„Við hvað ertu hræddur?“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 3. september 2025 19:16 Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands til vinstri og Jóhann Kristian Jóhannsson meðstjórnandi til hægri. Vísir/Sigurjón Forseti Trans Íslands segir umræðu um málefni hinsegin fólks hafa legið mög þungt á mörgum síðustu daga. Fólk er hvatt til að leita í félagsleg úrræði sem samtökin bjóða uppá. Hún segir hinsegin fólk hafa þjappað sér saman og vonar að sá stuðningur sem hafi komið fram víða í samfélaginu haldi áfram. Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti í fyrradag um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkti honum til að mynda við „geltandi kjána“, biskup lýsti yfir vonbrigðum og fjölmargir aðrir gagnrýndu framgöngu hans.Þá hafa líka ýmsir stigið fram honum til varnar á ýmsan hátt. Sjá einnig: Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Legið þungt á mörgum Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands segir framgöngu þingmannsins hafa komið illa við marga í samfélagi hinssegin fólks. „Þetta hefur legið þungt á mjög mörgum. Fólk hefur sumt hvað ekki haft það neitt sérstaklega gott eftir að þetta samtal fór í loftið og við og Samtökin '78 höfum lagt mikið í að hvetja fólk til að nýta sér félagsleg úrræði sem eru í boði á okkar vegum eins og stuðningshópa og ráðgjöf,“ segir Reyn. Jóhann Kristian Jóhannsson tekur undir með Reyn. „Í þessari keppni vinnur engin. Það er mjög undarlegt að það þurfi alltaf einhver að stjórna því hvernig annað fólk hagar sér og lítur út og gerir. Þannig að þetta er allt saman mjög kjánalegt,“ segir Jóhann. Þjappað hinsegin samfélaginu saman Reyn segir umræðuna síðustu daga líka hafa haft jákvæð áhrif. Sjá einnig: Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks „Það hefur verið mikill stuðningur alls staðar úr samfélaginu, það hefur verið afskaplega gott að sjá hann. En svo hefur þetta líka haft þau áhrif að þjappa okkur saman. Við þurfum að virkja þennan samtakamátt sem hefur komið upp hjá samfélaginu. Þetta verður vonandi ákall til stærra hinsegin samfélagsins og fólks utan þess til að láta sig þessi mál sig varða,“ segir Reyn. „Ég vona að þetta sé tækifæri fyrir fólk til að líta í eigin barm og spyrja sig: við hvað ertu hræddur?“ segir Jóhann. Hinsegin Miðflokkurinn Málefni trans fólks Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira
Öll spjót standa nú á Snorra Mássyni, þingmanni Miðflokksins, eftir umdeilda framkomu hans í Kastljóssþætti í fyrradag um bakslag gegn hinsegin fólki. Ráðherra líkti honum til að mynda við „geltandi kjána“, biskup lýsti yfir vonbrigðum og fjölmargir aðrir gagnrýndu framgöngu hans.Þá hafa líka ýmsir stigið fram honum til varnar á ýmsan hátt. Sjá einnig: Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Legið þungt á mörgum Reyn Alpha Magnúsdóttir forseti Trans Íslands segir framgöngu þingmannsins hafa komið illa við marga í samfélagi hinssegin fólks. „Þetta hefur legið þungt á mjög mörgum. Fólk hefur sumt hvað ekki haft það neitt sérstaklega gott eftir að þetta samtal fór í loftið og við og Samtökin '78 höfum lagt mikið í að hvetja fólk til að nýta sér félagsleg úrræði sem eru í boði á okkar vegum eins og stuðningshópa og ráðgjöf,“ segir Reyn. Jóhann Kristian Jóhannsson tekur undir með Reyn. „Í þessari keppni vinnur engin. Það er mjög undarlegt að það þurfi alltaf einhver að stjórna því hvernig annað fólk hagar sér og lítur út og gerir. Þannig að þetta er allt saman mjög kjánalegt,“ segir Jóhann. Þjappað hinsegin samfélaginu saman Reyn segir umræðuna síðustu daga líka hafa haft jákvæð áhrif. Sjá einnig: Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks „Það hefur verið mikill stuðningur alls staðar úr samfélaginu, það hefur verið afskaplega gott að sjá hann. En svo hefur þetta líka haft þau áhrif að þjappa okkur saman. Við þurfum að virkja þennan samtakamátt sem hefur komið upp hjá samfélaginu. Þetta verður vonandi ákall til stærra hinsegin samfélagsins og fólks utan þess til að láta sig þessi mál sig varða,“ segir Reyn. „Ég vona að þetta sé tækifæri fyrir fólk til að líta í eigin barm og spyrja sig: við hvað ertu hræddur?“ segir Jóhann.
Hinsegin Miðflokkurinn Málefni trans fólks Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja Sjá meira