Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Myndbirting Rods Stewart hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. TikTok/Getty Tónlistarmaðurinn Rod Stewart hefur sýnt gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með öðrum látnum tónlistarmönnum á tónleikum sínum upp á síðkastið. Uppátækið hefur vakið reiði og furðu. Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel
Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27
Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00
Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00