Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2025 11:24 Mark Dasousa og María Mery Bas voru fulltrúar Spánverja í Eurovision-keppninni í Basel í Sviss í maí síðastliðinn. Þau fluttu lagið Zorra. Getty Spænska ríkisútvarpið hefur staðfest að Spánn muni ekki taka þátt í Eurovision í Vín á næsta ári, verði Ísraelar á meðal þátttökuþjóða. Áður hafa Hollendingar, Slóvenar, Írar og Íslendingar boðað það sama. Spænska ríkisútvarpið RTVE greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ákvörðunin hefur legið í loftinu síðustu vikurnar. Spánn er fyrst hinna „stóru fimm“ – það er þeirra fimm þjóða sem borga mest í keppnina og eiga öruggt sæti í úrslitum – til að boða sniðgöngu, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. Bretland, Þýskaland, Ítalía og Frakkland skipa hópinn „stóru fimm“, auk Spánverja. Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur verið umdeild um árabil. Fyrr í mánuðinum tilkynnti Ríkisútvarpið að Ísland myndi taka þátt í Eurovision í Vínarborg á næsta ári, með þeim fyrirvara að niðurstaða samráðs innan Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um þátttöku Ísraels lægi fyrir. Sky News segir frá því Jose Pablo Lopez, formaður stjórnar RTVE, hafi lagt fram tillöguna á stjórnarfundi í morgun. Tíu stjórnarmenn greiddu atkvæði með tillögunni, fjórir gegn og einn sat hjá. Fimmtán manns eiga sæti í stjórninni. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva EBU í síðustu viku – eftir að Hollendingar höfðu greint frá sinni afstöðu – sagði að samtökin „skilji áhyggjur og rótgrónar skoðanir um yfirstandandi deilu í Miðausturlöndum“. Samtökin hafa þó ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna tilkynningu spænska ríkisútvarpsins. Martin Green, forstjóri EBU, sagði að samtökin væru enn að ræða við alla meðlimi EBU til að safna saman upplýsingum um hvernig best sé að stjórna þátttöku og fást við hina geópólitísku spennu vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.“ Eurovision-keppnin fer fram í Wiener Stadthalle í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Eurovision Spánn Tónlist Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. 12. september 2025 11:17 Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28 Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. 9. september 2025 20:02 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Spænska ríkisútvarpið RTVE greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ákvörðunin hefur legið í loftinu síðustu vikurnar. Spánn er fyrst hinna „stóru fimm“ – það er þeirra fimm þjóða sem borga mest í keppnina og eiga öruggt sæti í úrslitum – til að boða sniðgöngu, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. Bretland, Þýskaland, Ítalía og Frakkland skipa hópinn „stóru fimm“, auk Spánverja. Þátttaka Ísraels í Eurovision hefur verið umdeild um árabil. Fyrr í mánuðinum tilkynnti Ríkisútvarpið að Ísland myndi taka þátt í Eurovision í Vínarborg á næsta ári, með þeim fyrirvara að niðurstaða samráðs innan Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um þátttöku Ísraels lægi fyrir. Sky News segir frá því Jose Pablo Lopez, formaður stjórnar RTVE, hafi lagt fram tillöguna á stjórnarfundi í morgun. Tíu stjórnarmenn greiddu atkvæði með tillögunni, fjórir gegn og einn sat hjá. Fimmtán manns eiga sæti í stjórninni. Í yfirlýsingu frá stjórnendum Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva EBU í síðustu viku – eftir að Hollendingar höfðu greint frá sinni afstöðu – sagði að samtökin „skilji áhyggjur og rótgrónar skoðanir um yfirstandandi deilu í Miðausturlöndum“. Samtökin hafa þó ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna tilkynningu spænska ríkisútvarpsins. Martin Green, forstjóri EBU, sagði að samtökin væru enn að ræða við alla meðlimi EBU til að safna saman upplýsingum um hvernig best sé að stjórna þátttöku og fást við hina geópólitísku spennu vegna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.“ Eurovision-keppnin fer fram í Wiener Stadthalle í Vín í Austurríki í maí á næsta ári.
Eurovision Spánn Tónlist Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. 12. september 2025 11:17 Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28 Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. 9. september 2025 20:02 Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Hollendingar hafa nú bæst í hóp þeirra sem segjast munu sniðganga Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki á næsta ári, verði Ísraelum heimilt að taka þátt. 12. september 2025 11:17
Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt Ríkisútvarp Írlands hefur greint frá því að Írland muni ekki taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári fái Ísrael að vera með í keppninni. 11. september 2025 13:28
Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á keppninni í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina. 9. september 2025 20:02
Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Slóvenía hefur ákveðið að taka ekki þátt í Eurovision á næsta ári ef Ísrael verður meðal þátttakenda. Slóvenar hafa gagnrýnt þátttöku Ísraela mánuðum saman og segja núna gríðarlega ólíklegt þeir verði með á næsta ári. 7. september 2025 15:03
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning