Fleiri fréttir 50 kíló af heróíni í bílnum Tollyfirvöld í Búlgaríu fundu 50 kíló af heróíni í flutningabíl á fimmtudagskvöld. 20.8.2007 02:00 Ölvaður undir stýri úti á sjó Lögregla stöðvaði siglingu tveggja báta utan við Reykjavíkurhöfn um miðnæturbil aðfaranótt sunnudags. Hvorugur skipstjórinn gat framvísað haffærisskírteini. Þá var annar þeirra, sem sigldi seglskútu, undir áhrifum áfengis. 20.8.2007 01:00 Handtekinn vegna hótana í Hafnarfirði „Þetta var voðalegur hasar og við vissum ekkert hvað gekk á þegar lögreglan kom brunandi inn götuna,“ segir íbúi við Miðvang í Hafnarfirði sem fylgdist með handtöku út um gluggann hjá sér um miðjan dag á föstudag. 20.8.2007 01:00 Loka fyrir útsendingar BBC Rússnesk yfirvöld lokuðu fyrir útsendingar BBC World Service á FM-tíðni í Rússlandi á föstudag. BBC getur enn þá sent út á langbylgju og á netinu í landinu. Flestir þeirra Rússa sem fylgjast með daglegri dagskrá BBC hlusta á stöðina á FM-tíðni. The Sunday Times greindi frá. 20.8.2007 01:00 Maradona hatar Bandaríkin Argentínska fótboltastjarnan Diego Maradona var í dag gestur í vikulegum sjónvarpsþætti Hugo Chavez, hins litríka en umdeilda, forseta Venesúela. Í þættinum sagðist Maradona hata bandaríkin af öllum sínum mætti. 19.8.2007 20:42 Hillary gerir sér grein fyrir óvinsældum sínum Hillary Clinton, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og fyrrverandi forsetafrú, viðurkenndi í dag að mörgum kjósendum væri illa við sig. Hún segir ástæðuna vera áralangar árásir Repúblikana í sinn garð. 19.8.2007 20:19 Íslenskir útrásarvíkingar í aldanna rás Íslenskir útrásarvíkingar gefa svipaða ímynd af landi og þjóð og birtist af víkingum í kennslubókum á síðustu öld. Rannsókn sem Kristín Loftsdóttir hefur gert sýnir að kennslubækur hafi verið mjög karllægar. . 19.8.2007 19:10 Í framtíðinni stingum við bílnum í samband Í framtíðinni verður kannski hægt að stinga bílnum í samband í bílskúrnum og hlaða hann þar. Þá er að koma markaðinn bíll sem gengur fyrir vínanda. 19.8.2007 19:05 Nýnasistar háværir í Danmörku Nýnasistar létu í sér heyra í Kolding í Danmörku í gær þar sem þeir minntust þess að tuttugu ár eru liðin frá nasistaforingjanum Rudolf Hess. Hundrað manns voru handteknir - fæstir af þeim þó nýnasistar. Leiðtogi þeirra var þó færður í járn fyrir að ráðast á laganna verði. 19.8.2007 18:45 Örtröð og barátta um leigubíla í miðborginni í nótt Öngþveiti ríkti í miðborginni á tímabili í nótt og engan leigubíl var að fá vegna mikils mannfjölda á götunum. Talið er að allt að fimmtán þúsund manns hafi reynt að ná leigubíl nánast samtímis í nótt. Stelpurnar á Hreyfli-Bæjarleiðum höfðu ekki undan og þær fengu bæði hótanir og bónorð í nótt. 19.8.2007 18:41 Lifandi líffæragjafar á Íslandi bera mikinn kostnað af gjöf sinni Lifandi líffæragjafar á Íslandi geta orðið fyrir miklum fjárhagslegum skakkaföllum því þeir þurfa að taka á sig stærstan hlutann af allri launaskerðingu vegna aðgerða sem þeir gangast undir. Réttur lifandi nýrnagjafa er mjög óljós á Íslandi segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á Landspítalanum. 19.8.2007 18:29 Unglingar gera oft strætó að blóraböggli þegar þeir koma of seint heim Unglingar gera Strætó gjarnan að blóraböggli þegar þeir koma of seint heim til sín á kvöldin, segir forstjóri Strætó. Hann segir ekki sé rétt að bílstjóri Strætó hafi ekki hleypt unglingum inn í vagninn á tveimur biðstöðvum í röð eins og þeir fullyrtu í fréttum Stöðvar 2 í vikunni. 19.8.2007 18:26 Endeavour kveður Aðþjóðageimstöðina Festar geimskutlunnar Endeavour við Alþjóðageimskutlunnar hafa verið leystar og innan skamms leggur ferjan af stað til jarðar, degi fyrr en áætlað var. 19.8.2007 16:54 Konan komin um borð í þyrluna TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið frá Víti í Öskju þar sem kona slasaðist á baki. Konan varð fyrir grjóthruni og missti hún meðvitund um tíma. Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu konunni til hjálpar en erfiðar aðstæður voru á slysstað. 19.8.2007 16:03 Prestur sektaður fyrir klukknahljóm Hollenskur prestur hefur verið dæmdur til að greiða 5000 evrur, eða tæpa hálfa milljón króna í sekt fyrir að hringja kirkjuklukkum í kirkju sinni of snemma og of hátt. 19.8.2007 15:04 Fékk strigaskó í skiptum fyrir flugskeyti Lögreglan í Orlandi í Flórída hélt á dögunum svokallaðan „gun amnesty“ dag, þar sem borgarbúar voru hvattir til að skila inn ólöglegum skotvopnum og fá í staðinn forláta strigaskó. Það kom þeim heldur á óvart þegar maður einn skilaði inn fullkominni flugskeytabyssu sem ætlað er að granda flugvélum. 19.8.2007 14:41 Kameldýr týna tölunni í Sádí-Arabíu Dularfull veikindi hrjá kameldýr í Sádí-Arabíu og fer tala þeirra hríðlækkandi. Hundruð skepna féllu í síðustu viku. Samkvæmt landbúnaðarráðuneyti landsins drápust 232 skepnur í dalnum Dawasir á aðeins fjórum dögum. 19.8.2007 14:38 Tuttugu krakkar fluttir í athvarf í nótt Lögregla þurfti að flytja rúmlega tuttugu unglinga í sérstakt athvarf á Menningarnótt. Þetta mun vera svipaður f´jöldi og í fyrra. Foreldrum krakkana var gert að sækja þau en að sögn lögreglu var ástand sumra barnanna mjög slæmt sökum ölvunar. 19.8.2007 13:57 Tekinn drukkinn undir stýri - utan við Reykjavíkurhöfn Siglingar tveggja báta voru stöðvaðar utan við Reykjavíkurhöfn um miðnætti í gær. Engin haffærisskírteini voru til staðar að sögn lögreglu, en skipstjóri annars bátsins var jafnframt undir áhrifum áfengis. Þá voru tólf ölvaðir ökumenn teknir á þurru landi. 19.8.2007 13:08 Nakið fólk á jökli Mörg hundruð manns létu kuldann ekki á sig fá og beruðu sig í Svissnesku ölpunum í gær. Var það allt gert fyrir listina en þar var ljósmyndarinn Spencer Tunick mættur til að skapa listaverk með Grænfriðingum. 19.8.2007 12:26 Göngu nýnasista mótmælt Um hundrað manns voru handteknir þegar mikil ringulreið skapaðist í Kolding í Danmörku í gær. Nýnasistar höfðu safnast saman í miðborginni til að minnsta þess að 20 ár voru frá dauða nasistaforingjans Rudolfs Hess. 19.8.2007 12:19 Fellibylurinn Dean ógnar ríkjum Karíbahafsins Yfirvöld á Jamaíku búast við hinu versta nú þegar fellibylurinn Dean stefnir hraðbyr á landið. Óttast er að bylurinn valdi miklum skemmdum og jafnvel manntjóni á eyjum á Karíbahafinu. Útgöngubann er nú í gildi á Jamaíku og búið að loka öllum flugvöllum. 19.8.2007 12:08 Nokkrar ábendingar borist vegna Þjóðverja Lögregla hefur fengið nokkrar hringingar í kjölfar þess að lýst var eftir tveimur þýskum ferðamönnum í gær. Verið er að kanna þær vísbendingar en enn er allt á huldu um afdrif mannana. 19.8.2007 11:45 Nóg að gera hjá lögreglu í Keflavík Töluverður erill var hjá lögreglunnni í Keflavík fram undir morgun. Þrír gistu fangageymslur þar vegna ölvunar og óspekta. Þá voru fjórir teknir vegna ölvunar við akstur í umdæmi lögreglunnar á Reykjanesi. 19.8.2007 11:20 Brjálað að gera á leigubílastöðvum Gríðarlega mikið hefur verið að gera á leigubílastöðvunum í Reykjavík í heilan sólarhring að sögn starfsmanns á afgreiðsluborði Hreyfils-Bæjarleiða. Leigubílstjórar náðu með engum hætti að svara eftirspurn á menningarnótt og fram á morgun. 19.8.2007 11:16 Gallaðar kosningar í Kasakstan en skref í rétta átt Framkvæmd kosninganna í Kasakstan sem fram fóru í gær stóðust ekki alþjóðlegar kröfur um framkvæmd kosninga. Eftirlitsmenn frá Öryggis og samvinnustofnun Evrópu segja að skort hafi á gagnsæji við atkvæðatalningu auk þess sem þröskuldar fyrir því að ná kjöri á þing landsins hafi verið of háir. 19.8.2007 11:09 Mörg þúsund á vergangi Mörg hundruð hermenn hafa verið sendir á hamfarasvæði í Perú þar sem snarpur jarðskjálfti varð minnst fimm hundruð að bana í síðustu viku. Mörg þúsund manns eru á vergangi í Íka-héraði suður af höfuðborginni, Líma, en það svæði varð verst úti. 19.8.2007 10:20 Björgunaraðgerðum hætt í Utah Björgunaraðgerðum vegna sex námamanna sem hafa setið fastir í kolanámu í Utah í Bandaríkjunum í vel á aðra viku var hætt í morgun. Óvíst er hvort þeim verður framhaldið síðar. 19.8.2007 10:12 30 þúsund á Miklatúni - fjölmenni í miðborginni Mikið fjölmenni var í bænum í gærkvöld og nótt vegna menningarnætur og segir lögregla fjöldann svipaðan á síðustu ár. Mannfjöldinn dreifðist hins vegar á stærra svæði og voru til að mynda um 30 þúsund manns á tónleikunum á Miklatúni þegar mest var. 19.8.2007 09:59 Hestamaður slasaðist í Skagafirði Hestamaður féll af baki við Ábæ í Skagafirði um kvöldmatarleytið í gær. Björgunarsveitirnar Skagfirðingasveit og Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð voru kallaðar út til að aðstoða við flutning mannsins. Að sögn læknis á sjúkrahúsinu á Akureyri er maðurinn á leið í rannsókn á næstu mínútum. 19.8.2007 09:55 Sátu föst í ánni í fimm klukkustundir Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út rétt fyrir kvöldmat í gær vegna bifreiðar sem föst var í Tungnaá við Jökulheima. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að fólkið, karl og kona hafa sennilega verið föst í bílnum frá því klukkan tvö um daginn, eða um fimm klukkustundir. 19.8.2007 09:27 Milljón en ekki 400 þúsund tonn árlega „Ég skil ekki af hverju Ólafur Egilsson notar ekki hærri tölur. Það væri ærlegra tel ég,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Árni telur þá tölu sem kom fram í Fréttablaðinu í gær of lága en þar segir að útblástur koldíoxíðs vegna olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum verði um 400 þúsund tonn af útblæstri á hverju ári. 19.8.2007 05:45 Lítill fugl velti þungu hlassi Bíll fór út af veginum í Hrútafirði snemma í gærmorgun og valt. Einn farþegi var í bílnum ásamt ökumanni og sluppu þeir báðir án teljandi meiðsla. Bifreiðin er þó talin gjörónýt eftir veltuna. 19.8.2007 05:00 Hótaði að smita bílstjóra af lifrarbólgu Maður sem ákærður er fyrir hótanir, líkamsárásir, þjófnað og eignaspjöll sagðist fyrir dómi nær ekkert muna eftir atvikunum. Aðalmeðferð í máli mannsins, sem er 22 ára, fór fram í á miðvikudag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 19.8.2007 05:00 Fjölskylduhátíð í sól og blíðu Danskir dagar fara nú fram í fjórtánda skipti í Stykkishólmi um helgina. Á milli sex til sjö þúsund gestir hafa lagt leið sína á fjölskylduhátíðina. Hverfahátíðir, grillveislur og skrúðganga voru í boði fyrir gesti svo fátt eitt sé nefnt. 19.8.2007 03:45 Pólitísk sátt um aflþynnuverksmiðju Pólitísk samstaða er um aflþynnuverksmiðju á Akureyri. Ekki þarf að virkja vegna verksmiðjunnar en hún gæti hins vegar flýtt virkjunarframkvæmdum vegna annarra verkefna. 19.8.2007 03:30 Guttar kveiktu í bílhræjum Eldur kom upp í bílhræjum á ruslahaugum við Selfoss um klukkan tíu á föstudagskvöld. Slökkvilið var sent á staðinn og var búið að slökkva í sex bifreiðum um klukkustund síðar. Mikinn reyk lagði frá haugunum, sem eru rétt við bæinn. 19.8.2007 03:00 Föst í banka í sex klukkutíma Hin 73 ára Marian Prescher læstist inni í banka í sex klukkustundir eftir að hún var óvart lokuð inni á meðan hún skoðaði öryggishólf sitt. 19.8.2007 03:00 Steiktur pitsukassi á eldavél Slökkvilið var kallað út í íbúð í Skarphéðinsgötu um klukkan ellefu í gærmorgun vegna reyks sem steig úr húsinu. Reykskynjari í íbúðinni var einnig í gangi. 19.8.2007 01:00 Líkamsárás á Skólavörðustíg Nokkrir menn réðust á einn mann á Skólavörðustíg rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Maðurinn var fluttur á slysadeild með sár á andliti og höndum. Árásarmennirnir voru handteknir stuttu síðar. 18.8.2007 22:37 Sarkozy uppljóstrar borgunarmenn sumarleyfis síns Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hefur tjáð frönskum blöðum að hann dvaldi í glæsihýsi í Bandaríkjunum á kostnað tveggja auðugra fjölskyldna í sumarleyfi sínu. Leigan á villunum hljóðaði upp á rúmar fjórar miljónir íslenskra króna og komu þær úr vasa Cromback og Agostinelli fjölskyldnanna. 18.8.2007 21:28 Lögregla óttast stríð á meðal Vítisengla Lögregla á Bretlandseyjum óttast að stríð geti verið í uppsiglingu á meðal mótorhjólagengja í kjölfar morðs á manni sem var meðlimur í Vítisenglum. Félagar mannsins segjast vita hver morðinginn sé, en að þeir ætli sér ekki að láta lögreglu í té þær upplýsingar. 18.8.2007 20:42 Kona festi bíl sinn í á - þyrla kom á staðinn og bjargaði henni Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið í Jökulheima til þess að aðstoða við björgun. Bíll festist í á á svæðinu og samkvæmt uppýsingum lögreglu á Hvolsvelli er kona föst um borð. 18.8.2007 20:14 Ekki ástæða til að óttast nýtt kalt stríð Norsk stjórnvöld segjast munu fylgjast náið með auknum hernaðarumsvifum Rússa, en að ekki sé ástæða til að óttast afturhvarf til Kalda stríðsins. Putin Rússlandsforseti kynnti ákvörðun sína um aukin hernaðarumsvif Rússa eftir fund með Hu Jintao forseta Kína. Þeir voru viðstaddir sameiginlegar heræfingar í Mið-Asíu. 18.8.2007 19:10 Óttast um lífríki Arnarfjarðar Ballest úr olíuflutningaskipum og gróður sem sest á botn þeirra gæti skaðað lífríki Arnarfjarðar að mati Jóns Þórðarsonar, útgerðarmanns á Bíldudal. 18.8.2007 18:57 Sjá næstu 50 fréttir
50 kíló af heróíni í bílnum Tollyfirvöld í Búlgaríu fundu 50 kíló af heróíni í flutningabíl á fimmtudagskvöld. 20.8.2007 02:00
Ölvaður undir stýri úti á sjó Lögregla stöðvaði siglingu tveggja báta utan við Reykjavíkurhöfn um miðnæturbil aðfaranótt sunnudags. Hvorugur skipstjórinn gat framvísað haffærisskírteini. Þá var annar þeirra, sem sigldi seglskútu, undir áhrifum áfengis. 20.8.2007 01:00
Handtekinn vegna hótana í Hafnarfirði „Þetta var voðalegur hasar og við vissum ekkert hvað gekk á þegar lögreglan kom brunandi inn götuna,“ segir íbúi við Miðvang í Hafnarfirði sem fylgdist með handtöku út um gluggann hjá sér um miðjan dag á föstudag. 20.8.2007 01:00
Loka fyrir útsendingar BBC Rússnesk yfirvöld lokuðu fyrir útsendingar BBC World Service á FM-tíðni í Rússlandi á föstudag. BBC getur enn þá sent út á langbylgju og á netinu í landinu. Flestir þeirra Rússa sem fylgjast með daglegri dagskrá BBC hlusta á stöðina á FM-tíðni. The Sunday Times greindi frá. 20.8.2007 01:00
Maradona hatar Bandaríkin Argentínska fótboltastjarnan Diego Maradona var í dag gestur í vikulegum sjónvarpsþætti Hugo Chavez, hins litríka en umdeilda, forseta Venesúela. Í þættinum sagðist Maradona hata bandaríkin af öllum sínum mætti. 19.8.2007 20:42
Hillary gerir sér grein fyrir óvinsældum sínum Hillary Clinton, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og fyrrverandi forsetafrú, viðurkenndi í dag að mörgum kjósendum væri illa við sig. Hún segir ástæðuna vera áralangar árásir Repúblikana í sinn garð. 19.8.2007 20:19
Íslenskir útrásarvíkingar í aldanna rás Íslenskir útrásarvíkingar gefa svipaða ímynd af landi og þjóð og birtist af víkingum í kennslubókum á síðustu öld. Rannsókn sem Kristín Loftsdóttir hefur gert sýnir að kennslubækur hafi verið mjög karllægar. . 19.8.2007 19:10
Í framtíðinni stingum við bílnum í samband Í framtíðinni verður kannski hægt að stinga bílnum í samband í bílskúrnum og hlaða hann þar. Þá er að koma markaðinn bíll sem gengur fyrir vínanda. 19.8.2007 19:05
Nýnasistar háværir í Danmörku Nýnasistar létu í sér heyra í Kolding í Danmörku í gær þar sem þeir minntust þess að tuttugu ár eru liðin frá nasistaforingjanum Rudolf Hess. Hundrað manns voru handteknir - fæstir af þeim þó nýnasistar. Leiðtogi þeirra var þó færður í járn fyrir að ráðast á laganna verði. 19.8.2007 18:45
Örtröð og barátta um leigubíla í miðborginni í nótt Öngþveiti ríkti í miðborginni á tímabili í nótt og engan leigubíl var að fá vegna mikils mannfjölda á götunum. Talið er að allt að fimmtán þúsund manns hafi reynt að ná leigubíl nánast samtímis í nótt. Stelpurnar á Hreyfli-Bæjarleiðum höfðu ekki undan og þær fengu bæði hótanir og bónorð í nótt. 19.8.2007 18:41
Lifandi líffæragjafar á Íslandi bera mikinn kostnað af gjöf sinni Lifandi líffæragjafar á Íslandi geta orðið fyrir miklum fjárhagslegum skakkaföllum því þeir þurfa að taka á sig stærstan hlutann af allri launaskerðingu vegna aðgerða sem þeir gangast undir. Réttur lifandi nýrnagjafa er mjög óljós á Íslandi segir Runólfur Pálsson, yfirlæknir á Landspítalanum. 19.8.2007 18:29
Unglingar gera oft strætó að blóraböggli þegar þeir koma of seint heim Unglingar gera Strætó gjarnan að blóraböggli þegar þeir koma of seint heim til sín á kvöldin, segir forstjóri Strætó. Hann segir ekki sé rétt að bílstjóri Strætó hafi ekki hleypt unglingum inn í vagninn á tveimur biðstöðvum í röð eins og þeir fullyrtu í fréttum Stöðvar 2 í vikunni. 19.8.2007 18:26
Endeavour kveður Aðþjóðageimstöðina Festar geimskutlunnar Endeavour við Alþjóðageimskutlunnar hafa verið leystar og innan skamms leggur ferjan af stað til jarðar, degi fyrr en áætlað var. 19.8.2007 16:54
Konan komin um borð í þyrluna TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið frá Víti í Öskju þar sem kona slasaðist á baki. Konan varð fyrir grjóthruni og missti hún meðvitund um tíma. Björgunarsveitarmenn frá Landsbjörgu konunni til hjálpar en erfiðar aðstæður voru á slysstað. 19.8.2007 16:03
Prestur sektaður fyrir klukknahljóm Hollenskur prestur hefur verið dæmdur til að greiða 5000 evrur, eða tæpa hálfa milljón króna í sekt fyrir að hringja kirkjuklukkum í kirkju sinni of snemma og of hátt. 19.8.2007 15:04
Fékk strigaskó í skiptum fyrir flugskeyti Lögreglan í Orlandi í Flórída hélt á dögunum svokallaðan „gun amnesty“ dag, þar sem borgarbúar voru hvattir til að skila inn ólöglegum skotvopnum og fá í staðinn forláta strigaskó. Það kom þeim heldur á óvart þegar maður einn skilaði inn fullkominni flugskeytabyssu sem ætlað er að granda flugvélum. 19.8.2007 14:41
Kameldýr týna tölunni í Sádí-Arabíu Dularfull veikindi hrjá kameldýr í Sádí-Arabíu og fer tala þeirra hríðlækkandi. Hundruð skepna féllu í síðustu viku. Samkvæmt landbúnaðarráðuneyti landsins drápust 232 skepnur í dalnum Dawasir á aðeins fjórum dögum. 19.8.2007 14:38
Tuttugu krakkar fluttir í athvarf í nótt Lögregla þurfti að flytja rúmlega tuttugu unglinga í sérstakt athvarf á Menningarnótt. Þetta mun vera svipaður f´jöldi og í fyrra. Foreldrum krakkana var gert að sækja þau en að sögn lögreglu var ástand sumra barnanna mjög slæmt sökum ölvunar. 19.8.2007 13:57
Tekinn drukkinn undir stýri - utan við Reykjavíkurhöfn Siglingar tveggja báta voru stöðvaðar utan við Reykjavíkurhöfn um miðnætti í gær. Engin haffærisskírteini voru til staðar að sögn lögreglu, en skipstjóri annars bátsins var jafnframt undir áhrifum áfengis. Þá voru tólf ölvaðir ökumenn teknir á þurru landi. 19.8.2007 13:08
Nakið fólk á jökli Mörg hundruð manns létu kuldann ekki á sig fá og beruðu sig í Svissnesku ölpunum í gær. Var það allt gert fyrir listina en þar var ljósmyndarinn Spencer Tunick mættur til að skapa listaverk með Grænfriðingum. 19.8.2007 12:26
Göngu nýnasista mótmælt Um hundrað manns voru handteknir þegar mikil ringulreið skapaðist í Kolding í Danmörku í gær. Nýnasistar höfðu safnast saman í miðborginni til að minnsta þess að 20 ár voru frá dauða nasistaforingjans Rudolfs Hess. 19.8.2007 12:19
Fellibylurinn Dean ógnar ríkjum Karíbahafsins Yfirvöld á Jamaíku búast við hinu versta nú þegar fellibylurinn Dean stefnir hraðbyr á landið. Óttast er að bylurinn valdi miklum skemmdum og jafnvel manntjóni á eyjum á Karíbahafinu. Útgöngubann er nú í gildi á Jamaíku og búið að loka öllum flugvöllum. 19.8.2007 12:08
Nokkrar ábendingar borist vegna Þjóðverja Lögregla hefur fengið nokkrar hringingar í kjölfar þess að lýst var eftir tveimur þýskum ferðamönnum í gær. Verið er að kanna þær vísbendingar en enn er allt á huldu um afdrif mannana. 19.8.2007 11:45
Nóg að gera hjá lögreglu í Keflavík Töluverður erill var hjá lögreglunnni í Keflavík fram undir morgun. Þrír gistu fangageymslur þar vegna ölvunar og óspekta. Þá voru fjórir teknir vegna ölvunar við akstur í umdæmi lögreglunnar á Reykjanesi. 19.8.2007 11:20
Brjálað að gera á leigubílastöðvum Gríðarlega mikið hefur verið að gera á leigubílastöðvunum í Reykjavík í heilan sólarhring að sögn starfsmanns á afgreiðsluborði Hreyfils-Bæjarleiða. Leigubílstjórar náðu með engum hætti að svara eftirspurn á menningarnótt og fram á morgun. 19.8.2007 11:16
Gallaðar kosningar í Kasakstan en skref í rétta átt Framkvæmd kosninganna í Kasakstan sem fram fóru í gær stóðust ekki alþjóðlegar kröfur um framkvæmd kosninga. Eftirlitsmenn frá Öryggis og samvinnustofnun Evrópu segja að skort hafi á gagnsæji við atkvæðatalningu auk þess sem þröskuldar fyrir því að ná kjöri á þing landsins hafi verið of háir. 19.8.2007 11:09
Mörg þúsund á vergangi Mörg hundruð hermenn hafa verið sendir á hamfarasvæði í Perú þar sem snarpur jarðskjálfti varð minnst fimm hundruð að bana í síðustu viku. Mörg þúsund manns eru á vergangi í Íka-héraði suður af höfuðborginni, Líma, en það svæði varð verst úti. 19.8.2007 10:20
Björgunaraðgerðum hætt í Utah Björgunaraðgerðum vegna sex námamanna sem hafa setið fastir í kolanámu í Utah í Bandaríkjunum í vel á aðra viku var hætt í morgun. Óvíst er hvort þeim verður framhaldið síðar. 19.8.2007 10:12
30 þúsund á Miklatúni - fjölmenni í miðborginni Mikið fjölmenni var í bænum í gærkvöld og nótt vegna menningarnætur og segir lögregla fjöldann svipaðan á síðustu ár. Mannfjöldinn dreifðist hins vegar á stærra svæði og voru til að mynda um 30 þúsund manns á tónleikunum á Miklatúni þegar mest var. 19.8.2007 09:59
Hestamaður slasaðist í Skagafirði Hestamaður féll af baki við Ábæ í Skagafirði um kvöldmatarleytið í gær. Björgunarsveitirnar Skagfirðingasveit og Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð voru kallaðar út til að aðstoða við flutning mannsins. Að sögn læknis á sjúkrahúsinu á Akureyri er maðurinn á leið í rannsókn á næstu mínútum. 19.8.2007 09:55
Sátu föst í ánni í fimm klukkustundir Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út rétt fyrir kvöldmat í gær vegna bifreiðar sem föst var í Tungnaá við Jökulheima. Í tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að fólkið, karl og kona hafa sennilega verið föst í bílnum frá því klukkan tvö um daginn, eða um fimm klukkustundir. 19.8.2007 09:27
Milljón en ekki 400 þúsund tonn árlega „Ég skil ekki af hverju Ólafur Egilsson notar ekki hærri tölur. Það væri ærlegra tel ég,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Árni telur þá tölu sem kom fram í Fréttablaðinu í gær of lága en þar segir að útblástur koldíoxíðs vegna olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum verði um 400 þúsund tonn af útblæstri á hverju ári. 19.8.2007 05:45
Lítill fugl velti þungu hlassi Bíll fór út af veginum í Hrútafirði snemma í gærmorgun og valt. Einn farþegi var í bílnum ásamt ökumanni og sluppu þeir báðir án teljandi meiðsla. Bifreiðin er þó talin gjörónýt eftir veltuna. 19.8.2007 05:00
Hótaði að smita bílstjóra af lifrarbólgu Maður sem ákærður er fyrir hótanir, líkamsárásir, þjófnað og eignaspjöll sagðist fyrir dómi nær ekkert muna eftir atvikunum. Aðalmeðferð í máli mannsins, sem er 22 ára, fór fram í á miðvikudag í Héraðsdómi Reykjavíkur. 19.8.2007 05:00
Fjölskylduhátíð í sól og blíðu Danskir dagar fara nú fram í fjórtánda skipti í Stykkishólmi um helgina. Á milli sex til sjö þúsund gestir hafa lagt leið sína á fjölskylduhátíðina. Hverfahátíðir, grillveislur og skrúðganga voru í boði fyrir gesti svo fátt eitt sé nefnt. 19.8.2007 03:45
Pólitísk sátt um aflþynnuverksmiðju Pólitísk samstaða er um aflþynnuverksmiðju á Akureyri. Ekki þarf að virkja vegna verksmiðjunnar en hún gæti hins vegar flýtt virkjunarframkvæmdum vegna annarra verkefna. 19.8.2007 03:30
Guttar kveiktu í bílhræjum Eldur kom upp í bílhræjum á ruslahaugum við Selfoss um klukkan tíu á föstudagskvöld. Slökkvilið var sent á staðinn og var búið að slökkva í sex bifreiðum um klukkustund síðar. Mikinn reyk lagði frá haugunum, sem eru rétt við bæinn. 19.8.2007 03:00
Föst í banka í sex klukkutíma Hin 73 ára Marian Prescher læstist inni í banka í sex klukkustundir eftir að hún var óvart lokuð inni á meðan hún skoðaði öryggishólf sitt. 19.8.2007 03:00
Steiktur pitsukassi á eldavél Slökkvilið var kallað út í íbúð í Skarphéðinsgötu um klukkan ellefu í gærmorgun vegna reyks sem steig úr húsinu. Reykskynjari í íbúðinni var einnig í gangi. 19.8.2007 01:00
Líkamsárás á Skólavörðustíg Nokkrir menn réðust á einn mann á Skólavörðustíg rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Maðurinn var fluttur á slysadeild með sár á andliti og höndum. Árásarmennirnir voru handteknir stuttu síðar. 18.8.2007 22:37
Sarkozy uppljóstrar borgunarmenn sumarleyfis síns Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hefur tjáð frönskum blöðum að hann dvaldi í glæsihýsi í Bandaríkjunum á kostnað tveggja auðugra fjölskyldna í sumarleyfi sínu. Leigan á villunum hljóðaði upp á rúmar fjórar miljónir íslenskra króna og komu þær úr vasa Cromback og Agostinelli fjölskyldnanna. 18.8.2007 21:28
Lögregla óttast stríð á meðal Vítisengla Lögregla á Bretlandseyjum óttast að stríð geti verið í uppsiglingu á meðal mótorhjólagengja í kjölfar morðs á manni sem var meðlimur í Vítisenglum. Félagar mannsins segjast vita hver morðinginn sé, en að þeir ætli sér ekki að láta lögreglu í té þær upplýsingar. 18.8.2007 20:42
Kona festi bíl sinn í á - þyrla kom á staðinn og bjargaði henni Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leið í Jökulheima til þess að aðstoða við björgun. Bíll festist í á á svæðinu og samkvæmt uppýsingum lögreglu á Hvolsvelli er kona föst um borð. 18.8.2007 20:14
Ekki ástæða til að óttast nýtt kalt stríð Norsk stjórnvöld segjast munu fylgjast náið með auknum hernaðarumsvifum Rússa, en að ekki sé ástæða til að óttast afturhvarf til Kalda stríðsins. Putin Rússlandsforseti kynnti ákvörðun sína um aukin hernaðarumsvif Rússa eftir fund með Hu Jintao forseta Kína. Þeir voru viðstaddir sameiginlegar heræfingar í Mið-Asíu. 18.8.2007 19:10
Óttast um lífríki Arnarfjarðar Ballest úr olíuflutningaskipum og gróður sem sest á botn þeirra gæti skaðað lífríki Arnarfjarðar að mati Jóns Þórðarsonar, útgerðarmanns á Bíldudal. 18.8.2007 18:57