Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Atli Ísleifsson skrifar 2. júlí 2025 13:01 Sigurborg Kristín Stefánsdóttir. Stjr Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur skipað Sigurborgu Kristínu Stefánsdóttur í embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlaga í innviðaráðuneytinu að undangengnu mati hæfnisnefndar. Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Frá þessu greinir á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sigurborg hafi víðtæka stjórnunarreynslu bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði. „Hún hefur verið settur skrifstofustjóri hjá innviðaráðuneytinu síðan í október sl. og staðgengill skrifstofustjóra frá mars 2024. Hún var fjármálastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á árunum 2017-2023. Áður var Sigurborg rekstrarstjóri í innanríkisráðuneytinu 2011-2017 og rekstrar- og mannauðsfulltrúi í samgönguráðuneytinu 2009-2010. Hún starfaði fyrir Íslandssíma GSM sem síðar varð Vodafone á árunum 2001-2008 og var grunnskólakennari í Vogaskóla 1997-2000. Sigurborg hefur lokið MBA-námi frá Háskóla Íslands árið 2008 og B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands 1997. Fimmtán umsóknir bárust um embættið sem auglýst var um miðjan apríl sl. en tveir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd, skipuð af innviðaráðherra, mat hæfni, menntun og reynslu umsækjenda. Eftir viðtöl ráðherra við umsækjendur og að teknu tilliti til álits hæfnisnefndar var það ákvörðun ráðherra að veita Sigurborgu embættið,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira