Miklar líkur á að endurskoðunarákvæði samninga verði virk 10. apríl 2008 15:55 MYND/Anton Seðlabankinn segir í Peningamálum sínum að miklar líkur séu á því í endurskoðunarákvæði kjarasamninga verði virk í ljósi verðbólguhorfa og heimilt verði að semja um viðbótarhækkun launa. Farið er ítarlega yfir horfur í efnahagslífsins í Peningamálum og óhætt er að segja að þar sé dregin upp dökk mynd. Bent er á að stærstu aðilar á almennum vinnumarkaði hafi þegar samið og muni þeir eflaust marka brautina fyrir aðra kjarasamninga. „Á yfirborðinu virðist sem kjarasamningarnir gætu samrýmst verðbólgumarkmiðinu. Reynsla fyrri kjarasamninga sýnir hins vegar að niðurstaðan verður oft fjarri því sem upphaflega er lagt upp með. Varðandi þá kjarasamninga sem nú liggja fyrir er einkum tvennt sem veldur áhyggjum. Hið fyrra er að þótt meðalhækkun launa gæti samrýmst verðbólgumarkmiði eru lægstu laun hækkuð mun meira, eða um allt að þriðjung á þriggja ára tímabili. Þessar hækkanir gætu skriðið upp launastigann eins og gerðist eftir aukasamningana árið 2006, einkum ef ekki dregur nægilega hratt úr spennu á vinnumarkaði. Hið síðara er að samningunum er ætlað að tryggja kaupmátt launa. Í því skyni eru ákvæði sem gætu leitt til frekari hækkunar ef ekki tekst að hemja verðbólgu, t.d. ef gengi krónunnar lækkar," segir í Peningamálum. Efnahagsvandinn sé ekki síst fólginn í því að kaupmáttur sé meiri en útflutningstekjur standa undir. Seðlabankinn bendir hins vegar á að líklegt sé að hækkun lægstu launa skríði ekki jafn ört upp launastigann á næstu árum og gerðist árin 2006 og 2007 þegar mikill skortur var á vinnuafli. Því sé afar mikil vægt að spenna á vinnumarkaði dragist hratt saman. „Miðað við grunnspá eru miklar líkur á því að verðbólgu- og kaupmáttarákvæði kjarasamninga verði virk og heimilt verði að semja um viðbótarhækkun launa," segir Seðlabankinn en býst þó ekki við að það leiði til mikilla viðbótarhækkana. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Seðlabankinn segir í Peningamálum sínum að miklar líkur séu á því í endurskoðunarákvæði kjarasamninga verði virk í ljósi verðbólguhorfa og heimilt verði að semja um viðbótarhækkun launa. Farið er ítarlega yfir horfur í efnahagslífsins í Peningamálum og óhætt er að segja að þar sé dregin upp dökk mynd. Bent er á að stærstu aðilar á almennum vinnumarkaði hafi þegar samið og muni þeir eflaust marka brautina fyrir aðra kjarasamninga. „Á yfirborðinu virðist sem kjarasamningarnir gætu samrýmst verðbólgumarkmiðinu. Reynsla fyrri kjarasamninga sýnir hins vegar að niðurstaðan verður oft fjarri því sem upphaflega er lagt upp með. Varðandi þá kjarasamninga sem nú liggja fyrir er einkum tvennt sem veldur áhyggjum. Hið fyrra er að þótt meðalhækkun launa gæti samrýmst verðbólgumarkmiði eru lægstu laun hækkuð mun meira, eða um allt að þriðjung á þriggja ára tímabili. Þessar hækkanir gætu skriðið upp launastigann eins og gerðist eftir aukasamningana árið 2006, einkum ef ekki dregur nægilega hratt úr spennu á vinnumarkaði. Hið síðara er að samningunum er ætlað að tryggja kaupmátt launa. Í því skyni eru ákvæði sem gætu leitt til frekari hækkunar ef ekki tekst að hemja verðbólgu, t.d. ef gengi krónunnar lækkar," segir í Peningamálum. Efnahagsvandinn sé ekki síst fólginn í því að kaupmáttur sé meiri en útflutningstekjur standa undir. Seðlabankinn bendir hins vegar á að líklegt sé að hækkun lægstu launa skríði ekki jafn ört upp launastigann á næstu árum og gerðist árin 2006 og 2007 þegar mikill skortur var á vinnuafli. Því sé afar mikil vægt að spenna á vinnumarkaði dragist hratt saman. „Miðað við grunnspá eru miklar líkur á því að verðbólgu- og kaupmáttarákvæði kjarasamninga verði virk og heimilt verði að semja um viðbótarhækkun launa," segir Seðlabankinn en býst þó ekki við að það leiði til mikilla viðbótarhækkana.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira