Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2025 15:13 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Vallarstarfsmaður Golfklúbbs Þorlákshafnar varð fyrir golfbolta í gær. Höggið mun hafa verið þungt, og lent örskammt frá höfði starfsmannsins. Þetta kemur fram í Facebook-færslu klúbbsins, en Edwin Roald vallarstjóri er skrifaður fyrir henni. Hann segir að atvikið hafi átt sér stað þegar kylfingunum sem sló boltann hefði átt að vera ljóst að hann væri að setja tvo vallarstarfsmenn í hættu. Þar kemur fram að golfklúbburinn hafi ákveðið að móta stefnu um það hvernig tekið verði á svona málum. „Það hlaut að koma að því. Í gær gerðist nokkuð sem við höfum óttast undanfarið, eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun of margra kylfinga,“ segir Edwin. „Varla hefði þurft að bíða lengur en í um fimm sekúndur til að gæta viðunandi öryggis.“ Fram kemur í færslunni að svo virðist sem boltinn hafi hafnað í manninum áður en hann hafði viðkomu í jörðu. Þar af leiðandi hafi höggið líklega verið þungt. „Aðeins munaði fáeinum sentimetrum að boltinn hafnaði á höfði viðkomandi,“ segir Edwin. Hann tekur fram að ekkert viðvörunarhróp hafi heyrst frá kylfingnum, og að engin tilraun hafi verið gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins. Edwin segir að enginn vallarstarfsmanna, að honum undanskildum, séu eldri en sautján ára. Þeim sé ítrekað sýnd mikil vanvirðing á golfvellinum. Þá minnist hann á nokkur atvik þar sem boltar enduðu skammt frá starfsmönnum við vinnu. Í eitt skipti hafi starfsmaður þurft að beygja sig á bakvið vinnutæki til að verða ekki fyrir höggum. „Með framangreint í huga, en fyrst og fremst með öryggi og velferð starfsfólks í huga, hefur Golfklúbbur Þorlákshafnar ákveðið að hefja vinnu við mótun málsmeðferðar og viðurlaga við háskaleik sem þessum.“ Golf Ölfus Golfvellir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Þetta kemur fram í Facebook-færslu klúbbsins, en Edwin Roald vallarstjóri er skrifaður fyrir henni. Hann segir að atvikið hafi átt sér stað þegar kylfingunum sem sló boltann hefði átt að vera ljóst að hann væri að setja tvo vallarstarfsmenn í hættu. Þar kemur fram að golfklúbburinn hafi ákveðið að móta stefnu um það hvernig tekið verði á svona málum. „Það hlaut að koma að því. Í gær gerðist nokkuð sem við höfum óttast undanfarið, eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun of margra kylfinga,“ segir Edwin. „Varla hefði þurft að bíða lengur en í um fimm sekúndur til að gæta viðunandi öryggis.“ Fram kemur í færslunni að svo virðist sem boltinn hafi hafnað í manninum áður en hann hafði viðkomu í jörðu. Þar af leiðandi hafi höggið líklega verið þungt. „Aðeins munaði fáeinum sentimetrum að boltinn hafnaði á höfði viðkomandi,“ segir Edwin. Hann tekur fram að ekkert viðvörunarhróp hafi heyrst frá kylfingnum, og að engin tilraun hafi verið gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins. Edwin segir að enginn vallarstarfsmanna, að honum undanskildum, séu eldri en sautján ára. Þeim sé ítrekað sýnd mikil vanvirðing á golfvellinum. Þá minnist hann á nokkur atvik þar sem boltar enduðu skammt frá starfsmönnum við vinnu. Í eitt skipti hafi starfsmaður þurft að beygja sig á bakvið vinnutæki til að verða ekki fyrir höggum. „Með framangreint í huga, en fyrst og fremst með öryggi og velferð starfsfólks í huga, hefur Golfklúbbur Þorlákshafnar ákveðið að hefja vinnu við mótun málsmeðferðar og viðurlaga við háskaleik sem þessum.“
Golf Ölfus Golfvellir Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira