Innlent

Vegagerðin bætir merkingar á Reykjanesbraut

MYND/Víkurfréttir/Þorgils
Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa í dag komið fyrir súlum sem ætlað er að aðgreina akstursstefnur á Reykjanesbrautinni þar sem enn hefur ekki verið tvöfaldað. Tíð slys hafa verið á brautinni að undanförnu, síðast í gær þegar sex manns slösuðust í árekstri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×