Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2025 14:52 Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins ásamt þingmönnum flokksins. Lengst til vinstri er Ólafur Adolfsson þingflokksformaður. Vísir/Anton Brink Tveimur starfsmönnum þingflokks Sjálfstæðisflokksins hefur verið sagt upp. Um er að ræða enn eina breytinguna hjá þingflokknum sem nýlega skipti um framkvæmdastjóra og þingflokksformann. Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins staðfestir að tveimur starfsmönnum hafi verið sagt upp, þeim Andra Steini Hilmarssyni og Viktori Inga Lorange. Hann segir til standa að fá nýtt fólk inn í staðinn fyrir þau sem frá hverfa. Ólafur er nýtekinn við formennsku í þingflokknum eftir að Hildur Sverrisdóttir steig til hliðar úr formennskustól. Framkvæmdastjóriskipti urðu hjá flokknum í apríl þegar Björg Ásta Þórðardóttir tók við af Þórði Þórarinssyni sem hafði gegnt starfinu í ellefu ár. Þá var Berta Gunnarsdóttir ráðin fjármálastjóri flokksins í vor. Á Mbl.is kemur fram að Sigurbjörn Ingimundarson aðstoðarframkvæmdastjóri og Lilja Birgisdóttir framkvæmdastjóri landsfundar hafa einnig horfið á braut hjá flokknum eftir kjör Guðrúnar. Breytingarnar koma allar í kjölfar formannskjörs Guðrúnar Hafsteinsdóttur í febrúar þegar hún hafði betur eftir harða og jafna baráttu við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Áslaug Arna ákvað í kjölfarið að fara í leyfi frá Alþingi og er nú í háskólanámi í New York. Andri Steinn, sem sagt var upp í dag, er fyrrverandi aðstoðarmaður Áslaugar Örnu frá því hún var ráðherra. Þá var hann hluti af teymi hennar í kosningarbaráttunni um formannsstólinn hjá Sjálfstæðisflokknum í upphafi árs. Viktor Ingi tilheyrir sömuleiðis þeim hópi Sjálfstæðismanna sem stóð með Áslaugu Örnu í baráttunni við Guðrúnu um formanninn. Þá gætu fleiri stórar breytingar verið í farvatninu hjá flokknum en komið hefur fram að til skoðunar sé að flytja starfsemi flokksins úr Valhöll í Reykjavík. Eftir brotthvarfi Andra Steins og Viktors Inga eru sex starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þau eru Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir framkvæmdastjóri og svo almennu starfsmennirnir Helgi Brynjarsson, Kristófer Már Maronsson, Sigríður Erla Sturludóttir og Tómas Þór Þórðarson auk Árna Grétars Finnssonar, aðstoðarmanns Guðrúnar formanns. Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins staðfestir að tveimur starfsmönnum hafi verið sagt upp, þeim Andra Steini Hilmarssyni og Viktori Inga Lorange. Hann segir til standa að fá nýtt fólk inn í staðinn fyrir þau sem frá hverfa. Ólafur er nýtekinn við formennsku í þingflokknum eftir að Hildur Sverrisdóttir steig til hliðar úr formennskustól. Framkvæmdastjóriskipti urðu hjá flokknum í apríl þegar Björg Ásta Þórðardóttir tók við af Þórði Þórarinssyni sem hafði gegnt starfinu í ellefu ár. Þá var Berta Gunnarsdóttir ráðin fjármálastjóri flokksins í vor. Á Mbl.is kemur fram að Sigurbjörn Ingimundarson aðstoðarframkvæmdastjóri og Lilja Birgisdóttir framkvæmdastjóri landsfundar hafa einnig horfið á braut hjá flokknum eftir kjör Guðrúnar. Breytingarnar koma allar í kjölfar formannskjörs Guðrúnar Hafsteinsdóttur í febrúar þegar hún hafði betur eftir harða og jafna baráttu við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Áslaug Arna ákvað í kjölfarið að fara í leyfi frá Alþingi og er nú í háskólanámi í New York. Andri Steinn, sem sagt var upp í dag, er fyrrverandi aðstoðarmaður Áslaugar Örnu frá því hún var ráðherra. Þá var hann hluti af teymi hennar í kosningarbaráttunni um formannsstólinn hjá Sjálfstæðisflokknum í upphafi árs. Viktor Ingi tilheyrir sömuleiðis þeim hópi Sjálfstæðismanna sem stóð með Áslaugu Örnu í baráttunni við Guðrúnu um formanninn. Þá gætu fleiri stórar breytingar verið í farvatninu hjá flokknum en komið hefur fram að til skoðunar sé að flytja starfsemi flokksins úr Valhöll í Reykjavík. Eftir brotthvarfi Andra Steins og Viktors Inga eru sex starfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þau eru Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir framkvæmdastjóri og svo almennu starfsmennirnir Helgi Brynjarsson, Kristófer Már Maronsson, Sigríður Erla Sturludóttir og Tómas Þór Þórðarson auk Árna Grétars Finnssonar, aðstoðarmanns Guðrúnar formanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira