Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. október 2025 18:12 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Sigurður Ingi Jóhannsson ætlar ekki að halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og leggur til að ný forysta verði kjörin á flokksstjórnarfundi í febrúar. Fleiri breytingar voru kynntar á forystu flokksins í dag. Rætt verður við Sigurð Inga í beinni útsendingu í fréttatímanum. Það stefnir í að flugumferðarstjórar leggi niður störf annað kvöld en samningar hafa ekki náðst í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair fer yfir stöðuna í fréttatímanum. Milljónir manna hafa safnast saman víðs vegar um Bandaríkin til að mótmæla stjórnarháttum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Við ræðum við vongóða Lottó-spilara en pottur kvöldsins er sjöfaldur og gæti orðið stærsti pottur sögunnar. Og við hittum á leikhóp í Hveragerði, sem slegið hefur í gegn með sýninguna sem er á fjölunum. Í sportpakkanum förum við yfir leiki dagsins í Bestu deild kvenna og stjórnendabreytingar hjá Nottingham Forrest. Þetta og fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 18. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira
Það stefnir í að flugumferðarstjórar leggi niður störf annað kvöld en samningar hafa ekki náðst í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins. Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair fer yfir stöðuna í fréttatímanum. Milljónir manna hafa safnast saman víðs vegar um Bandaríkin til að mótmæla stjórnarháttum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Við ræðum við vongóða Lottó-spilara en pottur kvöldsins er sjöfaldur og gæti orðið stærsti pottur sögunnar. Og við hittum á leikhóp í Hveragerði, sem slegið hefur í gegn með sýninguna sem er á fjölunum. Í sportpakkanum förum við yfir leiki dagsins í Bestu deild kvenna og stjórnendabreytingar hjá Nottingham Forrest. Þetta og fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 18. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira