Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. september 2025 09:39 Danny Trejo er enn að þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur og er ekki dauður úr öllum æðum. EPA Bandaríski leikarinn Danny Trejo segir fregnir af dauða sínum ekki sannar heldur sé hann „sprelllifandi“. Fréttir af dauða hans hafa dreift sér um samfélagsmiðla og aðrir Hollywood-leikarar látið blekkjast. „Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans. Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Þakka ykkur öll fyrir áhyggjurnar en ég er sprelllifandi,“ sagði hinn 81 árs Trejo í Instagram-færslu. „Einhver er að dreifa falsfréttum,“ bætti hann við. Færslan sem Leguizamo deildi á gramminu. Andlátsfregnin hafði verið í dreifingu í smá tíma en fékk byr undir báða vængi þegar leikarinn John Leguizamo, sem fólk þekkir kannski úr Spawn (1996), John Wick (2014) eða The Menu (2022) deildi einni slíkri færslu á Instagram. Mennirnir tveir hafa aldrei unnið saman (þó gervigreindartól Google haldi því fram) en orð svona þekkts leikara hafa þó vigt og hefur Trejo greinilega fundið sig knúinn til að leiðrétta málið í kjölfarið. Trejo sást síðast opinberlega á sýningu á hasarmyndinni Machete 29. ágúst og ræddi þar við handritshöfundinn Álvaro Rodríguez fyrir sýninguna. Trejo er einn afkastamesti leikari Hollywood og hefur leikið í 457 kvikmyndum, stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Í fyrra lék hann í myndunum The Night They Came Home og Tim Travers & The Time Traveler’s Paradox. Ósannar andlátsfregnir eru ekki nýjar af nálinni, margir muna eflaust eftir gríninu „Laddi er dáinn“ sem vatt upp á sig og varð til þess að fjölmargir syrgðu og minntust grínistans.
Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Kannast ekki við að vera látinn Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún. 17. janúar 2025 11:15