fjárfestingarbankans til Orkuveitu Reykjavíkur er gríðarlega sterkt merki út í hinn alþjóðlega fjármálaheim, að mati forystumanna orkufyrirtækjanna, og jafnvel upphafið að endurreisn íslensks efnahagslífs. 2.11.2009 19:06 Stefán Haukur stýrir aðildarviðræðum Íslands Utanríkisráðherra hefur falið Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra að vera aðalsamningamaður Íslands í fyrirhuguðum aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Stefán Haukur er einn reyndasti samningamaður Íslands á alþjóðavettvangi. Hann hefur verið sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel frá árinu 2005. 2.11.2009 16:37 Árásarkonan í Keflavík áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum krafðist þess í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness að gæsluvarðhald yrði framlengt yfir Selmu Gunnarsdóttur sem grunuð er um að hafa stungið telpu með hnífi í brjóstið 27. september en atburðurinn átti sér stað á heimili telpunnar í Reykjanesbæ. 2.11.2009 16:25 Loksins eftirlit með hefðbundnum vopnum Þótt hungursneyð og vesöld ríki víða um heim er það einhvernvegin svo að jafnvel hjá þeim þjóðum sem eru verst staddar er enginn skortur á vopnum. 2.11.2009 16:25 Bæjarstjóri: Ekkert athugavert þótt fólk skoði atvinnutækifæri Það er ekkert athugavert við það þótt að fólk skoði spennandi tækifæri á vinnumarkaði og freisti gæfunnar innanlands sem utan, segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness. 2.11.2009 16:20 Vilja fá fund með framkvæmdastjóra AGS Hóps fólks hefur sent Dominique Strauss-Kahn, framkvæmda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, bréf og óskað eftir fundi með honum til að leita svara vegna efnahagsáætlunar sjóðsins. Meðal þeirra sem skrifa undir bréfið eru Lilja Mósesdóttir þingmaður VG, Ólafur Arnarson rithöfundur, Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Halla Gunnarsdóttir fyrrverandi aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. 2.11.2009 16:17 127% verðmunur á léttöli Um 127% verðmunur er á ódýrasta fáanlega 500 millilítra léttölinu í nýrri verðkönnun ASÍ. Þar kemur fram að léttölið hafi kostað 79 krónur í Bónus en 179 krónur í 10-11. Verðmunur á drykkjarvörum sé hins vegar oftast á bilinu 90-110%. 2.11.2009 16:07 Bjarni: Ekki hægt að skýla sér á bak við bankaleynd „Staðreyndin er að það er ekki endalaust hægt að skýla sér á bak við bankaleynd. Það á að vera tiltölulega auðvelt að setja skýrar reglur sem allir geta skilið þar sem tryggt er að sambærileg mál fái líka meðhöndlun og þar sem bankarnir geta tjáð sig um það að þeir telja að í tilteknu tilviki hafi áframhaldandi eignarhald viðkomandi eiganda verið mikilvægt,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokknum, í umræðum á Alþingi í dag. 2.11.2009 15:29 Farþeginn hvarf úr aftursæti flugvélar Það er erfitt að segja hvorum hafi brugðið meira flugmanni eða farþega einnar af listflugvélum Suður-Afríska flughersins sem fóru saman í loftið um síðustu helgi. 2.11.2009 15:27 Enginn biðlisti á frístundaheimilum í Reykjavík Enginn biðlisti er til staðar á frístundaheimilunum á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar fyrir utan 3 nýjar umsóknir. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, verkefnisstjóri á sviði tómstundamála, segir að ástæðan sé sú að vel hafi gengið að ráða starfsfólk. „Við höfum alltaf verið undirmönnuð á þessum tíma,“ segir Sigrún. Nú sé svo til búið að ráða í allar stöður og starfsmannamálin komin í eðlilegan farveg. 2.11.2009 15:19 Auddi: Ekki tilgangur okkar að niðurlægja beljuna „Það var aldrei tilgangur okkar að niðurlægja beljuna," segir Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður. 2.11.2009 15:00 Tíu á gjörgæslu vegna svínaflensu Tíu sjúklingar liggja á gjörgæsludeild Landspítalans vegna svínaflensu eða H1N1 inflúensunnar. 39 eru inniliggjandi á spítalanum vegna flensunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. 2.11.2009 14:47 Reið hesti upp í Sívala turninn í Kaupmannahöfn Danskur hestamaður bíður þess nú að sjá hvort hann verður kærður fyrir að ríða á hesti sínum upp í Sívala turninn í Kaupmannahöfn. 2.11.2009 14:45 Krefst rannsóknar á kúasæðingu Audda Dýralæknafélag Íslands krefst rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál,“ segir Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélag Íslands, sem er allt annað en sátt með framgöngu sjónvarpmannanna Auðuns Blöndal og Sverris Þór Sverrissonar, betur þekktir sem Auddi og Sveppi. 2.11.2009 14:00 Hætt við kosningar í Afganistan Engar kosningar verða í Afganistan um næstu helgi eins og til stóð. Hamid Karzai hefur verið lýstur réttkjörinn forseti landsins eftir að mótframbjóðandi hans Abdullah Abdullad hætti við framboð sitt. 2.11.2009 13:38 Þrír af fimm framkvæmdastjórum yfirgefa Seltjarnarnesbæ Tveir framkvæmdastjórar af fimm hjá Seltjarnarnesbæ hyggjast segja upp störfum og einn sagði upp störfum í morgun. Ástæðan er sögð vera óánægja með breytingar sem hafa orðið í stjórnsýslu bæjarins eftir að Ásgerður Halldórsdóttir tók við stöðu bæjarstjóra fyrr á árinu. 2.11.2009 13:27 Bjóða fyrrum vistmönnum Silungapolls viðtöl Nefnd sem kannar starfsemi vist- og meðferðaheimila fyrir börn kannar um þessar mundir starfsemi vistheimilisins Reykjahlíðar, heimavistaskólans Jaðars og vistheimilisins Silungapolls 2.11.2009 13:08 Krefst fundar í viðskiptanefnd vegna afskrifta hjá Högum Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur farið fram á að viðskiptanefnd Alþingis komi saman vegna frétta um afskriftir af skuldum eigenda Haga við Kaupþing. 2.11.2009 12:39 Evrópulánið tryggir orku í fyrsta áfanga Helguvíkur Ákvörðun Evrópska fjárfestingabankans, að gefa grænt ljós á þrjátíu milljarða króna lán til Orkuveitu Reykjavíkur, þýðir að Orkuveitan getur tryggt nægilegt rafmagn til fyrsta áfanga álvers Norðuráls í Helguvík. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir lánskjörin ásættanleg. 2.11.2009 12:32 Hlín: Ráðning þjóðleikhússtjóra var leikrit Einn umsækjenda um stöðu þjóðleikhússtjóra gagnrýnir ráðningarferlið harðlega og segir það sýndarmennsku frá upphafi til enda. Hún segir að aldrei hafi annað staðið til en að ráða niðurskurðarmeistara í starfið og íhugar að kæra ráðningarferlið til umboðsmanns Alþingis. 2.11.2009 12:27 Sýkingin í síldinni alvarlegri en í fyrra Sýking í íslensku sumargotssíldinni, sem fundist hefur í Breiðafirði, er alvarlegri en í fyrra og mælir Hafrannsóknastofnunin með veiðibanni. Þetta er mikið áfall fyrir síldveiðiflotann og vinnslufyrirtæki í landi og ljóst að þjóðarbúið verður af milljarðaverðmætum. 2.11.2009 12:09 Skýrsla sendinefndar AGS ekki birt á áður tilkynntum tíma Skýrsla sendinefndar AGS á Íslandi sem átti að birtast á heimasíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í hádeginu í dag gerði það ekki. Heimila átti birtingu skýrslunnar klukkan tvö í dag og áttu blaðamenn að fá hana fyrirfram til þess að geta kynnt sér efni hennar, en í skýrslunni er meðal annars lagt mat á skuldaþol íslenska ríkisins verði ríkisábyrgð heimiluð á Icesave-samningana. 2.11.2009 12:08 Icesave afgreitt í næstu viku Talið er nánast öruggt að Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar hafi meirihluta á Alþingi. Málið verður væntanlega afgreitt lög frá Alþingi í lok næstu viku. 2.11.2009 12:07 Fjörutíu íbúðir boðnar til sölu á nauðungaruppboðum Um fjörutíu íbúðir einstaklinga verða boðnar til sölu á nauðungaruppboðum á næstu dögum á suðvesturhorni landsins á meðan frumvarp um framlengdan frest á nauðungarsölum liggur óafgreitt á þingi. 2.11.2009 11:59 Vatnsleki í Firðinum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um áttaleytið í morgun vegna vatnsleka í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði. Dæla í kjallara hússins hafði bilað og lak talsvert magn vatns um kjallarann. Dælubíll slökkviliðsins var enn á staðnum á ellefta tímanum. 2.11.2009 10:49 Sjá næstu 50 fréttir
Sætir ákæru fyrir milljónaskattsvik Íslendingurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um tengsl við glæpamálið umfangsmikla sem upp kom á Suðurnesjum um miðjan október sætir ákæru fyrir skattsvik upp á tæpar tuttugu milljónir. 3.11.2009 06:00
Skjóta á rjúpur úr bílunum „Okkur hafa borist tilkynningar um að rjúpnaveiðimenn séu að þvælast upp á hálendið á jeppum og skjóta á fuglinn úr bílunum,“ segir Adolf Árnason, lögreglumaður á Hvolsvelli. 3.11.2009 06:00
Heimilin fái greiðsluplan en fyrirtækin afskrifað Þingmenn spurðu ráðherra um verklagsreglur bankanna og um traust á bankakerfinu í gær, í kjölfar frétta af hugsanlegum milljarða afskriftum Nýja Kaupþings á skuldum 1998, sem á Haga, sem á meðal annars Bónus. Því var haldið fram að bankar færu mýkri höndum um fyrirtæki en einstaklinga. 3.11.2009 06:00
Margt hefur áunnist með Schengen-aðild Smári Sigurðsson, yfirmaður alþjóðadeildar embættis Ríkislögreglustjóra, telur úrsögn úr Schengen-samstarfinu ekki leysa þann vanda sem afbrot útlendinga á Íslandi er. Upptaka landamæraeftirlits í stað Schengen-aðildar væri skref aftur á bak. Hann bendir á að margt hafi unnist með aðild, helst þó aðgangur lögreglu að alþjóðlegum gagnagrunnum sem sé hrein bylting. Með honum hafi lögreglan til að mynda fundið eftirlýsta glæpamenn sem ella hefði ekki orðið. 3.11.2009 06:00
Óttaðist róg og baktal skósveina Óskars Gestur Guðjónsson, sem meðal annars hefur verið formaður kjördæmasambands Framsóknarflokksins í Reykjavík og varaformaður umhverfis- og samgönguráðs borgarinnar, sagði sig frá öllum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn í kjölfar deilu við borgarfulltrúann Óskar Bergsson. Í bréfi sem Gestur sendi borgarstjórnarflokknum fyrir tveimur vikum, og Fréttablaðið hefur undir höndum, segist hann hafa hætt af ótta við róg og baktal skósveina Óskars. 3.11.2009 06:00
Var rukkaður um 88,9 milljarða Bandarískur maður hefur verið dæmdur til að greiða 711 milljón dollara sekt fyrir tilraun til að svíkja notendur Facebook-samskiptavefjarins. 3.11.2009 06:00
Ætla að miðla góðum fréttum Samtök atvinnulífsins kalla eftir jákvæðum fréttum úr atvinnulífinu og ætla að miðla þeim áfram. Fréttum er hægt að koma til skila á vef samtakanna, www.sa.is. 3.11.2009 05:00
Vilja hagstæð lán Nýstofnuð Samtök ungra bænda vilja að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra beiti sér fyrir að ungt fólk geti fengið hagstæð lán til jarðakaupa og þannig hafið búskap. 3.11.2009 04:00
Stefna að útboði á næsta ári Samkvæmt frummatsskýrslu Vegagerðarinnar verða umhverfisáhrif af gerð jarðganga milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar að mestu óveruleg. 3.11.2009 04:00
Stal peningaskáp úr Bautanum Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið, fyrir að stela peningaskáp, auk fleiri brota. Skápnum, sem innihélt 154 þúsund krónur, stal hann með því að brjótast inn í veitingastaðinn Bautann á Akureyri. 3.11.2009 03:00
Skil skilyrði fyrir leikskólaplássi Borgaryfirvöld hafa ákveðið að skilyrði fyrir leikskóladvöl barna sé að foreldrar þeirra séu ekki í vanskilum við leikskólasvið borgarinnar. 3.11.2009 02:00
Noro-veirur í hindberjum Matvælastofnun bendir almenningi á að hitun á frosnum innfluttum hindberjum sé fyrirbyggjandi til að forðast sýkingar af völdum noro-veira. 3.11.2009 01:00
Í átt að reglum um vopnasölu Sameinuðu þjóðirnar stigu á föstudag skref í átt að því að setja reglur um alþjóðlega vopnasölu, þegar meirihluti þjóða samþykkti að reyna að semja slíkar reglur fyrir árið 2012. 3.11.2009 01:00
Kaupa meiri tónlist en hinir Þeir sem stela tónlist af netinu kaupa líka tónlist fyrir jafnvirði 15.700 króna að meðaltali á ári. Þeir sem segjast ekki stunda ólöglegt niðurhal kaupa tónlist fyrir rúmlega níu þúsund krónur á ári. Þetta kemur fram í nýrri könnun í Bretlandi, sem BBC greinir frá. 3.11.2009 01:00
Púað á félagsmálaráðherra Félagsmálaráðherrann Árni Páll Árnason var púaður niður á fundi Hagsmunasamtaka Heimilanna sem var haldinn í Iðnó í kvöld. 2.11.2009 22:06
Fyrirtæki á undanþágu uppvís af milljarða gjaldeyrisbraski Um það bil fjörtíu fyrirtæki hafa orðið uppvís af því að misnota undanþágu um gjaldeyrishöft frá Seðlabanka Íslands með stórfelldu gjaldeyrisbraski samkvæmt fréttastofu RÚV. 2.11.2009 19:38
Fyrrverandi lögga með fíkniefni í Argentínu Íslendingur á sextugsaldri, sem áður starfaði sem rannsóknarlögreglumaður hjá ríkislögreglustjóra, situr nú í gæsluvarðhaldi í Argentínu eftir að hann var handtekinn með fimm kíló af kókaíni í fórum sínum. 2.11.2009 18:45
Vörður samþykkir prófkjör Á fundi Varðar - Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn var í dag mánudaginn 2. nóvember, var samþykkt að prófkjör skuli fara fram í Reykjavík um val frambjóðenda á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2010. 2.11.2009 18:08
Nýr ráðuneytisstjóri ráðinn í fjármálaráðuneytið Mennta- og menningarmálaráðherra hefur í dag fallist á ósk fjármálaráðherra um að Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti, flytjist í embætti ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu frá og með 1. nóvember 2009 samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu. 2.11.2009 18:01
Vopnfirðingar sjá fram á hátíð eftir 2 ár Vopnfirðingar telja sig ljónheppna að nýr vegur til héraðsins skyldi hafa sloppið í útboð rétt fyrir hrun. Fyrir vikið sjá þeir fram á hátíðarhöld eftir tvö ár. 2.11.2009 19:15
Evrópska lánið sterk skilaboð um Ísland Lánveiting Evrópska fjárfestingarbankans til Orkuveitu Reykjavíkur er gríðarlega sterkt merki út í hinn alþjóðlega fjármálaheim, að mati forystumanna orkufyrirtækjanna, og jafnvel upphafið að endurreisn íslensks efnahagslífs. 2.11.2009 19:06
Stefán Haukur stýrir aðildarviðræðum Íslands Utanríkisráðherra hefur falið Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra að vera aðalsamningamaður Íslands í fyrirhuguðum aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Stefán Haukur er einn reyndasti samningamaður Íslands á alþjóðavettvangi. Hann hefur verið sendiherra Íslands gagnvart Evrópusambandinu í Brussel frá árinu 2005. 2.11.2009 16:37
Árásarkonan í Keflavík áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum krafðist þess í dag fyrir Héraðsdómi Reykjaness að gæsluvarðhald yrði framlengt yfir Selmu Gunnarsdóttur sem grunuð er um að hafa stungið telpu með hnífi í brjóstið 27. september en atburðurinn átti sér stað á heimili telpunnar í Reykjanesbæ. 2.11.2009 16:25
Loksins eftirlit með hefðbundnum vopnum Þótt hungursneyð og vesöld ríki víða um heim er það einhvernvegin svo að jafnvel hjá þeim þjóðum sem eru verst staddar er enginn skortur á vopnum. 2.11.2009 16:25
Bæjarstjóri: Ekkert athugavert þótt fólk skoði atvinnutækifæri Það er ekkert athugavert við það þótt að fólk skoði spennandi tækifæri á vinnumarkaði og freisti gæfunnar innanlands sem utan, segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness. 2.11.2009 16:20
Vilja fá fund með framkvæmdastjóra AGS Hóps fólks hefur sent Dominique Strauss-Kahn, framkvæmda Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, bréf og óskað eftir fundi með honum til að leita svara vegna efnahagsáætlunar sjóðsins. Meðal þeirra sem skrifa undir bréfið eru Lilja Mósesdóttir þingmaður VG, Ólafur Arnarson rithöfundur, Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Halla Gunnarsdóttir fyrrverandi aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. 2.11.2009 16:17
127% verðmunur á léttöli Um 127% verðmunur er á ódýrasta fáanlega 500 millilítra léttölinu í nýrri verðkönnun ASÍ. Þar kemur fram að léttölið hafi kostað 79 krónur í Bónus en 179 krónur í 10-11. Verðmunur á drykkjarvörum sé hins vegar oftast á bilinu 90-110%. 2.11.2009 16:07
Bjarni: Ekki hægt að skýla sér á bak við bankaleynd „Staðreyndin er að það er ekki endalaust hægt að skýla sér á bak við bankaleynd. Það á að vera tiltölulega auðvelt að setja skýrar reglur sem allir geta skilið þar sem tryggt er að sambærileg mál fái líka meðhöndlun og þar sem bankarnir geta tjáð sig um það að þeir telja að í tilteknu tilviki hafi áframhaldandi eignarhald viðkomandi eiganda verið mikilvægt,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokknum, í umræðum á Alþingi í dag. 2.11.2009 15:29
Farþeginn hvarf úr aftursæti flugvélar Það er erfitt að segja hvorum hafi brugðið meira flugmanni eða farþega einnar af listflugvélum Suður-Afríska flughersins sem fóru saman í loftið um síðustu helgi. 2.11.2009 15:27
Enginn biðlisti á frístundaheimilum í Reykjavík Enginn biðlisti er til staðar á frístundaheimilunum á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar fyrir utan 3 nýjar umsóknir. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, verkefnisstjóri á sviði tómstundamála, segir að ástæðan sé sú að vel hafi gengið að ráða starfsfólk. „Við höfum alltaf verið undirmönnuð á þessum tíma,“ segir Sigrún. Nú sé svo til búið að ráða í allar stöður og starfsmannamálin komin í eðlilegan farveg. 2.11.2009 15:19
Auddi: Ekki tilgangur okkar að niðurlægja beljuna „Það var aldrei tilgangur okkar að niðurlægja beljuna," segir Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður. 2.11.2009 15:00
Tíu á gjörgæslu vegna svínaflensu Tíu sjúklingar liggja á gjörgæsludeild Landspítalans vegna svínaflensu eða H1N1 inflúensunnar. 39 eru inniliggjandi á spítalanum vegna flensunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttarnefnd spítalans. 2.11.2009 14:47
Reið hesti upp í Sívala turninn í Kaupmannahöfn Danskur hestamaður bíður þess nú að sjá hvort hann verður kærður fyrir að ríða á hesti sínum upp í Sívala turninn í Kaupmannahöfn. 2.11.2009 14:45
Krefst rannsóknar á kúasæðingu Audda Dýralæknafélag Íslands krefst rannsóknar á kúasæðingu Auðuns Blöndal sem fjallað var um í Fréttablaðinu í dag. „Þeir eru að gera eitthvað sem leikmenn mega ekki gera og þetta er niðurlægjandi fyrir dýrið. Tiltækið er fámunalega ósmekklegt og það er spurning hvort þetta sé ekki dýraverndarmál,“ segir Guðbjörg Þorvarðardóttir, formaður Dýralæknafélag Íslands, sem er allt annað en sátt með framgöngu sjónvarpmannanna Auðuns Blöndal og Sverris Þór Sverrissonar, betur þekktir sem Auddi og Sveppi. 2.11.2009 14:00
Hætt við kosningar í Afganistan Engar kosningar verða í Afganistan um næstu helgi eins og til stóð. Hamid Karzai hefur verið lýstur réttkjörinn forseti landsins eftir að mótframbjóðandi hans Abdullah Abdullad hætti við framboð sitt. 2.11.2009 13:38
Þrír af fimm framkvæmdastjórum yfirgefa Seltjarnarnesbæ Tveir framkvæmdastjórar af fimm hjá Seltjarnarnesbæ hyggjast segja upp störfum og einn sagði upp störfum í morgun. Ástæðan er sögð vera óánægja með breytingar sem hafa orðið í stjórnsýslu bæjarins eftir að Ásgerður Halldórsdóttir tók við stöðu bæjarstjóra fyrr á árinu. 2.11.2009 13:27
Bjóða fyrrum vistmönnum Silungapolls viðtöl Nefnd sem kannar starfsemi vist- og meðferðaheimila fyrir börn kannar um þessar mundir starfsemi vistheimilisins Reykjahlíðar, heimavistaskólans Jaðars og vistheimilisins Silungapolls 2.11.2009 13:08
Krefst fundar í viðskiptanefnd vegna afskrifta hjá Högum Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur farið fram á að viðskiptanefnd Alþingis komi saman vegna frétta um afskriftir af skuldum eigenda Haga við Kaupþing. 2.11.2009 12:39
Evrópulánið tryggir orku í fyrsta áfanga Helguvíkur Ákvörðun Evrópska fjárfestingabankans, að gefa grænt ljós á þrjátíu milljarða króna lán til Orkuveitu Reykjavíkur, þýðir að Orkuveitan getur tryggt nægilegt rafmagn til fyrsta áfanga álvers Norðuráls í Helguvík. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir lánskjörin ásættanleg. 2.11.2009 12:32
Hlín: Ráðning þjóðleikhússtjóra var leikrit Einn umsækjenda um stöðu þjóðleikhússtjóra gagnrýnir ráðningarferlið harðlega og segir það sýndarmennsku frá upphafi til enda. Hún segir að aldrei hafi annað staðið til en að ráða niðurskurðarmeistara í starfið og íhugar að kæra ráðningarferlið til umboðsmanns Alþingis. 2.11.2009 12:27
Sýkingin í síldinni alvarlegri en í fyrra Sýking í íslensku sumargotssíldinni, sem fundist hefur í Breiðafirði, er alvarlegri en í fyrra og mælir Hafrannsóknastofnunin með veiðibanni. Þetta er mikið áfall fyrir síldveiðiflotann og vinnslufyrirtæki í landi og ljóst að þjóðarbúið verður af milljarðaverðmætum. 2.11.2009 12:09
Skýrsla sendinefndar AGS ekki birt á áður tilkynntum tíma Skýrsla sendinefndar AGS á Íslandi sem átti að birtast á heimasíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í hádeginu í dag gerði það ekki. Heimila átti birtingu skýrslunnar klukkan tvö í dag og áttu blaðamenn að fá hana fyrirfram til þess að geta kynnt sér efni hennar, en í skýrslunni er meðal annars lagt mat á skuldaþol íslenska ríkisins verði ríkisábyrgð heimiluð á Icesave-samningana. 2.11.2009 12:08
Icesave afgreitt í næstu viku Talið er nánast öruggt að Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar hafi meirihluta á Alþingi. Málið verður væntanlega afgreitt lög frá Alþingi í lok næstu viku. 2.11.2009 12:07
Fjörutíu íbúðir boðnar til sölu á nauðungaruppboðum Um fjörutíu íbúðir einstaklinga verða boðnar til sölu á nauðungaruppboðum á næstu dögum á suðvesturhorni landsins á meðan frumvarp um framlengdan frest á nauðungarsölum liggur óafgreitt á þingi. 2.11.2009 11:59
Vatnsleki í Firðinum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um áttaleytið í morgun vegna vatnsleka í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði. Dæla í kjallara hússins hafði bilað og lak talsvert magn vatns um kjallarann. Dælubíll slökkviliðsins var enn á staðnum á ellefta tímanum. 2.11.2009 10:49
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent