Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. nóvember 2021 10:04 30 er fjórða plata söngkonunnar Adele Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. Á plötunni má finna tólf lög, þar á meðal Easy On Me sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu vikur. Adele kann svo sannarlega að semja lög um ástarsorg og erfiðar tilfinningar og er þessi plata engin undantekning. Adele hefur birt lítil brot síðustu daga og gefið aðdáendum sínum smá forskot á sæluna en nú geta þeir hlustað á plötuna í heild sinni á Spotify. Hér fyrir neðan má heyra lagið To Be Loved sem þykir mjög líklegt til vinsælda. Adele birti brot úr laginu á Twitter á dögunum og aðdáendur hennar grétu saman í kór ef marka má viðbrögð netverja. Fyrstu viðbrögð við plötunni hafa verið mjög góð og einhverjir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja þetta besta verk hennar frá upphafi ferilsins. Platan er persónuleg og hrá en í einu laginu má heyra hljóðupptöku sem Adele tók upp á símann sinn um miðja nótt. Í laginu My Little Love má líka heyra í barninu hennar. Adele sleit sambandi sínu við fyrrverandi eiginmann sinn, Simon Konecki árið 2019 eftir tveggja ára hjónaband og skilnaðurinn fór endanlega í gegn í mars á þessu ári. Þau höfðu verið saman í mörg ár og eiga saman soninn Angelo sem er fæddur árið 2012. Me after listening to the ending voice memo in my little love #Adele30 #adele pic.twitter.com/QXzn6EwPac— Nick Hanson (@nick_hanson35) November 19, 2021 me as soon as i heard adele s child on my little love #Adele30 pic.twitter.com/08ZIGDu8Gu— sara (@saraa_oz) November 19, 2021 Wheen Adele starting talking about feeling lonely #MyLittleLove #Adele30 pic.twitter.com/sYZFqUB6L6— Kalen Allen (@TheKalenAllen) November 19, 2021 Billboard tónlistargagnrýnendur hafa nú þegar raðað lögunum á plötunni upp í vinsældarlista. Lagið Easy On Me fór beint í fyrsta sæti Billboard listans þegar það kom út í október en Billboard setur nú samt fimm önnur lög ofar á þennan lista. Það er ljóst að margir hittarar eru á þessari plötu. #1 To Be Loved #2 Can I Get It #3 I Drink Wine #4 Love Is A Game #5 Oh My God #6 Easy On Me #7 Cry Your Heart Out #8 All Night Parking #9 Hold On #10 Woman Like Me #11 My Little Love #12 Strangers By Nature Adele á dyggan hóp aðdáenda og gerir ýmislegt fyrir þá. Hér fyrir neðan má sjá yndislegt myndband af því þegar hún hjálpaði ungum manni að biðja ástinnar í lífi sínu. wow adele helped this guy propose to his longtime girlfriend and then she sang her ballad "make you feel my love" to the couple #Adele30 pic.twitter.com/g4hTbvMFFy— Brian A. Hernandez (@BAHjournalist) November 15, 2021 Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu Audda og Steinda reyna við lög með Adele og Beyoncé Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 2. nóvember 2021 12:31 Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. 15. október 2021 13:37 Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Á plötunni má finna tólf lög, þar á meðal Easy On Me sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu vikur. Adele kann svo sannarlega að semja lög um ástarsorg og erfiðar tilfinningar og er þessi plata engin undantekning. Adele hefur birt lítil brot síðustu daga og gefið aðdáendum sínum smá forskot á sæluna en nú geta þeir hlustað á plötuna í heild sinni á Spotify. Hér fyrir neðan má heyra lagið To Be Loved sem þykir mjög líklegt til vinsælda. Adele birti brot úr laginu á Twitter á dögunum og aðdáendur hennar grétu saman í kór ef marka má viðbrögð netverja. Fyrstu viðbrögð við plötunni hafa verið mjög góð og einhverjir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja þetta besta verk hennar frá upphafi ferilsins. Platan er persónuleg og hrá en í einu laginu má heyra hljóðupptöku sem Adele tók upp á símann sinn um miðja nótt. Í laginu My Little Love má líka heyra í barninu hennar. Adele sleit sambandi sínu við fyrrverandi eiginmann sinn, Simon Konecki árið 2019 eftir tveggja ára hjónaband og skilnaðurinn fór endanlega í gegn í mars á þessu ári. Þau höfðu verið saman í mörg ár og eiga saman soninn Angelo sem er fæddur árið 2012. Me after listening to the ending voice memo in my little love #Adele30 #adele pic.twitter.com/QXzn6EwPac— Nick Hanson (@nick_hanson35) November 19, 2021 me as soon as i heard adele s child on my little love #Adele30 pic.twitter.com/08ZIGDu8Gu— sara (@saraa_oz) November 19, 2021 Wheen Adele starting talking about feeling lonely #MyLittleLove #Adele30 pic.twitter.com/sYZFqUB6L6— Kalen Allen (@TheKalenAllen) November 19, 2021 Billboard tónlistargagnrýnendur hafa nú þegar raðað lögunum á plötunni upp í vinsældarlista. Lagið Easy On Me fór beint í fyrsta sæti Billboard listans þegar það kom út í október en Billboard setur nú samt fimm önnur lög ofar á þennan lista. Það er ljóst að margir hittarar eru á þessari plötu. #1 To Be Loved #2 Can I Get It #3 I Drink Wine #4 Love Is A Game #5 Oh My God #6 Easy On Me #7 Cry Your Heart Out #8 All Night Parking #9 Hold On #10 Woman Like Me #11 My Little Love #12 Strangers By Nature Adele á dyggan hóp aðdáenda og gerir ýmislegt fyrir þá. Hér fyrir neðan má sjá yndislegt myndband af því þegar hún hjálpaði ungum manni að biðja ástinnar í lífi sínu. wow adele helped this guy propose to his longtime girlfriend and then she sang her ballad "make you feel my love" to the couple #Adele30 pic.twitter.com/g4hTbvMFFy— Brian A. Hernandez (@BAHjournalist) November 15, 2021
Tónlist Tengdar fréttir Sjáðu Audda og Steinda reyna við lög með Adele og Beyoncé Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 2. nóvember 2021 12:31 Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. 15. október 2021 13:37 Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Sjáðu Audda og Steinda reyna við lög með Adele og Beyoncé Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. 2. nóvember 2021 12:31
Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. 15. október 2021 13:37
Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00