Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. ágúst 2025 06:46 Enn hefur ekki náðst sátt um frágang vöruskemmunnar við Álfabakka 2a. Vísir/Vilhelm Mannleg mistök leiddu til þess að drög umsagnar skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2a voru hengd við dagskrárlið 23 afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa í skjalakerfi Reykjavíkurborgar, í stað endanlegrar útgáfu umsagnarinnar. Þetta kemur fram í svörum lögmanns Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður óskaði upplýsinga eftir fréttaflutning af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dagsett 15. maí síðastliðinn, þar sem meðal annars var fjallað um „græna gímaldið“ svokallaða, hefði verið tekin út af vef borgarinnar og síðan endurbirt. Í millitíðinni hefði umsögn skipulagsfulltrúa sem fylgdi fundargerðinni verið breytt. Fyrri umsögnin hefði verið dagsett 15. mars en sú síðari 15. maí. Umboðsmaður óskaði útskýringa á þessu og einnig svara um það hvort þetta tíðkaðist hjá Reykjavíkurborg, að fundargerðum væri breytt eftir á. Fréttastofa óskaði eftir afriti af svörum borgarinnar við fyrirspurn Umboðsmanns og þar segir að um mistök hafi verið að ræða, þegar drög að umsögn skipulagsfulltrúa dagsett 15. mars hefðu verið birt í stað endanlegrar útgáfu, sem var í vinnslu fram að fundardeginum, 15. maí. Endanlega útgáfan, sú sem var dagsett 15. maí, hafi sannarlega verið sú sem samþykkt var á umræddum fundi. Þar sem um mistök var að ræða er því ekki svarað hvort það tíðkist hjá Reykjavíkurborg að breyta fundargerðum eftir á, né dæmi nefnd um slíkar breytingar. Svör_ReykjavíkurborgarPDF1.1MBSækja skjal Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Skipulag Vöruskemma við Álfabakka Stjórnsýsla Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum lögmanns Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður óskaði upplýsinga eftir fréttaflutning af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dagsett 15. maí síðastliðinn, þar sem meðal annars var fjallað um „græna gímaldið“ svokallaða, hefði verið tekin út af vef borgarinnar og síðan endurbirt. Í millitíðinni hefði umsögn skipulagsfulltrúa sem fylgdi fundargerðinni verið breytt. Fyrri umsögnin hefði verið dagsett 15. mars en sú síðari 15. maí. Umboðsmaður óskaði útskýringa á þessu og einnig svara um það hvort þetta tíðkaðist hjá Reykjavíkurborg, að fundargerðum væri breytt eftir á. Fréttastofa óskaði eftir afriti af svörum borgarinnar við fyrirspurn Umboðsmanns og þar segir að um mistök hafi verið að ræða, þegar drög að umsögn skipulagsfulltrúa dagsett 15. mars hefðu verið birt í stað endanlegrar útgáfu, sem var í vinnslu fram að fundardeginum, 15. maí. Endanlega útgáfan, sú sem var dagsett 15. maí, hafi sannarlega verið sú sem samþykkt var á umræddum fundi. Þar sem um mistök var að ræða er því ekki svarað hvort það tíðkist hjá Reykjavíkurborg að breyta fundargerðum eftir á, né dæmi nefnd um slíkar breytingar. Svör_ReykjavíkurborgarPDF1.1MBSækja skjal
Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Skipulag Vöruskemma við Álfabakka Stjórnsýsla Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira