Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2025 13:57 Myndbirting Rods Stewart hefur farið fyrir brjóstið á mörgum. TikTok/Getty Tónlistarmaðurinn Rod Stewart hefur sýnt gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með öðrum látnum tónlistarmönnum á tónleikum sínum upp á síðkastið. Uppátækið hefur vakið reiði og furðu. Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Rod Stewart er enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn áttræður og er nú á ferðalagi um heiminn með tónleikatúrinn „One Last Time“. Þegar þungarokkarinn Ozzy Osbourne lést 22. júlí síðastliðinn var Stewart einn sá fyrsti til að minnast hans. „Bless bless Ozzy. Sofðu vært, vinur minn. Ég sé þig þarna upp - seinna frekar en fyrr,“ skrifaði Stewart í Instagram-færslu. Stewart hefur síðan tekið upp á því að tileinka Ozzy lagið „Forever Young“ á hverju kvöldi frá andlátinu. Á tónleikum í Ameris Bank Amphitheatre í Georgíu-ríki á föstudagskvöld birtist tónleikagestum undarleg sýn þegar Stewart tók lagið. Gervigreindar-Ozzy með álíka fölsuðum Freddie Mercury, Tinu Turner og XXXTentacion. Á stórum skjá á sviðinu voru sýnd gervigreindarmyndbönd af Ozzy Osbourne með sjálfustöng ásamt öðrum látnum tónlistarmönnum, þar á meðal Prince, Tina Turner, Bob Marley, Freddie Mercury, Kurt Cobain, George Michael, Amy Winehouse og XXXTentacion. TikTok-notandinn Sloane Steele birti myndband af tónleikunum og gervigreindarmyndbandinu: @iamsloanesteel Last night I went to a Rod Stewart concert and he played this “tribute” to Ozzy. The selfie sticks in heaven?!! XXXTentacion?! #ozzyosbourne #rodstewart #XXXTentacion ♬ original sound - Sloane Steel
Tónlist Bandaríkin Gervigreind Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27 Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00 Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Myndband þar sem þjóðþekktum Íslendingum eru lögð orð í munn, með hjálp gervigreindar, er merki um varhugaverða þróun að mati sérfræðings. Stjórnmálamenn megi eiga von á því að verða fyrir barðinu á slíkum uppátækjum, en alvarlegra sé að blanda fjölmiðlafólki í slík myndbönd. 27. júlí 2025 19:27
Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér að sögn aðalvarðstjóra. Hann vonar að mannleg mistök komi ekki til með að rýra traust almennings til lögreglunnar. 31. júlí 2025 23:00
Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Myrkraprinsinn Ozzy Osbourne féll frá 22. júlí síðastliðinn, 76 ára gamall. Ozzy mótaði þungarokk með hljómsveitinni Black Sabbath, átti farsælan sólóferil og er þekktasti þungarokkari sögunnar. Hér verður farið yfir feril hans í þrettán lykillögum. 1. ágúst 2025 07:00