Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 18:01 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Vísir Hægt er að stórefla forvarnir, greiningar og meðferðir sjúkdóma með því að nýta upplýsingar úr stórum gagna- og lífsýnasöfnum. Heilbrigðisráðherra telur að Ísland geti orðið leiðandi á sviðinu og undirbýr þingsályktun. Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu sem fékk vitneskju um erfðasjúkdóm með slíkri aðferð og leggur áherslu á að þjónusta fylgi með. Þá mætir Kári Stefánsson í beina útsendingu og ræðir þessa mögulegu byltingu í heilbrigðisþjónustu. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi hryllilegrar skotárásar við kaþólskan skóla í Bandaríkjunum og ræðum við lögreglu um hraðbankaþjófnaðinn sem vakið hefur þjóðarathygli. Hraðbankinn bar þess merki að reynt hafi verið að brjótast inn í hann án árangurs. Auk þess sjáum við nýjar myndir frá réttarhöldunum í Gufunesmálinu svokallaða og heyrum frá dönskum stjórnvöldum um meintar njósnir og áróður Bandaríkjamanna á Grænlandi. Málið er litið alvarlegum augum og diplómatar voru teknir á teppið í dag. Þá fylgjumst við með svonefndum föður plokksins og umhverfisráðherra plokka við Geldingarnes í dag og verðum í beinni með tónlistarfólki frá Djasshátíð í Reykjavík. Í Sportpakkanum verðum við í Póllandi og hittum liðsmenn íslenska landsliðsins í körfubolta sem eru að gera sig klára fyrir fyrsta leikinn sinn á EM á morgun og í Íslandi í dag skyggnumst við á bak við tjöldin í kvimyndinni Ástin sem eftir er, sem verður framlag Íslands til næstu óskarsverðlauna. Kvöldfréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Við sjáum einnig myndir frá vettvangi hryllilegrar skotárásar við kaþólskan skóla í Bandaríkjunum og ræðum við lögreglu um hraðbankaþjófnaðinn sem vakið hefur þjóðarathygli. Hraðbankinn bar þess merki að reynt hafi verið að brjótast inn í hann án árangurs. Auk þess sjáum við nýjar myndir frá réttarhöldunum í Gufunesmálinu svokallaða og heyrum frá dönskum stjórnvöldum um meintar njósnir og áróður Bandaríkjamanna á Grænlandi. Málið er litið alvarlegum augum og diplómatar voru teknir á teppið í dag. Þá fylgjumst við með svonefndum föður plokksins og umhverfisráðherra plokka við Geldingarnes í dag og verðum í beinni með tónlistarfólki frá Djasshátíð í Reykjavík. Í Sportpakkanum verðum við í Póllandi og hittum liðsmenn íslenska landsliðsins í körfubolta sem eru að gera sig klára fyrir fyrsta leikinn sinn á EM á morgun og í Íslandi í dag skyggnumst við á bak við tjöldin í kvimyndinni Ástin sem eftir er, sem verður framlag Íslands til næstu óskarsverðlauna.
Kvöldfréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira