Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 13:37 Adele á sviði Wembley í júní 2017. Kórónuveirufaraldurinn hefur komið í veg fyrir stóra tónleika undanfarna mánuði og ár. Getty/Gareth Cattermole Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. Magt hefur gerst í lífi Adela frá því hún gaf síðast út plötu árið 2015. Hún gifti sig, skildi og opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi. Ástin og ástarsorgin hefur leikið stórt hlutverk í lögum Adele og nýja lagið er engin undantekning. Þar gerir hún upp samband sem telja má líklegt að sé við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á eitt barn með. Tónlistarmyndbandið við lagið er lengi vel í svart-hvítu en svo brjótast fram haustlitir í síðari hlutanum. Xavier Dolan leikstýrði myndbandinu þar sem Adele sést pakka niður í tösku og yfirgefa heimili í sveitinni sem hefur verið selt. Svo sest hún upp í bílinn, syngur með sinni stórkostlegu rödd og gerir upp sambandið. Bretland Tengdar fréttir Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Magt hefur gerst í lífi Adela frá því hún gaf síðast út plötu árið 2015. Hún gifti sig, skildi og opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi. Ástin og ástarsorgin hefur leikið stórt hlutverk í lögum Adele og nýja lagið er engin undantekning. Þar gerir hún upp samband sem telja má líklegt að sé við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á eitt barn með. Tónlistarmyndbandið við lagið er lengi vel í svart-hvítu en svo brjótast fram haustlitir í síðari hlutanum. Xavier Dolan leikstýrði myndbandinu þar sem Adele sést pakka niður í tösku og yfirgefa heimili í sveitinni sem hefur verið selt. Svo sest hún upp í bílinn, syngur með sinni stórkostlegu rödd og gerir upp sambandið.
Bretland Tengdar fréttir Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Lífið Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00