Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2025 10:38 Lokað verður á leikskólum Reykjavíkurborgar vegna kvennfrídagsins á föstudag. Vísir/Vilhelm Leikskólar Reykjavíkurborgar verða sumir lokaðir allan daginn á föstudag vegna kvennafrídagsins. Foreldrum barna á leikskólunum var tilkynnt í síðustu viku að þeir yrðu lokaðir seinni hluta dags. Síðast lögðu konur niður störf allan daginn á kvennafrídeginum árið 2023. Í fyrra hófst hann klukkan 13:30. Ríkið hefur gefið út leiðbeiningar um að konur og kvár geti farið úr vinnu nú á föstudag þá án þess að tapa launum. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sendi foreldrum tölvupóst föstudaginn 17. október þar sem kom fram að leikskóladagurinn yrði „skertur“ vegna þess að stór hluti starfsmanna leikskólanna væri konur og kvár. Leikskólastjórar upplýstu síðan foreldra um hvernig starfsemin yrði. Sumir leikskólanna sendu svo út tölvupóst í morgun um að þeir yrðu lokaðir allan daginn vegna kvennafrídagsins. Haustfrí er hjá grunnskólum borgarinnar á föstudag og þurftu foreldrar að skrá leikskólabörn sín sérstaklega í vistun þann dag. Ólafur Brynjar Bjarkason, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, áréttaði eftir að frétt Vísis um lokanirnar birtist í morgun að það væri misjafnt á milli leikskóla hvort þeir lokuðu allan daginn eða hluta úr degi, sérstaklega hvað varðandi fjölda karlmanna að störfum þennan dag. „Verið er að taka saman hversu margir leikskólar loka alveg og hve margir verða opnir alveg eða hluta úr degi,“ sagði hann í athugasemd við fréttina. Ekki kom fram á vefsíðu kvennafrídagsins fyrr en í gær að ætlunin væri að leggja niður störf allan daginn. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ákall hefði verið um heilsdagsverkfall í ár og því væri boðað til þess nú. Uppfært 12:20 Fréttin var uppfærð með athugasemd skrifstofustjóra leikskólamála hjá Reykjavíkurborg um að ekki yrðu allir leikskólar lokaðir á föstudaginn eins og skilja mátti af upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Hvernig snertir kvennaverkfallið þig? Hefurðu sögu að segja? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is eða ábendingu með fréttaskoti hér. Kvennafrídagurinn Leikskólar Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Rekstur hins opinbera Kvennaverkfall Skóla- og menntamál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Síðast lögðu konur niður störf allan daginn á kvennafrídeginum árið 2023. Í fyrra hófst hann klukkan 13:30. Ríkið hefur gefið út leiðbeiningar um að konur og kvár geti farið úr vinnu nú á föstudag þá án þess að tapa launum. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar sendi foreldrum tölvupóst föstudaginn 17. október þar sem kom fram að leikskóladagurinn yrði „skertur“ vegna þess að stór hluti starfsmanna leikskólanna væri konur og kvár. Leikskólastjórar upplýstu síðan foreldra um hvernig starfsemin yrði. Sumir leikskólanna sendu svo út tölvupóst í morgun um að þeir yrðu lokaðir allan daginn vegna kvennafrídagsins. Haustfrí er hjá grunnskólum borgarinnar á föstudag og þurftu foreldrar að skrá leikskólabörn sín sérstaklega í vistun þann dag. Ólafur Brynjar Bjarkason, skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, áréttaði eftir að frétt Vísis um lokanirnar birtist í morgun að það væri misjafnt á milli leikskóla hvort þeir lokuðu allan daginn eða hluta úr degi, sérstaklega hvað varðandi fjölda karlmanna að störfum þennan dag. „Verið er að taka saman hversu margir leikskólar loka alveg og hve margir verða opnir alveg eða hluta úr degi,“ sagði hann í athugasemd við fréttina. Ekki kom fram á vefsíðu kvennafrídagsins fyrr en í gær að ætlunin væri að leggja niður störf allan daginn. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ákall hefði verið um heilsdagsverkfall í ár og því væri boðað til þess nú. Uppfært 12:20 Fréttin var uppfærð með athugasemd skrifstofustjóra leikskólamála hjá Reykjavíkurborg um að ekki yrðu allir leikskólar lokaðir á föstudaginn eins og skilja mátti af upphaflegri útgáfu fréttarinnar. Hvernig snertir kvennaverkfallið þig? Hefurðu sögu að segja? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is eða ábendingu með fréttaskoti hér.
Hvernig snertir kvennaverkfallið þig? Hefurðu sögu að segja? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is eða ábendingu með fréttaskoti hér.
Kvennafrídagurinn Leikskólar Reykjavík Jafnréttismál Kjaramál Rekstur hins opinbera Kvennaverkfall Skóla- og menntamál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira