Á leið í frí en hvergi nærri hættur Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2025 10:28 Róbert Marshall tók við stöðu aðstoðarmanns Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra í september síðastliðinn. Vísir/Vilhelm „Þetta er bara algert kjaftæði,“ segir Róbert Marshall, aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, um það sem kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsins Komið gott þar sem ýjað er að því að hann sé hættur sem aðstoðarmaður borgarstjóra. 24 stundir sögðu frá málinu í morgun þar sem fram kom að Róbert væri „sagður hættur“ sem aðstoðarmaður. Róbert segist í samtali við fréttastofu vissulega vera á leið í mánaðarlangt, launalaust leyfi á laugardaginn, en að því sé fjarri að hann sé að hætta. Umrætt leyfi hafi legið fyrir áður en hann var ráðinn sem aðstoðarmaður Heiðu Bjargar í byrjun september síðastliðins. Í máli þáttastjórnenda Komið gott – þeirra Ólafar Skaftadóttur og Kristínar Gunnarsdóttur – kemur fram að „ekki hafi sést tangur né tetur“ til Róberts í ráðhúsinu síðustu daga og að annar hafi verið fenginn til að fara með hlutverk aðstoðarmanns Heiðu Bjargar sem væri þá sá fjórði til að vera aðstoðarmaður borgarstjórans frá því að hún tók við embætti í febrúar. Róbert segist lítið skilja í hvað þær séu að vísa í – hann sé í ráðhúsinu nær „öllum stundum“. Auk þess séu þær stöllur að vísa í verkefnastjóra nokkurn sem starfar í ráðhúsinu. „Það eru margir starfsmenn í ráðhúsinu sem vinna að hinum ýmsu málum. Ég er hins vegar enn og verð áfram aðstoðarmaður borgarstjóra fram í maí á næsta ári,“ segir Róbert. Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn á uppleið í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollstuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Sjá meira
24 stundir sögðu frá málinu í morgun þar sem fram kom að Róbert væri „sagður hættur“ sem aðstoðarmaður. Róbert segist í samtali við fréttastofu vissulega vera á leið í mánaðarlangt, launalaust leyfi á laugardaginn, en að því sé fjarri að hann sé að hætta. Umrætt leyfi hafi legið fyrir áður en hann var ráðinn sem aðstoðarmaður Heiðu Bjargar í byrjun september síðastliðins. Í máli þáttastjórnenda Komið gott – þeirra Ólafar Skaftadóttur og Kristínar Gunnarsdóttur – kemur fram að „ekki hafi sést tangur né tetur“ til Róberts í ráðhúsinu síðustu daga og að annar hafi verið fenginn til að fara með hlutverk aðstoðarmanns Heiðu Bjargar sem væri þá sá fjórði til að vera aðstoðarmaður borgarstjórans frá því að hún tók við embætti í febrúar. Róbert segist lítið skilja í hvað þær séu að vísa í – hann sé í ráðhúsinu nær „öllum stundum“. Auk þess séu þær stöllur að vísa í verkefnastjóra nokkurn sem starfar í ráðhúsinu. „Það eru margir starfsmenn í ráðhúsinu sem vinna að hinum ýmsu málum. Ég er hins vegar enn og verð áfram aðstoðarmaður borgarstjóra fram í maí á næsta ári,“ segir Róbert.
Borgarstjórn Reykjavík Samfylkingin Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn á uppleið í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollstuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Sjá meira