Innlent

Skýrsla sendinefndar AGS ekki birt á áður tilkynntum tíma

Skýrsla sendinefndar AGS á Íslandi sem átti að birtast á heimasíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í hádeginu í dag gerði það ekki. Heimila átti birtingu skýrslunnar klukkan tvö í dag og áttu blaðamenn að fá hana fyrirfram til þess að geta kynnt sér efni hennar, en í skýrslunni er meðal annars lagt mat á skuldaþol íslenska ríkisins verði ríkisábyrgð heimiluð á Icesave-samningana.

Engar skýringar hafa borist frá AGS aðrar en þær að skýrslan birtist ekki á áður tilkynntum tíma.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×