Innlent

Vatnsleki í Firðinum

Úr myndasafni.
Úr myndasafni. Mynd/Stefán Karlsson
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um áttaleytið í morgun vegna vatnsleka í verslunarmiðstöðinni Firðinum í Hafnarfirði. Dæla í kjallara hússins hafði bilað og lak talsvert magn vatns um kjallarann. Dælubíll slökkviliðsins var enn á staðnum á ellefta tímanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×