Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. nóvember 2025 20:05 Greipur er með tæplega tvær milljónir fylgjenda en fær ekki greitt fyrir myndskeiðin. Vísir/Samsett Greipur Hjaltason hefur gert garðinn frægan í uppistandi og ekki síst með gríðarlega vinsælum grínmyndböndum á samfélagsmiðlum. Myndböndin raka inn milljónum áhorfa en vegna reglna miðla eins og TikTok fá Íslendingar ekki greitt krónu. Greipur hefur undanfarin ár framleitt grínmyndbönd á samfélagsmiðlum og notið mikilla vinsælda. Pabbabrandarar Greips og tilhneiging fjögurra ára sonar hans Magnúsar að detta hafa svoleiðis slegið í gegn. Hann segir áhorfin fara upp og niður og að hann sé ekki með neina fasta tölu á þeim en að þau nemi allavega mörgum milljónum. Hundleiðinleg heimavinna Greipur segist aldrei hafa haft mikinn áhuga á því að gera grínið arðbært. „Ég var ekkert að pæla í þessu fyrr en að konan mín sýndi mér myndband af konu í Bandaríkjunum sem setti inn myndband af ketti að hoppa út um gluggann í vinnunni og fékk einhverja þrjú þúsund dollara fyrir. Þá er maður svona: Ó what, ég gæti bara verið living the good life hérna. En ég veit það ekki, ég pæli ekki mikið í því. Ég veit að ég mun fá tækifæri annars staðar. Ég reyndi að gera smá heimavinnu og gá hvað þyrfti að gera. Það var bara svo hundleiðinlegt, skattar, lög og reglur og eitthvað svona. Ég nennti ekki að pæla í þessu,“ segir hann. Fjárhagslega hlið grínsins heillar ekki Eins og Greipur lýsir í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag geta Íslendingar ekki fengið greitt fyrir að framleiða myndbönd á miðlum eins og TikTok og Instagram vegna þess að það er bundið við örfá lönd. „Það er listi. Það er til dæmis á TikTok og Instagram eru bæði með svona creator fund eða eitthvað. Það er svona 20 lönd þar. Þýskaland, Spánn, Bandaríkin, Kína eða eitthvað. Það er ekkert hægt að svindla. Ég get ekkert þóst með einhverjum nördaskap að vera í Bandaríkjunum,“ segir hann. Þyrfti Ísland ekki að vera á þessum lista? „Þekkið þið ekki einhvern? Getiði ekki kippt í einhverja spotta.“ Greipur segist hugsa sem minnst um fjárhagslegu hliðina. „Alltaf þegar ég reyni að hugsa um eitthvað bisness-tengt og reyni að græða peninga þá verða vídjóin mín bara svo leiðinleg. Ég þarf að vera bara að spá í húmorinn. Ég get ekki verið að pæla í einhverju öðru.“ Samfélagsmiðlar Uppistand Grín og gaman Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Greipur hefur undanfarin ár framleitt grínmyndbönd á samfélagsmiðlum og notið mikilla vinsælda. Pabbabrandarar Greips og tilhneiging fjögurra ára sonar hans Magnúsar að detta hafa svoleiðis slegið í gegn. Hann segir áhorfin fara upp og niður og að hann sé ekki með neina fasta tölu á þeim en að þau nemi allavega mörgum milljónum. Hundleiðinleg heimavinna Greipur segist aldrei hafa haft mikinn áhuga á því að gera grínið arðbært. „Ég var ekkert að pæla í þessu fyrr en að konan mín sýndi mér myndband af konu í Bandaríkjunum sem setti inn myndband af ketti að hoppa út um gluggann í vinnunni og fékk einhverja þrjú þúsund dollara fyrir. Þá er maður svona: Ó what, ég gæti bara verið living the good life hérna. En ég veit það ekki, ég pæli ekki mikið í því. Ég veit að ég mun fá tækifæri annars staðar. Ég reyndi að gera smá heimavinnu og gá hvað þyrfti að gera. Það var bara svo hundleiðinlegt, skattar, lög og reglur og eitthvað svona. Ég nennti ekki að pæla í þessu,“ segir hann. Fjárhagslega hlið grínsins heillar ekki Eins og Greipur lýsir í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag geta Íslendingar ekki fengið greitt fyrir að framleiða myndbönd á miðlum eins og TikTok og Instagram vegna þess að það er bundið við örfá lönd. „Það er listi. Það er til dæmis á TikTok og Instagram eru bæði með svona creator fund eða eitthvað. Það er svona 20 lönd þar. Þýskaland, Spánn, Bandaríkin, Kína eða eitthvað. Það er ekkert hægt að svindla. Ég get ekkert þóst með einhverjum nördaskap að vera í Bandaríkjunum,“ segir hann. Þyrfti Ísland ekki að vera á þessum lista? „Þekkið þið ekki einhvern? Getiði ekki kippt í einhverja spotta.“ Greipur segist hugsa sem minnst um fjárhagslegu hliðina. „Alltaf þegar ég reyni að hugsa um eitthvað bisness-tengt og reyni að græða peninga þá verða vídjóin mín bara svo leiðinleg. Ég þarf að vera bara að spá í húmorinn. Ég get ekki verið að pæla í einhverju öðru.“
Samfélagsmiðlar Uppistand Grín og gaman Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent