Nektarmyndir af Swift skapaðar af gervigreind í dreifingu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. janúar 2024 12:14 Swift er ein af mörgum Hollywood stjörnum sem orðið hefur fyrir barðinu á djúpfölsun. EPA Klámfengnar myndir af bandarísku poppstjörnunni Taylor Swift, sem skapaðar voru af gervigreind, dreifðust eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla á dögunum. Þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjanna hafa síðan gert ákall eftir löggjöf gegn fölsuðu myndefni af þessu tagi. Myndunum var dreift um samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, og áætlað er að tugir milljóna hafi séð þær áður en þær voru fjarlægðar af miðlinum. Yvette D. Clark, þingkona demókrata í New York tjáði sig um málið á X. Hún sagði djúpvölsun vera vandamál sem sé ekki nýtt af nálinni. Í mörg ár hafi konur gerst fórnarlömb djúpfalsaðs myndefnis og með framförum í gervigreindartækni verði gerð slíkra falsana sífellt einfaldari og ódýrari. Taylor Swift hefur enn ekki tjáð sig um myndirnar og ekki liggur fyrir hver eða hvaða forrit er á bak við gerð þeirra. Í níu ríkjum í Bandaríkjunum hafa þegar verið sett lög sem banna sköpun eða deilingu á djúpfölsuðu myndefni án samþykkis viðkomandi. Með máli Swift hefur þrýstingur þingmanna á breytingar á sambandslögum Bandaríkjanna um djúpfölsun aukist. Í maí 2023 kynnti Joseph Morelle, þingmaður demókrata í New York, fyrirhugað lagafrumvarp sem fólst í að gera dreifingu á djúpfölsuðu klámi ólöglega. Hann sagði slíka dreifingu geta valdið óafturkræfum tilfinningalegum og fjárhagslegum skaða og skaða á orðspori. Morelle lýsti máli Swift á X í gær sem kynferðislegri misnotkun. Frumvarp hans um djúpfalsaðar myndir hafa enn ekki orðið að lögum. Tom Kean Jr, þingmaður Repúblikana í New Jersey, tók undir orð Morelle á X og er einn talsmanna frumvarpsins. The explicit AI images of Taylor Swift have people wondering: how is this not illegal? I was astounded, too so I wrote legislation to make non-consensual deepfakes a federal crime. Join me in advocating for passage of my bill, the Preventing Deepfakes of Intimate Images Act.— Joe Morelle (@RepJoeMorelle) January 26, 2024 Umfjöllun The Guardian um málið. Hollywood Tónlist Klám Gervigreind Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Myndunum var dreift um samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, og áætlað er að tugir milljóna hafi séð þær áður en þær voru fjarlægðar af miðlinum. Yvette D. Clark, þingkona demókrata í New York tjáði sig um málið á X. Hún sagði djúpvölsun vera vandamál sem sé ekki nýtt af nálinni. Í mörg ár hafi konur gerst fórnarlömb djúpfalsaðs myndefnis og með framförum í gervigreindartækni verði gerð slíkra falsana sífellt einfaldari og ódýrari. Taylor Swift hefur enn ekki tjáð sig um myndirnar og ekki liggur fyrir hver eða hvaða forrit er á bak við gerð þeirra. Í níu ríkjum í Bandaríkjunum hafa þegar verið sett lög sem banna sköpun eða deilingu á djúpfölsuðu myndefni án samþykkis viðkomandi. Með máli Swift hefur þrýstingur þingmanna á breytingar á sambandslögum Bandaríkjanna um djúpfölsun aukist. Í maí 2023 kynnti Joseph Morelle, þingmaður demókrata í New York, fyrirhugað lagafrumvarp sem fólst í að gera dreifingu á djúpfölsuðu klámi ólöglega. Hann sagði slíka dreifingu geta valdið óafturkræfum tilfinningalegum og fjárhagslegum skaða og skaða á orðspori. Morelle lýsti máli Swift á X í gær sem kynferðislegri misnotkun. Frumvarp hans um djúpfalsaðar myndir hafa enn ekki orðið að lögum. Tom Kean Jr, þingmaður Repúblikana í New Jersey, tók undir orð Morelle á X og er einn talsmanna frumvarpsins. The explicit AI images of Taylor Swift have people wondering: how is this not illegal? I was astounded, too so I wrote legislation to make non-consensual deepfakes a federal crime. Join me in advocating for passage of my bill, the Preventing Deepfakes of Intimate Images Act.— Joe Morelle (@RepJoeMorelle) January 26, 2024 Umfjöllun The Guardian um málið.
Hollywood Tónlist Klám Gervigreind Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“