Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júlí 2025 16:50 Þessa mynd fangaði kvikmyndatökumaður Ríkisútvarpsins af Eyþóri. Guðmundur Bergkvist Mótmælandi á mótmælafundi Félagsins Íslands-Palestínu skvetti rauðri málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins og mbl.is sem var á vettvangi. Félagið stóð fyrir mótmælum fyrir utan húsakynni utanríkisráðuneytisins við Reykjastræti. Liður í aðgerðum mótmælenda var að skvetta rauðri málningu á glugga og veggi ráðuneytisins. Eyþór Árnason ljósmyndari var á vettvangi að fanga mótmælin á filmu þegar ungur maður gekk upp að honum og spurði hann í umboði hvaða miðils hann væri á fundinum. Frá mótmælunum við utanríkisráðuneytið í dag.Bjarni Þór Sigurðsson „Ég svaraði mbl.is og síðan labbar hann burt. Nokkrum andartökum seinna finn ég að það kemur málningarsletta á mig. Ég sný mér við og hann gargar eitthvað ógreinilegt um Morgunblaðið,“ segir Eyþór í samtali við fréttastofu. Hann segist aldrei hafa upplifað nokkuð þessu líkt á löngum fjölmiðlaferli en hann hefur oft myndað mótmæli. Hann segist aldrei hafa upplifað annað en góðmennsku og skilning af hendi mótmælenda fyrr en nú. Aðspurður segist hann ekki vita hvort eftirmálar verði af atvikinu en hann segir að blessunarlega hafi dýr búnaður hans sloppið að mestu leyti. Þó sé taska hans ónýt ásamt ólunum á myndavélunum og jakkinn, það er allt útatað í rauðri málningu sem þvæst ekki auðveldlega úr fötum. Eyþór á tali við Guðmund Bergqvist, tökumann hjá RÚV, og Sigtrygg Ara Jóhannsson, ljósmyndara og mótmælanda.Bjarni Þór Sigurðsson Hópur mótmælanda gengu í snarhasti að Eyþóri og báðu hann afsökunar. Þeir sögðu Félagið Ísland-Palestínu ekki líða slíka hegðun. Guðmundur Bergkvist, kvikmyndatökumaður á Ríkisútvarpinu, segist málningarskvettarann hafa fyrst gengið upp að sér og spurt sig á hvaða vegum hann væri á mótmælunum. Þegar Guðmundur ansaði því ákvað skvettarinn að hlífa honum við ötunina. Fjölmiðlar Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Ljósmyndun Harpa Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Félagið stóð fyrir mótmælum fyrir utan húsakynni utanríkisráðuneytisins við Reykjastræti. Liður í aðgerðum mótmælenda var að skvetta rauðri málningu á glugga og veggi ráðuneytisins. Eyþór Árnason ljósmyndari var á vettvangi að fanga mótmælin á filmu þegar ungur maður gekk upp að honum og spurði hann í umboði hvaða miðils hann væri á fundinum. Frá mótmælunum við utanríkisráðuneytið í dag.Bjarni Þór Sigurðsson „Ég svaraði mbl.is og síðan labbar hann burt. Nokkrum andartökum seinna finn ég að það kemur málningarsletta á mig. Ég sný mér við og hann gargar eitthvað ógreinilegt um Morgunblaðið,“ segir Eyþór í samtali við fréttastofu. Hann segist aldrei hafa upplifað nokkuð þessu líkt á löngum fjölmiðlaferli en hann hefur oft myndað mótmæli. Hann segist aldrei hafa upplifað annað en góðmennsku og skilning af hendi mótmælenda fyrr en nú. Aðspurður segist hann ekki vita hvort eftirmálar verði af atvikinu en hann segir að blessunarlega hafi dýr búnaður hans sloppið að mestu leyti. Þó sé taska hans ónýt ásamt ólunum á myndavélunum og jakkinn, það er allt útatað í rauðri málningu sem þvæst ekki auðveldlega úr fötum. Eyþór á tali við Guðmund Bergqvist, tökumann hjá RÚV, og Sigtrygg Ara Jóhannsson, ljósmyndara og mótmælanda.Bjarni Þór Sigurðsson Hópur mótmælanda gengu í snarhasti að Eyþóri og báðu hann afsökunar. Þeir sögðu Félagið Ísland-Palestínu ekki líða slíka hegðun. Guðmundur Bergkvist, kvikmyndatökumaður á Ríkisútvarpinu, segist málningarskvettarann hafa fyrst gengið upp að sér og spurt sig á hvaða vegum hann væri á mótmælunum. Þegar Guðmundur ansaði því ákvað skvettarinn að hlífa honum við ötunina.
Fjölmiðlar Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Ljósmyndun Harpa Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira