Lægð sem valdi meiri usla Oddur Ævar Gunnarsson og Smári Jökull Jónsson skrifa 25. september 2025 20:34 Haraldur Ólafsson biðlar til fólks um að tryggja lausamuni. Fyrsta haustlægðin nálgast landið óðfluga og segir veðurfræðingur að lægðin, líkt og fyrstu lægðir hvers hausts, valdi meiri usla en þær sem komi seinna. Ástæðan sé sú að fólk festi ekki lausamuni og biðlar hann til fólks um að undirbúa sig. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sýnar fyrr í kvöld. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur ræddi þar hvassviðrið sem er rétt handan við hornið og mun standa fram á næstu nótt í nokkrum landshlutum. Um er að ræða tvískiptar gular veðurviðvaranir. Sú fyrsta tók gildi nú klukkan sex á sunnan og austanverðu landinu vegna mikillar úrkomu og rigningar. Í nótt og fyrramálið fer svo að hvessa og það má segja að mesta rokið verði í hádeginu og fram að kvöldi, þegar gulu viðvaranirnar falla úr gildi um nóttina. Fólk flaski á að undirbúa sig og festa lausamuni „Já já þetta er úrfelli og gæti alveg dugað til þess að koma jarðvegi af stað í bröttum hlíðum, sérstaklega á sunnanverðum Austfjörðum og þar um slóðir en ég hugsa að annars staðar á landinu þar eru nú ekki miklar líkur á því að úrkoma valdi miklum vandræðum.“ Það verði hvasst seint í nótt og á morgun á suðvestanverðu landinu. „Og svo fer hann að ganga niður strax um kaffileytið og svo kemur þetta aftur upp nokkrum klukkutímum seinna á Norðausturlandi.“ Þetta er trampolínlægð, það er hætta á foktjóni? „Ja ég held þetta sé ekki þakplötuveður en eins og þú segir hoppudýnur og hlutir sem ekki eru naglfastir gætu vel farið af stað,“ segir Haraldur. Þetta sé það sem koma skal en eitt muni skera þessa lægð úr frá öðrum. „Það sem er sérstakt við þessa og fyrstu lægðir haustsins að þær valda yfirleitt meira usla heldur en þær sem koma seinna vegna þess að það er bara töluvert af lausum munum sem ég myndi nú hvetja fólk til þess að taka inn.“ Veður Tengdar fréttir Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Gul veðurviðvörun tekur gildi víða um land síðdegis í dag og gildir víðar fram á miðjan dag á morgun. Í tilkynningu frá Veitum segir að samhliða mikilli úrkomu megi gera ráð fyrir auknu álagi á fráveitukerfið sem muni þurfa að taka við miklu vatnsmagni á stuttum tíma. 25. september 2025 18:41 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Sýnar fyrr í kvöld. Haraldur Ólafsson veðurfræðingur ræddi þar hvassviðrið sem er rétt handan við hornið og mun standa fram á næstu nótt í nokkrum landshlutum. Um er að ræða tvískiptar gular veðurviðvaranir. Sú fyrsta tók gildi nú klukkan sex á sunnan og austanverðu landinu vegna mikillar úrkomu og rigningar. Í nótt og fyrramálið fer svo að hvessa og það má segja að mesta rokið verði í hádeginu og fram að kvöldi, þegar gulu viðvaranirnar falla úr gildi um nóttina. Fólk flaski á að undirbúa sig og festa lausamuni „Já já þetta er úrfelli og gæti alveg dugað til þess að koma jarðvegi af stað í bröttum hlíðum, sérstaklega á sunnanverðum Austfjörðum og þar um slóðir en ég hugsa að annars staðar á landinu þar eru nú ekki miklar líkur á því að úrkoma valdi miklum vandræðum.“ Það verði hvasst seint í nótt og á morgun á suðvestanverðu landinu. „Og svo fer hann að ganga niður strax um kaffileytið og svo kemur þetta aftur upp nokkrum klukkutímum seinna á Norðausturlandi.“ Þetta er trampolínlægð, það er hætta á foktjóni? „Ja ég held þetta sé ekki þakplötuveður en eins og þú segir hoppudýnur og hlutir sem ekki eru naglfastir gætu vel farið af stað,“ segir Haraldur. Þetta sé það sem koma skal en eitt muni skera þessa lægð úr frá öðrum. „Það sem er sérstakt við þessa og fyrstu lægðir haustsins að þær valda yfirleitt meira usla heldur en þær sem koma seinna vegna þess að það er bara töluvert af lausum munum sem ég myndi nú hvetja fólk til þess að taka inn.“
Veður Tengdar fréttir Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Gul veðurviðvörun tekur gildi víða um land síðdegis í dag og gildir víðar fram á miðjan dag á morgun. Í tilkynningu frá Veitum segir að samhliða mikilli úrkomu megi gera ráð fyrir auknu álagi á fráveitukerfið sem muni þurfa að taka við miklu vatnsmagni á stuttum tíma. 25. september 2025 18:41 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Gul veðurviðvörun tekur gildi víða um land síðdegis í dag og gildir víðar fram á miðjan dag á morgun. Í tilkynningu frá Veitum segir að samhliða mikilli úrkomu megi gera ráð fyrir auknu álagi á fráveitukerfið sem muni þurfa að taka við miklu vatnsmagni á stuttum tíma. 25. september 2025 18:41