Fleiri fréttir

Lokadagur kosningabaráttunnar á Ítalíu er í dag

Lokadagur kosningabaráttunnar á Ítalíu er í dag. Silvio Berlusconi og flokkur hans standa best að vígi ef marka má skoðanakannanir en þær sýna hinsvegar að margir kjósendur eru óákveðnir.

Útvega vændiskonur fyrir ellilífeyrisþega

Félagsmálayfirvöld í Skanderborg í Danmörku hafa ákveðið að starfsmenn sínir megi útvega vændiskonur fyrir ellilífeyrisþega eða aðstoða þá við slík kaup.

Hallargarðurinn verði áfram fyrir almenning

Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segist hafa verið á móti sölu á Fríkirkjuvegi 11 þegar hún var ákveðin upphaflega. Hann telur þó of seint að snúa frá sölunni núna.

Telur 30% verðlækkun ólíklega

„Það er hlutverk ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir að spá af þessu tagi geti ræst," segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra.

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins víkur ekki

Forstjóri Samkeppniseftirlitsins þarf ekki að víkja sæti við rannsókn á ætluðum brotum Mjólkursamsölunnar gegn samkeppnislögum, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar í dag.

Dönum stendur ógn af hryðjuverkamönnum

Herskáir hryðjuverkamenn beina augum sínum að Danmörku, ef marka má upplýsingar sem dómsmálaráðuneytið í Danmörku hefur frá leyniþjónustunni PET.

Geðhjálp vill breytingar hjá Öryrkjabandalaginu

Stjórn Geðhjálpar vinnur nú að því að móta áherslur sem kynntar verða Öryrkjabandalagi Íslands þar sem farið er fram á ákveðnar breytingar hjá bandalaginu. Svanur Kristjánsson, formaður stjórnar Geðhjálpar segir að ekki verði samið um þessi atriði.

Hæstiréttur sneri sekt í sýknu

Hæstiréttur sýknaði í dag 26 ára karlmann af ákærum um alvarlega líkamsárás en honum var gefið að sök að hafa slegið annan mann í andlitið með bjórglasi fyrir utan Hverfisbarinn árið 2005.

Ökumenn til fyrirmyndar á Borgarholtsbraut

Ökumenn sem óku um Borgarholtsbraut í Kópavogi í gær voru til mikillar fyrirmyndar. Notuð er myndavél til að fylgjast með aksturslagi ökumanna þar og í gær reyndist aðeins einn hafa brotið af sér.

Engar reglur um níu milljón króna verðlaunafé forseta

"Ég hygg að það séu engar reglur um verðlaun sem forseta eru veitt sem einstalingi. En forseti þyggur ekki laun frá öðrum en íslenska ríkinu á meðan hann gegnir embætti." Þetta segir Örnólfur Thorsson, hjálparhella Ólafs Ragnar Grímssonar, en Ólafur á von á veglegum bónus á næstunni.

Gæsluvarðhald framlengt um eina viku

Héraðsdómur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni, sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart tveimur dætrum sínum, um eina viku.

Vegagerðin bætir merkingar á Reykjanesbraut

Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa í dag komið fyrir súlum sem ætlað er að aðgreina akstursstefnur á Reykjanesbrautinni þar sem enn hefur ekki verið tvöfaldað. Tíð slys hafa verið á brautinni að undanförnu, síðast í gær þegar sex manns slösuðust í árekstri.

Prestur frá helvíti

Breskur prestur hefur verið sviptur kalli sínu fyrir dæmalausan ruddaskap gagnvart sóknarbörnum sínum.

Harmi sleginn yfir umferðarslysum

Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segist vera sleginn yfir þeim umferðarslysum sem hafi orðið á Reykjanesbraut að undanförnu. Í gærmorgun slösuðust sex manns í árekstri þar og er það sjöunda slysið á stuttum tíma.

Vilja afturkalla sölu Fríkirkjuvegar 11

Þorleifur Gunnlaugsson, borgarráðsfulltrúi vinstri grænna, lagði í dag fram tillögu þess efnis að borgarráð samþykki að leita leiða til að afturkalla sölu á fasteigninni Fríkirkjuvegi 11 þar sem komið hefði í ljós að nýr eigandi ætti erfitt með að nýta eignina án verulegra breytinga á Hallargarðinum, almenningseign Reykvíkinga.

Ný stjarna í dýragarði

Ísbjarnarhúnninn Snjókorn kom í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir í vikunni. Snjókorn á heima í dýragarðinum í Nürnberg í Suður-Þýskalandi.

Berlusconi viss um sigur um helgina

Ítalski auðjöfurinn Silvio Berlusconi segist 100 prósent viss um að hann muni fara með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fara um helgina.

Áhættan alltaf meiri í háhýsum

Þegar eldsvoða verður vart í stórkostlegum háhýsum er ágæt regla að fólk tefji ekki við að fara út, að sögn Bjarna Kjartanssonar, sviðsstjóra hjá forvarnadeild Slökkviliðsins í Reykjavík.

Ökumenn bera líka sjálfir ábyrgð

Vísi hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Umferðarstofu: „Mikilvægt er að gerðar séu viðeigandi ráðstafanir á framkvæmdasvæðum til að komið sé í veg fyrir að slys hljótist af mistökum ökumanna.

Neytendastofa segir Tiguan geta lagt í stæði

Neytendastofa sér ekki ástæðu til að aðhafast sérstaklega vegna kvörtunar B & Lyfir auglýsingu frá Heklu þar sem fullyrt var að Volkswagen Tiguan væri kraftmesti sportjeppinn og að bifreiðin gæti sjálf lagt í stæði.

Kostnaður tónleikahaldara eykst um milljónir vegna gengisfalls

Kostnaður tónleikahaldara hefur í sumum tilfellum aukist um milljónir króna vegna gengishruns íslensku krónunnar. Flestir þeirra hafa ákveðið að hækka ekki miðaverð á tónleikum sem búið var að auglýsa en einhverjir tónleikagestir þurfa þó að kafa dýpra í vasa sína.

Tugþúsundir fastar á bandarískum flugvöllum

Tugþúsundir ferðalanga í Bandaríkjunum eru strandaglópar á flugvöllum víða um landið eftir að ráðamenn American Airlines aflýstu nærri eitt þúsund flugferðum í dag og enn fleiri ferðum í gær.

Ráðherra beitti sér ekki fyrir mildari framgöngu lögreglu

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra beitti sér ekki sérstaklega í málum lögreglunnar í tengslum við mótmæli vörubílstjóra undanfarna daga. Þetta sagði hann á Alþingi í dag þegar hann svaraði fyrirspurn Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingarinnar.

Íslendingar láta ekki deigan síga í pilluátinu

Lyfjakostnaður hins opinbera jókst um 5% milli áranna 2006 og 2007 samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun ríkisins. Eru helstu áhrif þessa meiri notkun lyfja almennt, tilfærsla yfir í notkun dýrari lyfja og áhrif gengis.

Ráðuneytisstjóri til Írans á vegum stjórnvalda

Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fór til Írans fyrr á árinu á vegum íslenskra stjórnvalda til þess að greiða leið íslenskra fyrirtækja og vinna að hagsmunum Íslands í tengslum við framboð til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.

Barnungar telpur afmeyjaðar fyrir opnum tjöldum

Yfir 400 börn hafa nú verið tekin af búgarði fjölkvænissafnaðar í Texas. Lögreglan segir að stúlkur niður í tólf ára hafi verið giftar fullorðnum karlmönnum og neyddar til kynlífs með þeim.

Sjá næstu 50 fréttir