Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. október 2025 12:12 Það verður mikið um að vera á Kirkjubæjarklaustri og þar í kring á Uppskeru og þakkarhátíð Skaftárhrepps. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. Uppskeru og þakkarhátíðin hófst á fimmtudaginn og lýkur síðdegis á morgun með tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsson í Minningarkapellu Séra Jóns Steingrímssonar. Í dag, laugardag verður heilmikið að vera eins og Bergur Sigfússon, formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps þekkir manna best. „Það er heilmikil dagskrá fram undan og búin að vera síðustu daga. Það eru opin hús hjá nokkrum á Síðunni þar sem hægt er að fara og skoða í dag og svo er barnaskemmtun í íþróttahúsinu eftir hádegi og uppistand í kvöld og ball á eftir”, segir Bergur. Þannig að það er heilmikið um að vera? „Já, já, það er mikið um að vera. Svo endar þetta á morgun en það er uppskerumessa í Prestbakkakirkju og svo tónleikar með Ellen Kristjáns og Eyþóri Gunnarssyni í kapellunni á eftir.” Bergur segir að allir séu velkomnir að mæta á svæðið og taka þátt í dagskrá helgarinnar. „Allir velkomnir, við viljum sjá sem flesta og þetta er ekkert langt að skreppa,” segir Bergur. Bergur Sigfússon, sem er formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps hvetur fólk til að heimsækja sveitarfélagið um helgina og taka þátt í dagskrá uppskeruhátíðarinnar.Aðsend En hversu mikilvægt er að hans mati að halda svona uppskeruhátíð? „Mér finnst þetta skipta mjög miklu máli. Við verðum að búa til eitthvað tilefni til að koma saman og hafa dálítið gaman af þessu”, segir hann. Sleppa símanum og fara út og hitta fólk eða hvað? „Algjörlega, það er bara um að gera, sérstaklega þegar veðrið er svona gott,” segir Bergur. Allir eru velkomnir á viðburði helgarinnar í Skaftárhreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Skaftárhreppi Menning Skaftárhreppur Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Uppskeru og þakkarhátíðin hófst á fimmtudaginn og lýkur síðdegis á morgun með tónleikum Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarsson í Minningarkapellu Séra Jóns Steingrímssonar. Í dag, laugardag verður heilmikið að vera eins og Bergur Sigfússon, formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps þekkir manna best. „Það er heilmikil dagskrá fram undan og búin að vera síðustu daga. Það eru opin hús hjá nokkrum á Síðunni þar sem hægt er að fara og skoða í dag og svo er barnaskemmtun í íþróttahúsinu eftir hádegi og uppistand í kvöld og ball á eftir”, segir Bergur. Þannig að það er heilmikið um að vera? „Já, já, það er mikið um að vera. Svo endar þetta á morgun en það er uppskerumessa í Prestbakkakirkju og svo tónleikar með Ellen Kristjáns og Eyþóri Gunnarssyni í kapellunni á eftir.” Bergur segir að allir séu velkomnir að mæta á svæðið og taka þátt í dagskrá helgarinnar. „Allir velkomnir, við viljum sjá sem flesta og þetta er ekkert langt að skreppa,” segir Bergur. Bergur Sigfússon, sem er formaður Velferðarráðs Skaftárhrepps hvetur fólk til að heimsækja sveitarfélagið um helgina og taka þátt í dagskrá uppskeruhátíðarinnar.Aðsend En hversu mikilvægt er að hans mati að halda svona uppskeruhátíð? „Mér finnst þetta skipta mjög miklu máli. Við verðum að búa til eitthvað tilefni til að koma saman og hafa dálítið gaman af þessu”, segir hann. Sleppa símanum og fara út og hitta fólk eða hvað? „Algjörlega, það er bara um að gera, sérstaklega þegar veðrið er svona gott,” segir Bergur. Allir eru velkomnir á viðburði helgarinnar í Skaftárhreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Dagskrá helgarinnar í Skaftárhreppi
Menning Skaftárhreppur Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira