Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2025 09:09 Heilt yfir segjast fleiri konur en karlar leggja sig á daginn samkvæmt nýrri könnun Prósents. Getty Um fjórðungur þjóðarinnar leggur sig vikulega eða oftar og þeir sem eru einhleypir eru líklegri til að taka lúr á daginn en fólk sem er í sambúð eða hjónabandi. Þá eru tekjulægri líklegri til að leggja sig en þau sem hafa hærri tekjur og yngra fólk er einnig líklegra en eldra til að fá sér blund á daginn. Hins vegar segjast 36% þjóðarinnar aldrei leggja sig á daginn. Þetta er meðal niðurstaðna netkönnunar Prósents sem gerð var dagana 3. til 17. nóvember, en spurt var „hversu oft eða sjaldan leggur þú þig á daginn?“ Nítján hundruð einstaklingar voru í úrtaki og var svarhlutfall 51%. „24% þjóðarinnar segist leggja sig vikulega eða oftar, 18% mánaðarlega eða nokkrum sinnum á mánuði, 22% sjaldnar en mánaðarlega og 36% leggja sig aldrei á daginn,“ segir meðal annars um niðurstöður könnunarinnar í tilkynningu frá Prósent. Athygli vekur einnig að samkvæmt niðurstöðum leggja þau sig frekar sem eiga fá eða engin börn. Þau sem eiga tvö eða fleiri börn leggja sig síður á daginn en þau sem eiga ekkert eða eitt barn. Myndirnar hér að neðan sýna betur hvernig svör dreifðust eftir ólíkum breytum, svo sem aldri, hjúskaparstöðu og tekjum. Svona dreifðust öll svör í heildina. 24% prósent þjóðarinnar segjast leggja sig í hverri viku.Prósent Karlar eru líklegri en konur til að segjast aldrei leggja sig. Lítill munur var á svörum kynjanna, fyrir utan að karlar eru öllu líklegri til að leggja sig aldrei.Prósent Svona dreifðust svörin eftir hjúskaparstöðu. Nokkur munur var á svörum eftir því hvort fólk er í sambúð eða hjónabandi eða ekki.Prósent Næsta mynd sýnir hvernig svör dreifðust eftir tekjum. Fólk í hópi hinna tekjuhærri virðist leggja sig sjaldnar.Prósent Og svona dreifðust svörin eftir aldri fólks og fjölda barna. 34 ára og yngri leggja sig ögn meira en hinir eldri.Prósent Fólk sem á aðeins eitt barn virðist leggja sig oftar en aðrir.Prósent Skoðanakannanir Svefn Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Þetta er meðal niðurstaðna netkönnunar Prósents sem gerð var dagana 3. til 17. nóvember, en spurt var „hversu oft eða sjaldan leggur þú þig á daginn?“ Nítján hundruð einstaklingar voru í úrtaki og var svarhlutfall 51%. „24% þjóðarinnar segist leggja sig vikulega eða oftar, 18% mánaðarlega eða nokkrum sinnum á mánuði, 22% sjaldnar en mánaðarlega og 36% leggja sig aldrei á daginn,“ segir meðal annars um niðurstöður könnunarinnar í tilkynningu frá Prósent. Athygli vekur einnig að samkvæmt niðurstöðum leggja þau sig frekar sem eiga fá eða engin börn. Þau sem eiga tvö eða fleiri börn leggja sig síður á daginn en þau sem eiga ekkert eða eitt barn. Myndirnar hér að neðan sýna betur hvernig svör dreifðust eftir ólíkum breytum, svo sem aldri, hjúskaparstöðu og tekjum. Svona dreifðust öll svör í heildina. 24% prósent þjóðarinnar segjast leggja sig í hverri viku.Prósent Karlar eru líklegri en konur til að segjast aldrei leggja sig. Lítill munur var á svörum kynjanna, fyrir utan að karlar eru öllu líklegri til að leggja sig aldrei.Prósent Svona dreifðust svörin eftir hjúskaparstöðu. Nokkur munur var á svörum eftir því hvort fólk er í sambúð eða hjónabandi eða ekki.Prósent Næsta mynd sýnir hvernig svör dreifðust eftir tekjum. Fólk í hópi hinna tekjuhærri virðist leggja sig sjaldnar.Prósent Og svona dreifðust svörin eftir aldri fólks og fjölda barna. 34 ára og yngri leggja sig ögn meira en hinir eldri.Prósent Fólk sem á aðeins eitt barn virðist leggja sig oftar en aðrir.Prósent
Skoðanakannanir Svefn Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira