Fann fyrir ákalli um ferska forystu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. október 2025 18:06 Bergþór verður ekki varaformaður Miðflokksins. vísir/vilhelm Bergþór Ólason kveðst hafa skynjað löngun meðal Miðflokksmanna til að fá ný andlit í forystu flokksins. Hann verði áfram, að eigin sögn, blóðugur upp að öxlum í þinginu. Hann gefur ekki upp hvern frambjóðendanna tveggja hann muni styðja. Það stefndi í þungavigtarvaraformannsslag milli hans, Snorra Mássonar og Ingibjargar Davíðsdóttur en Bergþór kveðst hafa fundið fyrir ákalli um ferska forystu. Flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020 en Bergþór hefur verið hægri hönd Sigmundar Davíðs formanns í einhvern tíma. Þeir voru til að mynda einu tveir fulltrúar Miðflokksins á Alþingi um tíma. „Þetta eru flottir frambjóðendur, Snorri Másson og Ingibjörg Davíðsdóttir, og flokkurinn verður fullsæmdur af hvoru þeirra sem fyrir valinu verður á morgun. En fyrst og fremst er ég ánægður með hvað þetta er velheppnað þing hjá okkur. Það er fjölmennt, glæsilegur hópur, góðar umræður og þetta verður pallur fyrir okkur að spyrna okkur upp frá til frekari sóknar,“ segir Bergþór. Hann vill ekki lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðandann. „Ég ætla að leyfa þeim sem hér eru að gera upp hug sinn. Annað hvort þeirra mun ég styðja á morgun, það er augljóst, en nú hafa þau sviðið og ég er algjörlega sannfærður um það að niðurstaðan úr þessu þingi verður algjörlega frábær fyrir okkur í Miðflokknum,“ segir hann. Varstu búinn að telja hausa og lesa í möguleikana varðandi þitt kjör? „Nei, ég er í raun meira að stíga inn í þessa tilfinningu sem ég skynja, fólk reiknar með því að ég verði áfram blóðugur upp að öxlum í þinginu eins og hingað til og það losni ekki við mig, en það er löngun til að fá fleiri andlit inn í forystusveitina og ég bregst vel við því og styð það af heilum hug,“ segir Bergþór. „Frábærlega velheppnað, umræðurnar góðar, mætingin frábær, fjöldinn miklu meiri heldur en við höfum séð á fyrri þingum. Þannig að það er bara áfram og upp fyrir Miðflokkinn og fyrir Ísland.“ Miðflokkurinn Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Það stefndi í þungavigtarvaraformannsslag milli hans, Snorra Mássonar og Ingibjargar Davíðsdóttur en Bergþór kveðst hafa fundið fyrir ákalli um ferska forystu. Flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020 en Bergþór hefur verið hægri hönd Sigmundar Davíðs formanns í einhvern tíma. Þeir voru til að mynda einu tveir fulltrúar Miðflokksins á Alþingi um tíma. „Þetta eru flottir frambjóðendur, Snorri Másson og Ingibjörg Davíðsdóttir, og flokkurinn verður fullsæmdur af hvoru þeirra sem fyrir valinu verður á morgun. En fyrst og fremst er ég ánægður með hvað þetta er velheppnað þing hjá okkur. Það er fjölmennt, glæsilegur hópur, góðar umræður og þetta verður pallur fyrir okkur að spyrna okkur upp frá til frekari sóknar,“ segir Bergþór. Hann vill ekki lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðandann. „Ég ætla að leyfa þeim sem hér eru að gera upp hug sinn. Annað hvort þeirra mun ég styðja á morgun, það er augljóst, en nú hafa þau sviðið og ég er algjörlega sannfærður um það að niðurstaðan úr þessu þingi verður algjörlega frábær fyrir okkur í Miðflokknum,“ segir hann. Varstu búinn að telja hausa og lesa í möguleikana varðandi þitt kjör? „Nei, ég er í raun meira að stíga inn í þessa tilfinningu sem ég skynja, fólk reiknar með því að ég verði áfram blóðugur upp að öxlum í þinginu eins og hingað til og það losni ekki við mig, en það er löngun til að fá fleiri andlit inn í forystusveitina og ég bregst vel við því og styð það af heilum hug,“ segir Bergþór. „Frábærlega velheppnað, umræðurnar góðar, mætingin frábær, fjöldinn miklu meiri heldur en við höfum séð á fyrri þingum. Þannig að það er bara áfram og upp fyrir Miðflokkinn og fyrir Ísland.“
Miðflokkurinn Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira