Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 07:33 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu fyrir Blackburn Rovers á móti Ipswich Town á Ewood Park en til hliðar við hann er faðir hans Eiður Smári Guðjohnsen að fagna marki með Bolton. Getty/Alex Dodd/David Rawcliffe Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers) Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers)
Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira