Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2025 10:43 Stewart Gordon var vel þekktur dyravörður í Sheffield. Fjölskylda og vinir fimmtugs bresks karlmanns sem lést í brúðkaupsferð sinni til Íslands í október safna fyrir jarðarför hans sem fer fram eftir viku. Bretinn var kallaður Víkingurinn. Karlmaðurinn heitir Stewart Gordon en fjallað er um andlát hans og söfnunina á Manchester Evening News. Hann starfaði sem dyravörður á næturklúbbum í Sheffield og virðist hafa verið vel liðinn. Ýmist gengið undir viðurnefnunum „góði risinn“ eða „víkingurinn“. Stewart var í brúðkaupsferð með eiginkonu sinni Abi þegar hann lést þann 28. október síðastliðinn. Á fimmta þúsund pund hafa safnast eða sem nemur um 750 þúsund krónum. Ýmsir hafa minnst Stewart á samfélagsmiðlum þar sem hann er sagður hafa verið með hjarta úr gulli og einn minnist hans sem goðsagnar. „Þau sem þekktu Stewart minnast hans mikla hláturs, húmorsins og hvernig hann færði fólki hlýju og hlátur hvert sem hann fór.“ Efnt hafi verið til söfnunarinnar til að styðja fjölskyldu hans á þessum erfiðu tímum og skipuleggja þá kveðjustund sem Stewart eigi skilið. Ekki kemur fram hvernig andlát Stewarts bar að. Þann 28. október lést erlendur karlmaður í Bláa lóninu. Fréttastofa hefur ekki fengið staðfest hvort um sama andlát sé að ræða. Bretland Bláa lónið England Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Karlmaðurinn heitir Stewart Gordon en fjallað er um andlát hans og söfnunina á Manchester Evening News. Hann starfaði sem dyravörður á næturklúbbum í Sheffield og virðist hafa verið vel liðinn. Ýmist gengið undir viðurnefnunum „góði risinn“ eða „víkingurinn“. Stewart var í brúðkaupsferð með eiginkonu sinni Abi þegar hann lést þann 28. október síðastliðinn. Á fimmta þúsund pund hafa safnast eða sem nemur um 750 þúsund krónum. Ýmsir hafa minnst Stewart á samfélagsmiðlum þar sem hann er sagður hafa verið með hjarta úr gulli og einn minnist hans sem goðsagnar. „Þau sem þekktu Stewart minnast hans mikla hláturs, húmorsins og hvernig hann færði fólki hlýju og hlátur hvert sem hann fór.“ Efnt hafi verið til söfnunarinnar til að styðja fjölskyldu hans á þessum erfiðu tímum og skipuleggja þá kveðjustund sem Stewart eigi skilið. Ekki kemur fram hvernig andlát Stewarts bar að. Þann 28. október lést erlendur karlmaður í Bláa lóninu. Fréttastofa hefur ekki fengið staðfest hvort um sama andlát sé að ræða.
Bretland Bláa lónið England Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira