Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. september 2025 16:12 Hlynur og tvíburabróðir hans Marinó fóru með hlutverk stráksins Bamm Bamm í stórmyndinni The Flintstones árið 1994. Hlynur Sigurðsson, bifvélavirki og barnastjarna, og eiginkona hans Kelsey Howell hafa sett íbúð sína við Kambasel í Breiðholti á sölu. Eignin er 107 fermetrar að stærð, þar af 26 fermetra bílskúr. Ásett verð er 72,9 milljónir. Hlynur fór með hlutverk drengsins Bam-Bam, sonar Barney og Betty Rubble, í stórmyndinni The Flintstones (1994) sem Brian Levant leikstýrði og var framleidd af Steven Spielberg. Hlynur og tvíburabróðir hans Marinó skiptu hlutverkinu á milli sín og léku á hvíta tjaldinu með Hollywood-leikurum á borð við John Goodman, Rick Moranis, Jay Leno, Rosie O'Donnell, Halle Berry og Elizabeth Taylor. Bræðurnir ákváðu báðir að hætta á toppnum aðeins sex ára gamlir og sögðu skilið við leiklistarferilinn. Sérinngangur og pallur Umrædd íbúð Hlyns og Kelsey er á jarðhæð með sérinngangi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu og eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Úr stofu er útgengt á stóra verönd sem snýr í suðvestur. Í eldhúsi er nýleg svört U-laga innrétting með gott skápapláss og borðkrók. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Reykjavík Hús og heimili Hollywood Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Hlynur fór með hlutverk drengsins Bam-Bam, sonar Barney og Betty Rubble, í stórmyndinni The Flintstones (1994) sem Brian Levant leikstýrði og var framleidd af Steven Spielberg. Hlynur og tvíburabróðir hans Marinó skiptu hlutverkinu á milli sín og léku á hvíta tjaldinu með Hollywood-leikurum á borð við John Goodman, Rick Moranis, Jay Leno, Rosie O'Donnell, Halle Berry og Elizabeth Taylor. Bræðurnir ákváðu báðir að hætta á toppnum aðeins sex ára gamlir og sögðu skilið við leiklistarferilinn. Sérinngangur og pallur Umrædd íbúð Hlyns og Kelsey er á jarðhæð með sérinngangi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu og eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Úr stofu er útgengt á stóra verönd sem snýr í suðvestur. Í eldhúsi er nýleg svört U-laga innrétting með gott skápapláss og borðkrók. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Reykjavík Hús og heimili Hollywood Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira