Fleiri fréttir Á endanum framkvæmdavaldið sem skipar dómara Umdeild skipan héraðsdómara á Norðurlandi eystra kom enn til umræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra var spurður út í það álit Dómarafélags Íslands að vinnubrögð Árna M. Mathiesens, setts dómsmálráðherra, væru til þess fallinn að draga úr sjálfstæði dómstóla. 31.1.2008 12:15 Einar Jökull vill ekki segja frá höfuðpaurnum í Fáskrúðsfjarðarmálinu Aðalmeðferð fór fram í Fáskrúðsfjarðarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir var á staðnum og fylgdist með þegar skýrslur voru teknar af sexmenningunum sem ákærðir eru. 31.1.2008 12:05 Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31.1.2008 12:02 Fimmtán rafvirkjar á Landspítalanum ganga að óbreyttu út 1. mars Fimmtán rafvirkjar hjá Landspítalanum sem sögðu upp störfum fyrir áramót vegna óánægju með launakjör hafa ekki dregið uppsagnirnar til baka og ganga að óbreyttu út 1. mars. 31.1.2008 11:39 ÞSSÍ gefur tvær þjónustumiðstöðvar á Srí Lanka Þróunarsamvinnustofnun Íslands afhenti í þessum mánuði tvær þjónustumiðstöðvar við löndunarstaði til fiskimannasamfélaga á Srí Lanka, annars vegar í Beruwalla á suðvesturströndinni og hins vegar í Nilwella á suðurodda eyjunnar. 31.1.2008 11:34 Annþór var á reynslulausn og er á leið í grjótið á ný AnnÞór Kristján Karlsson sem handtekinn var í gær grunaður um aðild sína að smygli á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni, var á reynslulausn vegna eldri brota og þarf nú væntanlega að sitja það af sér. Hann hlaut þriggja ára dóm fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann barði rúmliggjandi mann til óbóta með kylfu. 31.1.2008 11:23 Ók inn í snjóflóð á Ólafsfjarðarvegi Björgunarsveitin Dalvík var kölluð út seint á fimmta tímanum í nótt vegna bíls sem sat fastur í snjóflóði er fallið hafði á Ólafsfjarðarveg. 31.1.2008 11:02 Vísindamenn í skýjunum vegna mynda frá Merkúr Vísindamenn eru yfir sig hrifnir af myndunum sem Messanger, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA sendir frá plánetunni Merkúr þessa dagana. 31.1.2008 10:43 Skipa aðra Evrópunefnd Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja á laggirnar nefnd um þróun Evrópumála undir forystu Illuga Gunnarssonar og Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanna. 31.1.2008 10:41 Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur í Reyðarfirði Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið í Neskaupstað en einn slapp ómeiddur þegar tveir fólksbílar skullu saman á þjóðveginum innst í Reyðarfirði í morgun. 31.1.2008 10:32 Deilt um þyngd fíkniefna í Fáskrúðsfjarðarmáli Tekist er á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hverstu þungt amfetamínið er sem lögregla lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarmálinu. 31.1.2008 10:26 Meðalaun á mánuði um 300 þúsund árið 2006 Laun fullvinnandi launamanna á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 297 þúsund krónur árið 2006 samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. 31.1.2008 09:33 Impregilo stefnir ríkinu vegna oftekinna skatta Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo hefur stefnt fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, vegna oftekinna skatta sem fyrirtækið var látið borgar á árunum 2004 til 2007 í tengslum við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Krafa Impregilo hljóðar upp á rúmlega 1,2 milljarða. 31.1.2008 09:16 Lífið í Jerúsalem úr skorðum eftir blindbyl Blindbylur sem skall á borgina Jerúsalem í Ísrael í gærdag olli því að samgöngur þar lömuðust og loka þurfti skólum, fyrirtækjum og verslunum. 31.1.2008 09:10 Netið lamað á Indlandi og í Miðausturlöndum Internetþjónustan í Miðausturlöndum og á Indlandi hefur verið meir og minna lömuð undanfarna tvo daga. 31.1.2008 09:08 Hálshöggvin fyrir fíkniefnasmygl Par hefur verið hálshöggvið fyrir fíkniefnasmygl í Sádi-Arabíu. Samkvæmt tilkynningu voru konan, sem er frá Nígeríu, og maðurinn sem er frá Pakistan, nýlega dæmd fyrir fíkniefnasmygl til landsins. 31.1.2008 08:45 Vonskuveður og slæm færð víða á landinu Vegagerðin varar við vonskuveðri um mestallt land og segir færðina víða slæma. 31.1.2008 08:32 Raul fékk betri kosningu en Fidel bróðir sinn Raul Castro, bróðir Fidel Kúbuforseta, hlaut betri kosningu en bróðir sinn í nýafstöðnum kosningum á Kúbu. 31.1.2008 08:24 Dagar málaliðaforingjans Simon Mann brátt taldir Dagar breska málaliðaforingjans Simon Mann gætu verið taldir. Hæstiréttur Zimbabwe hefur úrskurðað að Mann verði framseldur til Miðbaugs-Gíneu en þar bíður hans dauðadómur fyrir misheppnað valdarán árið 2004 31.1.2008 07:35 Schwarzenegger styður McCain Enn vænkast hagur John McCain öldungadeildarþingmannsins frá Arizona. Nú hefur Arnold Schwarzenegger hinn vinæsli ríkisstjóri Kaliforníu stigið fram og lýst yfir stuðningi sínum við McCain. 31.1.2008 06:59 Flutningabíll valt í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveitir frá Ísafirði og Súðavík voru kallaðar út í gærkvöldi þegar fréttir bárust af því að flutningabíll hefði oltið innarlega í Ísafjarðardjúpi, en þá var veður afleitt og ófærð á veginum. 31.1.2008 06:44 Danir krefja Bandaríkjamenn svara um fangaflug Per Stig Möller utanríkisráðherra Danmerkur og ráðamenn í landsstjórn Grænlands ætla að krefja bandarísk stjórnvöld svara um ólöglegt fangaflug leyniþjónustunnar CIA um flugvöllinn í Narsarsuaq á Grænlandi. 31.1.2008 06:41 Tveir grímuklæddir og vopnaðir frömdu rán í Hraunbæ Tveir grímuklæddir menn, vopnaðir hnífum, frömdu rán í Select í Hraunbæ á tólfta tímanum í gærkvöldi og komust undan. 31.1.2008 06:39 Vetrarhörkur í Kína hafa áhrif á efnahaginn Versti vetur í Kína í meira en hálfa öld sýndi engin merki um hlýleika þegar veðurfræðingar þar í landi spáðu meiri snjó og slabbi næstu daga. 30.1.2008 23:01 Fíkniefni fundust á heimili Annþórs í Vogunum Fíkniefni fundust á heimili Annþórs Kristjáns Karlsson þegar lögregla gerði þar leit í dag. 30.1.2008 21:23 Flugmaður trylltist í 30 þúsund fetum Farþegum í einni af flugvélum Air Canada var brugðið þegar aðstoðarflugmaðurinn var dreginn út úr flugstjórnarklefanum hrópandi hástöfum á Guð. 30.1.2008 20:00 ASÍ: Lögbrot við hópuppsagnir hjá HB Granda Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir því harðlega að ekki skuli farið að leikreglum við framkvæmd hópuppsagna 59 starfsmanna HB Granda hf. á Akranesi. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var hjá miðstjórninni í dag. 30.1.2008 20:55 Ekkert ferðaveður á norðanverðum Vestfjörðum Vegagerðin segir nú stórhríð á norðanverðum Vestfjörðum og færð sé óðum að spillast. Ekki sé gert ráð fyrir að það verði ferðaveður þar í kvöld. 30.1.2008 20:33 Á spítala eftir að hafa fengið í sig straum í álveri Alcoa Starfsmaður í álveri Alcoa Fjarðaáls liggur nú á Landspítalanum eftir að hann fékk í sig rafstraum við vinnu sína í kerskála álversins í þarsíðustu viku. 30.1.2008 19:45 Ætla að leyfa reykingar Eigendur skemmtistaðanna Q-Bar og Barsins, þeir Ragnar Magnússon og Baldvin Samúelsson, hafa ákveðið að leyfa reykingar á stöðum sínum í kvöld. Þetta tilkynntu þeir í þættinum Ísland í dag nú fyrir skömmu og sögðu það væri gert til þess kalla á umræður um galla á banni við reykingum á kaffihúsum og skemmtistöðum. 30.1.2008 19:26 Sundlaugum lokað vegna yfirvofandi kuldakasts Vegna yfirvofandi kuldakasts hefur verið ákveðið að loka sundlaugunum á Akranesi og í Borgarnesi fram yfir helgi til að að spara heita vatnið. 30.1.2008 19:11 Búðarháls á undan Þjórsárvirkjunum? Vatnsaflsvirkjun á hálendinu ofan Sultartanga gæti orðið næsta stórvirkjun landsins. Vegna erfiðleika við að afla leyfa fyrir virkjunum í neðri Þjórsá hefur Landsvirkjun nú dustað rykið af áformum um Búðarhálsvirkjun og gætu framkvæmdir hafist síðar á árinu. 30.1.2008 18:59 Skýrsla stýrihóps um REI tekin fyrir í borgarráði á morgun Skýrsla stýrihóps um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkur Energy Invest, undir forystu Svandísar Svavarsdóttur oddvita Vinstri grænna, er tilbúin og verður á dagskrá borgarráðs á morgun. 30.1.2008 18:30 Bónus hvetur viðskiptavini á Seltjarnarnesi til að skoða strimla Bónus hvetur þá sem lögðu leið sína í verslun fyrirtækisins á Seltjarnarnesi á þriðjudag til að skoða hvort 30% afsláttur hafi skilað sér af öllum vörum. Vegna rangrar forritunar tölvumanna virðist afsláttur ekki hafa skilað sér af öllum vörum einhvern hluta dagsins. 30.1.2008 18:26 Gæsluvarðhald staðfest Gæsluvarðhald yfir Litháunum tveimur sem dæmdir voru nýlega í fimm ára fangelsi fyrir hrottalega tilraun til nauðgunar í húsasundi við Laugaveg hefur verið framlengt. 30.1.2008 17:39 Annþór handrukkari handtekinn í tengslum við hraðsendingasmygl Lögreglan handtók nú síðdegis handrukkarann alkunna Annþór Kristján Karlsson fyrir utan Leifsstöð í tengslum við smygl á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni. Bræðurnir Jóhannes Páll og Ari Gunnarssynir og Tómas Kristjánsson, sem starfaði hjá hraðsendingafyrirtækinu UPS, hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna málsins frá því í lok síðustu viku. 30.1.2008 17:23 164 milljónir til framkvæmda fyrir aldraða 164 milljónum króna var úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra nýverið til sex aðila. Það var Samstarfsnefnd um málefni aldraðra sem lagði fram tillögur um úthlutun og samþykkti heilbrigðisráðherra þær. 30.1.2008 17:12 REI-málið stærsta fjölmiðlamál síðasta árs REI-málið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Creditinfo Ísland. Þannig sögðust rúm 18 prósent sem tóku afstöðu að REI-málið væri stærst en næst á eftir komu borgarstjóraskiptin í kjölfarið með um 15 prósent. 30.1.2008 17:03 Mætti með exi á NATO fund Nýr fulltrúi Rússlands hjá Atlantshafsbandalaginu er þekktur fyrir að vera harðskeyttur þjóðernissinni. Hann hafði líka með sér exi þegar hann kom til fyrsta formlega NATO fundar síns í dag. 30.1.2008 16:31 Geir á fund ESB-toppa Geir H. Haarde forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg og Belgíu í síðari hluta febrúar til viðræðna við forsætisráðherra ríkjanna. Hann mun einnig eiga viðræður við fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 30.1.2008 16:15 90 milljóna sekt fyrir beran bossa Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur verið sektuð um 90 milljónir vegna þess að ber afturendi á konu sást í sjónvarpsþætti sem hún framleiðir. 30.1.2008 16:06 Stundargræðgi dró synina í dópsmygl 30.1.2008 15:30 Ólafur Hjálmarsson nýr hagstofustjóri Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur skipað Ólaf Hjálmarsson, skrifstofustjóra fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins, í embætti hagstofustjóra til næstu fimm ára frá 1. mars . 30.1.2008 15:23 Sakfelldur fyrir að villa um fyrir lögreglu eftir að hafa skotið hreindýr Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa auðkennt hreindýrstarf, sem hann hafði skotið, með merki Umhverfisstofnunar til þess að villa um fyrir lögreglu og fyrir að hafa verið við veiðar án skotvopnaleyfis. Maðurinn var hins vegar sýknaður af ákæru um að hafa skotið tarfinn í heimldarleysi. 30.1.2008 15:05 Áform um störf án staðsetningar sýndarmennska? Deilt var um það á Alþingi í dag hvort hugmyndir ríkisstjórnarinnar um störf án staðsetningar væru sýndarmennska eða hvort raunverulegur vilji væri til þess að flytja opinber störf út á landi. 30.1.2008 14:29 Sjá næstu 50 fréttir
Á endanum framkvæmdavaldið sem skipar dómara Umdeild skipan héraðsdómara á Norðurlandi eystra kom enn til umræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra var spurður út í það álit Dómarafélags Íslands að vinnubrögð Árna M. Mathiesens, setts dómsmálráðherra, væru til þess fallinn að draga úr sjálfstæði dómstóla. 31.1.2008 12:15
Einar Jökull vill ekki segja frá höfuðpaurnum í Fáskrúðsfjarðarmálinu Aðalmeðferð fór fram í Fáskrúðsfjarðarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir var á staðnum og fylgdist með þegar skýrslur voru teknar af sexmenningunum sem ákærðir eru. 31.1.2008 12:05
Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31.1.2008 12:02
Fimmtán rafvirkjar á Landspítalanum ganga að óbreyttu út 1. mars Fimmtán rafvirkjar hjá Landspítalanum sem sögðu upp störfum fyrir áramót vegna óánægju með launakjör hafa ekki dregið uppsagnirnar til baka og ganga að óbreyttu út 1. mars. 31.1.2008 11:39
ÞSSÍ gefur tvær þjónustumiðstöðvar á Srí Lanka Þróunarsamvinnustofnun Íslands afhenti í þessum mánuði tvær þjónustumiðstöðvar við löndunarstaði til fiskimannasamfélaga á Srí Lanka, annars vegar í Beruwalla á suðvesturströndinni og hins vegar í Nilwella á suðurodda eyjunnar. 31.1.2008 11:34
Annþór var á reynslulausn og er á leið í grjótið á ný AnnÞór Kristján Karlsson sem handtekinn var í gær grunaður um aðild sína að smygli á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni, var á reynslulausn vegna eldri brota og þarf nú væntanlega að sitja það af sér. Hann hlaut þriggja ára dóm fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann barði rúmliggjandi mann til óbóta með kylfu. 31.1.2008 11:23
Ók inn í snjóflóð á Ólafsfjarðarvegi Björgunarsveitin Dalvík var kölluð út seint á fimmta tímanum í nótt vegna bíls sem sat fastur í snjóflóði er fallið hafði á Ólafsfjarðarveg. 31.1.2008 11:02
Vísindamenn í skýjunum vegna mynda frá Merkúr Vísindamenn eru yfir sig hrifnir af myndunum sem Messanger, geimfar bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA sendir frá plánetunni Merkúr þessa dagana. 31.1.2008 10:43
Skipa aðra Evrópunefnd Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja á laggirnar nefnd um þróun Evrópumála undir forystu Illuga Gunnarssonar og Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanna. 31.1.2008 10:41
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur í Reyðarfirði Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið í Neskaupstað en einn slapp ómeiddur þegar tveir fólksbílar skullu saman á þjóðveginum innst í Reyðarfirði í morgun. 31.1.2008 10:32
Deilt um þyngd fíkniefna í Fáskrúðsfjarðarmáli Tekist er á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hverstu þungt amfetamínið er sem lögregla lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarmálinu. 31.1.2008 10:26
Meðalaun á mánuði um 300 þúsund árið 2006 Laun fullvinnandi launamanna á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 297 þúsund krónur árið 2006 samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. 31.1.2008 09:33
Impregilo stefnir ríkinu vegna oftekinna skatta Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo hefur stefnt fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, vegna oftekinna skatta sem fyrirtækið var látið borgar á árunum 2004 til 2007 í tengslum við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Krafa Impregilo hljóðar upp á rúmlega 1,2 milljarða. 31.1.2008 09:16
Lífið í Jerúsalem úr skorðum eftir blindbyl Blindbylur sem skall á borgina Jerúsalem í Ísrael í gærdag olli því að samgöngur þar lömuðust og loka þurfti skólum, fyrirtækjum og verslunum. 31.1.2008 09:10
Netið lamað á Indlandi og í Miðausturlöndum Internetþjónustan í Miðausturlöndum og á Indlandi hefur verið meir og minna lömuð undanfarna tvo daga. 31.1.2008 09:08
Hálshöggvin fyrir fíkniefnasmygl Par hefur verið hálshöggvið fyrir fíkniefnasmygl í Sádi-Arabíu. Samkvæmt tilkynningu voru konan, sem er frá Nígeríu, og maðurinn sem er frá Pakistan, nýlega dæmd fyrir fíkniefnasmygl til landsins. 31.1.2008 08:45
Vonskuveður og slæm færð víða á landinu Vegagerðin varar við vonskuveðri um mestallt land og segir færðina víða slæma. 31.1.2008 08:32
Raul fékk betri kosningu en Fidel bróðir sinn Raul Castro, bróðir Fidel Kúbuforseta, hlaut betri kosningu en bróðir sinn í nýafstöðnum kosningum á Kúbu. 31.1.2008 08:24
Dagar málaliðaforingjans Simon Mann brátt taldir Dagar breska málaliðaforingjans Simon Mann gætu verið taldir. Hæstiréttur Zimbabwe hefur úrskurðað að Mann verði framseldur til Miðbaugs-Gíneu en þar bíður hans dauðadómur fyrir misheppnað valdarán árið 2004 31.1.2008 07:35
Schwarzenegger styður McCain Enn vænkast hagur John McCain öldungadeildarþingmannsins frá Arizona. Nú hefur Arnold Schwarzenegger hinn vinæsli ríkisstjóri Kaliforníu stigið fram og lýst yfir stuðningi sínum við McCain. 31.1.2008 06:59
Flutningabíll valt í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveitir frá Ísafirði og Súðavík voru kallaðar út í gærkvöldi þegar fréttir bárust af því að flutningabíll hefði oltið innarlega í Ísafjarðardjúpi, en þá var veður afleitt og ófærð á veginum. 31.1.2008 06:44
Danir krefja Bandaríkjamenn svara um fangaflug Per Stig Möller utanríkisráðherra Danmerkur og ráðamenn í landsstjórn Grænlands ætla að krefja bandarísk stjórnvöld svara um ólöglegt fangaflug leyniþjónustunnar CIA um flugvöllinn í Narsarsuaq á Grænlandi. 31.1.2008 06:41
Tveir grímuklæddir og vopnaðir frömdu rán í Hraunbæ Tveir grímuklæddir menn, vopnaðir hnífum, frömdu rán í Select í Hraunbæ á tólfta tímanum í gærkvöldi og komust undan. 31.1.2008 06:39
Vetrarhörkur í Kína hafa áhrif á efnahaginn Versti vetur í Kína í meira en hálfa öld sýndi engin merki um hlýleika þegar veðurfræðingar þar í landi spáðu meiri snjó og slabbi næstu daga. 30.1.2008 23:01
Fíkniefni fundust á heimili Annþórs í Vogunum Fíkniefni fundust á heimili Annþórs Kristjáns Karlsson þegar lögregla gerði þar leit í dag. 30.1.2008 21:23
Flugmaður trylltist í 30 þúsund fetum Farþegum í einni af flugvélum Air Canada var brugðið þegar aðstoðarflugmaðurinn var dreginn út úr flugstjórnarklefanum hrópandi hástöfum á Guð. 30.1.2008 20:00
ASÍ: Lögbrot við hópuppsagnir hjá HB Granda Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir því harðlega að ekki skuli farið að leikreglum við framkvæmd hópuppsagna 59 starfsmanna HB Granda hf. á Akranesi. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var hjá miðstjórninni í dag. 30.1.2008 20:55
Ekkert ferðaveður á norðanverðum Vestfjörðum Vegagerðin segir nú stórhríð á norðanverðum Vestfjörðum og færð sé óðum að spillast. Ekki sé gert ráð fyrir að það verði ferðaveður þar í kvöld. 30.1.2008 20:33
Á spítala eftir að hafa fengið í sig straum í álveri Alcoa Starfsmaður í álveri Alcoa Fjarðaáls liggur nú á Landspítalanum eftir að hann fékk í sig rafstraum við vinnu sína í kerskála álversins í þarsíðustu viku. 30.1.2008 19:45
Ætla að leyfa reykingar Eigendur skemmtistaðanna Q-Bar og Barsins, þeir Ragnar Magnússon og Baldvin Samúelsson, hafa ákveðið að leyfa reykingar á stöðum sínum í kvöld. Þetta tilkynntu þeir í þættinum Ísland í dag nú fyrir skömmu og sögðu það væri gert til þess kalla á umræður um galla á banni við reykingum á kaffihúsum og skemmtistöðum. 30.1.2008 19:26
Sundlaugum lokað vegna yfirvofandi kuldakasts Vegna yfirvofandi kuldakasts hefur verið ákveðið að loka sundlaugunum á Akranesi og í Borgarnesi fram yfir helgi til að að spara heita vatnið. 30.1.2008 19:11
Búðarháls á undan Þjórsárvirkjunum? Vatnsaflsvirkjun á hálendinu ofan Sultartanga gæti orðið næsta stórvirkjun landsins. Vegna erfiðleika við að afla leyfa fyrir virkjunum í neðri Þjórsá hefur Landsvirkjun nú dustað rykið af áformum um Búðarhálsvirkjun og gætu framkvæmdir hafist síðar á árinu. 30.1.2008 18:59
Skýrsla stýrihóps um REI tekin fyrir í borgarráði á morgun Skýrsla stýrihóps um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkur Energy Invest, undir forystu Svandísar Svavarsdóttur oddvita Vinstri grænna, er tilbúin og verður á dagskrá borgarráðs á morgun. 30.1.2008 18:30
Bónus hvetur viðskiptavini á Seltjarnarnesi til að skoða strimla Bónus hvetur þá sem lögðu leið sína í verslun fyrirtækisins á Seltjarnarnesi á þriðjudag til að skoða hvort 30% afsláttur hafi skilað sér af öllum vörum. Vegna rangrar forritunar tölvumanna virðist afsláttur ekki hafa skilað sér af öllum vörum einhvern hluta dagsins. 30.1.2008 18:26
Gæsluvarðhald staðfest Gæsluvarðhald yfir Litháunum tveimur sem dæmdir voru nýlega í fimm ára fangelsi fyrir hrottalega tilraun til nauðgunar í húsasundi við Laugaveg hefur verið framlengt. 30.1.2008 17:39
Annþór handrukkari handtekinn í tengslum við hraðsendingasmygl Lögreglan handtók nú síðdegis handrukkarann alkunna Annþór Kristján Karlsson fyrir utan Leifsstöð í tengslum við smygl á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni. Bræðurnir Jóhannes Páll og Ari Gunnarssynir og Tómas Kristjánsson, sem starfaði hjá hraðsendingafyrirtækinu UPS, hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna málsins frá því í lok síðustu viku. 30.1.2008 17:23
164 milljónir til framkvæmda fyrir aldraða 164 milljónum króna var úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra nýverið til sex aðila. Það var Samstarfsnefnd um málefni aldraðra sem lagði fram tillögur um úthlutun og samþykkti heilbrigðisráðherra þær. 30.1.2008 17:12
REI-málið stærsta fjölmiðlamál síðasta árs REI-málið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Creditinfo Ísland. Þannig sögðust rúm 18 prósent sem tóku afstöðu að REI-málið væri stærst en næst á eftir komu borgarstjóraskiptin í kjölfarið með um 15 prósent. 30.1.2008 17:03
Mætti með exi á NATO fund Nýr fulltrúi Rússlands hjá Atlantshafsbandalaginu er þekktur fyrir að vera harðskeyttur þjóðernissinni. Hann hafði líka með sér exi þegar hann kom til fyrsta formlega NATO fundar síns í dag. 30.1.2008 16:31
Geir á fund ESB-toppa Geir H. Haarde forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg og Belgíu í síðari hluta febrúar til viðræðna við forsætisráðherra ríkjanna. Hann mun einnig eiga viðræður við fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 30.1.2008 16:15
90 milljóna sekt fyrir beran bossa Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur verið sektuð um 90 milljónir vegna þess að ber afturendi á konu sást í sjónvarpsþætti sem hún framleiðir. 30.1.2008 16:06
Ólafur Hjálmarsson nýr hagstofustjóri Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur skipað Ólaf Hjálmarsson, skrifstofustjóra fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins, í embætti hagstofustjóra til næstu fimm ára frá 1. mars . 30.1.2008 15:23
Sakfelldur fyrir að villa um fyrir lögreglu eftir að hafa skotið hreindýr Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa auðkennt hreindýrstarf, sem hann hafði skotið, með merki Umhverfisstofnunar til þess að villa um fyrir lögreglu og fyrir að hafa verið við veiðar án skotvopnaleyfis. Maðurinn var hins vegar sýknaður af ákæru um að hafa skotið tarfinn í heimldarleysi. 30.1.2008 15:05
Áform um störf án staðsetningar sýndarmennska? Deilt var um það á Alþingi í dag hvort hugmyndir ríkisstjórnarinnar um störf án staðsetningar væru sýndarmennska eða hvort raunverulegur vilji væri til þess að flytja opinber störf út á landi. 30.1.2008 14:29