Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 14. september 2025 22:30 Hafsteinn Einarsson er dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Vísir/Ívar Fannar Dósent í tölvunarfræði segist vita um fjögur tilfelli á síðustu þremur árum þar sem sjálfsvíg hafa orðið eftir samtal við gervigreind. Hann segir gervigreind oft á villigötum í lengri samtölum og ekki sé hægt að hafa fulla stjórn á henni. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Greint var frá því fyrir nokkru að foreldrar sextán ára drengs hefðu höfðað mál gegn gervigreindarrisanum OpenAI sem á og rekur ChatGPT. Gervigreindin á að hafa hvatt drenginn til að svipta sig lífi, deilt með honum aðferðum fyrir verknaðinn og boðist til að skrifa fyrir hann sjálfsvígsbréf að sögn foreldranna. Henti ekki til sálfræðiþjónustu Borið hefur á því að fólk hafi nýtt gervigreind til sálfræðiþjónustu hér á landi enda getur einn sálfræðitími kostað hátt í 26 þúsund krónur. Formaður Sálfræðingafélags Íslands segir gervigreindina óheppilega til sálfræðiþjónustu. Forritin segi þér gjarnan það sem þú vilt heyra frekar en það sem þú þarft að heyra og skorti næmni og innsæi. Sérfræðingur í gervigreind hér á landi segir erfitt að segja til um hvort gervigreind geri meira gott en slæmt. „Það eru nokkur önnur dæmi. Hér held að það séu allavega fjögur þar sem talið er að einhver hafi framið sjálfsvíg í tengslum við samskipti við gervigreind. Þá þarf maður líka að spyrja sig hvort gervigreind hafi komið í veg fyrir að fólk hafi framið sjálfsmorð,“ segir Hafsteinn Einarsson dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Siðferðisspurningar vakni Forritin lendi oft á villigötum í lengri samtölum. Það sé ekki hægt að stýra fullkomlega hegðun gervigreindar. „Gervigreindin er í einhverjum skilningi að aðstoða fólk við að fremja sjálfsvíg. Þetta er þjálfað á mjög stuttum samtölum yfirleitt. Áskorunin er kannski að gera þau öruggari fyrir lengri samtöl. Það er svolítið búið að benda á það allavega með þetta tilvik. Þá er ekki jafnöruggt að líkanið sé að fylgja því siðferði sem búið er að reyna að baka inn í það. Þegar notandi fer að spyrja gervigreind út í það hvernig hann á að fremja sjálfsvíg, er það á ábyrgð tæknifyrirtækisins að tilkynna um þetta, og er það þá brot á friðhelgi einkalífsins, ætti ekki að gera það? Það eru ýmsar spurningar sem vakna eðlilega.“ Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Gervigreind Geðheilbrigði Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Greint var frá því fyrir nokkru að foreldrar sextán ára drengs hefðu höfðað mál gegn gervigreindarrisanum OpenAI sem á og rekur ChatGPT. Gervigreindin á að hafa hvatt drenginn til að svipta sig lífi, deilt með honum aðferðum fyrir verknaðinn og boðist til að skrifa fyrir hann sjálfsvígsbréf að sögn foreldranna. Henti ekki til sálfræðiþjónustu Borið hefur á því að fólk hafi nýtt gervigreind til sálfræðiþjónustu hér á landi enda getur einn sálfræðitími kostað hátt í 26 þúsund krónur. Formaður Sálfræðingafélags Íslands segir gervigreindina óheppilega til sálfræðiþjónustu. Forritin segi þér gjarnan það sem þú vilt heyra frekar en það sem þú þarft að heyra og skorti næmni og innsæi. Sérfræðingur í gervigreind hér á landi segir erfitt að segja til um hvort gervigreind geri meira gott en slæmt. „Það eru nokkur önnur dæmi. Hér held að það séu allavega fjögur þar sem talið er að einhver hafi framið sjálfsvíg í tengslum við samskipti við gervigreind. Þá þarf maður líka að spyrja sig hvort gervigreind hafi komið í veg fyrir að fólk hafi framið sjálfsmorð,“ segir Hafsteinn Einarsson dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Siðferðisspurningar vakni Forritin lendi oft á villigötum í lengri samtölum. Það sé ekki hægt að stýra fullkomlega hegðun gervigreindar. „Gervigreindin er í einhverjum skilningi að aðstoða fólk við að fremja sjálfsvíg. Þetta er þjálfað á mjög stuttum samtölum yfirleitt. Áskorunin er kannski að gera þau öruggari fyrir lengri samtöl. Það er svolítið búið að benda á það allavega með þetta tilvik. Þá er ekki jafnöruggt að líkanið sé að fylgja því siðferði sem búið er að reyna að baka inn í það. Þegar notandi fer að spyrja gervigreind út í það hvernig hann á að fremja sjálfsvíg, er það á ábyrgð tæknifyrirtækisins að tilkynna um þetta, og er það þá brot á friðhelgi einkalífsins, ætti ekki að gera það? Það eru ýmsar spurningar sem vakna eðlilega.“ Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Gervigreind Geðheilbrigði Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira